Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. 11 Poppsíðan Annie Lennox - Betri helmingurinn? Annie Lennox hefur gert garðinn frægan með félaga sínum Dave Stew- art í dúettinum Eurythmics. Þau hafa gefið út einar átta plötur saman og átt miklum vinsældum að fagna. Annie Lennox hefur nú, í bih að minnsta kosti, sagt skihð við Dave Stewart og gefið út plötu undir eigin formerki. Tónhst Eurythmics hefur orðið léttari og poppaðri með hverri plöt- unni sem tvíeykið hefur gefið út og sú þróun heldur áfram með þessari plötu Annie Lennox. Á Diva er hvorki að finna kraftmiklar laga- smíðar á borð við Would I Lie to You? af Be Yourself Tonight né dýpt- ina sem finnst á Sweet Dreams og Hljómplötur Pétur Jónasson Touch. Þetta eru. fremur einfaldar melódíur sem renna átakalaust inn um annað eyrað og út um hitt. Einna eftirminnilegustu lögin eru Precious. Legend in My Living Room og Little Bird. Ég vU þó ekki segja að Diva sé léleg plata. Hún stendur fyrir sínu sem róleg og létt plata með melódísku gæðapoppi. Arnúe Lennox er frábær söngkona og flytur öU lögin óað- finnanlega þótt lagasmíðarnar gefi ekki tilefni til mikiUa tilþrifa. ÖU tæknivinna og hljóðfæraleUíur geng- ur snurðulaust fyrir sig og er greini- legt að þar eru atvinnumenn á ferð- inni. Þessi plata er góður gripur fyrir þá sem hafa gaman af léttu gæða- poppi þótt hún standist ekki fylUlega samanburð við það sem Annie Lennox hefur verið aö gera með Eur- ythmics. Þ úót t ESSO all taf að - Eim íig um I telg iar OO BTU H-brennari, ryöfrír - án }\9,6V 5 átaksstillin, Hleðslutæki með rafhlöðu fyrir trjáklippur, sláttuorf og grasklippur samanbrjótanlegir Grill, gasgrill og grillvörur, ýmis garðóhöld, útileikföng og dót fyrir börnin, óhöld fyrir garðinn, veiðidót, útilegudót og að sjólfsögðu Xsmllt Y=mlllltt*rkt Zsatarkt 1/1 1/2 1. X Stelkt hrisgrjón,svinakjöt,egg,grænmeti...470/330 2. X Súrsætt svfnakjöt......................560/390 3. Z Kjúkllngur i Paneng chilli.............880/610 4. X Nautakjöt f ostrusósu...................490/340 5. Y Kjúklingur I karrý.....................530/370 6. Z Nautakjöt i bambuschllli...............490/340 7;Y Thailaensk svinarif.....................660/460 8.Y Kjúkllngur I kókós og sftrónu...........560/390 ALLTAF TILBÚIÐ í POTTUNUM ENGINBfÐ EKKERT VESEN HÖFÐABAKKA1 OPIÐ KL. 11.30-13 OO 18-20 LAUGAVEGI 11 OPiÐ 11.30-22 ALLA DAGA TÆLANDI RÉTTIR FERÐAVINNINGUR TIL THAILANDS í tilefni af 50.000 kg. sem við höfum eldað 1. Lukkumiöl sem stlmplaður er vlð hverja máltíö. 2.6-hver máltíö frí á lukkumlöa. 3. Útstimplaöur lukkumiöl veitlr þátttökurétt í lukkupotti þar sem Thailandsferö er í vinning. 4. Dreglö 2. ágúst '92 í beinni útsendingu á SÓLINNI FM 100.6 ATH. Útkllppt auglýslng glldlr sem elnn stlmplll á lukkumlöa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.