Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Side 24
36 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Smáauglýsingar Skipti á bil. Honda Goldwing 1200 ’84, ek. 60 þ. m., m/töskum og gleri. Galli fylgir og 2 hjálmar, (eina týpan á landinu). Skipti á góðum bíl á verðbil- inu 400 þ., stgr. 380 þ. S. 98-78392. Útsala, Toyota, Fiat og Lada. Toyota Corolla XL '88, sedan, ek. 43 þ., v. 600 þ. stgr., Fiat Uno 45 ’87, ek. 76 þ., v. 190 þ. stgr., Lada st. ’86, 1500, 5 g., sk. ’93, v. 130 þ. stgr. Hs. 43928, vs. 678686. 2 stk. VW Golf, sjálfskiptir. Til sölu 2 gylltir, 3ja dyra Golf CL, árgerð ’82, 1600, 70 ha., með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 91-17482 e.kí. 17. 260 þús. staðgreitt. Mazda 323 LX ’87, 3 dyra, ekinn 70 þús. km, fallegur og góður bíll. Upplýsingar í símum 91- 650455 og 985-30296.________________ 4x4 pickup. Tilboð óskast í Isuzu pickup, árg. ’84. Bíllinn þarfnast við- gerðar á lakki. Nánari uppl. hjá auglþj. DV í síma 91-632700. H-4396. Alhvitur Nissan March GL ’89 m/topp- lúgu er til sölu m/góðum staðgreiðslu- afsl., einnig, rauður Daihatsu Charade ’88. S. 626326 e.kl. 17.30 í dag. Ath. Erum meö kaupendur að nýlegum jeppum ’88-’92, Path Thunder, Troop- er, Pajero. Toyota o.fl. Bílagallerí, Dugguvogi 12, sími 91-812299. BMW 3181 ’82, silfurgrár, topplúga, gott lakk, góð dekk, 4 stereo hátalar- ar, skoðaður '93, mjög gott eintak. Verð 250 þús. stgr. S. 91-24882 e.kl. 18. Bronco, árg. '77, með dísilvél, til sölu. Þarfnast smá lagfæringar. Bíllinn er með ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 91-31876.___________________________ Bílaviðgerölr. Vélastilingar, njólastill- ingar, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Borðinn hf, Smiðjuvegi 24C, s. 91-72540. Bilkaupendur - bilseljendurl! Ætlar þú að selja eða kaupa? Þá leitar þú til okkar. Erum í þjóðbraut. Bílasala Selfoss, s. 98-21416/98-21655. Chevrolet Nova Custom 78, 305, sjálf- skiptur, 350 skipting, kram í þokkal. standi, boddí lélegt, verðhugm. 70-80 þ. stgr. S. 91-39475 (símsvari) kl. 17-19. Daihatsu Charade TX, árg. '88, til sölu, ekinn 35 þús. km, vel með farinn. Verð ca 500.000. Upplýsingar í síma 91-650380.__________________________ Dodge Ramcharger, árg. 75, upphækk- aður og breyttur. Mjög gott verð, skipti athugandi. Uppl. í síma 91- 641852. Elnn eigandi. Til sölu Lada 1500 stati- on, árg. 87, 5 gíra, ekinn 43 þús. km, sumar- og vetrardekk á felgum, drátt- arkrókur. Uppl. í síma 91-53383. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Erum meö kaupendur að öllum gerðum nýlegra japanskra bíla. Skráið bílana þar sem þeir seljast. Bílagallerí, Dugguvogi 12, sími 91-812299. Ferðabill - húsbíll. Ford Econoline ’78, innréttaður að hluta til, þarfnast smá- vægilegra lakkviðgerðar. Uppl. í s. 91-687848 milli kl. 10 og 18. Ford Econoline 150, árg. '80, til sölu. Styttri gero, tilbúinn í sumarfríið, toppeintak. Verð 690 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-66697. Ford Econoline, árg. '80, stuttur, til sölu, skráður fyrir fimm manns, skoðaður ’93, gott gerð. Uppl. í s. 91-674580 á daginn og 91-666991 á kvöldin. Ford Escort 1,3 LX 5 dyra '84 til sölu, ekinn 115 þús., ágætur bíll. Verð 180 þús. eða 125 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39197. Ford Escort 1300 árg. '88, rauður, ekinn 58 þús. km, mjög góður bíll, skipti á ódýrari bíl kemur til greina .Uppl. í síma 91-53309. Ford Taunus station '82, 1,6 GL, í góðu standi, óryðgaður, ágæt sumardekk, ásett verð 250.000 en fæst gegn góðri stgr. S. 91-687909 (símsvari) kl. 17-19. Grænl sfmlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Accord EX, árg. '86, til sölu, 4 dyra, sjálfskiptur, ekinn 49 þ. km, engin skipti, selst gegn staðgreiðslu, tilboð óskast. Sími 91-675158. Honda Prelude ’85, alhvítur, ABS bremsur, ekinn ca 80 þús., fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 91-78867 eða 985-31412.__________________________ Honda Prelude '87 til sölu, rauður að lit, í mjög góðu ástandi, ný dekk, rafmagn í öllu, skipti á ódýrari eða góður staðgrafsl. Uppl. í s. 73574. Lada Lux 1500, árg. '87, til sölu, ekinn 80 þús. km, nýyfirfarinn, selst á kr. 120.000 staðgreitt. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-12927. Lada, alveg elns og nýr, aðeins ekinn 38 þús. km, árg. ’87, til sölu, brúnleit- ur, fæst á góðu verði, 165 þús. stað- greitt. Uppl. í s. 91-642674 e.kl 16. Sími 632700 Þverholti 11 Mazda 3231300 sedan, árg. ’81, til sölu. Skoðaður og í góðu lagi, verð 60 þús- und staðgreitt. Upplýsingar í síma 91- 628235 eftir kl. 18.______________ Mazda 323 LX '88, rauður, 5 dyra, ek. aðeins 36 þús. km,, vetrar/sumardekk, útvarp/segulband, selst gegn skbr. eða stgr., stgrv. 500 þús. S. 91-27445. Mazda 626 2000 '82, 5 gíra, harðtopp, topplúga, rafmagn í rúðum, vökva- stýri, selst á 120 þús<;staðgreitt. Uppl. í síma 91-682747. Mercedes Benz 190, árgerð 1985, til sölu, sjálfskiptur, bíll í toppstandi, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 92- 15102 e.kl. 18. MMC Lancer ’85 til sölu, ekinn 97 þús. km, einnig Daihatsu Charade ’82, ek- inn 84 þús. Góðir bílar. Uppl. í síma 91-667718. MMC Lancer, árg. '87, til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafinagn í rúðum og speglum, samlæsingar, vel með far- inn, ek. 70 þ. km. Uppl. í s. 91-657543. Peugeot 205 GR, árgerð ’87, til sölu, litur rauður, vel útlítandi, gott stað- greiðsluverð. Upplýsingar í síma 91-11656 eftir klukkan 19. Saab 99 GLS, árg. '83, til sölu, góður og vel með farinn bíll, ekinn 105 þús. km, útvarp og segulband. Upplýsingar í síma 91-51056. Subaru station 1800 4x4, árg. '89, til sölu, ekinn 60 þ. km, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Upplýsingar f síma 91-53352. Subaru station, árg. '87, til sölu, ekinn 66 þ., sjálfskiptur. Mjög góður bíll, gott stgrverð. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í s. 91-32011 e. kl. 18. Suzuki Alto ’81, kr. 50 þ., og ógangfær Mazda 626 ’82, kr. 20 þ. Á sama stað til sölu sumarbústaðarland, 'A ha., á Fellsströnd, eignarland. S. 620290. Takið eftir. Ég er 11 ára (’81) Saab 99 GLI, mjög vel með farinn, ekinn 155 þús. og kosta aðeins 280 þús. eða 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39969. Til sölul Ford Ranger ’91, upph., 33" dekk, m/húsi, jeppask. Toytoa Hilux ’83, sk. ’93, upph., 31" dekk. Heimas. 91-656812/vinnus. 985-29123, Jón. Tjónabill eftir veltu. Toyota Hilux ’81 yfirb., 38" radial d., læstur að framan og aftan, 5:30 hlutföll, skoðaður ’92, skipti ath. S. 42750 og 985-25294. Toyota Corolla, árg. ’86, til sölu, ekin 58 þús., sumar- og vetrardekk, skoðað- ur ’93, verð 330 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52467. Toyota Coroila, árg. ’82, til sölu, nýir demparar, nýtt bremsukerfi, nýsprautaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-78702. Toyota X-cab V-6 '91, ek. 7.000, upph., 36" dekk, plasthús, plasthlíf í palli, loftl. aftan, 75% diskalæs. framan, spilgrind framan, krómf. S. 93-41214. Toyota extra cab SR5, V6 '90, 5 gíra, ek. 17 þ. m., með húsi, rafmagn, cru- ise, sóllúgu, álfelgur, 31" dekk, skipti á ódýrari. S. 92-15107 og 91-812278. Tveir ódýrir. Mazda 323 GT, árg. ’81, verð 85 þúsund staðgreitt. Nissan Cherry, árg. ’82, verð 65 þúsund stað- greitt. Sími 91-11283 eftir kl. 18. VW Rabbit (Golf) ’79, Ameríkutýpa, fluttur inn ’87, ek. 115 þ., sumar/vetr- ard., útvarp, mikið endurnýjaður, selst á aðeins 60-70 þ. stgr. S. 624359. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ BMW 320, árg. ’82. til sölu, gott útlit, ónýtur mótor, einnig Mazda 323, árg. ’81. Upplýsingar í síma 91-652524. Chevrolet Monsa árg. ’87 til sölu, ekinn 80 þús. km, fallegur bíll, í toppstandi. Uppl. í síma 91-651762. Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu, 4ra dyra, mjög góður bíll, verð kr. 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-46163. Daihatsu Cuore '88, 5 dyra, sjálfskipt- ur, ekinn 24 þús. km, verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52111. Ford Econoline XL 4x4 '82 til sölu, gott eintak, verð 1.350 þús. Uppl. í síma 91-651523._______________________ Fornbíll. Volvo Amazon, árg. 1964, til sölu. Talsvert af varahlutum fylgir. Verðtilboð óskast gerð f síma 91-15675. GMC Jimmy 4x4 jeppi, árgerð '85, til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 92-13828. Lada Samara 1300, árg. '86, til sölu, lítið ekinn og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-611451 e.kl. 20. Lada Samara 1500 árg. '90 til sölu, verð 270 þús. Uppl. í síma 91-13029 eftir kl. 16. Lada Samara, árg. '86, til sölu, í mjög góðu standi, skoðaður ’93. Upplýsing- ar í síma 91-41639 eftir kl. 18. Mazda 323, árg. '89, til sölu, ekinn 39 þús. km, sjálfekiptur. Selst gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-36080. Mitsubishi Lancer ’88 til sölu, skoðaður ’93, mjög vel með farinn, góður stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-72278. MMC Galant 2000, árg. '87, ekinn 70 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 92-13014 eftir kl. 17. Nissan Sunny, árgerð '80, til sölu, með bilaða heddpakkningu, skoðaður ’92. Upplýsingar í síma 91-53795. Peugeot 305 ’82 til sölu, ekinn 104 þús., selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-650564,___________________________ Pontiac GrandAm, árg. ’85, til sölu, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91- 75356 e.kl. 19. Range Rover, árg. '82, til sölu, 2ja dyTa, með bilaðri vél, lítur vel út, góður bíll. Uppl. í síma 91-667668 á kvöldin. Saab 900 GLE með öllu ’83 til sölu, ekinn 120 þús., mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-41195 eftir kl. 18. Sierra. Ford Sierra ’85, 5 dyra, sól- lúga, góður bíll, verð 320 þús. stað- greitt. Uppl. í s. 91-812489 og 985-24598. Toyota Camry, árg. '88, ekinn 100 þús- und km, skipti ódýrari. Uppl. í síma 92- 68159 og vs. 92-68409. Svanhildur. Toyota Corolla DX 1300, árg. ’87, ekinn 65 þúsund km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-676328. Toyota Lite-Ace, árg. ’88, skemmd eftir árekstur á hægri hlið. Uppl. í símum 91-689961 og 985-29056.______________. Toyota Lite-Ace van 1500, árgerð ’88, til sölu, ekinn 37 þúsund km. Upplýs- ingar í síma 92-68308. Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, til sölu, skoðaður ’93, gott verð. Upplýsingar í síma 91-78251. Volvo ’73 til sölu, dökkblár, ekinn 69 þús. km, óryðgaður, einn eigandi. Uppl. í síma 91-17666 eða 96-21883. VW Golf, árg. ’86, grænsans, ekinn 55 þús. km, sumar- og vetrardekk á felg- um, verð 530 þús. Uppl. í síma 91-18184. Ódýr, ódýr. Mazda 323 ’82, 5 gíra, 1500, skoðuð ’93, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-41928 eftir kl. 15. Hllux - plasthús á lengrl gerð, til sölu, passar á árg. ’83. Uppl. í síma 91-73020. Lada Samara 1500 '89 til sölu, ekin 40 þús., skoðuð ’93. Uppl. í síma 91-74090. Mazda 323 '82, ekin 110 þús. km, stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-10868. Mazda 323, árg. '79, til sölu fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 93-71628. Saab 900 GL, árg. ’82, til sölu, ekinn 135 þ. km. Uppl. í s. 91-625014 e.kl. 17. Wagooner ’73 og Daihatsu ’81 til sölu. Uppl. í síma 91-72936 e.kl. 17. Elías. ■ Húsnæðí í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Ný 2 herb. íbúð til leigu, 50 m2, í Smá- íbúðahverfi. Sérinngangur. Leiga 36 þús. á mán. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Séríbúð 4399“. Til leigu i stuttan eöa langan tima, þriggja herb. íbúð í tvíbýlishúsi á Sel- tjamamesi, engin fyrirframgreiðsla. Vinsamlega send. tilboð með sem gleggstum uppl. til DV, m. „TS 4393“. 2 herb. kjallaraíbúð, ca 60 m1, til leigu við Nökkvavog. 3 mánaða fyrirfram- greiðsla, leiga 36 þús., laus strax. Tilb. send. DV, merkt „Nökkvavogur 4426“. 2 herb. íbúð i Seljahv. til leigu. Aðeins reglus. fólk kemur til gr. Tilb., er greini fjölskst., atv., aldur og leigu- upph., send. DV, m. „Útsýni 4414”. 2 herb. og 1 herb. i 4ra herb. ibúð i miðbænum með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaherb. til leigu ffá 1. maí. Tilboð sendist DV, m. „S 4405“. 2ja herb. ibúð með húsgögnum til leigu í Breiðholti. í húsinu er lyfta, þvotta- hús, frystigeymsla, geymsla, gervi- hnattarsjónvarp o.fl. Sími 91-53330. 4 herbergja ibúð nálægt mlðbænum til leigu, með eða án húsgagna, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „P 4390“. Bjóðum frábæran kinverskan mat á góðu verði, fiölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Til lelgu 18 ferm. herbergi á besta stað í miðborginni. Sameiginlegt eldhús og snyrting. Leigist strax. Uppl. í síma 91-623888 eftir kl. 18 í dag. Tll lelgu nýstandsett stúdióíbúð í risi á besta stað í vesturbænum, 43 fm. Leigutími 1-2 ár, íbúðin er laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „X 4389“. Tll leigu i Efra-Breiðholti stórt, hlýtt og bjart herbergi m/sérinngangi, eld- unaraðstöðu, ísskáp, Stöð 2 og dálitlu af húsgögnum, fyrirfrgr. 3 m. S. 74131. Björt og rúmgóð einstaklingsíbúð (stórt herbergi, eldhús, tvöf. wc m/sturtu) í þríbýli við Safamýri. Sérinngangur, hiti og rafmagn, laus strax. S. 812347. Einstaklherb. I hjarta borgarinnar til leigu, aðg. að stóru eldhúsi, baðherb., gesta-wc, leiga 17.900 auk sameiginl. kostn. Svör send. DV, m. „E-4394". Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Hafnarfjörður. 4 herb., 97 m2 íbúð til leigu á góðum stað frá 1. júní. Tilboð sem greini greiðslugetu sendist DV fyrir 12. maí, merkt „Suðurbær 4403“. Við Ljósheima, til leigu 4 herbergja íbúð, nýlega standsett. Gervihnattar- diskur. Tilboð sendist DV, merkt „Ljósheimar 4250“. 2 herb. ibúö til leigu i Seláshverfi, laus strax, engin fyrirframgreiðsla. Úppl. í síma 91-667662 eftir kl. 17. 4 herb. ibúð í Laugarneshverfi tii leigu, laus. Tilboð sendist DV, merkt „Stór íbúð 4406“.___________________ Björt einstaklingsibúð til leigu í mið- bænum, leigist á 29 þús. kr. á mán- uði. Uppl. í síma 91-26699. Enn ein stúdióíbúð til leigu, ca 40 m3, í Mörkinni 8, fyrir reglusamt par eða einstakling. Uppl. í síma 91-813979. Florida. Hús og íbúðir til leigu, bíll getur fylgt. Golf, sundlaugar, tennis og margt fleira. Uppl. í sima 91-620358. Hafnarfjörður. Herbergi með eldunar- og salernisaðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-652584._____________________ Hraunbær. Til leigu rúmgóð 3 her- bergja íbúð, vestast í Hraunbænum, íbúðin er laus. Uppl. í síma 91-75450. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Raðhús tll leigu: fjögur svefnherbergi, stórar stofur, tvöfaldur bílskúr. Sími 91-39120.______________________ Sumarfriiö á Spáni. Kostaboð á flugi og leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 91-653830. Sólarhús. Til leigu i miðbænum, ibúð með hús- gögnum, leigist í júní, júlí og ágúst. Úpplýsingar í síma 91-13413. 2 herb. ibúð til leigu í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-674160. íbúð i Kaupmannahöfn til leigu í sum- ar. Uppl. í síma 90 45 31 35 54 61. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Tvær ábyrgar háskólastúlkur óska eftir rúmgóðri 3 herb. íbúð í gamla miðbænum gegn sanngjarnri leigu. Reglus. og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 675915. Ungt par óskar eftir 3 herb. íbúð frá og með 1. júní í Hafharfirði. Á stað þar sem hægt að hafa lítið heima- stúdíó án truflunar, eða 2 herb. íbúð með bílskúr. Uppl. í s. 91-54683 e.kl. 20. Ungur hagfræðingur i góðu starfi vill taka á leigu góða íbúð, helst í póst- hverfi 101, 103, 104, 105, 107 eða 108. Traust umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í hs. 91-687704 og vs. 91-676666. íbúðir - ibúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólamir eru staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Hjón með 2 börn, 6 og 3 ára, óska eft- ir 3-5 herb. íbúð, helst í Seljahverfi eða Kópavogi, leigutími 1-2 ár. Uppl. í síma 91-670536 eftir kl. 17.______ Okkur vantar 2ja herb. ibúð straxl Erum tvö, reglusöm og getum borgað 32 þús. á mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-25901 eftir kl. 18. Par utan af landi með 1 barn óskar eft- ir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Möguleiki á leiguskiptum á Akureyri. S. 91-78656 á kvöldin. Reglusamur maöur óskar eftir 2 herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í miðbænum eða nágrennl. Skiivísar greiöslur. Uppl. i síma 91-52920 e.kl 19. Rúmgóð elnstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast á leigu strax á Seltjamar- nesi eða í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-612326. Tvo unga og reglusama menn vantar 2-3ja herb. íbúð í miðbæ eða aust- urbæ. Uppl. í síma 91-660994 eftir kl. 1L___________________________________ Ungt par, kvikmyndagerðarmaður og hjúkrunarfræðinemi, óska eftir 2-3 herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 91-77291. Ungur maður óskar eftir góöu herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu frá 1. júní, skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-41469. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst í Grafar- vogi, eingöngu íbúð á rólegum stað og á sanngjömu verði kemur til greina. Uppl. í síma 91-672588. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ Bráðvantar 3 herb. ibúö á leigu, helst í Hafiiarfirði. Get tekið að mér heimil- isaðstoð. Uppl. í síma 91-50635. Lögreglumaður með fjölskyldu óskar eftir 3-1 herb. íbúð sem fyrst. Nánari uppl. í síma 91-623783 sem allra fyrst. Ung reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 91-23678. ■ Atvirmuhúsnæöi Að Stórhöfða 17 v/Gulllnbrú er til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði, 188 m2. í húsinu er fyrir t.d. banki, pósthús, arkitektar, tannlæknar og verkfræði- stofa. Uppl. hjá Þorvaldi í vinnusíma 91-652666 og heimasíma 53582. 3 skrifstofuherbergi, samtals 90 fm, á 2. hæð í Suðurgötu 14, leigjast sér eða saman. Góð bílastæði. Öppl. gefur Pétur Pétursson í síma 91-11219 á dag- inn eða 91-686234 eftir kl. 18. 40-50 m3 atvinnuhúsnæði óskast í Kópavogi, þarí að vera á jarðhæð með innakstursdyrum. Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari, sími 91-40506. 2 lítil skrifstofuherbergi á 2. hæð til leigu í Síðumúla. Sérinngangur. Þeir sem hafa áhuga hafi samband sem fyrst við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4397. Leiguhúsnæði með íbúðaraðstöðu ósk- ast fyrir hreinlega starfeemi, æskileg stærð: 100-250 m2. Vinsamlega hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4382. Stæöi fyrir bila, til viðgerða eða geymslu, í stóru og góðu húsnæði í Smiðjuhverfi. Góð staðsetning, háar dyr. Úppl. í síma 679657 og 985-25932. Til leigu v/Sund 140 m2 meö innkeyrslu- dyrum, leigist fyrir heildverslun, lager eða léttan iðnað, einnig lítið pláss sem er skrifetofa og lager S. 39820 óg 30505. 20 m3 og 40 m3 skrifstofuhúsnæði til leigu í austurborginni, næg bílastæði. Upplýsingar í síma 91-30953. Lagerhúsnæði, 150 m3, góðar dyr, hill- ur geta fylgt með í leigu. Uppl. í síma 91-46488. Skrifstofuhúsnæði i Ármúla til sölu, 60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í síma 91-812300. Vantar lagerhúsnæði til leigu sem fyrst, ca 50-70 m2. Uppl. í síma 91-641864. ■ Atvinna í boði Metnaður - árangur - tekjur. Ef þú hefur mikinn metnað og ert að leita að skemmtilegu starfi hefur þú dottið í lukkupottinn. Erum að leita að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir í mikla vinnu um kvöld og helgar við símasölu. Miklir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 16 daglega. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða menn vana múrviðgerðum og/eða málningarvinnu, t.d. tvo sem geta unnið saman. Þurfa að geta unnið sjálfetætt og hafa bíl til umráða. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-4428. Menn vanir viðgerðum á þungavinnu- vélum óskast til starfa, aðeins menn með reynslu koma til gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4392.___________ Hress og skemmtilegur matreiðslumað- ur með góða fagkunnáttu óskast á léttgeggjaðan veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4412. Lifandi og hress veltingastaður óskar eftir pitsugerðarmanni í fullt starf og aðstoðarfólki í eldhús. Kvöld- og helg- arvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4413._________ Likamsrækt-aukavlnna. Hress, bros- mildur og reyklaus starfskraftur ósk- ast í afgreiðslu og þrif, ekki yngri en 20 ára. Þarí að geta leiðb. í tækjasal. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4416. Spennandi starf. Spennandi sölu- og afgreiðslustarf á vinsælum heilsumál- tíðum frá kl. 9-13. Hentar m.a. konum á miðjum aldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4418. Á heimili rétt fyrir utan Reykjavik vantar einhleypa manneskju til heimilis- starfa, æskilegur aldur 45-55 ára, fæði og húsnæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4404. Óskum eftir að ráða samviskusama sölumenn til starfa á kvöldin strax, góðir tekjumöguleikar. Starfið felst í að safna áskriftum í síma. Sími 91-627324 frá 13-17 og 9-12. Afgreiðslustarf laust í söluturnl, vinnu- tími kl. 13-18 mánud. til föstud. og annan hvem laugardag kl. 9-13. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-4419. i i i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.