Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. FLUGVIRKJAFÉLAG ISLANDS, BORGARTÚNI 22, SÍMI 621610, 105 REYKJAVÍK Almennur félagsfundur F.V.F.I. verður haldinn að Borgartúni 22 þriðjudaginn 5. maí klukkan 16.00. 1. Samningarnir 2. Heimild til handa stjóm og trúnaðarmannaráði til boðunar vinnustöðvunar 3. Orlofshúsamál 4. önnur mál MÆTIÐ VEL OG STUNDVÍSLEGA Stjórnin ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA Vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkis- sáttasemjara fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla í Ing- ólfsstræti 5 sem hér segir: Strax að loknum félagsfundi Félags starfsfólks í veit- ingahúsum í kvöld og stendur til kl. 21.00. Þriðjudaginn 5. maí frá kl. 8.00-20.00. Miðvikudaginn 6. maí frá kl. 8.00-16.00. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Styrkur til tónlistarnáms Eins og áður hefur verið auglýst mun Minningarsjóð- ur Lindar hf. um Jean Pierre Jacquillat veita á þessu ári tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms erlendis á næsta skólaári, 1992/93. Veittur verður einn styrkur að upphæð kr. 600.000. Styrkur þessi verður sá fyrsti sem sjóðurinn úthlutar. Athygli skal vakin á því að umsóknir með upplýsing- um ufn námsferil og framtíðaráform sendist fyrir 15. mai nk. til formanns sjóðsins, Erlends Einarssonar Selvogsgrunni 27 104 Reykjavík Umsókn fylgi hljóðritanir, raddskrár og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjanda. Tónlistarfólk, sem hyggur á nám í Frakklandi, kemur að öðru jöfnu frekar til greina en slíkt er þó ekki skilyrði. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_dv ■ Tilsölu Argos listinn. Verkfœrin og skartgripimir eru meiri háttar. Úrvál af leikföngum, búsá- höldum o.fl. o.fl. Listinn er ókeypis. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Léttitœki M :{ ^ 5 n :i4 k’itj ■■ Islensk framleiðsla, handtrillur og tunnutrillur í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala - leiga. *Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. tn Emplre pöntunarlistinn. Frábær enskur pöntunarlisti, fullur af glæsilegum fatnaði og heimilisvörum. Pöntunar- sími 91-657065, fax 91-658045. Kays-sumarlistlnn. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Gerið verðsamanburð. Pöntunarsími 91-52866. Glæsilegur sumarlisti frá 3 Sulsses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. lakkaðir. Opið mánudaga til nmmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Elgum nokkra antik kolaofna á sérstöku sumartilboðsverði. Frábær hitunar- tæki jafiit á heimilið sem í sumar- húsið. Antikofhar, Gunnarssundi 5, Hafnarfirði, sími 91-53410. BFGoodrích TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF. Fjarstýröar flugvélar, bátar og bilar i miklu úrvali. Futaba fjarstýringar, O.S. mótorar, rafinótorar í úrvali, Zap lím. Balsi og allt til módelsmíða. Gæðavörur á góðu verði. Póstsendum samdægurs, sími 91-21901. GÆDIÁ GÓÐU VERDI All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 685825 ■ Verslun ^ÖAIA Náttúruleg vatnsgufa, ljósabekkur og Marja Entrich húðvörumar frá Grænu Línunni. Hollustubyltingin yst sem innst. Sjúkranuddstofa Silju, Hjallabr. 2E, sími 642085. Það er staðreynd að vörumar frá okk- ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Troðfull búð af alls konar spennandi hjálpartækjum ástarlífsins, f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar póstkr. dulnefhdar. Erum á Grundar- stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448, opið 10-18 virká daga, 10-14 laugard. Nú bjóðum vlö 20% kynnlngarafslátt af Suomi matar- og kaffistellum, liá- gæðapostulín frá Rosenthal, hannað af heimsþekktum listamönnum. Að- eins nú 20% afsl. Rosenthal-verslunin, Ármúla 23, sími 91-813636. Wirus Innihurðir á kr. 15.700. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Getum sérpantað ef pantað er fyrir 12. maí, alls konar, meiri háttar fatnað úr plasti (pvc), há stígvél o.fl. Mynda- listi til sýnis á staðnum. Hafðu sam- band við okkur í tíma. Rómeo og Júl- ía, sími 91-14448. Dráttarbeisli, kerrur. Odým ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Asetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Hugsaðu um heilsuna. Ledins heilsu- matur er steinefiiaríkur, basískur, sykurlaus og hægðaörvandi morgun- matur. Heilsuvöruverslunin Græna línan, Laugavegi 46, s. 91-622820.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.