Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Rftstjórn - Augfýsingar - Áskríft - Ðreifing: Sími $3 27 00 Frjálst,ohaö dagblaö LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Snæfriður, tveggja ára, var að leika sér í sumarklæðnaði að sunnlensk- um sið þegar Ijósmyndara bar að. Votviðrið skapar vissulega betri að- stæður til drullumalls. DV-mynd JAK Breytingar á veðri í næstu viku Banlla Mest selda pasta á Italíu ÞREFALDUR 1. vinningur LOKI Þetta er ný tegundaf kortafylliríi! „Guöni rifti í rauninni saron- sæti á þessu tímabili. Samkværat þegum. Það varð ljóst í dag að ekki ingitum mílli Flugleiða og Flug- samningnum átti Guðni að greiða myndu berast greiðslur fyrir þess- ferða-Sólarflugs þar sembaimstóð Flugleiöum þrem dögum fyrir um ferðum. Við fengum svo til- ekki við tiltekin ák væði um greiðsl- brottfór. kynningu um að Guðni heföí sjálf- ur,“ sagði Einar Sigurðsson, blaða- „Fyrir þrem dögum átti hann að ur tekiö ákvöröun um að bætta fulitrúi Flugleiða, við DV í gær. grciöa fyrir flug til London 1 morg- rekstri feröaskrifstofunnar og það í gær tílkynnti Guðni Þórðarson un,“ sagði Einar. „Sú greiðsla barst var þvi sjálfhætt." að feröaskrifstofan Fiugferðir- alltof seint þvi staðfesting frá Núeru 400-600 íslendingarstadd- Sólarflug væri hgett allri starfsemi banka um greiðslu barst okkur ir erlendis á vegura Flugferða- fyrirvaralaust. Guöni var nýbúinn ekki fyrr en í morgun. Sú ferð var Sólarflugs. Samgönguráðuneytið að gera samrdng við Flugieiðir, sem þó farin og því fóiki er tryggð ferð hefur tryggt þessu fóiki ferð heim gilti til loka september, um að þær heim aftur. með Flugleiðum og þeir fyrstu sæjuumflutning áfarþegum ferða- Síðan var ferð til Kaupmanna- komu frá Kaupmannahöfn í gær. skrifstofunnar tii London, Kaup- hafnar í dag og þaðan aftur heím, ' Kostnaðinn afflugi fólksins heim mannahafnar, Glasgow og Amst- með samtals 200 farþega, og ferð á ber tiltekinn tryggingasjóður sem erdam. Samið var um samtals 2500 morgun frá London með hóp af far- ferðaskrifstofurnar leggia í. Sjóð- -Sjánánarábls.2 urinn bleypur hins vegarekkiund- ir bagga með þeim sem hafa greitt farseðla sína að fuilu en ekki hafið ferðalagið. Þeirra skaði er því mestur því farseðlar þeirra eru hvergi teknir gildir. Einar sagði aö um 2500 manns hefðu verið búnir að bóka sig í ferð- ir hjá Flugferðum-Sólarflugi og hefðu bókanir náð allt fram í sept- ember. Taliö er að rúmlega 2000 manns hafi greitt inn á farseðla sína eöa þá að fullu. -J.S.S „Það er margt sem bendir til þess að það sé að koma upp eitthvað nýtt,“ sagði Einar Sveinbjömsson veður- fræðingur aðspurður um veðrið næstu daga. „Það er klárt mál að það eru líkur á breytingum um miðja ” næstu viku.“ íbúar Suðvesturlands hafa ekki notiö sólskins og hita um alllangt skeið. íbúar Norður- og Austurlands hafa hins vegar sleikt sólina. Horfur eru á að slík sólskinshlutfóll haldist óbreytt um helgina og að minnsta kosti fyrri hluta næstu viku. Einar segir það ekki á tæru með hvaða hætti veðrið muni breytast. Hann skýtur ekki fyrir það loku að lát verði á votviðrinu sunnanlands en þó gæti veörið allt eins versnað. Mega menn því bíða spenntir. GS. Læknar hagnast á lyfjakortum Heilbrigðisráðuneytið hefur greitt læknum um 10 milljónir króna vegna lyfjakorta. Lyíjakort eru ekki gefln út nema gegnum lækna. Fyrir vikið fá læknar 500 krónur greiddar og þar sem gefin hafa verið út 20 þúsund lyfjakort hafa læknum verið greiddar tíu milljónir króna. Sighvatur Björgvinsson heilbrigð- is- og tryggingaráðherra sagöi í sam- tali við DV að þótt búið væri að gefa út 20 þúsund lyfjakort þýddi það ekki að 20 þúsund einstaklingar hefðu fengið kort. Þar sem aðeins er hægt að hafa þijár lyfjategundir á hverju korti þurfa þeir sem nota fleiri lyf að hafa fleirikort. -sme Lurkmaöurinn: Gafsigfram Stuttur frakki heitir ný íslensk kvikmynd sem nýlega eru hafnar tökur á. Myndin einkennist af léttu spaugi, hraða og spennu, að sögn aðstandenda hennar, og er krydduð fallegri ástarsögu. í gær var verið að kvikmynda við bensínstöð í Reykjavik. Auk tæknimanna á myndinni er það leikarinn Hjálmar Hjálmarsson sem gægist út um giuggana á tryllitækinu. Leikstjóri myndarinnar er Gisli Snær Erlingsson. DV-mynd JAK Tvítugur maður gaf sig fram viö lögregluna í Reykjavík í gær og við- urkenndi að hafa orðið valdur að skemmdarverkunum í Kópavogi í fyrrinóttognotaðtilþesslurk. -bjb Veðrið á sunnudag og mánudag Hlýjast á Austurlandi Á sunnudag veröur vestlæg eða breytileg átt og skúrir viða um land, einkum um norðan- og vestanvert landið. Hiti verður 7-13 stig. Á mánudag verður fremur hæg vestlæg átt. Skúrir verða um vestanvert landið, einkum síðdegis, en bjart veður um landið austan- vert. Hiti verður 8-17 stig og hlýjast verður austanlands. f 4 4 4 4 4 4 4 f 4 4 4 4 \4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.