Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Kvikmyndir Enn einu sinni reynir Batman (Michael Keaton) að hreinsa til í heimaborg sinni í Batman Returns. Svarti riddarinn snýr aftur Kvikmyndir Hilmar Karlsson A grimuballl. Michelle Pfeiffer og Michael Keaton án búninga. segja búið að breyta búningi Bat- mans sjálfs." Það er sem fyrr Michael Keaton sem leikur Batman og á hann í höggi við þrjú heillandi en grimm ill- menni, The Penguin (Mörgæsina) sem Danny De Vito leikur, Catwo- man (Kattarkonuna) sem Michelle Pfeiffer leikur og milijónamæringinn Max Shreck sem ræður öllu í undir- heimum Gotham borgar. Það er Christopher Walken sem leikur Shreck. Það á engum að koma á óvart ef það kemur í Ijós að Batman Retums hefur allt öðru vísi áferð heldur en Batman. Tim Robbins er meðal djarf- ari leikstjóra í Hollywoood og nyög hugmyndaríkur. Auk Batman mynd- anna hefur hann leikstýrt Pee-wee’s Big Adventure, Beetlejuice og Ed- ward Schissorhands, aUt myndir sem bera vott um frumleik og mikið myndrænt innsæi. I Batman Retums vinnur Burton að litlum hluta til með sama tækni- man/Selina.“ Sjálfsagt á mörgæshópurinn, sem Danny De Vito í gervi Mörgæsarinar hefur í kringum sig, efdr að vekja mikla athygli, en honum fylgir ávaút flokkur tryggra mörgæsa sem gera hvað sem hann segir þeim. Geysi- mikii vinna var lögð í aö gera allt sem eölilegast. Tæknideildin fékk það verkefni að búa til nokkrar vélknún- ar mörgæsir og em þær fjarstýrðar, þá vora böm og dvergar fengin til að leika aörar mörgæsir og loks var hópur alvöra mörgæsa fenginn að láni. Það kom síðar í ljós að aðal- vandamáliö var að alvöra mörgæs- irnar sýndu þeim óekta stundum of mikinn áhuga. Uppruni Batmans Höfúndur Batmans heitir Bob Kane. Hann var aðeins átján ára gamall þegar hann byijaði að teikna myndasögur fyrir blöð. Dag einn var hánn aö fara í gegnum bók sem fjall- unnar með þeim árangri að Batman er sjáifsagt í dag einhver alira fræg- asta teiknimyndapersóna sögunnar. Batman sást fyrst á prenti 1939. Smám saman urðu til þær persónur sem hafa fylgt honum í gegnum árin, The Penguin, The Joker (Jack Nic- þáttaröð á sjöunda áratugnum þar sem meira var lagt upp úr fyndni en spennu. í kjölfarið á sjónvarpsþátt- unum var gerð kvikmynd árið 1966. Það má svo segja að með Batman árið 1989 hafi þessi vinsæla teikni- myndahefja veriö gerð ódauðleg. -HK liðinuoggerðimeðhonumBatmnan, aði um Leonardo Da Vinci og var holson lék hann í Batman), The Riddler og Catwoman. í öllum teikni- myndasögunum hefur Batman sér til aðstoðar ungan dreng, Robin, the Wonder Boy sem Tim Robbins hefur látið skrifa út úr kvikmyndum sín- um. The Penguin sást fyrst 1941 og segir Kane að sú persóna hafi oröið til vegna þess að hann reykti á þess- um árum. Hafi hann reykt Kool og utan á þeim pökkum sem vora í umferð þá var mörgæs og fannst honum sú teikning líkjast mest feit- um Utlum karh 1 smóking. Catwo- man hafi hann skapað áður eför þremur fyrirmyndum, leikkonunum Hedy Lamarr og Jean Harlow og kærastu sem hann átti þá sem Uktist báðum þessum leikkonum. Batman var fyrst kvikmyndaður í leikinni mynd í ódýram seríumynd- um á áranum 1943-1949. Sjónvarpiö tók síðan við og var gerð vinsæl Batman, sem gerð var 1989, er sjötta mest sótta kvikmynd frá upp- hafi. Það þarf því engum að koma á óvart aö búið skuU vera að gera framhaldsmynd. Batman Retums feUur að flestra áUti undir flokk framhaldsmynda en leikstjórinn Tim Robbins er ekki alveg sammála: „Batman Retums er ekki framhald af Batman. Hún byrjar ekki þar sem fyrri myndin endar. AUar sviðsetn- ingar í Gothamborg era nýjar og öðravísi og bæði myndræn tjáning og sagan er öðravísi. Þá er meira aö hefur skipt út flestum aðalmönnum, en þeir sem vinna með honum nú vora flestir með honum við gerð Edward Scissorhands. Þá fékk Robb- ins einnig nýjan handritshöfund, Daniel Waters, til að skrifa handritið, en Waters er þekktastur fyrir gerð handrits aö Heathers sem hann hlaut mikið lof fyrir: „Fyrir mér hefur Batman Retums tvær sterkar sögur sem fléttast ágæt- lega saman,“ segir Waters. „Það er Batman gegn The Penguin og það er sagan um Batman/Brace og Catwo- bókin prýdd mörgum framtíðar- teikningum Da Vincis. Em teikning vakti sérstakan áhuga hjá honum. Hún var af manni með vængi sem líktust leðurblökuvængjum. Fimmtiu árum seinna, þegar Kane rifjar þetta upp, segir hann að teikn- ingin hafi minnt hann á stóra leður- blöku. Hugmyndinni að Batman laust í huga hans þegar hann var að skoða þessa teikningu. Og er hann mest hissa á að engum skyldi hafa dottið þetta í hug á undan honum. Kane hóf því gerð teiknimyndasög- Lögö á ráðin um örlög Bat- mans. Danny De Vito og Michelle Pfeiffer i hlut- verkum sín- um. BriandePalma á kunnuglegum slóðum Eför hina slæmu útreið sem The Bonefire of Vanities fékk hetúr Brian de Palma fundist ör- uggast að hverfa aftur á vit spennuþrillera. Nýjasta kvik- mynd hans heitir Raising Caine og fjallar hún um eiginmann og foður sem byijar að haga sér mjög einkennilega, sérstaklega gagnvart lítilli dóttur sinni. Það er John Litgow sem leikur eigin- manninn undarlega, Lolita Davidovich leikur eiginkonu hans og Steven Bauer elskhuga hennar. LethalWeapon3 kominyílr 100 milljónmarkið Eftir að hafa aðeins veriö sýnd í þijár vikur er Lethal Weapon 3 þegar búinn að hala inn 103 miflj- ónir dollara og nær þar meö fjórða sætinu yfir myndir sem hafa náð þessu marki á sem styst- um tíma. Á toppnum er Batman. Framleiðendur era að vonum i skýjunum yfir þessu sem og aðrir sem eiga Wut í nokkram dýrum myndum sem era að koma á markaðinn en flest þykir benda til þess að sumarið verði nyög gott í Bandaríkjunum, hvaö að- sókn í kvikmyndáhúsin varöar. Tíubestu söngva- og dansmyndir allra tíma Tímaritiö Premier fékk hóp af þekktum leikurum, leikstjóram, tónskáldum og dönsuram til að velja tíu bestu söngva- og dans- myndir allra tíma. Birtum við hér niðurstöðumar sem koma sjálf- sagt fáum á óvart sem til þekkja. Innan sviga er nafn leikstjóra og árið sem myndin er gerö: 1. Sing- in’ in the Rain (Gene Kelly og Stanley Donen 1952), 2. Cabaret (Bob Fosse 1972), 3. West Side Story (Robert Wise og Jerome Robbins 1961), 4. An American in Paris (Vincente Minnelli 1951), 5. Gigi (Vincente Minnelh 1958), 6. Swing Time (George Stevens 1936), 7. The Wizard of Oz (Victor Flemming 1939), 8. Seven Brides for Seven Brothers (Stanley Don- en 1954), 9. The Sound of Music (Robert Wise 1965), 10. Meet me in St. Louis (Vincente Minnelli 1944). Nikitaendurgerð fyrirvestan Hollywood hefur löngum þótt það vænlegt að endurgera vin- sælar franskar kvikmyndir. Nýj- ast í þeim efimm er endurgerð hinnar vinsælu kvikmyndar Luc Besson, La femme Nikita, sem er aðeins um þaö bil tveggja ára gömul. Bridget Fonda mun leika titflhlutverkið. Aðrir leikarar era Gabriel Byrne, Harvey Keitel, Dermot Mulroney og Anne Banc- roft. Sonurlnspector Clouseau Blake Edwards hefúr í hyggju að halda áfram meö Bleika pard- usinn, en nú er engin Peter Sell- ers til að leíka hinn seinheppna lögreglufoiingja Inspector CIo- useau. Edwards segir sjálfur að enginn komi í stað Sellers. í stað- inn kemur í Ijós að Clouseau hef- ur átt son sem hefúr erft marga af eigúfleikum fóður síns og verð- ur hann aöalpersóna myndarinn- ar. Sá sem fær það verk að feta í fótspor Clouseau er ítalskur leik- ari, Roberto Benigni, sem er óþekktur utan heimalands síns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.