Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 37 Bifvélavirki eöa maöur vanur bilaviö- gerðum óskast. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 8. maí ’92, merkt „Bílaleiga 4427“. Fyrirtæki í markaðssetningu óskar eftir sölufólki í dag- eða kvöldvinnu. Áhugasamir hringi í síma 91-682840 á skrifstofutíma. Þrívídd hf. Starfsfólk óskast á veitingastað í af- greiðslu, grill og pizzabakstur, ekki yngri en 19 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4395. Starfskraft á eigin bil vantar í pitsu- útkeyrslu, einnig vantar vanan pitsu- bakara. Kvöld- og helgarvinna. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-4425. Starfsmaöur óskast í söluturn vestur í bæ. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Lottókassi á staðnum. Um- sóknir sendist DV, merkt „ST 4421“. Töiva - bókhald. Óskum eftir vönum starfskrafti strax, í tímabundið starf í bókahald og innslátt. Upplýsingar í sima 91-622606. Eyrún. Verktakar athugiö! Óska eftir tilboði í frágang á húsi að utan, glerjun, múrverk, málun. Upplýsingar í síma 91-616424 e.kl. 17._________________ Viljum ráða barngóða manneskju til að annast 6 mánaða bam 5-6 tíma á dag, seinni part dags, og sinna húsverkum. Upplýsingar í síma 91-39594. Óska eftir fólki til afgrstarfa, allan eða húlfan daginn, ekki yngri en 18 ára, framtíðarstarf. Verslunin Nóatún. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-4407. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Viljum ráöa sölufólk. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700, fyrir 6. maí. H-4417. Óska eftir að ráða 3-4 smiði vana uppslætti, einnig 2-3 byggingarverka- menn. Uppl. í s. 91-30506 og 985-38430.. Ráðskona óskast út land. Uppl. í sima 94-4596 eftir kl. 20. Vantar múrara í útipússningu. Uppl. í sima 91-682682. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Ungt dansk par óskar eftir vinnu í sum- ar, hún er skrifstofumenntuð, hann er útvarps/sjónvarpsvirki, þau hafa bæði iþróttamenntun, vön sveitastörf- um, allt kemur til greina. S. 814288. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081._____________ Sjúkraliði með mikla starfsreynslu getur bætt við sig verkefnum í júní og júlí, t.d. við umönnun sjúkra eða heimilis- aðstoð. Uppl. í s. 91-657079 og 91-44865. Þritugur maður óskar eftir atvinnu í sumar, margt kemur til greina, mikil vinna engin fyrirstaða. Upplýsingar í sima 91-677451. Tek að mér þrif í heimahúsum, er dug- leg og áreiðanleg. Hafið samband í síma 91-671554. Sigrún. ■ Sjómerinska Óskum eftir manneskju, ekki yngri en 17 ára, til að gæta þriggja barna og aðstoða við heimili í Kópavogi í sum- ar, þarf að geta byijað fljótlega. Upplýsingar í síma 91-44843. H Bamagæsla Barngóð 13 ára stúlka óskar eftir að gæta bams, er vön og getur byrjað strax, helst nálægt Fossvogi. Uppl. í síma 91-31964. Barngóö og vön stúlka á 14. ári óskar eftir að passa barn í Breiðholti fyrir eða eftir hádegi eða allan daginn. Sími 91-75347 e.kl. 18 virka daga. Dagmamma með leyfi. Get bætt við mig bömum, tek ekkert sumarfrí, er- á Vesturströnd,. Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-612315. Dagmóðir með leyfi. Get tekið börn allan daginn, tek ekki sumarfrí, ef þig vantar pössun þegar dagheimilunum er lokað, er í Hólahverfi. S. 74165. Er á 13. ári og vil gæta bams í vist í sumar, annaðhvort á Seltjarnamesi eða í vesturbæ. Hef farið á RKÍ-nám skeið, er vön. Uppl. í síma 91-610974. Góð barnapia óskast til að gæta systra, 7 mán. og 5 ára, tvisvar til þrisvar í viku, 3 tíma í senn, bý í Suðurhlíðum. Uppl. í s. 91-687816, Kolbrún. Foreldrar, langar ykkur í frí? Við tök- um börnin um helgar, höfum öll til- skilin leyfi. Sími 96-33111. Smáauglýsingar - Slmi 632700 Þverholti 11 ■ Ýmislegt Er ekki einhver kona með barn eða án barns á leið til sólarlanda í sumar al- ein. Ég er á leið út í sólina með 3 ára dóttur mína. Hvemig væri að kynnast og slá förinni saman til Spánar. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-4408. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Til leigu góður salur við Nýbýlaveg, hentar vel fyrir litla klúbba og hljóm- sveitir. Tilboð sendist DV, merkt „G-4353". Trékrossar á leiði til sölu, verð kr. 1.500. Seljum einnig trégrindverk í kringum Ueiði, verð kr. 6.000. Upplýsingar í síma 91-651990. • Úfkeyrsla - dreifing. Skutlubílstjóri óskar eftir fyrirtækjum í föst viðskipti. Uppl. í síma 985-34595. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smúauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 ' á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeið Enskukennsla. Viltu rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfríið? Við bjóðum uupp á þægileg námskeið í maí og einnig sumarskóla á ensku fyrir bömin. Frekari uppl. í síma 91-25900. Enskuskólinn, Enska er okkar mál. Viltu skipta um starf? Kanntu að vél- rita? Vélritun er undirstaða tölvu- vinnslu, kennum blindskrift og alm. uppsetningar á nýjar, fullkomnar raf- eindavélar. Kvöldnámskeið byrja 4. maí. Innritun í s. 91-28040 og 91-36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15. Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Enska í Englandi. Viðurk. enskuskóli í Scarborough, nærri York. Dvöl á einkah. Tómstundir^ kynnisferðir. S. 91-32492, Marteinn/Ágústína. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Safnarinn Stórt spilasafn til sölu. Upplýsingar í síma 92-11008. ■ Spákonur Spákona skyggnist í kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Viltu skyggnast Inn í framtiðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 91-611273. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Abnenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Hreingerningarþjónusta Gunnars. Allar hreingerningar, íbúðir, stigagangar, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Van- irmenn. S. 91-621982, símb. 984-58357. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gemm föst tilb. ef óskað er. S. 72130. ■ Skemmtanir •Diskótekið Dísa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ö-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Dískótekið Deild, simi 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Múrarar geta bætt við sig verkefnum, t.d. flísalögnum, tröppuviðgerðum og öllum alhliða utanhússviðgerðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í símum '91-43348 og 91-72120. Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar, fræsum og gemm við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 91-650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaþjónustan sf. Alhliða málningar- vinna og sprunguviðg. Pantið tímanl. fyrir sumarið. Gemm tilboð yður að kostnlausu. Fagmenn, s. 10706/76440. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Sumarbústaðaeigendur í Þrastaskógi og nágrenni, alhliða smíðaþjónusta, nýsmíði, viðgerðir, innréttingar. Upp- lýsingar í síma 9834816, Hveragerði. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Trésmiði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Geri tilboð sam- dægurs. Upplýsingar í síma 91-616062. Tek að mér málningarvinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-11146. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands augiýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Púlmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451, Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Eurö. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á Volvo 740 GL, ÚB-021, öku- skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. • Már Þorvaldsson, ökukennsla, endurþjálfun, kenni alla daga á Lan- cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör, Visa/Euro. Úppl. í síma 91-52106. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla og æfingartimar. Kenni á Mazda 626 og 323 F. Ámi H. Guðmundsson, sími 91-37021 og 985-30037.________________________ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903, Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyxkja Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir og garða, set upp nýjar girðingar og grindverk og geri við gömul, smíða einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í síma 91-30126. Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 674988. Halló, halló. Ég er 25 ára, fædd og uppalin í sveit og mig langar að fá vinnu við garðyrkjustörf, kannski samning síðar meir. Sími 91-22735 eft- ir kl. 18 á virkum dögum. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áhurður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Almenn garðvinna - mosatæting. Tökum að okkur almennt viðhald lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs- inga í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára. Trjáklippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúðgarðaþjónusta. Tilb. eða tímav. Garðaverk, s. 11969. Garðaverktakar á 7. ári Tökum að okk- ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg- hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646. Gróöurvernd. Mosaeyðing, lífrænn áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki, sanngjarnt verð fyrir góða þjón. Til- boð/tímav. Gróðurvemd, s. 91-39427. Teikningar og hönnun á görðum. Sértilboð, gerið garðinn sjálf. íslenskur/danskur skrúðgarðameist- ari. Uppl. í síma 91-682636. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. ____________________ Vorverkin i garðinum. Vantar ykkur fagfólk? Tökum að okkur alla garð- vinnu hjá einstaklingum, húsféiögum og fyrirtækjum. Uppl. í síma 91-16106. H Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frú verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Vinnuskúrar óskast fyrir 10 manns ásamt eldhúsi, WC og sturtu, þurfa að vera léttir og þæglegir í flutningi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4369._______________ Til sölu dokaborð, ca 300 fm, timbur, 1 /2x4", stálstoðir, 100 stk., og verk- færaskúr með rafrnagnstöflu, hagstætt verð. Uppl. í s. 91- 621868 eftir kl. 20. Verktakar, ath! Til sölu Clena háþrýsti- þvottatæki m/bensínmótor, aukahl.: lengri slöngur og barkar. Selst m/góð- um afsl. S. 656812/vs. 985-29123, Jón. Verktakar, athuglð! Óska eftir tilboði í frágang á húsi að utan, glerjun, múrverk, málun. Upplýsingar í síma 91-616424 e.kl. 17. Borðsög, 3 fasa, af Luna gerö, Perfect 824 ásamt öllum fylgihlutum, til sölu. Uppl. í s. 91-54779 e.kl. 19. Einnota dokaborð og stoðir til sölu. Uppl. í síma 91-682682. Góð rafmagnstafla til sölu, skúr fylgir, verð kr. 25.000. Uppl. í sfma 91-676070. H Húsaviðgerðir • Þarft þú að huga að viðhaldi? Pantaðu núna en ekki á háannatíma. •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. • Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefhi. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VlK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, gerum föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Byggingaþjónusta. Alhliða múr,- og tréviðgerðir. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástandsmat. Góð þjónusta. S. 620325. Húsaviðgerðir sf., sími 76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Húseigendur. önnumst hvers konar nýsmíði, breytingar og viðhald, inni og úti. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3._______ ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. HSveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. Sumardvöl í sveit fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið, íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í síma 98-68808 eða 98-68991. 15 árá stúlka óskar eftir að komast í sveit. Er laus um 18. maí. Upplýsingar í síma 97-29986. Strákur á 16. ári óskar eftir að komast í sveit í sumar, vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 91-79240. H Vélar - verkfæri Nordair loftpressa á hjólum, 500 lítra pressa, 100 lítra tankur. Einnig Omga RN-450 bútsög til sölu, 3 hestöfl. Sem nýtt. Uppl. í síma 91-667456 e.kl. 19. Fræsivél. Til sölu Toz fræsivél fyrir jám, borð 170 cm, verð kr. 95.000. Uppl. í síma 91-651449. H Ferðaþjónusta Limousinþjónustan býður upp á rúm- góða bíla í lengri og skemmri ferðir, aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk- ert utanbæjargjald. Sími 91-674040. HParket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Parketlagnir og viðhald. Gerum föst tilboð að kostnaðarlausu. Sími 76121. HDuIspeki Reiki-heilun. Stuðlar að jafnvægi og heilbrigði. Námskeið í Rvík og úti á landi. Bergur Bjömsson reikimeistari, s. 91-679677. Hringdu eftir nánari uppl. H Tilkyimingar ATH.l Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Nú fyrirliggjandi GEHL fjölnotavélar. Hentugar viö allar aðstæöur. Faxafeni 14, Sími 685580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.