Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992. Afmæli Margrét H. Thoroddsen Margrét Herdís Thoroddsen, fyrrv. deildarstjóri í Trygginga- stofnun ríkisins, til heimilis að Sól- heimum 25, Reykjavík, er sjötíu og fimmáraídag. Starfsferill Margrét fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Fríkirkjuveginn. Hún lauk stúdentsprófi frá MR1937, hóf háskólanám 1974 og lauk við- skiptafræðiprófi frá HI í ársbyijun 1979. Margrét var bókari á skrifstofu borgarstjóra 1937-41 og 1944-45 og einnig þingskrifari, var ritari í New York fyrir innkaup Hitaveitu Reykjavíkur, stundaði jafnframt tölvunámskeið hjá IBM í New York, starfaði við Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna í tvö ár, var heima- vinnandi húsmóðir 1945-68 en þar af bjó fjölskyldan í Mexíkó á árun- um 1950-54, var launafulltrúi hjá Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur 1968-73, starfaði á háskólaárunum hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, varð fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins 1979 og deildarstjóri þar í Félagsmála- og upplýsingadeild frá 1980 og þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir í árslok 1987 en hún vann áfram í hlutastarfi fram ásíðastahaust. Margrét er í stjóm Félags eldri borgara í Reykjavík og fulltrúi Tryggingastofnunar ríkisins í Öldr- unarráðiíslands. Fjölskylda Margrét giftist 7.4.1945 Einari Egilssyni, f. 18.3.1910, fyrrv. inn- kaupastjóra hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Hann er sonur Egils Guð- mundssonar, sjómanns frá Hellu í Hafnarfirði, og Þórunnar Einars- dótturhúsmóður. Böm Margrétar og Einars em María Louisa, f. 29.10.1945, lyfja- fræðingur og menntaskólakennari; Egfil Þórir, f. 25.2.1948, efnaverk- fræðingur, kvæntur Hlaðgerði Bjartmarsdóttur kennara og eiga þau saman tvö böm auk þess sem þau eiga sína dótturina hvort frá því fyrir hjónaband; Þórunn Sigríður, f. 24.2.1950, meinatæknir á Höfn í Homafirði, gift Halldóri Ámasyni framkvæmdastjóra og eiga þau fimm böm og eitt bamabam; Sig- urður Thoroddsen, f. 10.8.1953, tón- fræðingur og framkvæmdastjóri Amnesty Intemational, kvæntur Auði Vilhjálmsdóttur innanhúss- arkitekt og eiga þau eina dóttur; Margrét Herdís, f. 11.6.1961, há- skólanemi, gift Bjama Má Bjama- syni sjúkraliða og eiga þau tvö böm. Systkini Margrétar: Sigríður, f. 7.6.1903, húsmóðir og ekkja eftir Tómas Jónsson borgarlögmann, sem lést 24.9.1964, og eru böm þeirra fimm; Kristín Anna, f. 4.12. 1904, d. 15.6.1988, var gift Bnmo Kress prófessor í Greifswald í Þýska- landi og eignuðust þau eina dóttur; Valgard, f. 27.7.1906, d. 10.6.1978, rafmagnsveitustjóri ríkisins, var kvæntur Marie Tuvnes frá Fröya í Noregi og em böm þeirra fjögur; Jónas Thoroddsen, f. 18.11.1908, d. 11.11.1982, bæjarfógeti, var kvæntur Björgu Magnúsdóttur og eignuðust þau fjögur böm en yngsti sonur þeirra lést af slysförum á unga aldri; Gunnar Thoroddsen, f. 29.12.1910, d. 25.9.1983, borgarstjóri og forsætis- ráðherra, kvæntur Völu Ásgeirsdótt- ur og em böm þeirra fjögur. Foreldrar Margétar vom Sigurður Thoroddsen, f. 16.6.1863, d. 29.9. 1955, landsverkfræðingur og yfir- kennari við MR, og María Claessen Thoroddsen, f. 25.4.1880, d. 24.6. 1964, húsmóðir. Ætt Bróðir Sigurðar var Skúli, ritstjóri og alþingismaður, faðir Guðmundar læknaprófessors, afi Skúla Hall- dórssonar tónskálds og langafi Guð- mundar Thoroddsen myndlistar- manns. Sigurður var einnig bróðir Þorvalds náttúrufræðings og Þórð- ar læknis, fóður Emils Thoroddsen tónskálds. Sigurður var sonur Jóns Thoroddsen, sýslumanns og skálds á Leirá, Þórðarsonar, beykis á Reyk- hólum og ættfóður Thoroddsenætt- arinnar, Þóroddsspnar. Móðir Sig- urðar var Kristín Ólína Þorvalds- dóttir, umboðsmanns í Hrappsey, Sívertsen. María Kristín Claessen var systir Ingibjargar, konu Jóns Þorláksson- ar, forsætisráðherra og borgar- Margrét Herdis Thoroddsen. sfjóra. Bræður Maríu Kristínar vom Gunnlaugur yfirlæknir og Eggert Claessen, hrl. og banka- stjóri. María Kristín var dóttir Val- gards Claessen landsféhirðis og Kristínar Briem, systur Eiiíks prestaskólakennara, Páls amtmanns og Ólafs, alþingismanns á Álfgeir- svöllum, föður Þorsteins ráöherra. Kristín var dóttir Eggerts Briem, sýslumanns á Reynisstað í Skaga- firði, Gunnlaugssonar Briem, sýslu- manns á Grund og ættfóður Briem- ættarinnar, Guðbrandssonar. Margrét og EgiU taka á móti gest- um í Akoges-salnum, Sigtúni 3, kl. 16-19 á afmælisdaginn. Svava Kristjánsdóttir Svava Krisfjánsdóttir húsmóðir, Samtúni 26, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Svava fæddist á Borgargarði í Stöðvarfirði en flutti til Reykjavík- ur 1936. Hún var einn vetur í kvöld- skóla iðnaðarmanna í Vestmanna- eyjum 1937-38, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1938-39 og las undir og lauk prófi í Samvinnuskólann vorið 1940. Þá lærði hún vefnað hjá Karólínu Guðmundsdóttur í Reykjavík 1940-42. Svava stundaði húsmóðurstörf eftir að hún gfiti sig en hefur á síð- ustu árum unnið hjá Lyflaverslun ríkisins, í versluninni Kjöt og fiski og við vörukynningar fyrir John- sonogKaaber. Fjölskylda Svava giftist 27.6.1942, Jóni Inga Guðmundssyni, f. 16.9.1909, d. 5.5. 1989, sundkennara í Reykjavík, en þau skfidu 1982. Hann var sonur Guðmundur Jónssonar, j ámsmiðs í Hafnarfirði, og konu hans, Guð- rúnar Jónsdóttur. Böm Svövu og Jóns Inga em Þröstur, f. 15.1.1945, bókbindari, kvæntur Elly Kratsch og eiga þau þrjú böm; Kristján Öm Jónsson, f. 6.2.1946, plötu- og ketilsmiður, verkstjóri hjá Hitaveitu Reykjavík- ur, kvæntur Þómnni Júlíusdóttur og eiga þau þijú böm; Guðmundur Haukur, f. 10.7.1949, kennari og hjómlistarmaður, kvæntur Jó- hönnu Benediktsdóttur og eignuð- ust þau fjögur böm en þrjú þeirra em á lífi auk þess sem hann á dótt- ur frá því fyrir hjónaband; Guðrún Jónsdóttir, f. 18.12.1952, skrifstofu- maður á bæjarskrifstofum Njarð- víkur, var gift Jóni Þór Guðmunds- syni en þau skildu og eiga þau þrjá syni. Böm Jóns Inga frá fyrra hjóna- bandi em Hafdís, f. 22.7.1930; Lút- her, f. 18.1.1936, prentari í Reykja- vík en hann ólst upp hjá fóður sín- umog Svövu. Systkini Svövu: María, f. 8.9.1909, búsett í Reykjavík; Sigrún, f. 17.6. 1912, búsett í Keflavík; Magnús, f. 28.6.1913, d. 18.5.1982; Gróa Helga, f. 13.2.1915, búsett í Hólmi í Aust- Haildóra Þorkeladóttir, Austurbraut 2, Keflavfk. 75 ára Sigurður Ingi Jónsson, Fannborg 1, Kópavogi. Pétur Bj örnsson, Fjarðarbakka 6, Seyðisfirði. Kristinn Finnbj öm Gíslason kennari, Jökulgmnni 21, Reykja- vík. Eiginkona hans er Margrét Jakobs- dóttirLíndal. Þaueruaðheiman. Konahanser HelgaÞor- steinsdóttir. Þautakaámóti gestumáaf- mælisdagínní Oddfellow-hús- inuviðVonar- strætikL 17-19. Guðrún Berglind Siguijónsdóttir, Sæbólsbraut 32, Kópavogi. Þórkeli Gunnar Björgvinsson, Eyravegi5,Selfossi. Ingibjörg Antonsdóttir, Ægisbyggö l.Ólafsfiröi. Gunnar Þór Jónsson, Laufásvegi 65, Reykjavik. Eirtka Pálína Markúsdóttir, Heiðarholti 32b, Keflavfk. Bjarni Eyjólfur Guðleifsson nátt- úrufræðingur (á afinæli 21.6), Möðruvöllum2, Arnarneshreppi. Hanntekurá mótigestumá afmælisdaginn kl. 17áStaðar- hnjúkií Mööravalla- fjalli(820myfir sjávarmáli). UnnurS. Stefánsdóttir húsmóðir, Ugluhólum 12, Reykjavík. Ester Hansen, Breiðabliksvegi 3, Vestmannaeyj- um. Guðrún Sigþrúður Agnarsdóttir, Kópavogsbraut 5, Kópavogi. Húntekurá mótigestumá afinælisdaginn áheimilisinu kl 16-20. Inglbjörg Krtstjónsdóttir, Miðgarðí 6, Egfisstöðum. Arthur Stefánsson húsasmíða- meistari (á afinæli 20.6), Ljósheimum 12, Reykjavik. Guðný Þóra Böðvarsdóttir, Bláhömram 4, Reykjavik. Sambýlismaöur hennar er Rós- mundur Guðmundsson. Þau taka á móti gestum á afmælis- daginn í Gullinu við Austurvöll kl. 20-22. Alberta Guðrún Böðvarsdóttir, Kirkjugerði 17, Vogum. Eiginmaður hennar er Haraldur HafsteinnJónsson. Þau taka á móti gestum á aftnælis- daginn í Gullinu viðAusturvöilkl. 20-22. Drðfti Sigurgeirsdóttlr, Hvammi, Mosfellsbæ. ; ; Júlíus BjÖrnsson, Heiðarlundi 4c, Akureyri. Hlöðver Magnússon, Sigtúni29, Selfossi. Hópferð undir leiðsögn verður á hnjúkinn frá Möðmvöllum 3 kl. 15. Að lokinni göngu kl. 20 eru göngu- menn og aðrir vinir boðnir tfi teitis aðMöðmvöílum3. Viðar Einarsson lögregluvarð- stjóri(áafmæli21.6), Jaðarsbraut27, Akranesi. Eiginkona hanserólöf Gunnarsdóttir bankastarfs- maður. Þautakaámóti gestum á morg- un(20.6)ífé- lagsheimili- Kiwanismanna að Vesturgötu 48 á Akranesiefti.rkl.l7. Nönnugötu 16, Reykjavík. Óskar Óskarsson, Stífluseli3,Reykjavík. Jón Stefónsson, Götu, Hrunamannahreppi. Karl Óskar Agnarsson, Skúlagötu 52, Reykjavík. Svava Kristjánsdóttir. ur-Landeyjum; Tryggvi, f. 4.5.1917, d. 13.4.1976. Fóstursystir Svövu er Hulda Helgadóttir, f. 7.9.1915, nú tfi heimfiis í Húsi aldraðra á Sel- tjamamesi. Foreldrar Svövu vora Kristján Karl Magnússon, f. 16.6.1876, d. 17.6.1945, útvegsb. í Borgargarðií Stöðvarfirði, og kona hans, Þóra Þorvarðardóttir, f. 31.1.1889, d. 14.11.1955, húsmóðir. Ætt Kristján var sonur Magnúsar, b. á Einarsstöðum í Stöðvarfirði, Bjamasonar, b. í Flautageröi frá Hólakoti í Reykjavík, Sigurðsson- ar. Móðir Magnúsar var Kristín Höskuldsdóttir, b. á Kirkjubóli í Stöðvarfirði, Arasonar, og Þuríðar Jónsdóttur. Móðir Kristjáns var María Jens- dóttir en faðir hennar var danskur beykir. Móðir Maríu var María Karólína Sigurðardóttir, b. og pósts á Sellátram, en bróðir Maríu var Níels Sigurðsson póstur. Þóra var dóttir Þorvarðar, b. á Þfijuvallastekk í Berufirði, Bjama- sonar, b. á Núpi i Berufirði, Þórðar- sonar, b. á Núpi frá Tungu í Fá- skrúðsfirði, Pálssonar. Móðir Bjama var Sigríður Bjamadóttir, b. í Fagradal í Breiðdal, Ámasonar og Guðnýjar Gunnlaugsdóttur frá Þorgrímsstöðum en móðir Guðnýj. ar var Oddný Erlendsdóttir, b. á Ásunnarstöðum í Breiðdal, Bjama- sonar. Frá Erlendi er kölluð Ásunnarstaðaætt. Móðir Þóru var Sigurborg Guðmundsdóttir, b. í Gautavík, Jónssonar, b. í Gautavík, Antoniussonar, hreppstjóra á Hálsi í Hamarsfirði, Sigurðssonar, b. í Hamarsseli, Antoníussonar, b. í Hamri í Hamarsfirði sem Anto- níusarætt er rakin frá. Móðir Sig- urborgar var Jarþrúður Jónsdótt- ir, hreppstjóra í Kelduskógum á Berafjarðarströnd, Guðmundsson- ar, og Guðrúnar Guðmundsdóttur, prests í Berufirði, Skaftasonar, prests á Hofi í Vopnafirði, Áma- sonar, prests á Sauðanesi, Skafta- sonar. Svava tekur á móti gestum á heimtii sínu frá kl. 17 á afmælisdag- inn. Róbert Lauridsen Róbert Lauridsen bílasali, Starmóa 18, Njarðvík, er fimmtugur ídag. Fjölskylda Róbert er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Keflavík og Njarðvík frá 5 ára aldri. Hann er bifvélavirki að mennt og starfaði við verkstjóm á bílaverkstæði flughersins á Kefla- víkurflugvelli tfi 1991 en hefur síðan starfrækt Bílasölu Róberts í Kefla- vik. Róbert kvæntist 10.6.1967 Sigríði Magnúsdóttur, f. 19.10.1946, skrif- stofumanni. Foreldrar hennar: Magnús Hlíðdal Magnússon, vél- stjóri í Kópavogi, og Halldóra Hall- dórsdóttir, fyrrum iðnverkakona. Böm Róberts og Sigríðar: Rúnar Baldur, f. 31.12.1966, rafvirki; Birg- itta Esther, f. 13.12.1973, nemi. Son- ur Róberts er Grétar Öm, f. 28.5. 1961, Grétar Öm er búsettur í Bandaríkjunum. Systkini Róberts: Sigurður Dags- son íþróttakennari, hann á þrjú böm; Birgir Einarsson kennari, hann á þrjú böm og eitt fósturbam; Gísli Einarsson, starfsm. á Keflavík- urflugvefii, hann á íjögur böm; Ein- ar Emil Einarsson verkamaður, hann á tvö böm; Emelía Hfidur Ein- arsdóttir, starfsm. Flugleiða, hún á þrjúbörn. Foreldrar Róberts: Egon Mose Lauridsen frá Danmörku og Esther Þorfinnsdóttir, fyrrverandi verka- kona. Fósturfaðir Róberts: Einar Gí^lason. Róbert er að heiman á afmælis- daginn. Brúðkaup á næstunni Sæunn Magnúsdóttir og Friðjón Hólmbertsson, til heimilis að Engi- hjalla 11, Köpavogi, veröa gefin saman í Háteigskirkju laugardag- inn 20. júní kl. 14 af séra Hirti Magna Jóhannssyni. Foreldrar Sæunnar: Sylvía Bri- em og Magnús Pálsson. Foreldrar Friðjóns: Dagmar Maríusdóttir og Hólmbert Friðjónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.