Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 50
62 .LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Laugardagur 13. júrú SJÓNVARPIÐ 16.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá Volvo PGA-mótinu sem fram fór fyrir skömmu. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson og Páll Ketilsson. 17.00 íþróttaþátturlnn. I þættinum verður meðal annars fjallaö um samskipadeildina í knattspyrnu og kl. 17.50 veröur fariö yfir úrslit dagsins. Umsjón: Kristrún Heimis- dóttir. 18.00 Múminálfarnir (35:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (6:14) (We All Have Tales). Teiknimyndasyrpa þar sem mynd- skreyttar eru þjóösögur og ævin- týri frá ýmsum löndum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumastelnninn (5:13) (The Dream Stone). Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu góós og ills þar sem barist er um yfirráö yfir draumasteininum en hann er dýrmætastur allra gripa í Drauma- landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 19.20 Kóngur I ríki sínu (5:13) (The Brittas Empire). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Haywood og Mic- hael Burns. Þýöandi: Gauti Krist- mannsson. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkiö í landinu. Stjáni meik. Sig- urjón Ðrrgir Sigurðsson, öðru nafni Sjón, ræðir viö Kristján Jónsson bílasmið. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.05 Hver á aö ráöa? (13:25) (Who's the Boss?) Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light. Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Kærl sáli (The Couch Trip). Bandarísk gamanmynd frá 1988. í myndinni segir frá geósjúklingi sem strýkur af sjúkrahúsi og gefur sig út fyrir að vera geðlæknir. Hann fær vinnu sem kynlífsráðgjafi á útvarpsstöð í Los Angeles en ráðin sem hann gefur fólki eru af geggj- aðara taginu. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aöalhlutverk: Dan Ayk- royd, Charles Grodin, David Clennon, Richard Romanus, Arye Gross, Donna Dixon og Walter Matthau. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 23.05 Flett ofan af fatafellu (Le Sy- steme Navarro - Strip-Show). Frönsk sakamálamynd með Na- varro lögregluforingja í París. Þrjár unglingsstúlkur eru myrtar á sama hátt og þegar Navarro fer aö rann- saka moröin kemst hann að því að þau tengjast barnavændi sem rekiö er í skjóli fatafellustaðar. Leik- stjóri: Gérard Marx. Aðalhlutverk: Roger Hanin, Sam Karmann, Christian Rauth, Jacques Martial og Catherine Allegret. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Fjörug morgun- syrpa fyrir yngrl kynslóöina. All- ar teiknimyndirnar eru meö ís- lensku tali. 10.00 Halli Palll. Leikbrúðumyndaflokk- ur með íslensku tali um Halla Palla og vini hans. 10.25 Kalli kanina og fólagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 10.30 KRAKKAVISA. Blandaður ís- lenskur þáttur þar sem kannaö er hvaö íslenskir krakkar taka sér fyrir hendur á sumrin. Umsjón: Gunnar Helgason. 10.50 Feldur. Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 11.15 í sumarbúöum (Camp Candy). Teiknimynd um eldhressa krakka. 11.35 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives). Leikinn spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (5:12) 12.00 Úr ríki dýranna (Wildlife Tales). Fróölegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víöa veröld. 12.50 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá sföastliðnu miðvikudagskvöldi. 13.20 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá slöastliönu þriöjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.50 Góölr hálsarl (Once Bitten). Létt gamanmynd með Lauren Hutton I hlutverki hrífandi 20. ald- ar vampíru sem á viö alvarlegt vandarnál aö strföa. Til að viöhalda æskublóma sfnum þarf hún blóð úr hreinum sveinum og það er svo sannarlega tegund sem virðist vera aö deyja út. Aóalhlutverk: Lauren Hutton, Jim Carrey, Cleavon Little og Karen Kopkins. Leikstjóri: How- ard Stomi. 15.15 Mannvonska (Evil in Clear River). Sannsöguleg mynd sem gerist í smábæ í Kanada. Kennara nokkrum er vikiö úr starfi og hann ákæröur fyrir aö ala á kynþátta- hatri nemenda sinna. Aöalhlutverk: Lindsey Wagner, Randy Quaid og Thomas Wilson. Leikstjóri: Karen Arthur. 1988. 17.00 Glys. (Gloss) Vinsæl sápuópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17:50 Svona grillum viö Endursýndur þáttur frá síöastliönu fimmtudags- kvöldi. 18.00 Popp og kók. Fjölbreyttur íslensk- ur þáttur um allt það helsta sem er' að gerast í tónlistarheiminum og kvikmyndahúsum borgarinnar. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.40 Addams fjölskyldan. Það eru ekki allar fjölskyldur eins en þessi er þó skrítnust þeirra allra. (9:16) 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. (24:25) 20.25 Mæögur í morgunþætti (Room forTwo). Gamansamur bandarfsk- or myndaflokkur um mæðgur sem óvænt fara að vinna saman. 111:12) 20.55 A norðurslóðum (Northern Ex- posure). Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar í smábæ í Alaska. (20:22). 21.45 Mistækir mannræningjar. (Ruthless People) i þessari gam- anmynd fer Danny DeVito meó hlutverk vellauðugs náunga sem leggur á ráðin um að losa sig við konuna sína fyrir fullt og allt. Hann verður því himinlifandi þegar hann kemst að því að henni hefur verið rænt og honum settir þeir úrslita- kostir að borgi hann ekki lausnar- gjaldið verði henni styttur aldur. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Bette Midler og Judge Reinhold. Leik- stjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. 1986. Bönn- uð börnum. 23.20 Skólastjórinn (Principal). Það er James Belushi sem hér fer meó hlutverk kennara sem Iffið hefur ekki beinlínis brosað við. Konan hans er að ski'ja viö hann og drykkjufélagar hans eiga fullt í fangi með að tjónka við hann. Þaó er ekki ofsögum sagt að hann sé til meiri vandræða en nemendur hans þar til hann fær óvænta „stöðuhækkun". Aðalhlutverk: James Belushi, Louis Gossett, Jr., Rae Dawn Chong og Michael Wright. Leikstjóri: Christopher Ca- in. 1987. Stranglega bönnuö börn- um. 1.05 Sofiö hjá skrattanum (Frontiere du Crime). Frönsk sakamálamynd. Bönnuð börnum. 2.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Spænski boltinn - lelkur vikunn- ar. Nú gefst áhorfendum tækifæri til aö sjá stórstjörnur spænska bolt- ans reglulega og fylgjast með bar- áttu um meistaratitilinn. 18.40 Spænski boltinn - mörk vikunn- ar. Mörk vikunnar og annað bita- stætt efni úr 1. deild spænska bolt- ans. 19.15 Dagskrárlok. Rás I FM 924/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 VeÖurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakórinn Heimir, Hreinn Pálsson, Guðrún Á. Símon- ar, Kór Átthagafélags Stranda- manna, Magnús Jónsson og Kristrún Sigurðardóttir syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út í sumarloftiö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. (Endurtekið úr- val úr miðdegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpaö næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Blítt og strítt. Seinni þáttur. Umsjón: Ríkarður Örn Páls- son. (Einnig útvarpað þriöjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsieikhúss- Ins, Milli steins og sleggju, eftir Bill Morrison. 1.-4. þáttur endurteknir. Þýð- andi: Páll Heiöar Jónsson. Leik- stjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jónsson, Harpa Arnardótt- ir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Erlingur Gfslason, Guðrún Þ. Stephensen, Ingvar Sigurösson, Ellert Ingimundarson, Jóhann Sig- urðarson, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Edda Björgvinsdóttir og Siguröur Skúla- son. 17.40 Fágætl. 18.00 Sagan Útlagar á flótta eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragnars Þorsteinsson- ar (3). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriöju- dagskvöld.) 20.15 Mannlífiö. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) (Áð- ur útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 Kötturinn Tobermory, smásaga eftir Saki (H. H. Munro.) Sigurður Karlsson les þýöingu Hafsteins Einarssonar. 23.00 Á róli viö Markúsarkirkjuna i Feneyjum. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býóur góðan dag. 9.03 Þetta Iff. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. Einnig fylgst með leik KA og KR á Islandsmótinu í knatt- spyrnu og öðrum leikjum í 1. deild karla. 17.00 MeÖ grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags ki. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttlr. , 19.32 Rokksaga ísiands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu ,,listamennirnir“ leika lausum hala. Rolling Stones á Hot rocks '67-71. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðf- aranótt mánudags kl. 0.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungiö af. Darri Ólafsson spilar tónlist viö allra hæfi. \ 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af. - heldur áfram. 1.00 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. • 6.45.) - Næturtónar halda áfram. FMf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Kolaportió. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Sumarsvetflan. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Gullaldartónlist eins og hún gerist best. 17.00 Lagaó til á laugardegi. Umsjón Ásgeir Bragason. 19.00 KvöldveröartónlisL 20.00Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjóns- son. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveójur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þlnn. Mannlega hliöin snýr upp i þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góóum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. HITT96 9.00 Karl Lúövíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurósson. 20.00 HOT MIX, þaö ferskasta og nýj- asta í danstónlist. 22.00 Hallgrimur Kristinsson. 3.00 Birgir Jósafatsson. 10.00 Dagskrárlok. S óíin fin 100.6 10.00 Ólafur Vignir vekur ykkur með góðri tónlist. 19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist- ina. 22.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 1.00 Björn Þórsson með óskalagasím- ann 682068. EUROSPORT ***** $ 9.00 Núer lag.GunnarSalvarssonleik- ur blandaða tónlist úr ýmsum átt- um ásamt því sem hlustendur fræöast um hvaö framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og StöÓvar 2 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unni. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Laugardagstónlist. Erla Frið- geirsdóttir. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- iö. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 21.00 Pálmi Guðmundsson. Laugar- dagskvöldiö tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eóa bara á leiöinni út á lífið ættir þú að finna eitthvaö viö þitt hæfi. 1.00 Eftlr miönætti. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Toggi Magg. 9.30 Bænastund. 10.00 Fjáröflun handa munaöariausum börnum í Kambódíu á vegum stjörnunnar og ABC hjálparstarfs. 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Siguróur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. 7.00 Internationa! Motorsport. 8.00 Knattspyrna.Holland og Skot- land. 9.30 Knattspyrna. 12.00 Tennls. 16.00 International Motorsport. 17.00 Kappakstur.Bein útsending 18.00 Tennis. 22.00 Kappakstur. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Saturday Movle: The Jetsons Meet the Fllntstones. 13.00 Blg Hawai. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestllng. 17.00 Crazy Llke a Fox. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fiölbragðaglíma. 22.00 KAZ. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Internatlonal 10 Pln Bowllng. 7.00 Spænskur fótboltl. 7.30 Tengo. 8.00 Monster Trucks. 8.30 European Waterskl Champions- hlp. 9.30 Kraft Tour Tennls. 10.00 Gillette sportpakklnn. 10.30 Enduro World Champlonshlp. 11.00 Brltlsh F2 Champlonshlp. 12.00 Argentlna Soccer 1991/92. 13.00 Volvo-Evróputúr. 15.00 International Volleyball. 16.00 Powersport Internatlonal. 17.00 Kraft Tour Tennls 1992. 17.30 Internatlonal Basketball. 19.00 Volvo- Evróputúr. 20.00 Golf. 22.00 Britlsh F2 Champlonshlp. 23.00 Blauw Wit Sportnet Soccer. 24.00 Internatlonal Indoor Soccer. 01.00 NBA-körfuboltl. 2.30 European Waterskl Champions- hlp. 3.30 Hnefaleikar. 5.00 HJólrelðar. Kristján Jónsson bílasmiöur, þekktur sem Stjáni meik. Sjónvarpið kl. 20.40: Stjáni meik - í þættinuin Fólkið í landinu I þættinum um fólkið í landinu ræðir Siguijón Birgir Sigurðsson, öðru nafni Sjón, við Kristján Jónsson bílasmið sem er þekktur undir nafninu Stjáni meik. Stjáni er lands- þekktur bílagrúskari og var einn af stofnendum fom- bílaklúbbsins. Viðtalið var tekið upp á verkstæði Stjána og einnig í Borgarleikhús- inu en Stjáni smíðaði ein- mitt bíl sem notaður er í sýningunni á Þrúgum reið- innar. Dagskrárgerð annað- ist Hilmar Oddsson fyrir Nýja Bíó. Aykroyd ofl Matthau. Sjónvarp kl. 21.30: Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandaríska gamanmyndin Kæri Sáli eða The Couch Trip frá 1988. Þar segir frá geðsjúklingi sem strýkur úr gæslu og gefur sig út fyrir að vera geðlæknir. Honum býöst starf kynlifsráðgjafa á út- varpsstöö einni í Los Ange- les og þættir hans ná strax miklum vinsældum, enda eru ráöin sem hann gefur fólki harla nýstárleg og flest af geggjaðra taginu. Leik- stjóri myndarinnar er Mic- hael Ritchie en meö aðal- hlutverkin fara Dan Aykro- yd, Charles Grodin, David Clennon, RichardRomanus, Arye Grpss, Doima DLxon og Walter Matthau. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Stöð 2 kl. 23.20: Skólastjórinn Seinni fnunsýning þessa laugardagskvölds á Stöð 2 er spennumyndin Skóla- stjórinn, The Principal. Rick Latimer er sérlega sein- heppinn kennari sem klúðr- ar öllu sem hann kemur nálægt. Nú hefur hann feng- iö lokatækifæri til að standa sig í verki eða verða rekinn endanlega úr menntakerf- inu. Brandel High er fram- haldsskóU sem er í versta hverfi borgarinnar. Þar veður uppi óaldarlýður, kennsla er í lágmarki og má segja að skálmöld ríki innan veggja skólans. Tækifæri Ricks er fólgið í því að taka að sér skólastjórastöðu og reyna að taka til hendinni, enda ærinn starfi fyrir höndum. Með aðalhlutverk fara James Belushi, Louis Gosset Jr. og Rae Dawn Chong. James Belushi reynir að halda uppi reglu i skólan- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.