Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Blaðsíða 13
.( jt •* HUí‘JA(j!JY*<ll/i
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
13
Fréttir
Verkefnaskortur hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar:
Það þýðir ekki
að gefast upp
segir Stefán Jóhannsson framkvæmdastjóri
öll viima niöri sökum verkefnaskorts
„Stór hluti af sjálfum mér fer með
hveiju skipi sem ég hleypi af stokk-
unum. Sjómennsku hef ég aldrei
stundað, enda sjóveikur, en á vissan
hátt er ég alltaf til sjós í huganum
og hef kynnt mér náið störf sjó-
manna. Það má því segja að maður
haíi gefið sig allan í skipasmíðarnar.
Nú eru nýsmiðar hins vegar nánast
aflagðar og viðgerðarverkefnin fá.
Vonandi rætist eitthvað úr þessu.
Það þýðir ekki að gefast upp,“ segir
Stefán Jóhannsson, framkvæmda-
stjóri Vélsmiðju Seyðisfjarðar.
Allt frá árinu 1907 hefur Vélsmiðja
Seyðisfjarðar gegnt veigamiklu hlut-
verki í atvinnulífi Seyðisfjarðar. Frá
árinu 1967 hafa verið smíðaðir yfir
30 hátar í smiðjunni, allt að 180 tonn
að stærð. Þaðan var einnig hleypt af
stokkunum stærsta álháti sem smíð-
aður hefur verið hér á landi, sjómæl-
ingabátnum Baldri. Nú hggur nánast
og á árinu hefur starfsmönnum
fækkað úr 30 í 20.
„Flestir þeirra sem misst hafa
vinnuna eru nú atvinnulausir eða
fluttir á brott. Á árum áður smíðuð-
um við fiskiskip en nú er fiskiskipa-
fiotinn orðinn það stór að nýsmíði
hefur nánast lagst af. Þá hefur okkur
gengið iha að fá stærri viðgerðar-
verkefni því útgerðarmenn virðast
sjá sér hag í að senda skipin th Pól-
lands. Okkur er það óskiljanlegt
hvers vegna Fiskveiðasjóður og fleiri
opinberar fjármálastofnanir styrkja
útgerðarmenn til viðgerða erlendis.
Shkt ætti ekki að vera heimilt." Að
sögn Stefáns hefur vélsmiðjan boðið
í fjögur stór viðgerðarverkefni á
stuttum tíma en misst öll skipin til
Póhands. í eitt þessara verkefna
bauð hann 13 mihjónir en þá reynd-
ist tilboð Pólverjana 11,5 mihjónir.
Hann segir thboð sín vera lægri en
gengur og gerist í öðrum löndum en
við Pólveijana ráöi hann ekki.
Aöspurður segist Stefán eygja von
um bjartari framtíð. Þannig komi til
dæmis þau skip sem gert er við í
PóUandi fyrr en seinna tU viðgerða
hér á landi. Á borðinu fyrir framan
sig er hann með teikningu af 40 sæta
álbáti sem hentað gæti til sighnga á
vötnum og lygnum fjörðum.
„ Við erum alltaf að reyna að útvega
okkur verkefni. Við bindum nokkrar
vonir við þetta skip. AðUar hafa sýnt
því áhuga að vera með svona skip í
forum á Lagarfljóti og Mývatni. Full-
búið myndi það einungis kosta um
10 mihjónir. Enn hefur þó ekkert
veriö ákveðið í þessum efnum enda
hggja peningar ekki á lausu þessa
dagana.“
-kaa
Guðjón Jónsson fjármálastjóri og Stefán Jóhannsson framkvæmdastjóri í tómum skipasmíðasal. Frá áramótum
hafa þeir lítil sem engin verkefni fengið og orðið að segja upp meirihluta starfsmanna sinna. DV-mynd GVA
Stærsti dæludreifari landsins
Kristján Einarssan, DV, Selfossi;
Starfsmenn jámiðju Kaupfélags
Árnesinga á Selfossi hafa lokið við
smíði stærsta dæludreifara sem
smíðaður hefur verið tU notkunar
hér á landi.
Um er að ræða 12 þúsund htra
dreifara á tveim hásingum, ahs er
heUdarþungi tækisins rúmlega 14
tonn. Dreifarinn er smíðaður fyrir
graskögglaverksmiðjuna Flatey í
Austur-SkaftafeUssýslu og er smíða-
verð hans um 1 millj. króna.
Eigendur dreifarans hyggjast nota
hann tíl að dreifa húsdýraáburöi á
tún og einnig tíl vökvimar. Hagræði
stærðarinnar felst í því að nú er auð-
veldara að safna áburði frá nokkrum
bæjum í einu og einnig þarf færri
ferðir til og frá túnum.
Vilhjálmsson, verkstjóri smiðjunnar, stendur við dreifarann.
DV-mynd Kristján
Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri grunnskólans á Hellu, fyrir framan
nýja skólabyggingu sem bætir úr mjög svo brýnni þörf. „Kennsluaðstaðan
var að springa," sagði skólastjórinn. DV-mynd JAK
Stærsta framkvæmd Rangárvallahrepps:
Ný bygging við
grunnskólann
- tréverkið boðið út 1 haust
Stærsta framkvæmd Rangárvalla-
hrepps er þúsund fermetra ný bygg-
ing við grunnskólann á Hellu. Verkið
hófst fyrir flórum árum og að sögn
Guðmundar Inga Gunnlaugssonar
sveitarstjóra stendur til að taka
bygginguna í notkun í síðasta lagi
haustið 1993. Um þessar mundir er
verið að gera bygginguna tilbúna
undir tréverk. Tréverkið veröur boð-
ið út í haust. Kostnaður við nýja
skólahúsið er áætlaður um 80 millj-
ónir króna.
Rangárvahahreppur fjármagnar
verkið á móti Jöfnunarsjóði sveitar-
félaga. Að sögn Guðmundar hefur
áætlun haldist nokkurn veginn.
Hver verkáfangi hefur verið boðinn
út. Verktaki í upphafi var Virkir hf.,
byggingafyrirtæki á Hehu, og núna
er Helgi Þorsteinsson, múrarameist-
ari úr Hveragerði, að gera húsið th-
búið undir tréverk.
Þegar DV-menn fóru að líta á nýju
skólabygginguna á Hellu hittu þeir
fyrir Sigurgeir Guðmundsson skóla-
stjóra. Hann var að hreinsa til fyrir
utan húsið því daginn eftir áttu há-
tíðarhöld vegna 17. júní að fara fram
við grunnskólann. Sigurgeir sagði að
nýja byggingin kæmi til með að leysa
úr mjög svo brýnni þörf. „Aðstaða
tíl kennslunnar var að springa og við
höfum verið að kenna út um allar
grundir," sagði Sigurgeir. Alls hafa
um 140 nemendur verið í grunnskól-
anum á Hellu.
-bjb
Sameining þriggja
hreppa samþykkt
Már Karlssan, DV, Djúpavogi;
í kosningu á laugardag samþykktu
íbúar Búlandshrepps, Berunes-
hrepps og Geithehnahrepps að sam-
eina hreppana í eitt sveitarfélag. Ahs
greiddu 194 atkvæði en 394 voru á
kjörskrá. Stefnt er að kosningu th
hins nýja sveitarfélags þann 15. á-
gúst næstkomandi. Sameinaða sveit-
arfélagið nær frá Hvalnesskriðum
að sunnan að Streitishvarfi að norð-
an og er heildaríbúarfjöldi um 620
manns.
Rafkaup
ÁRMÚLA 24 • S: 68 15 18*