Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Húsbfll, einn með öllu. Renault Winne- bago, árg. ’84, dísil. Nýleg turbo vél, ekinn 7 þús. km, skráður 7 manna, 4ra gíra, beinskiptur, framhjóladrifinn. Sérútbúnaður t.d. 14" sjónvarp, 360 gr. loftnet, bílasímaloftnet, kælikerfi, loftlúga m/viftu, ísskápur, gaseldavél, gasmiðstöð, heitt og kalt vatn, klósett með vaski, sturta með botni o.m.fl. Til sýnis og sölu að Silungakvísl 3, sími 91-671639 í dag og næstu daga. GMC turbo 6,2 disll, árg. ’82, til sölu, ekinn 70.000 mílur, litur blár/svartur, verð kr. 1.100.000, góður staðgreiðslu- afsláttur, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-610111 eftir kl. 21. VWLT Allt I húsbfllnn: Allt í húsbílinn á sínum stað, s.s. gasmiðstöðvar, vatns- og skólptankar, ferðawc, vaskar, eldavélar, gluggar, topplúgur með flugnaneti, bílaísskáp- ar, dælukranar, ljós, ótrúlega léttar innréttplötur o.m.fl. Húsbílar, Fjölnis- götu 6, Akureyri, s. 96-27950. Húsbíla- þjónustan, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 91-670480. Ath., opið kl. 13 til 18. Z-28. Bill í toppklassa, árg. ’84, ath. aðeins keyrður í 2 'A ár og 29 þ. m, vél 305 V8, 5 gíra, beinskiptur, aircond., cruisecontrol, Tilt steering, P/B P/S o.m.fl., skipti möguleg á ódýrari. Til- boð. Uppl. í síma 91-20361. Högni. Hvaðerlangt síðan þú reyndir brjóstahöld með spöngum? Dagana 4.-8. maí bjóðum við 20% affslátt af spanga- brjóstahöldum og ráðgjöf um val þeirra. ___________J Lúxustrukkur. Af sérstökum ástæðum er þessi bíll til sölu, M. Benz 1624 4x4, 38 m., ekinn 130 þ., ný yfirbygg- ing, bíll í topplagi. S. 672102/685055. Ford Ranger 1990 til sölu, tvílitur: svartur og grár, 5 gíra, vökvastýri, álfelgur, loftkæling, hús sprautað í sama lit, pallur 2,14 m. Fínt svefnpláss í útileguna. Selst á kostnaðarverði. Upplýsingar í síma 91-624502. Scout II 74, dísil, turbo, nýuppt. vél + túrbína, millikassi, lækkuð drif, 5,38-1 læsing framan, 40" mudder, 15" breið- ar felgur, 3" lift, útv./segulb. og CB- talstöð, skipti möguleg. S. 96-41925. Chevrolet K20, árg. '78, upphækkaður á 44" dekkjum, 350 bensínvél, læstur að aftan og framan, öll skipti ath. Upp- lýsingar í síma 91-688474 til kl. 18 og s. 91-78095 eftir það. I>V Mercury Topas GS, árg. '87, hvitur, sjálfsk., vökvastýri, rafai. í rúðum og hurðalæsingum, ekinn 88 þús. km, skoðaður ’93, góður bíll. Verð 750 þús., ath. með skipti. Upplýsingar í Subaru Legacy, árg. 1990, til sölu, vínrauðiu-, ekinn 36 þúsund km. Upplýsingar í heimasima 96-25234 og vinnusíma 96-11188. síma 91-674510 eftir kl. 18. Hilux ’81, nýupptekinn 6 cyl. Buick, 38", læstur framan og aftan, skráður 4 manna, 1801 tankar o.fl. Uppl. í sima 91-51232 eftir kl. 19. Alfa Romeo Spider, árg. '80, nýupptek- in vél, bíll í toppstandi, skoðaður ’93, til sölu, verð 850 þús. eða 750 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-653422. Glæsivagn. Til sölu Chrysler New Yorker, árgerð ’83, ekinn 72 þúsund mílur, með öllum útþúnaði og í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-667449. Antik-bifreiðin Ford Thunderbird Landau 1962. Leðurklæðning og með öliu, lika loftkælingu. Óryðguð og í góðu lagi, innflutt 1990. Tilboð. Uppl. í síma 91-32106 eftir kl. 19. Chevrolet Impala, árg. 71, til sölu, einn eigandi. Upplýsingar i síma 91-32647. ..... 1111 H Ymislegt Ferðaklúbburinn 4x4 Ferðaklúbburinn 4x4 heldur aðalfund í kvöld á Hótel Loftleiðum kl. 20. Á dagskrá venjuleg aðalfúndarstörf. Nokkrar tillögur, sem kynntar eru í aðalfundarboði, verða bomar undir atkvæði. Félagar, munið félagsskírteinin. Stjómin. Chrysler LeBaron 1988 til sölu, 30 þús. mílur, rafinagn í rúðum og speglum, aircondition, reyklaus, dek- urbíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-50755. Peugeot 405 Ml 16, árg. '90, ekinn 37 þúsund, 16 ventla, 160 ha, beinskipt- ur, tölvustýrt ABS, rafm. í rúðum, lit- að gler, fjarstýrðar hurðarlæsingar, vetrar/sumardekk, útvarp/segulb. Uppl. í síma 93-12469. ERT ÞÚ AÐ TAPA RÉTTINDUM ? LÍFEYRISSJÓÐUR Dagsbrúnar og Framsóknar hefur nú sent öllum félögum sínum yfirlit yfir lífeyrissjóösiögjöld á árinu 1991. Allt verkafólk, sem vann á félagssvæði Dagsbrúnar og Framsóknar á síöasta ári, á aö hafa fengið slíkt yfirlit. HAFIR ÞÚ EKKI fengiö yfirlit eöa ef því ber ekki saman viö launaseðla og/eöa launamiöa vegna skattframtals 1992, kunna iögjöld þín aö vera í vanskilum. Þá skaltu hafa samband viö skrifstofu lífeyrissjóösins. VIÐ VANSKIL á greiðslum iögjalda til lífeyrissjóösins og sjóöa Dagsbrúnar og Framsóknar geta menn átt á hættu aö tapa dýrmætum réttindum. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI MAKALÍFEYRI LÍFTRYGGINGU BARNALÍFEYRI BÆTUR ÚR SJÚKRASJÓÐI Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Suðurlandsbraut 30, Reykjavík Sími 814399 Verkamannafélagið Dagsbrún Lindargötu 9, Reykjavík Sími 25633 Verkakvennafélagið Framsókn Skipholti 50A, Reykjavík S ími 688930

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.