Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Síða 30
42 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Afmæli__________________ Haraldur Ámason Haraldur Ámason, umboðsmaöur Skeljungs hf., Laugarvegi 33, Siglu- firði, er sjötugur í dag. Starfsferill Haraldur fæddist í Lambanesi í Fljótum en flutti með foreldrum sín- um til Siglufjarðar. Hann lauk gagn- fræðaprófl 1939. Haraldur vann við verslun Gests H. Fanndals um skeið og var síðan deildarstjóri í Kaupfélagi Siglfirð- inga. Hann rak eigin verslun í tíu ár. Frá 1967 hefur hann starfað hjá Skeljungi hf. á Siglufirði. Fjölskylda Haraldur kvæntist 28.10.1944 Ka- rólínu F. Hallgrímsdóttur, f. 26.7. 1921. Fósturforeldrar Karólínu voru Eyþór Hallsson skipstjóri og kona hans, Ólöf Jónsdóttir, frá Rifkels- stöðum í Eyjafirði. Foreldrar Karól- ínu voru Hallgrímur Þorvaldsson, ökumaður á Akureyri, og kona hans, Ragnheiður Maren Söebech, kaupkona frá Reykjarfirði á Strönd- um. Böm Haralds og Karólínu em Ólöf Þórey, f. 21.6.1943, bankastarfsmað- ur í Reykjavík; Helga, f. 12.4.1951, sjúkraliði í Reykjavík, gift Erhngi Bjömssyni vélvirkja og em dætur þeirra íris Rut, f. 17.8.1972 og Karó- lína, f. 14.2.1977; Ragnheiður, f. 6.12. 1956, háskólanemi í Toulouse en sonur hennar og Guðmundar Þor- steinssonar er Árni Þór, f. 6.1.1975; Ámi, f. 11.1.1959, fasteingasali í Reykjavík, en kona hans er Ásdís Bjömsdóttir BA; Eyþór, f. 29.6.1960, sendibifreiðarstjóri í Reykjavík. Systir Haralds er Freyja, f. 28.10. 1926, póstafgreiðslumaður í Reykja- vík, var gift Gunnari Jörgensen, f. 20.9.1922, d. 31.12.1969, póstmeistara á Siglufiröi. FósturbróðirHaraldsvarPétur . Pétursson, f. 14.6.1936, d. 17.7.1987, útvarpsvirki á Selfossi en hann var kvæntur Ingibjörgu Kjartansdóttur, f. 26.10.1937. Foreldrar Haralds vom.Ámi Kristjánsson, f. 29.9.1891, d. 10.11. 1969, skipstjóri á Siglufirði, og kona hans, Guðbjörg Kristinsdóttir, f. 3.10.1898, d. 19.9.1983, ljósmóðir Ætt Meðal bræðra Árna voru Jón, stöðvarstjóri á Siglufirði og Sæ- mundur, afi Jóns Sæmundar Sigur- jónssonar, fyrrv. alþingismanns. Árni var sonur Kristjáns Jóhanns, b. í Lambanesi í Fljótum, Jónsson- ar. Móðir Kristjáns var Gunnhildur Hallgrímsdóttir, b. á Stóru- Hámundarstöðum, Þorlákssonar, dbrm í Skriðu í Hörgárdal, Hall- grímssonar. Móðir Jóns var Sigur- laug Sæmundsdóttir, b. og skip- stjóra á Haganesi í Fljótum, Jóns- sonar, langafa Ólafs Jóhanns Ólafs- sonar, rithöfundar og forstjóra Sony í Bandaríkjunum. Móðir Sigurlaug- ar var Björg, systir Margrétar, móö- ur Jóns Þorlákssonar forsætisráð- herra. Önnur systir Bjargar var Guðrún, amma Sigurðar Nordal. Þriðja systir Bjargar var Herdís, langamma Páls Ásgeirs Tryggva- sonar sendiherra, foður Tryggva bankastjóra. Fjórða systir Bjargar var Katrín, langamma Jórunnar Viöar tónskálds, móður Katrínar Fjeldsted, læknis og borgarráðs- manns. Björg var dóttir Jóns prests á Undirfelli, Eiríkssonar, og Bjarg- ar, systur Ragnheiðar, ömmu Ein- ars Benediktssonar skálds. Björg var dóttir Benedikts Vídalín, stúd- ents á Víðimýri, og Katrínar Jóns- dóttur, biskups á Hólum, Teitsson- Eiríkur H. Sigurðsson Eirikur Hans Sigurðsson, banka- útibússtjóri íslandsbanka í Mos- fellsbæ, Brekkutanga28, Mos- fellsbæ, er fimmtugur í dag. Starfsferill Eiríkur er fæddur á ísafirði og ólst þarupp. Hann gegndi ýmsum störfum á ísafirði, síðastá umboðsskrifstofu Samvinnutrygginga. Eiríkur var umboðsmaður Samvinnutrygginga og skrifstofustjóri Samvinnubank- ans í Kelfavík í nokkur ár. Hann réðst sem útibússtjóri Verslunar- banka íslands í Keflavík árið 1983 og tók við hliöstæðu starfi hjá sama fyrirtæki í Mosfellsbæ ári síðar og gegnir því emi. Verslunarbankinn skipti um nafn við sameiningu bankanna og heitir nú íslandsbanki. Eiríkur hefur starfað mikið að fé- lagsmálum, fyrr á árum með verka- lýðshreyfingunni og að stjómmál- um en í seinni tíö með Rótarýhreyf- ingunni. Hann hefur starfað í Rót- arý frá 1970. Eiríkur var forseti Rót- arýklúbbs Ísaíjarðar 1974-75, forseti Rótarýklúbbs Mosfellssveitar 1987-88 og umdæmisstjóri Rótarý- hreyfingarinnar á íslandi 1990-91. Fjölskylda Eiríkur kvæntist 22.7.1978 Sigr- únu Ámadóttur, f. 28.4.1948, bók- ara. Foreldrar hennar eru Árni Jónsson framkvæmdastjóri og Sól- veig Eggerz Pétursdóttir listmálari. Þau em búsett á Seltjarnamesi. Stjúpsynir Eiríks og synir Sigrún- ar; Árni Baldur Ólafsson; Hrólfur Pétur Ólafsson. Sjúpsonur Eiríks frá fyrri sambúð er Ómar Rafn Hall- dórsson. Systkini Eiríks: Hafsteinn, f. 24.2. 1945, bankamaður á ísafirði, kvænt- ur Kristínu Önnu Bjarkadóttur; Anna Málfríður, f. 17.11.1948, píanó- leikari og tónlistarkennari í Banda- ríkjunum, gift Martin Berkosky píanóleikara. Foreldrar Eiríks: Sigurður Her- mann Hannesson, f. 14.7.1910, frá ísafirði, bifreiðarstjóri, og kona hans, Guðmundína Jóhanna Helga- dóttir.f. 12.1.1911, d. 1964. Ætt Föðurbróðir Eiríks: Helgi Hannes- son, sem var forseti ASÍ. Sigurður var sonur Hannesar, sjómanns í Hnífsdal og á ísafirði, Helgasonar, b. í Nesi í Grunnavík, Helgasonar, b. í Furufiröi, Ólafssonar, b. í Fremri-Hnífsdal, Helgasonar, b. í Engidal, Ólafssonar. Móðir Sigurðar var Jakobína Ragnheiður Guðmundsdóttir, hús- manns á Hrauni í Hnífsdal, Markús- sonar, b. á Skarði í Skötufirði, Markússonar. Móðir Jakobínu Ragnheiðar var Salome Engilberts- dóttir, hákarlaformanns frá Vatns- firði, Ölafssonar, b. á Höíða og í Furufirði, Magnússonar. Móöir Salóme var Margrét Jónsdóttir, húsmanns í Þernuvík, Sigurðsson- ar. Móðir Margrétar var Steinunn Björnsdóttir, b. á Laugabóli, í Ögri ogí Þernuvík, Sigurðssonar, hag- yrðings í Eyrardal, Þorvarðarsonar, á Skarði, Jónssonar. Móðir Stein- unnar var Guöný Jónsdóttir, yngra, b. á Laugabóli, Báröarsonar, b. í Arnardal og ættföður Arnardals- ættarinnar Illugasonar. Guðmundína Jóhanna var dóttir Helga, sjómanns og vitavarðar á ísafirði, Finnbogasonar, Sjómanns á ísafirði, Jóhannessonar, á Selja- landi, Guðmundssonar. Móðir Guðmundínu Jóhönnu var Sigurrós Finnbogadóttir, b. í Kvíum, Jakobssonar, Jóhannessonar. Móö- ir Sigurrósar var Sigríður Friðgerð- ur Eiríksdóttir, b. í Unaðsdal, Ei- Haraldur Árnason. ar. Móðir Katrínar var Margrét Finnsdóttir, biskups í Skálholti, Jónssonar. Guðbjörg var dóttir Kristins Ant- ons, smiðs og skipstjóra á Hrafna- gili, síðar á Siglufirði, Ásgrímsson- ar, b. á Skeiði, bróður Áma, langafa Ujartar Leós, hreppstjóraá Eyrar- bakka. Ásgrímur var sonur Ás- mundar, b. á Bjarnastöðum í Unad- al, Jónssonar og Kristínar Þorkels- dóttur. Móðir Kristins Antons var Guðrún Sveinsdóttir, b. í Minna- Holti í Fljótum, Þorsteinssonar og Gunnhildar Magnúsdóttur. Eiríkur H. Sigurðsson. ríkssonar, b. í Dumpu á Hellissandi, Jónssonar. Móðir Sigríðar Friðgerð- ar var Sveinbjörg Þorkelsdóttir, b. í Kvíum, Gunnarssonar. Móöir Sveinbjargar var Sigríður Árna- dóttir, umboðsmanns Jónssonar, sýslumanns í Reykjarfirði, Amórs- sonar. Móðir Sigríðar Árnadóttur var Elísabet Rósinkar Guðmunds- dóttir, hreppstjóra í Neðri-Arnardal, Bárðarsonar, b. í Arnardal og ætt- föður Amardalsættarinnar, Illuga- sonar. Til hamingju með afmælið 4. maí 95 ára Bjarni Andrésson, Vesturgötu 12, Reykjavík. 90 ára Þorbergur Bjarnason, Hraunbæ, Skaftárhreppi. 70 ára StefánSig. Sigurjónsson, Langholtsvegi 17, Reykjavík. Kristinn D. Hafliðason, Kárastíg 2, Reykjavík. Hann eraöheiman. 60 ára örn Ásmundsson, Holtsgötu32, Reykjavík. Hildur Jónina Ingólfsdóttir, Heiöarvegi 4, Keflavík. Juiiana Hálfdánardóttir, Kíartansgötu 17, Borgamesi. Húneraðheiman. FriðrikS. Friðriksson, Áshlið7,Akureyri. 40 ára Sólveig Stolzenwald, Nestúni 7, Hellu. örn Ðidier Jarosz, Krókabyggö 18, MosfeUsbæ. Kristján Helgason, Asparfelli 12, Reykjavík. Hulda Sigurðardóttir, Hraunbæ 102b, Reykjavík. Kristmunda Þ. Sigurðardóttir, Starengi4, Selfossi. Birna Ingólfsdóttir, Móafiöt 31, Garðabæ. Hj örtur Björgvin Árnason, Uröarbakka 14, Reykjavík. :------------------\ Utboð Fellabök 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i lagningu Djúp- vegar um Fellabök I Steingrímsfirði. Lengd vegarkafla 2,4 km, bergskeringar 22.000 m3, fyll- ingar 63.000 m3 og neðra burðarlag 9.400 m3. Verkinu skal lokið 1. nóvember 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rlkisins á Isafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 4. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 18. maí 1992. Vegamálastjóri Jón Emil Stefánsson Jón Emil Stefánsson bygginga- meistari, lengst af til heimilis að Hvoli á Dalvík en nú Dalbæ á sama stað, er níræður í dag. Starfsferill Jón Emil er fæddur að Jaröbrú í Svarfaðardal og ólst upp á þeim slóðum. Hann fór ungur að vinna og 18 ára gamall var hann í læri hjá Gunnlaugi Sigfússyni, smið á Dal- vík. Jón Emil nam síðar smíði hjá frænda sínum, Sveinbimi Jónssyni, byggingameistara á Akureyri. Hann fékk meistararéttindi í húsasmíði 1928. Jón Emil vann við iðn sína á Dal- vík og víðar í hálfa öld, 1930-80. Hann hefur byggt fjölda húsa á Dal- vík og má t.d. geta Dalvíkurkirkju en Jón Emil var byggingameistari hennar. Jón Emil byggöi íbúðarhús sitt, Hvol, árið 1929 en þegar hann flutti í Dalbæ, heimili aldraðra, 1985, eign- aðist Dalvíkurbær húsið og þar er nú til húsa Byggðasafn Dalvíkinga. Jón Emil var gerður að heiðurs- borgara Dalvíkur 11.9.1980. Fjölskylda Jón Emil kvæntist 17.5.1929 Fann- eyju Stefaníu Bergsdóttur, f. 14.10. 1901, d. 17.11.1942, húsmóður. For- eldrar hennar voru Bergur Jónsson, bóndi á Hofsá í Svarfaðardal, og seinni kona hans, Ósk Valdína Rögnvaldsdóttir húsfreyja. Sonur Jóns Emils og Fanneyjar Stefaniu: Rögnvaldur, f. 14.9.1931, d. 16.10.1933. Fósturdóttir Jóns Emils frá 1942: Guðrún Elín Skarp- héðinsdóttir, f. 25.3.1940, maki Gylfi Bjömsson, verslunarstjóri hjá ÚKE á Dalvík, sonur þeirra er Jón Emil, hann á þrjá syni, Tryggva Rúnar, Gylfa og Bjöm. Guðrún Elín er dótt- ir Skarphéðins Júlíussonar, f. 13.6. 1909, d. 29.9.1942, frá Lykkju í Svarf- aðardal, og Elínar Sigurðardóttur, f. 21.9.1907, frá Skáladal í Sléttu- hreppi í Norður-ísaflarðarsýslu. Bróðir Jóns Emils: Arnbjörn Mar- teinn, f. 4.12.1903, d. 10.6.1988, verkamaður á Dalvík, hans kona var Emilía Laufey Jónsdóttir, f. 10.8. 1907, d. 9.4.1984, þau eignuöust íjög- ur böm, Klöru Jenný, Fanneyju, Ómar Öm og Rafn Huga, Ambjöm átti áður Kristin, látinn, Emilía Laufey átti áður Ingibjörgu Thorar- ensen. Hálfsystir Jóns Emils, sam- feðra: Soffia Vigfúsína, f. 29.11.1920, sambýlismaður hennar var Frið- björn Hólmfreð Jóhannsson, látinn, bóndi í Hlíð í Skíöadal, dóttir þeirra er JóhannaHafdís, f. 26.10.1955. Foreldrar Jóns Emils vom Stefán Jón Emil Stefánsson. TryggVi Jónsson, f. 20.9.1879, d. 18.11.1967, bóndi og sjómaður, og kona hans, Jónína Sigfríður Am- bjömsdóttir, f. 28.9.1870, d. 19.11. 1953, húsfreyja, þau bjuggu á Jarð- brú, Syðri-Másstöðum, Hjaltastöð- umogáDalvík. Ætt Stefán Tryggvi var sonur Jóns Jónssonar, bónda á Jarðbrú, og Kristínar Stefánsdóttur, þá ógift vinnukona en síðar húsfreyja á Sæbóli á Upsaströnd. Jónína Sigfríður var dóttir Am- bjöms Jónssonar, bónda á Þorleifs- stöðum, og konu hans, Soffiu Jóns- dótturhúsfreyju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.