Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992.
Urslita-
leikir
hand-
boltans
í kvöld halda úrslitaleikir fs-
landsmótsins í handknattleik
áfram meö viöui*eign FH og Sel-
foss í íbróttahúsinu í Hafharfirði.
Búast má við hörkuleik en þess
má fjeta að hann verður sýndur
beint á Stöð 2 í opinni dagskrá.
Þetta er þriðji ieikurinn í viður-
eign liðanna en tii þess að verða
ísiandsmeistari þarf annað hvort
iiöiö aö sigra í þremur leilgum.
Það gæti þvi þurft að leika á miö-
vikudagskvöldið á Selfossi en úr-
slit verða í síðasta lagi kunn á
fóstudagskvöld í Hafnarfirði.
íþróttir íkvöld
Reykjavikurmótiö í knattspymu
heldur áfram í kvöld meö leik
Fylkis ogÍRá gervigrasinu.
Handknattleikur:
FH-Selfoss kl. 20.00
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu;
Fylkir-ÍR kl. 20.00
HIKK!
Á engri krá í heiminum er
drukkið jafnmikið af bjór og á
Mathaser í Múnchen. Þar drekka
menn 48.000 lítra af bjór á hverj-
um degi og 5500 manns komast
þar í sæti.
Hittumst á barnum
Þar eð verið er að tala um
merkilega bari, þá er lengsta bar-
borð í heimi yfir 100 metrar. Það
er staðsett í Ontario í Kanada. í
Oregano var áður barborð sem
var yfir 200 metrar á lengd en
einhverra hluta vegna fór sá bar
á hausinn.
Kafarabar
Mínus 206 heitir næturklúbbur
við strönd Galíleuvatns í fsrael.
Eins og nafnið gefur til kynna er
hann 206 metra neðan sjávarmáls.
Blessuö veröldin
Ástarbáturinn
Acadia, birgðaskip bandaríska
flotans, var sent tÚ Persaflóa í
stríðinu gegn írak. Á meðan á
þeirri ferð stóð varð að senda 36
af 360 kvenkyns skipverjum heim
vegna óléttu. Það urðu því ná-
kvæmlega 10 prósent þeirra
ófrískar. Talsmaður flotans sagði
þó að ekki þætti sannað að þessi
nánu kynni hefðu verið milli skip-
verja enda sé það með öllu bann-
að. Hann sagði níu konur hafa orð-
ið óléttar áður en skipið lét úr
höfn og fimm hefðu komið um
borð síðar, væntanlega óléttar.
Þær 22 konur, sem eftir væru,
hlytu aö hafa orðið ófrískar í ein-
hveijum þeim höfnum sem skipið
kom við í, enda strangar reglur
um kynferðislegt samband skip-
verja. Segið svo ekki að stríð geti
ekki verið rómantísk.
45
Færð á vegum
Vegir eru víðast hvar greiðfærir og
hálkulausir. Nokkrir vegir eru þó
ennþá lokaðir vegna snjóa. Má þar
nefna Gjábakkaveg og Uxahryggja-
veg á Suðurlandi, Þorskafjarðar-
heiði, Dynjandisheiði, Hrafnseyrar-
heiði og Strandaveg noröan Bjarnar-
fjarðar á Vestfjörðum og Axarfiarð-
arheiði og Hólssand á Norðurlandi
eystra og ennþá eru hálendisvegimir
lokaðir. Ölfusárbrú er lokuð og verð-
ur það til 25. maí.
Umferðin í dag
Athugið að svæði innan hringsins
á kortinu þurfa ekki að vera ófær.
Það þýðir einungis aö þeim er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Svæðunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Höfn
0 Lokað
0 Tafir
[0 lllfært
@ Hálka
Tónlistarskóli Hafnarfjaröar:
Forskólanemendur Tónhstar-
skóla Hafnaríjaröar verða með tón-
leika i Ilafnarborg í kvöld kl. 20.00
en skólinn hefur nu starfað í rúm-
lega fjóra áratugi.
Börnin, sem eru á aldrinum fimm
til tíu ára, munu leika á flautur og
ásláttarhljóðfæri og syngja en auk
þess mun Árni Sigurðsson leika
einleik á píanó. Á efhisskrá krakk-
anna eru um 14 lög, þ.e. íslensk
þjóðlög, svo og önnur sönglög. Alls
munu koma fram 11-12 hópar eöa
um 100 börn sem flest eru búin að
vera einn vetur í skólanum en önn-
ur eru á öðru ári og hjá sumum er
þetta þriðji veturinn í tónlistar-
Forskolanemendur Tonlistarskóla
Hafnarfjarðar. DV-mynd BG
skólanum, að sögn Kristjönu Ás-
geirsdóttur forskólakennara.
Krakkarnir hafa æft frá þvi um
miöjari mars og er þetta í fyrsta
skipti í langan tima sem forskóla-
deildin er með sérstaka tónleika.
Auk Kristjönu hafa Þórunn B. Sig-
urðardóttir og Brynhildur Auð-
bjargardóttir æft og undirbúið hina
ungu tónlistarmenn.
Allir eru velkomnir að koma í
Hafnarborg í kvöld og er aðgangur
ókeypis.
Christopher Lambert
Christopher
Lambert
Christopher Lambert leikur
aðalhlutverkið í kvikmyndinni
Refskák sem Háskólabíó hefur
hafið sýningar á. Myndin fjallar
um leit að geðveikum fjöldamorð-
ingja. Lambert leikur skákmann
sem grunaður er um ódæðin.
„Ég held að skákin sé ofbeldis-
fullm* leikur. Hún lítur mjög frið-
samlega út en í henni er andlegt
ofbeldi. Stressið, sem skákmenn
þurfa að ganga í gegnum, er
hræðilegt," segir Christopher
sem fylgdist náið með lífi skák-
manna til að búa sig undir hlut-
verkið.
Christopher Lambert hefur áð-
ur leikið í myndum eins og Tars-
anmyndinni Greystoke, Subway,
The Sicilian, To Kill a Priest og
Highlander 1 og 2.
Bíóíkvöld
Nýjar kvikmyndir
Skellum skuldinni á \úkapiltinn.
Bíóhöllin.
Mitt eigið Idaho. Laugarásbíó.
Refskák. Háskólabíó.
Svellkalda klíkan. Saga-Bíó.
í klóm amarins. Bíóborgin.
Gengið
I s-vestri frá Reykjavík
4. maí 1992 kl. 24.00
Lítlaljónið
Va 'naskrímslið
Júpíter og stórstreymi
Júpíter er eina reikistjaman sem
sést með góðu móti á þessum árstíma
og er við Ijónsmerkið.
Júpíter er langstærsta reikistjarna
sólkerfisins og reyndar tvöfalt stærri
en allar hinar reikisfjömumar sam-
anlagt.
Massi Júpíters er 318 jarðmassar
og hann er fimmta reikistjaman frá
sólu. Júpíter er í raun risastór kúla
úr fljótandi efni, umlukin gasefnum.
16 tungl snúast um Júpíter.
Stjömumar
tjömukortið hér til hhðar er
tjömuhiminninn eins og hann sést
suðvestur frá Reykjavík á miðnætti
kvöld. Gráðumar, sem merktar em
miðju kortinu, miðast við hæð séð
*á athuganda.
Denebóla
_ Krabbhn
Regulus /.
o
Júpiter
Bikarinn
Sextungun
Birtustig stjarna
Athygli skal vakin á því aö stór-
streymt verður í Reykjavík laust eft-
ir klukkan hálfátta í kvöld.
Sólsetur í Reykjavík: 22.03
Sólarupprás á morgun: 4.45
O ★ A
-1 eða meira 0 1
Síðdegisflóð í Rvk: 19.33
Árdegisflóð á morgun: 7.53
★ . O •
2 3 eða minni Reikistjarna Stjömuþokur
UV 1
Lágfjara er 6-6 Vi stundu eftir háflóð.
Það var værð yfir þessari fallegu
stúlku þegar DV leit inn á Land-
spítalann.
Bamdagsms
Stúlkan fæddist laust fyrir klukk-
an ellefu að kvöldi 19. apríl. Við
fæðingu mældist hún 51 sentímetri
og vó tæpar 16 merkur eöa 3968
grömm. Hún er þriðja bam þeirra
Diljár Einaradóttur og Ragnars
Stefánssonar í KópavogL
Gengisskráning nr. 82. - 4. mai 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,980 59,140 59,440
Pund 104,987 105,272 105,230
Kan. dollar 49,586 49,720 49,647
Dönskkr. - 9,2500 9,2750 9,2683
Norsk kr. 9,1659 9,1907 9,1799
Sænskkr. 9,9189 9,9458 9,9287
Fi. mark 13,1652 13,2009 13,1825
Fra. franki 10,6136 10,6424 10.6290
Belg. franki 1,7397 1,7444 1,7415
Sviss. franki 39,1114 39,2175 38,9770
Holl.gyllini 31,8080 31,8943 31,8448
Vþ. mark 35,7823 35,8794 35,8191
It. líra 0,04765 0,04778 0,04769
Aust. sch. 5,0845 5,0983 5,0910
Port. escudo 0,4259 0,4271 0,4258
Spá. peseti 0,5705 0,5720 0,5716
Jap. yen 0,44413 0,44533 0,44620
Irsktpund 95,533 95,792 95,678
SDR 81,0851 81,3051 81,4625
ECU 73,5038 73,7032 73,6046
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 ójafha, 5 leiði, 8 heiður, 9 kjáni,
10 þrautir, 12 varöandi, 13 málhelti, 14
fugl, 16 venjimni, 17 sáðlands, 19 fljótum_^
20 litlir.
Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 mælir, 3 kölski, 4
bönd, 5 sonur, 6 hlýja, 7 þrep, 11 krafts,
13 fugl, 14 svari, 15 formóðir, 18 varö-
andi, 19 fljót.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 sætt, 5 smá, 8 Úða, 9 ækiö, 10
lokkaði, 13 dreitil, 15 efinn, 16 kl, 17 liö-
laus, 19 dái, 20 árla.
Lóðrétt: 1 súld, 2 æð, 3 tak, 4 tækin, 5
skatnar, 6 miði, 7 áð, 11 orfi, 12 ills, H
eiði, 15 eld, 16 kul, 18 lá.