Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 33 Lítil og nett baöinnnrétting til sölu vegna breytinga, með vaski, borði, skáp með 5 grindum, handklæða- hengi, festing f. sturtu. Tilboð S. 37318. Nýlegt þrekhjól með róörarstýri, gamall fataskápur m/glerhurðum, hvítt Ikea eldhúsborð, stálvaskur m/blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 91-24467 e.kl. 19. 6 mán. Ikea furusófasett, 2 + 2 + 1, kost- ar nýtt 55 þús., selst á 30 þús., gler- borð á krómgrind, fataskápur og húsbóndaleðurstóll. S. 641554. Bjóðum frábæran kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65.000. S. 651110,985-27285. Slender You æfingabekkir til sölu, samstæða, 6 mótordrifnir æfingabekk- ir. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-657419 e.kl. 18. Sófasett, videovél. Brúnt sófasett, 3 + 2 + 1, kr. 15 þ., sófaborð kr. 5 þ., videovél kr. 40 þ., ryksuga kr. 3 þ. og 4 13" nagladekk. S. 687258 e.kl. 19. Til sölu 4 felgur (léleg dekk) 8,75-16,5 LT (Econoline), á sama stað til sölu fiskabúr, ca 80 1 með öllum búnaði og nokkrum fiskum. Sími 91-674098. ' Þrekhjól. Nýtt, mjög gott þrekhjól til sölu, verð 12 þús., á sama stað óskast heimilispressa. Upplýsingar í síma 91-42161 e.kl. 19. íssel býður betur. Bamaís 50 kr., stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok- ur 120 kr., hamborgari 150 kr. íssel, Rangárseli 2, sími 91-74980. Blomberg uppþvottavél til sölu, einnig glerborðstofuborð. Uppl. í síma 91-16106 e.kl. 16. Hvítur fataskápur og baðborð á baðkar til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-670842 e.kl. 17. Kaupmenn - heildsalar. Skoðið vöruumboða-auglýsingu í dálkinum Fyrirtæki!!! Litil eldhúslnnrétting og blátt hreinlætis- tækjasett til sölu í mjög góðu stand. Uppl. í síma 91-72075. Ping golfsett með sams konar poka og IBM tölva, 20 Mb og VGA skjár. Uppl. í síma 91-77997. Raðsófasett frá Pétri Snæland (horn- sófi) til sölu, í góðu ástandi, einnig lítið reiðhjól. Uppl. í síma 91-676211. 9 ■ Oskast keypt Leirtau - glös. Óskum eftir að kaupa í talsverðu magni borðbúnað, leirtau, glös, hnífapör, borð og stóla (upprað- anlega). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4423.________ Bilaverkst. Vil kaupa lyftur, bremsu- prófara, diskarennuv., stillitæki ásamt alls konar verkf. f. bílaverkst. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4402. Óska eftir að kaupa alls kyns varning (ekki föt). Er með bás í Kolaportinu. Uppl. í síma 91-682187 e.kl. 19. Geymið auglýsinguna. Óska eftir breiðum sumardekkjum, stærð 185/70, 13" eða breiðara. Óska einnig eftir varahlutum í Opel Manta ’70. Uppl. í síma 91-51978, Hugi. Sjónvarp óskast keypt, 20" eða stærra, einnig videotæki. Uppl. í sima 91-51023.___________________________ Notaður Ijósabekkur óskast keyptur, með andlitsljósum, á góðu verði. Uppl. í síma 95-35966. Óska eftir að kaupa hljómplötur, stærri og/eða minni söfn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-4422. 14"-20" ódýr rör óskast, mega vera úr plasti, asbesti, stáli eða steini. Uppl. í síma 91-79792. Óska eftir að kaupa ódýran tjaldvagn. Uppl. í síma 91-671402. ATH.l Nýttsimanúmer DVer: 63 27 00. ■ Fyrir ungböm Námskeið I ungbarnanuddi fyrir foreldra, með böm á aldrinum 1-10 mán. Er að byrja. Upplýsingar hjá lærðum ungbamanuddara. Þórgunna Þórarinsdóttir, sími 91-21850. Baby Björn baöborð ofan á bað, Britax ungbamastóll, beyki eldhússtóll, hoppróla o.fl. til sölu. Uppl. í símum 91-641189 og 91-642510._________ MacLaren kerra (regnhlífarkerra), ljós- blá, m/skermi/svuntu, hægt að leggja bak alveg niður, notuð eftir 1 bam, kostar ný 22.000, v. 9.000. S. 91-32779. Kerruvagn og ungbarnabilstóll til sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma 91- 680418. Nýlegur Emmaljunga kerruvagn óskast. Uppl. í síma 91-622114. Til sölu sem nýr, blár Marmet bama- vagn með dýnu, notaður af einu bami, verð 23 þúsund. Uppl. í síma 91-12788. Skiptiborð með skúffum, skáp og baði til sölu. Einnig 2 bílstólar, (Britax upp í 10 kg, Rock’n ride upp í 10 kg) og Baby Björn magapoki. S. 91-668072. ■ Fatnaður Dragtir, kápur, jakkar, leðurjakkar (stór nr.) og sitthvað fleira. Hagstætt verð. Kápusaumastofan Díana, Mið- túni 78, sími 91-18481. Fatabreytingar - fataviðgerðir. Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ, sími 91-41951. ■ Bækur Encyclopædia Britannica 1911 og 1966 óskast. Aðeins vel með farin eintök koma til greina. Uppl. í síma 98-22607. ■ Heimilistæki Kirby ryksuga til sölu, selst á 55 þús- und staðgreitt, einnig kemur til greina að taka afruglara eða örbylgjuofn upp í. Upplýsingar í sima 91-43290. Óska eftir litlum, ódýrum isskáp. Sími 98-68803 e.kl. 16. ■ Hljóðfæri Hljóöfærahús Reykjavikur auglýsir. Allt fyrir hljóðfæraleikarann. Það nýjasta frá Peavey, ný gítarsending frá Fender og Washburn, allar gerðir trommukjuða, allir gítar-effectar. Verslun tónlistarmannsins, Laugavegi 96, sími 91-600935. Stúdíómaster, 12 rása, Bose hátalara- samstæða, hentar fyrir trúbadora og minni hljómsveitir, Shure míkrófónn, statíf, acoustic kassagítar og Yamaha rafinagnsgítar. S. 91-42211. Custom sound colt 65 W bassamagnari og góður svefhpoki til sölu, einnig óskast Fender jazzbass, music man og G & L, S. 42146 eftir kl. 14. Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð- færa, notuð og ný á góðu verði. Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900. Gitarleikarar óskast. Rythma- og sóló- gítarleikarar óskast í þungarokks- hljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4346. Hljóðmúrinn, Ármúla 19, s. 672688. • Hljóðkerfaleiga (nýtt kerfi) Gítarkennsla/bassak. Trommunámsk. • Umboðsmennska hljómsveita. Píanó, flyglar, sembalar, kontrabassar. Pianóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980. Nýlegur flygill til sölu, skipti á píanói eða píanettu koma til greina. Úppl. í síma 91-34904. Stafrænt Technics pianó til sölu, lítið notað, vel með farið. Uppl. í sima 92-16163 eftir kl. 17. Stefán. Gott pianó óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 91-24436. Vantar Gibson LesPoul gítar. Uppl. í síma 98-78276. ■ Hljómtæki_______________ Kraftmagnari. Óska eftir að kaupa a.m.k. 400 W kraftmagnara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4424. Marsall magnari og hátalari til sölu. Upplýsingar. í síma 91-641322. ■ Húsgögn Vil kaupa nokkur gömul þung sófasett og sófaborð í hörpudiska-stíl eða eldri. Einnig óskast gömul borðstofuborð, lítil og stór, og stólar í miklu magni. Gamlir hlutir, hillur, skápar blóma- súlur o.fl. Upplýsingar í síma 91-77393 ög 91-642616 á kvöldin. •Gamla krónan. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Leðurhornsófi tll sölu. 6 sæta, hvítur leðurhomsófi til sölu, 2ja ára, verð 93 þús. Nánari upplýsingar í sima 91- 672049 eftir kl. 14. CQMBI „ CAMP Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, svefnher- bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl. Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag- era frá sama tíma. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 91-628210. Óska eftir ódýrum, vel með fömum homsófa eða 2-3 stökum stólum, á sama stað em til sölu 5 leður/króm stólar og stórt furuborð ásamt 6 stól- um, tilvalið í sumarbústað. S. 641898. Atari 1040 STE með svart/hvítum skjá, (tengjanlegum við sjónvarp), 2 stýri- pinnum, mús, 1 st. Word Plus og Time Works Publisher og 10 leikjum, fæst fyrir 40 þús. S. 91-641672. Ódýrari, eldri og reyndari tölvurl Tökum og seljum í umboðssölu tölvur og aukahluti ýmiss konar. Yfirförum allt á verkstæðinu fyrir ykkur. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Sundurdregln barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Hyundai 286 tölva til sölu, með 640 Kb minni, 42 Mb hörðum diski, 5,25 diska- drifi, VGA litaskjá og mús. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma 91-678040. Sófasett og hornsófar eftir máii.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. 2ja sæta blómamynstraður, 1 árs gam- all Ikea sófi til sölu. Verð 17 þús. Upplýsingar í síma 91-675882 e. kl. 17. Hjónarúm úr Habltat til sölu á hálf- virði. Skipti á t.d. karlmannsreiðhjóli koma til greina. Uppl. í s. 91-624118. Leðursófasett, 5 einingar, til sölu, 3 ára, fallegt sett, einnig skjalaskápur og bókahillur. Úppl. í síma 91-42211. Hyundai PC tölva til sölu, 2ja ára göm- ul, lítið notuð, 32 Mb harður diskur. Á sama stað svefnbekkur til sölu fyrir lítið. Uppl. í síma 91-78045. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Nýieg Macintosh classic tölva óskast til kaups, á sama stað er til sölu 60 w. Roland gítarmagnari. Uppl. í síma 91-77231. Nýleg PC eða Macintosh tölva óskast í skiptum fyrir Volvo GL, árg. ’80, sjálf- skiptur, vökvastýri. Úpplýsingar í síma 91-42253. Til sölu vegna flutninga: eldhúsborð + stólar, sófasett, 1 + 2 + 3, og fururúm. Upplýsingar í síma 91-675917. Gömul búslóð til sölu. Upplýsingar í síma 91-21393 og 91-12883. Rókókó-borðstofuborð og 8 stólar. Upplýsingar í síma 92-12850. Til sölu vandað vatnsrúm, King size, ásamt náttborðum. Uppl. í s. 91-75004. Vantar notaða véi, verðg. 50 þ. Vil skipta á arsg. DBS offroad af bestu g. eða 2 ára 21" Nordm. sjónv., bæði í toppst. S. 660980 næstu kv. Ragnar. Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum, einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð. Rafsýn hf., sími 91-621133. Til sölu ódýrar tölvur: Huyndai PC, Victor PCII eða Laser PC-XT. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í sima 91-20888. Upplýsingar í síma 91-687590. ■ Sjónvörp Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Sjónvarpsviðgerðlr samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir islenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúáið, Skipholti 9, sími 627090. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til söíu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Bólstnm Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn, komum heim, gerum verðtilb. á höfuð- borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja- víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Videó Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim með áklæðapmfur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miðstræti, s. 21440, kvölds. 15507. Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,> klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Hestamermska ■ Ljósmyndun 3 hestar til sölu, brúnn 8 v., f. Kjarval, móðir frá Kolkuósi, fallegur, viljugur hestur, v. 160 þ. stgr., rauður 8 v., fall- egur, þægur töltari, v. 150 þ. stgr., og skjóttur 6 v., fallegur, efhilegur hest- ur, v. 130 þ. stgr. S. 676465 og 676747. Áhugaijósmyndarar. 1 maí mun FlÁ standa að eftirfarandi námskeiðum: 1. Svarthvít framköllun og stækkun. 2. Litstækkun. 3. Cibachrome. Hafið samband v/DV í s. 91-632700. H4386. Bjóðum frábæran kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 9144130 og 985-36451. ■ Tölvur Forritabanki á ameriska vísu. Meðal efriis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum pöntunarlista á disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735. Ný hestaföruverslun að Faxafeni 10. Tilboðsverð á vaxjökkum. Póstsendum um iand allt. Reiðsport, sími 91-682345. Frábært fyrir Windows 3.0 og OS/II. Til sölu 4x1 Mb (FIMM) minni og ATI 85/14 Ultra (bæði fyrir PS/AT BUS) skjákort sem hefur fengið bestu dómana fyrir hraða, bæði í Windows og Autocad. Einnig til sölu Norton Desktop útgáfa af UTG 2.0. Upplýsingar í síma 91-670414. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Vélbundið hey til sölu. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 98-34430 á dag- inn eða síma 98-34473 á kvöldin. Oska eftir að leigja pláss fyrir 3 hesta á höfuðborgarsvæðinu næsta vetur. Uppl. í síma 91-677533. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. Dýrahald Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Hundaeigendur, ath. Tökum hunda í gæslu, pantið tímanlega fyrir sumar- leyfið, 4ra ára reynsla. Hundaheimilið Kirkjubrú. Uppl. í síma 91-651449. Labradorhvolpur, hreinræktaður, alveg einstaklega gott skapferli, mjög gott og þekkt veiðikyn (field trial). Upplýsingar í síma 91-623783.. Til sölu 4 mán. hreinræktuð labrador tík, svört að lit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4410. Gullfallegir íslenskir hvolpar til sölu, undan Vaski frá Þorvaldsstöðum og Týru frá Götu. Uppl. í síma 97-56794. Til sölu gulir collie hvolpar. Upplýsing- ar í síma 95-38081. Hjól • • Oska eftir mótorhjóli, •• 750-1100 cc. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-622702 eða 91-32933 eftir kl. 18.________________ Bifhjólajakkar á dömur frá 9.000, smekkbuxur frá 16.000, hanskar frá 2.000. Við erum ódýrastir. Karl H. Cooper & Co, Skeifan 5, s. 91-682120. Avon mótorhjóladekk. Avon Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk r og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508. Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á mótorhjólum, sandblástur, plastvið- gerðir og málun. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 91-678477. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). (Chopper) Kawasaki Vulcan 750, árg. ’89, til sölu, ekið 4 þús. milur. Uppl. í síma 91-29135 eftir kl. 19. Alvöru keppnisreiðhjól með Campagn- olo settinu og Columbus stelli til sölu. Uppl. í síma 91-51232 eftir kl. 19. SCO Turist til sölu, 28", 3 gíra, svart karlmannsreiðhjól, vandaðasta gerð. Upplýsingar í síma 91-611411. Suzuki TS 125, árg. '88 (’89), til sölu. Upplýsingar í síma 91-44815. Til sýnis í Suzukiumboðinu. Óska eftir ódýrri Hondu MT. Uppl. í síma 94-4402. Kristinn. Vetrarvörur Einstakt tækifæri. Til sölu tveir Arctic Cat 700 Wild Cat, árg. ’91, eknir 1500, á aðeins kr. 500.000 hvor. Uppl. í síma 91-51570 á daginn og 54131 á kvöldin. rkNITECH Litsjónvarpstæki # 14" m/Qarstýrlngu kr. 21.500 stgr. 5 ára ábyrgð á myndlampa VÖNDUÐ VERSLUN iHsssmB! m títom í TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.