Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 7 dv Sandkom Fréttir Þaðgerisl Kennílega ekki daglegaaöfar- þegar.scmcru í{>annmundaö stígaumboröí flugvél, snúi viðoghvcrfl heimáleið vegnaflug- hræðsiu. Þetta gerðist þó £ Leifsstöð á dögunum er hópur blikksmiða frá Akureyri var þar á ferö ásamt mök- mn sinum. Sásemhér umræöirer haldinn flughræðsiu á ha>sta stigi en ákvað samt að fara til útlanda ásamt félögum sínum öl að kynna sér starf- semi „kollega" sínna þar og konunni var boðiðmeð. Þau hjón ókuaðsjálf- sögðu til Keflavíkur og allt var í lukk- unnar veistandi þangað tö kom aö þvi að stíga um borð í farkostinn. En þegar vinur okkar sé flugvélina brást kjarkurinn, hann snerist á hæli, kom sér út úr flugstöðvarbyggingtumi, út í bifreið sina og ók sera leið liggur norður aftur. Eiginkonan fór hins vegar í utanlandsferðina og kvnnti sér starfsemi blikksmiða í útlöndum. veisluhöldum SéraPéturÞór- arinsson, prest- ur i Laufasi í : : Eyjaflrði.var nokkuðhvass- yrturímorg- unpistíisinumí L'tvarpXorö- urlandi i s.L viku. Pétur sagði það einkennilegt að kirkjunnar raenn beinlínis stuðluöu að veislu- höldum á sjálfan fóstudaginn langa með því aðferma börn daginn áður. Veisluhöldin vildu standa yfir fram á næsta dag með tflheyrandi htaium- hæi. Var nokkuð þungt í klerki vegna þessa og sagði hann það miklu nær ' að ferma blessuð börnin frekar á páskadag, halda svo dúndur gleðfliá- tíð ogfagna þá bæði fermíngunni og upprisu frelsarans mn leið. Snýmérað strákunum íþróttafrétta- menneigaþað tilaðvera skemmtilegir í fyrirsognum sínum, þótt hinuséekkiað ncitaaðofteru sömufyrír- sagnimarnot- aðar aftur og aftur. En fyrirsögn í íþróttablaði Moggans á þriðj udaginn var er alveg ný og vafasamt að hún verði notuð aftur; „Nú hætti ég í stelpunum og sný mér aö strákun- um“ sagði í fyrirsögninni og þegar lesið var áfram kom í flós að þetta var haft eftir Gústaf Björassyni sera þjálfaði kvennaliðVíkings í hand-. boltanum í vetur og geröi liðið rey nd- : ar að íslandsmeisturum. Nú snýr : Gústaf sér lnns vegar að strákunmn sem aðstoðarmaður landsliösþjálfai- ans í knattspymu og vonandi nær hann einnig að sýna á sér betri hlið- ináíþeimherbúðúm. Ogekkivar húnmikið síðri.fyrir- sögninSTiroan- umívikunni semleið: „Kyn- ; hegðtroköroiuö meðleyndi oghrukkuán efesumirvið. Ætliþaöséekki viss- ara að opna póstirat sinn varlega næstu daga? - Annars vísaði þessi fyrirsögn tíl fréttar um könnun land- læknisembættisins og landsnefndar um alnæmisvarair sera verið erað hlejma af stokkunum þessa dagana og mega menn víst eiga voná miklum spumjngaflsta, þeir sem lenda í úr- taki vegna könnunarinnar, ogermm spurt um ferðavenjur, kynhegðun og áfengis'og vímuefnanotkun, svo eitt- hvað sé nofnt. Það er því ékki svo, eins og fyrirsögn bændablaösins gæti gefið tflefni til að ætía, að eiith ver óvenjumíkil leynd séyfir póstinum þessadagana. Umsjón: Gytii Kristjánsson Gjaldþrot Feröamiðstöðvarmnar Veraldar hf.: Bókhaldið var í molum - flármunum búsins varið í bókhaldsrannsókn Á síðustu mánuðunum, sem Ferðamiðstöðm Veröld hf. var rekin, var skipulagsleysi í rekstri fyrirtæk- isins og bókhald þess í molum. Allir greiðslukortaseðlar voru seldir en ekki lá ljóst fyrir hvernig greiðslum var varið hverju sinni. Þetta kom m.a. fram í skýrslu bústjóra þrotabús Veraldar hf., Brynjólfs Kjartansson- ar hrl., sem hann lagði fram á nýaf- stöðnum skiptafundi. Samkvæmt óendurskoðuðu milh- uppgjöri frá októberlokum 1991 er tap fyrstu tíu mánaða þess árs talið nema 36,5 milljónum króna. 16,4 milljónir voru hins vegar færðar á höfuðstól, fram hjá rekstrarreikn- ingi, sem gæti leitt til þess að tap á mnræddu tímabili hefði numið 52,9 milljónum en ekki 36,5 miUjónum, að því er fram kemur í skýrslu bú- stjóra. Eigið fé er talið jákvætt um 8,1 milljón. Eignfærð fasteign er 153,3 milljónir og innréttingar og áhöld 88,7 milljónir króna. Bústjóri bendir á að þar sem lausafé félagsins hafi verið selt fyrir 2,2 milljónir, innheimtir hafi verið reikningar fyrir tæp 700 þúsund og bankainnstæður hafi numið 137 þús- undum en innheimtar kröfur nemi 255 milljónum sé nauðsynlegt að at- huga bókhald félagsins nákvæmlega þótt ekki væri tii annars en að at- huga hvemig ná megi slíkum niður- stöðum í reikningshaldi. Hagur búsins er nú þairnig að pen- ingaleg eign er 350 þúsund. Þá er gert ráð fyrir að nokkur upphæð fá- ist við sölu innbús Hótel Höfða og vegna riftunarmála. í skýrslu sinni víkur bústjóri að tveim slíkum sem hann telur að komið geti til. Hann leggur til að fjármunum búsins verði varið til að kosta nákvæma bók- haldsrannsókn. -JSS SUMARGJOFIN SEM ÞÚ GEFUR SJÁLFUM ÞÉR OG FJÖLSKYLDUNNI í ÁR ER PANASONIC MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLIN FRÁ JAPIS. HÚN Á EFTIR AÐ VARÐVEITA ÓGLEYMANLEGAR STUNDIR SUMARSINS. GRÍPTU HANA MEÐ ÞÉR í FERÐALÖGIN OG SÓLINA. HÚN ER EINFÖLD í NOTKUN, ÞÚ ÝTIR BARA Á EINN TAKKA. OG VERÐIÐ ER FRÁ KR. 59.900.-, ÞETTA ER SÓLSKINSVERÐ FRÁ JAPIS. GLEDILEGT SUMAR. Panasonic Worldwide Sponsor 1992 Olympic Games JAPIS BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.