Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992.
63
Kvikmyndir
f . 1, ■ ■ u ?
HASKÓLABIÓ
SÍMI22140
ÁSEKÚNDUBROTI
Háspennumynd irá upphafi til
enda með Rutger Hauer (Hitcher)
í aðalhlutverki. Hrottaleg morð
eru framin rétt við nefið á lög-
reglumanninum Stone (Rutger
Hauer) sem virðist alltaf vera
sekúndubroti á eftir morðingjan-
um.
Á sekúndubroti - mynd sem held-
ur þér í taugaspennu.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
LUKKU-LÁKI
Lukku-Láki:
Hetja villta vestursins.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Frumsýning á gamanmyndinni
KONA SLÁTRARANS
Stórgóð gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Demi More (Ghost), Jeff
Daniels (Something Wild).
Sýnd kl. 3,9og11.
Stórmyndin
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
★ ★ ★ ★ „Meistaraverk", „frábær
mýnd“-Bíólinan.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
REFSKÁK
Háspennutryliir í sérflokki.
Sýndkl. 7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Háskólabíó sýnir í tengslum við
Halldórsstefnu kvikmynd Guðnýj-
ar Halldórsdóttur
KRISTNIHALD
UNDIR JÖKLI
Sýnd er sýnd kl. 5
laugard. 13. og sunnud. 14. júni
VERSTÖÐIN ÍSLAND
Helmildarkvikmynd i fjórum hlutum
um sögu útgerðar og sjávarútvegs
íslendinga frá árabátaöld fram á
okkar daga.
1. hlutl kl. 14,2. hluti kl. 15.15,3.
hluti kl. 16.30 og 4. hluti kl. 17.45.
Sýnd vegna fjölda áskorana laugard.
og sunnud. 13. og 14. júni.
Aðelns þessar tvær sýningar.
Aðgangur ókeypis.
ADDAMS
FJÖLSKYLDAN
Sýndkl.3.
Mlðaverð 200 kr.
LAUGARÁS
Ath. Miðaverð
kl.5og7kr.300.
TÖFRALÆKNIRINN
Læknir finnur lyf við krabba-
meini en tapar formúlunni.
Myndin er gerð af leikstjóra „Die
Hard“, „Predator" og „The Hunt
for Red October", John McTier-
man
Stórleikarinn Sean Connery og
Lorraine Bracco fara með aðal-
hlutverk.
Myndin er tekin í regnskógum
Mexíkó - myndatakan, leikurinn
og umhverfið stórkostlegt.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
SPOTSWOOD
Hversdagsleg saga um tryggð,
svikoggimd.
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
MITT EIGIÐ IDAHO
„Ekkert býr þig undir þessa óafsak-
anlegu, ósviknu kvikmynd.
★ ★ ★ ★ LA. Times
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
FOLKIÐ UNDIR
STIGANUM
Spennutryllir.
★ ★ ★ ★ LA. Times
Sýnd i C-sai kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BUGSY
Stórmynd Barrys Levinson
Warren Beatty, Annette Benlng,
Harvey Keitel, Ben Kingsley, Elllott
Gould og Joe Mantegna.
Myndin sem var tilnefhd til 10
óskarsverðiauna.
Myndin sem af mörgum var talin
besta mynd ársins.
Myndin um goðsögnina
Bugsy Siegel.
Myndin sem enginn má láta fram
hjásérfara.
„Skemmtilega skrýtin og bragðmikil
blanda af glæpum, kynlHi, gálga-
húmor og frábærri skemmtan."
Richard Schickel, Time Magazine
„Stórbrotin skemmtun, full af svört-
um húmor og grimmilegri kald-
hæðni. Beatty er stórkostlegur,
Bening er æðisleg."
Janet Mason, New York Times.
„Bugsy er fyndin, litrik, ögrandi og
kraftmikil. Beatty og Bening eru
sannkölluð upplifun."
Jack Garner, Ganett News Service.
Sýndkl.5,9og 11.30.
Bönnuð Innan 16 ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
THE
Prince ofTides
Stórmyndin sem beðið
hefúrverið eftir.
Sýndkl. 7.05 og 9.15.
Stórmynd Stevens Spielberg
HOOK
Mynd sem allir verða að sjá.
Sýnd laugard. kl. 4.45.
Sýnd sunnud. kl. 2.30 og 4.45.
STRÁKARNIR
í HVERFINU
Sýndkl. 11.30.
Bönnuð Innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd í B-sal kl. 7.30.
Mlðaverð kr. 700.
BINGÓ
Sýnd sunnud. kl. 3.
Mlðaverð 300 kr.
IRiGNBOGINN
®19000
ÓGNAREÐLI
★ ★ ★ ★ Gísli E., DV.
★ ★ ★ 'A Bíólínan.
★ ★ ★ A.I., Mbl.
ll uvuumo
Nick Curran raimsakar hrotta-
legt morð á rokksöngvara. Morö-
inginn er snjall. Curran verður
að komast aö hinu sanna.. .hvað
semþaðkostar.
Aðalhlutverk: Mtchael Douglas (Wall
Street, Fatal Attractlon), Sharon
Stone.
Myndln er og verður sýnd ókllppt.
Mlðasalan opnuð kl. 4.30, mlðaverð
kr. 500. - Ath. Númeruð sæti.
Sýnd f A-sal kl. 5,9 og 11.30.
Sýnd i B-sal kl. 7 og 9.30.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
HR. OG FRÚ BRIDGE
Sýnd kl. 5og7.15.
FREEJACK
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
LOSTÆTI
★ ★★ SV. Mbl.
★ ★ ★ Biólfnan
★ ★ ★ ★ Pressan
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan14ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
Sýndkl. 9.30 og 11.30.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
HOMO FABER
Sýndkl.5.
Sviðsljós
SAMBÍ
Frumsýning
STEFNUMÓT VIÐ VENUS
SlM1 11384 - SN0RRA8RAUT 37
Toppmynd með toppleikurum
GRAND CANYON
^CADEMY AWARD NOMINEE
“The Best Film Of The Year.”
“An Astonishing Achievement.”
t n
Grand Canyon
THI HIAIT Of T
Steve Martin, Danny Glover og
Kevin Kline koma hér saman í
einni bestu mynd ársins.
Grand Canyon - mynd sem hittir
ímark.
Grand Canyon vann gullna
bjöminn í Beriín í febrúar sl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20.
Ath. Sýnd i sal 3 kl. 7.
A THUGIÐ: Höndin sem vöggunni
ruggar er núna sýnd i Saga-bió
ísalBiTHXkl. 5, 7,9og 11.
Stefnumót við Venus með Glenn
Close.
Stefnumót við Venus hefur farið
sigurfor um heiminn.
Sefnumót við Venus eftir verð-
launaleikstjórann Istvan Sazbo.
Stefnumót við Venus, sannkall-
aðurgullmoh.
Sýnd kl. 4.55,7,9.05 og 11.15.
í KLÓM ARNARINS
sýndki.9.20.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
LEITIN MIKLA
Sýndkl.5.
Mlðaverð 450 kr.
3-sýningar sunnudag.
LEITIN MIKLA
Mlðav. 450.
BENNIOG BIRTA í ÁSTRALÍU
Miðav. 200.
PÉTUR PAN
Miðav. 300.
BMHftlll
Frumsýning á nýju grín-spennu-
mynd Johns Carpenter
SÍMI 71960 - ÁLFABAKKA I - BREIÐH0LTI ÓSÝNILEGIMAÐURINN
Frumsýning nýju Ken Wahl-
myndarinnar
STÓRRÁN í
BEVERLY HILLS
David Giler, sem gerði myndim-
ar Alien 1 og 2, kemur hér með
eina frábæra stórspennumynd.
Stórrán í Beverly Hhls er mjög
vel gerð spennumynd sem ér um
eitt magnaðasta rán sem framið
hefur verið í Beverly Hihs.
Stórrán í Beverly Hhls, ein góð í
sumarbyrjun
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Matf Frew-
er, Robert Davl, Harley Jane Kozak.
Framlelðandi: Davld Gller.
Lelkstjórl: Dldney Furle.
HLATUR - SPENNA -
BRÖGÐ -BRELLUR.
Myndin sem kemur öll-
um í frábært sumar-
skap.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl
Hannah, Sam Neill, Mlchael
McKean.
Framlelðandi: Arnon Milchan (Pretty
Woman).
Myndataka: William Fraker (One
Flew over the Cuckoos Nest).
Leikstjóri: John Carpenter (Blg Tro-
uble In Little China).
Sýndkl.5,7,9og11.
MAMBÓ-KÓNGARNIR
Sýnd kl. 5,7,9og11.
HUGARBRELLUR
Sýndkl.7og11.10.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
LEITIN MIKLA
Sýndkl.5.
Mlðaverð kr. 450.
3-sýningar laugard. og
sunnud.
LEITIN MIKLA
Mlðav. 450.
Leikkonan Cher:
Silíkon-
aðgerðimar
vom martröð
Cher er svolítið unglegri á mynd-
inni frá árinu 1990 enda búin að
fara í ótal strekkingar.
MARGFELDl 145
PÖNTUNARSIMI • 653900
Leik- og söngkonan Cher er ein af þeim
konum sem eru unglegri núna heldur en
fyrir tíu árum. Þessu má þakka silíkonað-
gerðum hér og þar á líkamanum.
Núna er Cher 45 ára gömul og hefur
gengist undir ýmiss konar fegrtmarað-
gerðir. Þær hafa að sögn hennar ekki
verið líkastar dansi á rósum. Þvert á
móti hafa þær veriö kvalafullar og krefl-
andi. Sem dæmi um það sem hún hefúr
látið laga er nef, brjóst, tennur, rass,
kinnar og rifbein.
Árlega gangast 1,5 miHjónir manna
undir uppskurði sem að einhveiju leyti
eru til fegrunar. Flestir eru ánægðir með
niðurstööumar. Allt að tvær milijónir
bandarískra kvenna eru með silíkon í
bijóstunum.
Ekki er allt fullkomiö samt. Þær sem
láta stækka á sér brjóstin með silíkonað-
gerðum taka jafnframt þá áhættu að fá
sjúkdóma sem jafnvel geta dregið þær til
dauða. Þaö hefur gerst að púðarnir
bólgna en ekkert hefur heyrst um aö
heilsan hjá Cher sé í ólagi.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
VÍGHÖFÐI
Sýndkl.9.
S4G4-BÍC)
SlMI 71900 - ÁLFABAKKA I - BREI0H0LTI
Frumsýning á grin-spennumynd-
ÓSÝNILEGIMAÐURINN
Mlðav. 450.
FAÐIR BRÚÐARINNAR
Mlðav. 300.
DELIRIOUS
Mlöav. 300.
IXUUUJÚlJLIJJLIllin
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Mlk-
hall Barysnlkov.
Framleiöandi: Steven Charles Jaffe.
Lelkstjórl: Nlcholas Meyer
Sýndkl. 5,7,9og11.
inni
NJÓSNABRELLUR
Þeir Gene Hackman og Mikhail
Barysnikov fara hér aldeilis á
kostum í þessari skemmtilegu
grín-spennumynd. Þeir njósna
fyrir bæði austur og vestur og
táka höndum saman og snúa á
báöaaðila
HÖNDINSEM
VÖGGUNNI RUGGAR
The Hand that Rocks the Cradle
í 4 vikur í toppsætinu vestra.
The Hand that Rocks the Cradle
Oll Ameríka stóð á öndinni.
Then Hand that Rocks the Cradle
semþúsérötvisvar.
The Hand that Rocks the Cradle
núna frumsýnd á íslandi.
MYND SEM ÞÚ TALAR UM
MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
3-sýningar laugard. og
sunnud.
PÉTURPAN
Mlðav. 300.
Njósnabrellur - spennandi -
fyndin-frábær.
ÖSKUBUSKA
Mlöav. 200.