Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Tilboð hand- tiökkum kr. Verð frá 31.120,- án VSK UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN BlLDSHÖFDA 16SÍMI672444 TELEFAX672580 NIÐURHENGD KERFISLOFT MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550 ma’ Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsöluslaöir: Þjónustustöðvar Shell og helstu byggingavöruversl- anlr. Dreifing: Hringás ht. S. 77878, 985-29797. ÚtLönd_________________________________dv Fjörutíu og átta eru látnir eftir óeirðimar 1 Los Angeles og eignatjón er gífurlegt: Bandarískt þjóðlíf aldrei samt og áður - Hollywoodstjömur leggja borgarbúum lið við að hreinsa upp eftír skemmdaræðið Kyrrt er í Los Angeles eftir einhverjar mestu óeiröir sem um getur í sögu Bandaríkjanna. Hermenn eru þó hvarvetna á verði en fólk hættir sér nú út á götur eins og þessi unga hjólreiðastúlka. Simamynd Reuter Norsku víkinga- skipinsukku á Miðjarðarhaf i „Við vérðum að beita okkur af al- efli tii að eyða fordómum og tryggja að allir haii sama rétt til að njóta þess besta sem bandarískt þjóðlíf hefur upp á að bjóða,“ sagði Geoge Bush Bandaríkjaforseti í ávarpi til þjóðarinnar þegar hann hvatti fólk til að sýna stillingu eftir uppþotin vestra í lok síöustu viku. Fréttaskýrendur eru sammála um að Bush hafi brugðist skjótt og skyn- samlega við átökunum sem hófust í Los Angeles eftir að íjórir lögreglu- menn voru sýknaöir af ákæru urn að hafa bariö blökkumanninn Rodn- ey King til óbóta. Sannanir um sekt þeirra þóttu þó yfirgnæfandi. Af orðum Bush ráöa menn einnig að hann viðurkenni aö bandarískt þjóðlíf verði aldrei samt og áður eftir þessa atburði. Forsetinn verði nú að breyta stefnu sinni í landsmálum og viðurkenna í reynd að stokka þarf upp spilin í hagstjóminni. Bill Clinton, helsta forsetaefni demókrata fyrir kosningamar í haust, sagði í messu hjá söfnuði blökkumanna í Washington að stjómvöld gætu ekki haldið fyrri stefnu sinni eftir þaö sem nú hefði gerst. Þjóðin væri að klofna upp eftir efnahag og litarhætti. Clinton þykir hafa bmgðist af hófsemi við óeirðun- um en þó af festu. Nýjar áherslur í baráttu forsetaefnanna Nú er því ljóst að eftirmál óeirð- anna, sem náðu til flestra helstu borga Bandaríkjanna um helgina, verða eitt helsta álitamálið í komandi forsetakosningum. Því muni per- sónulegt skítkast ekki einkenna kosningabaráttuna á komandi mán- uðum eins og verið hefur til þessa. Nú er vitað að 48 menn létu lífið í Los Angeles. Um tvö þúsund manns Verkfallið í Þýskalandi truflar flugumferð Verkfall opinberra starfs- manna í Þýskaiandi truflaöi flug- umferð á nokkrum flugvöllum landsins í morgun í fyrsta sinn frá þvi það hófst í síðustu viku. Verkfallið sem er hið lengsta og harðasta sem opinberir starfs- menn hafa efnt til frá lokum heimsstyijaldarinnar síðari náði til flugvailanna við Berlín, Köln/Bonn, Dusseldorf, Munchen, Hamborg, Hannover og Numberg. Aðgerðimar náðu ekki til flugvallarins við Frank- furt, hins annasamasta í Evrópu, en verkalýðsfélögin sögðu að þær mundu gera það á morgun. Stærsta verkalýðsfélag opin- berra starfsmanna, OeTV, sagði að 220 þúsund starfsmenn yrðu hvattir til að leggja niður vinnu í dag, helmingi fleiri en á fimmtu- dag áöur en þriggja daga helgin gekk í garð, Annað verkalýðsfé- lag, DAG, sagðist ætla að hvefja 55 þúsund til að fara í verkfall. Talsmaður Lufthansa sagði að verkfallið hefði leitt til stöðvimar svotílailsflugs. Reuter Mannbjörg varð þegar tvær norsk- ar víkingaskipseftirlíkingar, Ose- berg og Saga Siglar, sukku undan suðausturströnd Spánar í vondu veðri í gær. Áhafnir skipanna, sam- Norsku vikingaskipin Saga Siglar og Oseberg sukku í gærmorgun á Miö- jarðarhafi á leið á heimssýninguna í Sevilla. Símamynd Reuter tals ellefu manns, voru fluttar í land af spænsku strandgæslunni. Einn maður þurfti að leggjast á sjúkrahús. „Það hefur ekki verið svona vont veður á þessum slóðum í tólf ár. Vindhraðinn náði allt að 50 hnútum. Óveðrinu hafði ekki verið spáð og það kom því alveg óvænt eftir að skipin höfðu lagt upp frá Valenciu i góðu veðri," sagði norski ræðismaö- urinn í Benidorm, Jens Griiner Hegge. Skipm tvö sukku um fjórtán sjóm- flur imdan litla hafnarbænum San Javier við borgina Cartagena í gær- morgun. Víkingaskipin hrepptu óveðrið þegar þau voru á leið frá Valenciu á heimssýninguna í Sevilla þar sem þau áttu að vera til sýnis, ásamt eftirlíkingum af þremur skip- um úr siglingu Kólumbusar til Am- eríku 1492. Spænska strandgæslan sagði í gær- kvöldi að ekki væri hægt að bjarga skipunumafhafsbotni. NTB hlutu alvarleg sár og lögreglan tók tíu þúsund höndum. Eignatjónið nemur 550 milljónum Bandaríkja- dala. Það jafnast á við þriðjung af fjárlögum íslenska ríkisins. Kyrrt er nú í Los Angeles, sem og öðrum borgum vestra þar sem til átaka kom. Útgöngubann er enn í gildi á nóttunni í Los Angeles og neyðarástand er enn í gildi. Hermenn eru hvarvetna á ferli en ekki hefur komi til nema minniháttar ryskinga frá því á laugardaginn. Stjörnurnar taka sér sóp í hönd Mikið verk er óunnið við að hreinsa til í borginni. Margir sjálf- boðaliðar hafa þó komið til verka og má þar nefna frægar Hollywood- stjömur. í gærkvöldi mátti til dæmis sjá þau Angelicu Houston og Sean Penn með sóp í hönd á götum Los Angeles. Enn er rafmagnslaust í borginni og víða er skortur á mat. Hjálpar- stofnanir hafa þó tekið upp dreifingu á mat og er búist við að fyrir kvöldiö hafi náðst til allra sem eru hjálpar- þurfi. Eignatjónið veröur bætt en erfið- ara verður að bæta það áfall sem bandaríkst réttarkerfi hefur orðið fyrir. Á undafórnum árum hefur skipan kviðdóma oft sætt gagnrýni og nú hafa efasemdarmennirnir fengið sönnun síns máls því það var hvítur kviðdómur sem sýknaði lög- reglumennina fjóra þrátt fyrir yfir- gnæfandi sannanir gegn þeim. Kviðdómunum er ætlað að tryggja að heilbrigð skynsemi ráði dómum en nú hefúr raunin orðið þveröfug, í máli Rodneys King virðast fordóm- ar hafa ráðið niðurstöðunni. Því má búast við uppstokkun í dómskerfinu á næstu misserum. Reuter Skotiðúrfyr- irsát á her- flutningabHa Hermenn frá Bosníu-Hersegó- vínu sátu fyrir herflutningalest júgóslavneska sambandshersins í gær þegar verið var að flytja hermennina á brott frá Sarajevo. Nokkrir hermenn létu lífið, Brottflutningurinn var hluti samkomulags um að leysa forseta Bosniu úr haldi sambandsher- manna. Colm Doyie, sendimaður Evr- ópubandalagsins, sem samdi um lausn Alija Izetbegovic forseta í skiptum fyrir fimm hundruð her- menn og yfirmann þeirra, stað- festi í viðtali við sjónvarpið í Bosniu að bílalestin hefði oröið fyrir árás. Izetbegovic forseti hafði verið í haldi hersins í einn sólarhring þegar samkomulag náðist um að hann yrði látinn laus. Bosníu- menn hétu því að aflétta umsátri sínu um herstöð í Sarajevo í stað- inn og leyfa hermönnunum þar aö fara burt óáreittir. Talið er vist að árásin á her- mennina verði aðeins til aö auka spennuna í Bosniu þar sem meira en þrjú hundruð manns hafa fall- iðááttavikum. Reuter 0IRULEGTsott25% opnunartilboð GEGN AFHENDINGU ÞESSA MIÐA KAPUSALAN SNORRABRAUT56 HJÁ HERRARÍKI ® 624362

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.