Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. ________________________________________________________________________ MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 13 ára stúlka kærði nauðgun Rannsóknarlögregla ríkisins hefur til meðferðar kæru vegna meintrar nauðgunar tveggja karlmanna um tvitugt sem 13 ára stúlka kærði um helgina. Atburðurinn átti sér stað í verbúð á Hellissandi aðfaranótt 1. maí. Samkvæmt upplýsingum DV við- urkenndu mennirnir við fyrstu yfir- heyrslu að hafa átt mök við stúlkuna - án þess þó að hafa þröngvað henni tilþessmeðofbeldi. -ÓTT Jón Baldvin í saltf iskmál „Ég er aö kynna mér mál sem varða stöðu okkar íslendinga á saltfisk- markaðnum. á Spáni,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra við DV. Eftir undirritun EES- samniganna í Portúgai á laugardag hélt Jón Baldvin til Spánar þar sem hann kynnir sér stöðu íslendinga á saltfiskmarkaðnumþarílandi. -hlh Brunaútköll vegna þvottavélaalgeng Eldur kviknaði í þurrkara í þvotta- húsi fjölbýlishúss að Skógarási 1 laust eftir miðnætti í nótt. Þegar slökkvilið kom í húsið var talsverður reykur í kjallara. Reyk- kafari var sendur inn og náði hann að slökkva eldinn snarlega með vatni úr slöngu og fótu sem hann notaði. Að sögn talsmanns slökkviliðsins er talsvert algengt að brunaútköll verði vegna elds í bæði þvottavélum ogþurrkurum. -ÓTT Heimsókn ráð- herra frá Oman „Omanar vilja kynna sér hvemig þessum málum er háttað hér á landi og þessi heimsókn er vonandi grund- völlur frekari samvinnu," sagði Árni Kolbeinsson, ráðuneytisstjóri í sjáv- arútvegsráðuneytinu, í tilefni komu sjávarútvegsráðherra Omans hingað til lands. Ráðherrann kom til landsins í gær- kvöldi í fjögurra daga heimsókn. Mun tilgangur ferðarinnar vera að kynna sér hvemig fiskveiðum og vinnslu er háttað hér á landi þar sem Omanar hafa hug á því að styrkja þá atvinnugrein sína, en helsta at- vinnugrein þeirra er olíuvinnsla. Heimsókn sjávarútvegsráðherra Omans er liöur í að leita að aðilum til aðstoðar við þá uppbyggingu. -GHK Jón Baldvin tekur Við myndun ríkisstjómarinnar sem DV hefur rætt þetta mál við Steinar Guðnason, Össur Skarp- fram á þinginu þar sem tekist verð- íyrir ári síöan var gert ráð fyrir segja það alls óvist Jón Sigurðsson héðinssonogRannveigGuðmunds- uráum velferðarmáJin.Fyrirþeitn þeim möguleika aö færa til ráð- vill taka við seðlabankasfjórastarf- dóttir. Af þessum þremur er Karl sem vilja söðla um og draga úr herra á kjörtímabilinu, jafnvel inu af Jóhannesi Nordal. Rætt er Steinar tahnn liklegastur til að skerðingu þeirra fer Jóhanna Sig- skipta um ráðherra í einhverjum um að Jóhannes láti af starfl á hreppa ráðherrastól. Hann hefur urðardóttir. Jón Baldvin vill hins embættum. Nú hefur verið ákveðið þessu ári en hann gat hætt í fyrra fullan stuðning Jóns Baldvins. vegar að flokksþingið snúist um hjá Alþýðuflokknum aö Jón Bald- aldurs vegna. Engar endanlegar ákvarðanir í EES-samninginn og þann sigur vin Hannibalsson, formaður Þá var gerður samningur fyrir þessu máli, nema að Jón Baldvin semhanntelursighafaunniðþar. flokksins, hætti sem utanríkisráð- síðustu kosningar mn að Jón Sig- hætti sem utanríkisráðherra, Hjá Sjálfstæðisflokknum er líka herra innan skamms. Sem utanrík- urðsson færi i þetta embætti á verða teknar fyrr en eftir flokks- talað um ráðherraskipti. Ef skipt isráðherra hefur harm ekki átt þess miðju kjörtímabili og viki sæti fyr- þing Alþýðuflokksins í júní. Ljóst verður um ráðherra keppa þeir kost að sinna flokksstarfinu sem ir Guðmundi Áma, bæjarstjóra í er orðiö að mikil átök veröa á þing- GeirH. HaardeogBjömBjamason skyldi og ætlar að snúa sér meira Hafnarfiröi. Þetta samkomulag inu. Þeir alþýðuflokksmenn sem um þann ráðherrastól. Eins er talið að því en verið hefur. kom í veg fyrir að prófkjörsslagur , DV ræddi við telja ólíklegt að boðið koma til greina að stjómarflokk- Hver tekur við embætti utanrík- ætti sér stað hjá krötum á Reykja- verði fram gegn Jóni Baldvin í arnir skipti á ráðunejtum. Kratar isráðherra er ekki ákveðið. Talað nesi. formannssætið. Hann sló á slíka myndu þá sækja stíft að fá sjávar- hefur verið um Jón Sigurösson iön- Fari Jón Sigurðsson í Seðlabank- möguleika með því að flýta flokks- útvegsráðuneytið eða fiármála- aðar- og viðskiptaráðherra í þvi amt berjast þrír þingmenn krata þinginu. Aftur á móti er talið að ráðuneytið, sambandi Þeir alþýöuflokksmenn um ráðherrastól. Það eru þau Karl harðvítugt málefnauppgjör fari -S.dór Sjávarútvegsráðherra Omans ræðir hér við islenskan starfsbróður sinn, Þorstein Pálsson, í gærkvöldi. DV-mynd Ægir Már Strokufanga leitað Lögreglan hefur frá því á fimmtu- dag leitað að fanga úr Hegningarhús- inu sem strauk úr vist á geðdeild Landspítalans. Maðurinn, Baldvin Ragnarsson, yfirgaf geðdefldina á fimmtudag án þess að láta nokkurn vita. Lögreglan fékk síðan vitneskju um hvarfið tæpum sólarhring eftir að fanginn hvarf. Baldvin hóf 210 daga fangelsisaf- plánun sína fyrir ýmis umferðar- lagabrot í Hegningarhúsinu um miðjan mars. Þegar afplánunin hófst var hann þegar byrjaður að svelta sig og var fljótlega fluttur á sjúkra- hús með verki fyrir hjartanu vegna næringarskorts. Eftir stutta dvöl á Borgarspítalanum var fanginn flutt- ur aftur í Hegningarhúsið en síðan á áfengismeðferðardeild á Vífilsstað- aspítala. Eftir það var hann vistaður á geðdeildinni. Baldvin hefur ítrekað svelt sig og haft í frammi mótmæh á þeim for- sendum að honum hefur verið mein- að að taka ökupróf. Baldvin er 38 ára. Lögreglan telur að hann hafi farið á bifreið þegar hann strauk - hvítum Btúck, árgerð 1978, með skrá- setningamúmerinu HJ 444. -ÓTT LOKI Venjulega er nú hrókerað til að koma kónginum í örugga höfn! Veðriðámorgun: Skúrir eðaél Á morgun verður suðvestan strekkingur um allt land. Skúr- ir eða él verða um sunnan- og vestanvert landið en bjart veð- ur norðaustanlands. Hiti verð- ur yfir frostmarki sunnan- og vestanlands en vægt frost norð- anlands og vestan. Veðriðídag erábls.44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.