Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 43 Andlát Markús Jónsson, Bláskógum 1, Hveragerði, andaðist á heimili sínu 29. apríl. Oddný Þorbergsdóttir frá Efri-Mið- vík í Aðalvík andaðist 30. apríl. Ásgeir Pálsson, Hrafnistu, er látinn. Þyrí Gísladóttir frá Arnarhóli, Vest- mannaeyjum, Hvassaleiti 127, lést á heimili sínu fóstudaginn 1. mai sl. Jarðarfarir Helga Jóhannsson, Sæviðarsundi 29, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 5. maí kl. 10.30. Klara Eggertsdóttir, Stórholti 14, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 4. maí kl. 13.30. Klara var fædd í Vestur-Húnavatns- sýslu 8. mars 1902. Hún var lærður klæðskeri og vann töluvert við það ásamt heimilisstörfum. Seinna giftist hún Gunnari Kristóferssyni og átti með honum eina dóttur. Þann 16. september 1926 giftist Klara Guðjóni H. Guðnasyni, sem þá var starfsmaö- ur hjá Kaupfélagi V-Húnvetninga á Hvammstanga. Þar eignuðust þau tvær dætur. Árið 1936 fluttu þau til Vestmannaeyja þar sem þriðja dótt- irin fæddist. Friðjón Sigurbjörnsson, Hjarðarhaga 40, sem lést 22. apríl sl., verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykja- vík þriðjudaginn 5. maí kl. 13.30. Ágúst Eiríksson, Safamýri 42, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. maí kl. 13.30. Jón Karlsson hjúkrunarfræðingur verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 4. maí kl. 14. Minningarathöfn verður í Lang- holtskirkju fimmtudaginn 14. maí kl. 10.30. Fjölmiðlar Hand- boltinn á Stöð2 Úrslitakeppni íslandsmótsins í handknattleik er það efni fjöl- miðlanna sem hefur heillað mig mest að undanfórnu. Nú standa tvö lið eftir og heyja æsispenn- andibaráttu um sjáifan meistara- titiUnn og er kappleikjunum sjón- varpað beint á Stöð 2. Framan af státaði Ríkissjón- varpið af beinum útsendingum frá þessari keppni en nú hafa Stöðvarmenn skotið þeim ref fyr- ir rass og standa einir aö beinum útsendingum frá úrslitaleikjun- um. Eitthvað fer þetta í taugamar á Ingólfx Hannessyni og félögum hans hjá Sjónvarpinu og þeir kvarta undan óheiðariegum við- skiptaháttxxm. Þeim er þó engin vorkunn og Sjónvarpið getur sjálfu sér um kennt yfir því aö hafa verið aö fjasa yfir auglýsing- um á gólfum íþróttahalla. Sjón- varpið lét sig hafa það að sýna frá B-keppninni í Austurríki þar sem auglýsingar voru á leikvellinum sjálfum og því ættu þeir ekki að geta gert hið sama þegar íslensk félagslið eru að leika? Framtak Stöðvarmaima er því þakkarvert en útsending þeirra er þó ekki gallalaus. íþrótta- fróttamenn Stöðvar 2 verða'að búa sig undir leikina af kostgæfhi og umfram allt að þekkja þá sem koma við sögu. Á þessu varð tölu- verður mísbrestur í fyrsta leikn- um þegar sá ágæti drengur, Val- týr Bjöm Valtýsson, gerði sig sek- an um hjákátleg mistök. Fyrst þekkti hann ekki í sundur dóm- ara leiksins og sagði Sigurgeir Sveinsson vera Gunnar Viðars- son og síðan var Þorgils Óttar Mathiesen orðinn Matthíasson! Kannski ekki stórkostleg mistök en aíar hvimleiö. Guimflr Rúnar Sveinbjörnsson © 1991 by King Features SynAcate. Inc WorW hghts reserved 52^ ©KFS/DÍStf BULLS Borðaðu nóg af brauði með. Það er það eina sem er á boðstólum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan SÍmi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. maí tÚ 7. maí, að báðum dögum meötöldum, verður í Austurbæj- arapóteki, Háteigsvegi 1, sími 621044, læknasimar 23270 og 19270. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki, Álfa- bakka 12, simi 73390, læknasimi 73450 kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga tó. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur ai'a virka.daga frá kl. 17 til 08, á laugardöjum og helgidögum allan sólarhringinn, Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglimni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 4. maí: Th. Stauning,forsætisráðherra Dana, látinn. ____________Spakmæli_______________ Sjálfselska er miklu fremur hrokafull en blind. Hún dylur okkur ekki eigin galla en sannfærir okkur um að aðrir taki ekki eftir þeim. Samuel Johnson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustxmdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokirn 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tOkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum horgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sínii 91-676111 allan sólartiringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þig skortir ekki hugmyndir heldur tíma til að framkvæma þær. Einbeittu þér að ferðaáætlunum. Félagar þínir hafa gaman af áhugamálum þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk gerir miklar kröfur til þín. Því skaltu varast að vera of tilbú- inn að rétta hjálparhönd eða of kærulaus. Það er bjartara fram- undan í fiármálunum þjá þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Ákveðnir hlutir sem þér hefur ekki dottið í hug áður varðandi , lærdóm eða tómstundir vekja áhuga þinn. Þú ert uppfullur af nýjum hugmyndum sem þú þarft að spá vel í. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhver krefst þess að þú endurgjaldir greiða sem þú iofaðir fyr- ir löngu. Það er mikil pressa á þér og þú tapar ekki á aö svara rausnarlega. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú þarft að yfirstíga ákveðnar hindranir til að ná settu marki. Það er kannski til góðs að láta aðra sjá um stjómun framkvæmda í augnablikinu. Reyndu að slaka á og byggja upp þrek. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú hefur mikið að gera í dag en dagurinn verður mjög árangurs- ríkur, sérstaklega í hópstarfi. Taktu verkefnin fóstum tökum og reyndu að skapa þér tíma fyrir sjálfan þig. Ljónið (23. júii-22. ágúst): Reyndu að vera dálitið ævintýragjam og ekki eins aflurhaldssam- ur og þú hefur verið að undanfómu. Gefðu þér lausan tauminn og gangtu á vit ævintýranna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Áherslan er frekar á hluti sem þig langaði að gera heldur en það sem þú ert að gera. Vertu á varöbergi gagnvart tækifæram sem fullnægja metnaðargirnd þinni. Happatölur em 9,17 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samningsrof sem koma þér á óvart valda þér áhyggjum. Treystu ekki of mikið á hugmyndir annarra því það veldur þér vonbrigð- um ef hlutimir standast ekki. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæðumar era þér hliöhollar í dag. Taktu daginn snemma og byrjaðu á verkefnum sem skipta mestu máii. Breytingar frá öðr- um komnar era til fyrirmyndar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er ekki víst að áhugi fólks á hugmyndum þínum sé langlif- ur. Hressu upp á heimilislífið. Happatölur em 1,15 og 35. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þínu striki, jafhvel þótt aðstæður skapi spennu í kringum þig. Foröastu að ræða mál sem skapa aukinn blóðþýsting.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.