Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 13 Scarlet hægindastóll Margir leðurlitir. Komdu strax í dag. Húsgagnahöllin Svidsljós BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Fyrst og fremst farmabraut ::z\FRAws maas Dru rcelona iterdam . Frá verksmiöju til hafna | erlendis.... og heim! zé© o verð sem enginn fær staðist! Hér sjást fulltrúar þeirra félaga sen fengu styrki og fyrir framan er hinn glæsilegi slöngubátur. DV-mynd Ægir Kiwanisklúbburinn Hof í Garði: Gaf tæpa milljón Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Kiwanisklúbburinn Hof í Garði verður 20 ára þann 26 júlí nk. og í tilefni afmælisins var ákveðið að styrkja nokkur félagasamtök og stofnanir í Garðinum. Björgunar- sveitinni Ægi í Garði var afhent slöngubátur af Zodiak gerð að verð- mæti 650 þúsund krónur og einnig 30 hestafla Yamaha mótor. Björgun- arsveitinni var einnig veittur árlegur flugeldasölustyrkur sem hljóðaöi upp á tæpar fimmtíu þúsund krónur. Kiwanisklúbburinn veitti 80 þús- und krónrn- til æskulýðsmála í Geröahreppi en keypt voru jólakort sem nemendur teiknuðu. Veitt voru verðlaun fyrir bestu teikningamar. Gerðaskóli fékk 75 þúsund krónur vegna tölvukaupa fyrir sérkennslu. Sömu upphæð fékk Tónlistarfélagið í Gerðahreppi og rann sú upphæð til hljóðfærakaupa. Félag eldri borgara í Garði fékk 35 þúsund krónur. Styrkur til foreldra- og kennarafé- lags Gerðahrepps vegna ferðakostn- aðar nemenda nam 20 þúsundum. Heildarstyrkir í tilefni 20 ára afmæl- isins námu tæpri milljón. Það eru þeir Helgi Björnsson og Ólafur Helgi Gránz sem brosa svona fall- ega, enda komið vor og þá eiga allir að vera glaðir. Helgi er um þessar mundir að fara af stað með hljómsveit sína, Síðan skein sól, og hyggjast þeir félagar spila um allt land i sumar. Ólafur titlar sig tré- og hugmynda- smið en hann rekur leigumiðlun huseigenda og er auk þess i Háskólanum. DV-mynd RaSi Hin hefðbundna Supremes uppstilling, þrjár saman og aðalsöngkonan i miðjunni. Stúlkurnar heita Karen, Hollis og Linda. DV-mynd ÞÖK Supremes á Hótel íslandi Hljómsveitin Supremes var stofn- uö árið 1961 en aðalstjaman frá upp- hafi var Diana Ross sem síðar sneri sér að sólóferli og náði miklum vin- sældum. Þegar Diana hætti í hljóm- sveitinni í lok sjöunda áratugarins minnkuðu vinsældir sveitarinnar verulega en þó starfaöi hún allt til ársins 1983. 20 söngkonur komu við sögu með The Supremes á þessum 22 árum. Á dögunum komu hingað til lands þijár söngkonur sem allar eiga það sameiginlegt að hafa sungið með The Supremes og skemmtu á Hótel ís- landi. Þær stöllur notuöu nafnið „The fabulous sound of the supre- mes“ og tóku ýmis fræg lög s.s Baby love, Stop in the name of love, You keep me hanging on og mörg fleiri. FLUTNINGSMIÐLUNIN «f TRYDGVAGÚTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.