Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Úröllu? „Reyndu ekkl að fela þig undir pilsinu mínu. Það er allt of stutt,“ sagði Mona Sahlin við mótherja sinn í kappræðum á dögunum. Mona þessi er nýja stjaman í sænskum stjómmálum og talin líklegur arftaki Ingvars Carlsson. Hún er þekkt fyrir tvíræða brandara og frjálslyndan klæða- burð. Úr buxunum „Hvað viljið þið meira? Ég er þegar búin að fara úr buxunum fyrir ykkur,“ sagði þessi sama Mona við ágenga blaðamenn. Hún hefur ernnig lýst yfir áhyggj- um vegna þess aö enginn daðri við sig eftir að hún varð eftirlæti fjölmiðla. Ummæli dagsiris Erfið einokun Einokunarfyrirtækið Bifreiða- skoðun íslands skilaði 113 milljón króna hagnaði á síðasta ári. BLS. Atvínna í boði 38 Atvinna óskast Atvinnuhúsnæði Barnaaæsla 37 36 37 Bátar ' 34.39 Bflaleiga Bílaróskast ........35 38 39,48 Bílaþjónusta Bólstrun .'.35 33 Bækur 33 Dulspekí Dýrahatd 37 ........33 Einkamál 37 Fasteígnir 34 Fatnaður 33 Feröaþjónusta 37 33 ryrir veiðimenn 34 Smáauglýsingar Fyrirtæki...........;.........34 Garðyrkja................... 37 Heimílistæki..................33 Hestamennska..................33 Hjói..........................33 Hjóibarðar....................34 Hljóðfæri.................... 33 Hljómtæki.....................33 Hreingerninoar................37 Húsaviðgerðir.................37 Húsgögn....................33,39 Húsnaeðiíboði.................38 Húsnæðióskast.................38 Kennsla - námskeið............37 Ljósmyndun....................33 Lyftarar......................35 Óskast keypt..................33 Parket...................... 37 Safnarinn................. 37 Sendíbilar................:...35 Sjómennska....................37 Sjónvörp................ 33 Skemmtanir.................. 37 Spákonur......................37 Sumaríbústaðir................39 Sveit.........................37 Teppaþjónusta.................33 Teppi.........................33 Til bygginga....;........... 37 Tilsölu.................32,33,38 Tilkynningar..................37 Tölvur.............. ........33 Vagnar - kerrur...............39 Varahlutir.................34,39 Versfun..................... 38 Vetrarvörur................33,34 Vólar - verkfæri............ 37 Viðgerðir.....................35 Vinnuvélar....................35 Vídeó....................... 33 Vörubilar................... 35 Ýmislegt................... 37 bjónusta..................... 37 Ökukennsla................... 37 Allhvasst með skúrum Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðaustankalda og dálítilh rign- ingu i fyrstu en gengur fljótlega í allhvassa suðvestan- og sunnanátt með skúrum. Hiti 3-6 stig. Á landinu verður fremur hæg sunnanátt í fyrstu sem fljótlega geng- ur í allhvassa suðvestanátt með skúrum sunnan- og vestanlands en þurru veðri norðan og austanlands. Veður fer hægt kólnandi, fyrst vest- anlands. í morgun klukkan sex var sunnan- og suðvestanátt á landinu, víðast kaldi. Sunnan og suðaustanlands var rigning en skúrir á Vesturlandi. Annars staðar var úrkomulaust. Hiti var 3-7 stig. Veðrið í dag Um 300 kílómetra vestur af Snæ- fellsnesi var í morgun víðáttumikil 978 millíbara lægð sem þokaðist norður. Veðrið kl. 6 í morgun: Fremur hæg sunnanátt í fyrstu sem fljótlega gengur í allhvassa suðvest- anátt með skúrum sunnan- og vest- anlands en þurru veðri noröan- og austanlands. Veður fer hægt kóln- andi, fyrst vestanlands. Akureyri skýjað 7 Egilsstaöir háifskýjað 7 Keílavíkurflugvöllur alskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur skúrir 6 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík rigning 5 Vestmannaeyjar skúr 6 Bergen súld 6 Helsinki léttskýjað 8 Kaupmannahöfn skýjað 7 Ósló skýjað 4 Amsterdam léttskýjað 6 Barcelona alskýjað 12 Chicago léttskýjað 3 Feneyjar heiðskírt 17 Glasgow súld 11 London léttskýjað 6 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg léttskýjað 6 Madrid léttskýjað 7 Malaga léttskýjað 13 Mallorca skýjað 14 Montreal léttskýjað 1 New York léttskýjað 14 Nuuk snjókoma -9 Orlando þokumóða 18 París skýjað 7 Róm þokumóða 16 Valencia alskýjað 13 Vín rigning 10 Winnipeg heiðskírt 1 „Ég æfi ekki neitt. Þetta er bara gutl bara leikur. Ég veð bara beint í þetta af gömlum vana," sagöi Val- bjöm Þorláksson fijálsíþróttamað- ur en nýlega setti hann heimsmet í hástökki I flokki 55 til 59 ára. Þetta var sjötta heimsmet hans á árinu í hástökki en hann stökk 1,57 metra. Valbjöm er löngu orðinn þjóð- kunnur íþróttamaður og var m.a. kjörinn íþróttamaður ársins 1965 og keppti fyrir íslands hönd á ólympiuleikunum 1968 sem þá voru haldnir í Mexíkó en aöspurður kvað hann hafa verið mjög gaman aö koma þangað. Valbjöm, sem starfar sem eftir- litsmaður á Valbjaraarvelli í Laug- ardai, er nú 57 ára og fimm bama faðir. Hann er fæddur á Sigluflrði en flutti um 16 ára aldur til Kefla- víkur. Þar steig hann sín fyrstu íþróttaspor en hann æfði þá knatt- spyrnu. Það var svo 1952 á drengja- móti í Hafnarfírði sem hann keppti íýTSt í frjálsum íþróttum og keppti hann í stangarstökkL Áhugamál Valbjörns eru mörg. Hann hefur gaman af ferðalögum Maöur dagsins Heimsmetshafinn í hástökki 55-59 ara, Vaibjörn Þorláksson. og hefur ferðast talsvert utanlands. Efst á blaði er þó að fara á göngu- skíöum í nágrenni Reykjavíkur. Sagði hann að honum fyndist vera meiri kraftur i gönguskíðunum og þau vera skemratilegri en svigskið- in. Hvað framhaldið varðar, þá átti Valbjöm von á því að keppameðan heilsan leyföi „Eitthvað verður maöur aö gera," sagði hann að lok- um. Myndgátan Lausn gátu nr. 315: - V ~ -"W— Myndgátan hér að ofan lýsir hvorukynsorði Miðlunartil- laga ríkis- sáttasemjara Dagsbrún heldur félagsfund sinn í Austur- bæjarbíói kl. 17. Miölunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Félagsfundur VR Miðlunartillagan kynnt kl. 20.30. á Hótel Sögu, Súlnasal. Eftir fundinn hefst allsherjaratkvæða- greiðsla um miðlunartillögu rík- issáttasemjara. Atkvæðagreiðslu framhaldið á þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 9 til 21. Fundir kvöldsins Miðlunartillaga ríkissáttasemjara Eftirtahn félög halda félagsfund um miðlunartillöguna: Félag starfsfólks í veitingahúsum, Mat- reiðslumenn á Noröurlandi, Fé- lag hárgreiðslu- og hárskera- sveina Skák Á opnu móti í Tseljabinsk í fyrra kom þessi staða upp í skák Tunik, sem hafði hvítt og átti leik, og Bazín: 8 7 6 5 4 3 2 1 Frelsingin hvíts á a7 virðist einn og yfirgefinn en hvítur fann leið til að styðja við bak hans: 35. Hxe4! Hxe4 36. Hxb6! Nú strandar 36. - Dd5 á 37. Hb8+ Hf8 38. Hxí8+ Kxi8 39. Df3+ og vinnur. 36. - Hel+ 37. Kh2 Dxb6 38. a8 = D+ Kh7 39. Dh4+ Kg6 40. Be4+ Hxe4 41. D8xe4+ K£7 42. Dh5 + Kg8 43. Dee8 + og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge I ér & A if X 1 1 & Jl s h * ABCDEFGH Hjá Bridgefélagi Reykjavíkur stendur nú yfir tölvuútreiknaður Butlertvúnenning- ur sem spilaður verður á 6 kvöldum alls. Nú eru búin fjögur kvöld í tvlmenningn- um og hefur keppni um efstu sæti sjaldan verið eins spennandi. Ekkert eitt par hefur tekið afgerandi forystu og hátt í fjórðungur paranna einhvem tímann vermt toppsætið. Sem stendur eru lands- liðsfym-Úðinn Bjöm Eysteinsson og Magnús Ólafsson, stjómarmaður í BSÍ, í efsta sæti en Gunnlaugur Kristjánsson og Hróðmar Sigurbjömsson eru aðeins einu stigi á eftir. A síðasta spilakvöldi kom þetta spil fyrir á einu borðinu. Sagn- ir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: ♦ KG10 V Á1086 ♦ 8 + G8654 * 973 V D5432 ♦ 73 + ÁK10 ♦ ÁD109642 * D732 Suður Vestur Norður Austur 14 Dobl IV Dobl 24 24* Dobl p/h V KG97 ♦ KG5 .X. n Vestur ákvað að dobla eðlilega opnunar- sögn suðurs á tígli í stað þess að koma inn á einum spaða. Þar með fékk norður tækifæri til að segja hjarta og rændi litn- um frá AV. Norður var greinilega grimm- ur í sögnum úr þvi hann sá ástæðu til þess að dobla tvo spaða til refsingar og vestur var mjög bjartsýnn á úrslit spils- ins eftir tígulútspil noröurs þegar hann leit blindan augum. En nokkrum sekúnd- um síðar var vömin búin að taka 7 fyrstu slagina, 5 á tromp! og 2 á rauðu ásana. Útspilið var drepið á ás, tígull trompað- ur, þjartaás og hjarta trompað, tígull trompaður og hjarta trompað. Tígull í sjöunda slag tryggði norðri slag á spaða- kóng. Tveir niður gáfu NS 500 stig og 10 impa gróða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.