Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Side 2
2 MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. Fréttir__________________________________________________________________________________dv Ríkisstjómin velur milli tveggja leiða í þorskveiðum: Annaðhvort 230 þúsund tonn eða 190 þúsund Ríkisstjómin sat á fundi á laugar- dag þar sem rætt var hversu mikið á að leyfa að veiða af þorski á næsta fiskveiðiári. Sérfræðingar Hafrann- sóknastofnunar mættu á fundinn til að svara spumingum ráðherranna. Nú virðist rætt um tvær leiðir, annars vegar hvort fara eigi að tfilög- um Hafrannsóknastofnunar og leyfa aðeins veiðar á um 190 þúsund tonn- um af þorski, hins vegar hvort fara eigi jafnstöðuleiðina - það er að heimila veiðar á 220 til 230 þúsund tonnum af þorski. Verði sú leið farin eykst veiðistofninn nokkuð en hrygningarstofninn litið. Ef aðeins verða veidd 190 þúsund tonn vex stofiúnn nokkuð hratt. Allir þeir ráðherrar sem DV ræddi við eftir fundinn sögðust vissir um að samstæða næðist innan stjómEU-- innar um málið - en enginn þeirra vildi segja til mn hvaða leið hann vildi að yrði farin. Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, segist fyrst vilja sjá í hvaða aðrar tegundir en þorsk við getum aukið sóknina. Hann segist lika vilja sjá hvemig skerðing á þorskveiðum kemur nið- ur á hinar ýmsu byggðir í landinu og þá vill Alþýðuflokkurinn fá að vita hvort og þá hversu mikið er hægt að auka verðmæti þess afla sem kemur á land. Sjávarútvegsráðu- neytið og Þjóðhagsstofnun vinna að útreikningum til að geta svarað þess- um spumingum. „Við þurfum meiri tíma,“ sagði Jón Baldvin Hannibals- son. „Ég lagði fram athugun sem Þjóð- hagsstofnun hefur gert á mismun- andi leiðum, hvaða efnahagslegu áhrif þær geta haft til lengri tíma. Þetta þarf að bera saman og eins þarf að skoða, ef þarf að taka áhættu, hvort ekki er skynsamlegast að gera það í þeim stofnum sem em sterkast- vegsraðherra. Hann sagðist eiga von á að málin skýrðust í þessari viku en hann er ekki viss um að ákvörðun hggi fyrir fyrr en í næstu viku. - Nú virðist sem ekki sé samstaða innan ríkisstjómarinnar um hvaða leið eigi að fara. „Það er ekki hægt að segja neitt til um það. Vitaskuld koma fram ólík viðhorf og mismunandi mat á grand- velli þeirra upplýsinga sem fyrir hggja. Við eigum eftir að vinna frek- ari upplýsingar. Það liggja ekki fyrir endanlegar tihögur sem hægt er að segja að sé ágreiningur um. Það er ahtof fljótt að kveða upp slíkan dóm. Ég held að þetta sé svo stórt og viða- mikið mál að hvarvetna í þjóðfélag- inu séu um það skiptar skoðanir.“ - En er hægt að segja að í þeirri vinnu sem nú er í gangi hafir þú sér- stöðu innan ríkisstjómarinnar - þannig að þú viljir ganga lengra í niðurskurði en samráðherrar þínir? „Ég er ekki tilbúinn að ræða þetta á persónulegum grundvelh. Þetta er miklu stærra þjóðhagslegt mál en svo að það sé hægt að ræða það á persónulegum grandvelh. -sme sennllega meirihluti fyrir aö leyfa veiðar á 230 þúsund tonnum ir,“ sagði Þorsteinn Pálsson sjávarút- Þessir strákar láta sitt ekki eftir liggja þegar gefur á þjóðarskútuna. Þama er kartmannlega tekið á. Ljósmyndarinn hitti þá i Árbæjarsafni um helgina. DV-mynd GVA Veiðiheimildir vegna EES-samningsins: Jón Baldvin og Þorsteinn sammála - um hvemig á aö túlka gagnkvæmar veiðiheimildir „Það er samkomulag mihi okkar sagði Jón Baldvin Hannibalsson um framkvæmdina í svo til öllum utanríkisráðherra. atriðum öðram en hvað varðar - Enhvaðaáhrifhefurþaðástörf tryggingu fyrir gagnkvæmni. Þar Alþingis í ágúst ef ekki verður búið hefurveriðágreiningurmihiokkar að ganga frá gagnkvæmu veiði- og Evrópubandalagsins. Við erum heimildunum? um það sammála eftir þennan fund „Það hefur út af fyrir sig engin að halda okkar málflutningi þar öl áhrif á þá umræðu. EES-samning- streitu og þaö veröur gert á næsta arnir liggja fyrir og við metum þá fundi en um þetta er samstaöa okk- eins og þeir eru. Þetta eru tvíhhða ar á milli,“ sagði Þorsteinn Pálsson samningar og auðvitaö er æskilegt þegar hann var spuröur hvort aö ljúka þeim sem fyrst og ef þarf ágreiningur væri milh ráðherra meiri tíma þá það.“ um hveraig túlka beri gagnkværaa - Fari svo að við veiðum ekki veiðiheimild ísiands og Evrópu- loðnu af einhveijum ástæðum bandalagsins en það er hður i kemur þá til greina að þeir veiði samningum um Evrópskt efna- karfa i okkar landhelgi? hagssvæði. ,Jvlín afstaöa i þessu máh hggur - Takist ekki að Ijúka þessu áður fyrir við samningaborö og ég ætla en Evrópubandalagið fer í sumarfri ekki að segja meira um það núna. er þá hægt að ræða þetta mál á - Nú hefur verið sagt að þú og Alþingi i ágúst? Þorsteinn Pálsson séuö ekki sam- „Staöan í þessu máli er býsna Ijós máia um hvemig ber að túlka þetta og ég sé ekki hvaða áhrif þetta ætti atriði. Þorsteinn segir svo ekki vera að hafa ó umfjöhun um EES- og að þið séuð á sama máh. samníngana," sagði Þorsteinn „Ég veit ekki betur en við séum Pálsson. sammála um hvemig viö ætlum að , J>aö er okkar fyrsta krafa aö það halda á þessu í samningunum," verði gagnkvæm skipti. Þessum sagði Jón Baldvin Hannibalsson. samningum er ekki lokiö svo það -sme er ekki meira um þá að segja,“ Davíð Oddsson forsætisráðherra um þorskveiðar næsta árs: Hægt að taka ákvörðun svo byggðirnar hrynji segistvissumaðpólitísksamstaðanáist „Þetta verður ákvörðun til eins árs og menn mega ekki taka ákvörðun sem er hættuleg en hins vegar er hægt að taka ákvörðun sem er mjög hættuleg gagnvart atvinnulífinu í landinu þannig að það geti orðið ófært að reisa viö þær byggðir sem hrynjá myndu,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra eftir fund ríkis- stjómarinnar um fiskveiðimáhð. Svo virðist sem ekki sé samstaöa innan ríkisstjómarinnar. „Ég er ekki í vafa um að það næst pólitísk sam- staða á endanum. Það er verið að skoða ýmsa kosti. - Það virðist sem alls ekki sé sam- staða innan stjómarinnar. „Það held ég ekki. Allir vilja byggja á þeim grundvallarstaðreyndum sem fyrir hggja en svo er spumingin með hvaða hætti menn vilja vinna úr þeim.“ - Ráðherrar tala bæði um að byggja upp stofninn sem fyrst og aðrir tala um jafnstöðuleiðina. „Hvort tveggja er til umræðu. Það verður ekki tekin nein sú leið sem felur í sér áhættu, það er ljóst. Það hggja fyrir í gögnum vísindamann- anna kostir og mat á því hvemig fiskistofnum reiðir af eftir þvi hvaða kostir era teluúr, baeði til skamms tíma og lengri tíma. Á þessum kost- um era fyrirvarar. Engin sú ákvörð- un sem ríkisstjóm tæki og sjávarút- vegsráðherra á endanum yrði þess eðhs að hún byggði ekki á þvi sem fiskifræðingamir eru að segja en hér er tun að ræða póhtíska ákvörðun. Hún verður þó innan þeirra tak- marka að við viljum ekki taka áhættu.“ Þegar Davið var spurður hvort það væri ekki að ýta vandanum á undan sér að bíða með að byggja upp þorsk- stofninn sagði hann að í fyrra hefði Hafrannsóknastofnun sagt að ekkert vit væri þá að byggja upp stofninn - þar sem aðstæður í hafinu hefðu ver- ið þannig. -sme Amar Sigurmundsson, formaöur samtaka fiskvinnslustööva: Fjöldagjaldþrot og fólksf lótti - nema til komi aðgerðir stjómvalda „Ef þessar tihögur ganga fram og ekkert verður gert til þess að gera sjávarútvegsfyrirtækjum mögulegt að starfa gætu oröiö það mikil gjald- þrot í greininni og raunar fólksflótti í kjölfarið að það er kannski ekki eins einfalt að reikna þetta út og þama er gert. Það vantar inn í mynd- ina hvemig fyrirtæki og fólk í þess- um plássum eigi að komast í gegnum þetta erfiða tímabil ef fariö verður að ýtrastu tillögum fiskifræðinga," segir Amar Sigurmundsson, formað- ur samtaka fískvinnslustöðva, en Þjóðhagsstofnun gerir ráð fyrir að þjóðarbúið standi betur þegar til lengri tíma er htið ef farið verður eftir tihögum fiskifræðinga um vera- legan samdrátt í þorskveiðum. „Ef farið verður að tihögum fiski- fræðinga, sem ég er ekkert að mót- mæla í sjálfu sér, þurfa stjómvöld að gera fyrirtækjum í sjávarútvegi mögihegt að komast í gegnum þenn- an tíma svo ekki komi th fjöldagjald- þrota. Ríkið þarf að faha frá ýmsum álögum í sjávarútvegi, vextir verða að lækka og síðan þarf að ganga í lánalengingu eða lánafrystingu auk annarra aögerða eins og lækkun raf- orkukostnaðar. Síðan verður greinin að sjálfsögðu að halda áfram að hag- ræða eins og hún hefur verið að gera. Ef okkur tekst að komast i gegnum þessa tíma, sem í hönd fara, er ekk- ert ótrúlegt að þessi spá þeirra gæti gengjð fram én hún er bara ekki raunhæf nema við komumst í gegn- umþetta." -nj Þjóöhagsstofiiun um þjóöhagsleg ahrif mismunandi þorskafla: Tillögur Hafrannsókna þýða meiri hagvöxt Þjóðhagsstofiiun hefur metið hag- ræn áhrif af mismunandi þorskafla. Niðurstaða þeirra er sú að hagvöxtur verði mim meiri næstu árin ef farið verður að thlögum fiskifræðinga um uppbyggingu þorskstofnsins en ef þorskstofninn stæði í stað með 220 þúsund tonna veiði. Miöað við thlögur fiskifræðinga mundi veiðin geta aukist næstu árin upp í 350 þúsund tonn 1999 en stæði í stað ef veidd yröu 220 þúsund tonn. Næstu 2-3 árin mundi landsfram- leiðsla verða minni, viðskiptajöfnuð- ur verri og erlendar skuldir meiri en ef farin yrði jafnstöðuleiðin en eftir það yrði útkoman mun betri. Jafn- stöðuleiðin þýddi jafnframt 0,9% meðalhagvöxt fram að aldamótum en sé farið eftir fiskifræðingunum yrði meðalhagvöxtur 1,5% á tímabh- inu og 2,9 að meðaltah 1996-1999. Þjóðhagsstofiiun reiknaði út hvaöa þjóðhagsleg áhrif yrðu við mismun- andi þorskafla. Stofnunin tók þijú dæmi. í fyrsta lagi ef farið yrði að thlögu Alþj óðahafrannsóknaráðsins sem gerir ráð fyrir 150 þúsund tonna þorskafla á næsta ári. í öðra lagj ef farið yrði að thlögum Hafrannsókna- stofnunar og í þriðja lagi ef 220 þús- und tonn yrðu veidd þannig að hrygningar- og veiðistofninn stæði í stað. -PÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.