Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Qupperneq 42
54 MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. Mánudagur 20. júlí SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Fjölskyldulíf (70:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýóandi: Jó- hanna Práinsdóttir. 19.30 Fólklð í Forsælu (14:23). Banda- rískur gamanmyndaflokkur meó Burt Reynolds og Marilu Henner ( aóalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Slmpson-fjölskyldan (22:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahornið. i þættinum verður fjallað um íþróttaviöburði helgar- innar. Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 21.25 íraska Kúrdistan 1992 (1:3). Sigrún Ása Markúsdóttir frétta- maóur og Jón Víðir Hauksson kvikmyndatökumaóur voru nýlega á ferö um landsvæði sem nefnt hefur verið (raska Kúrdistan. i þess- um þætti verður fjallað um ástand- iö á þessum slóðum eftir frelsun landsvæóisins undan stjóm Iraka. 21.50 Gigtarrannsóknir. örstutt kynn- ingarmynd frá Gigtarfélagi Islands. Umsjón: Frosti F. Jóhannsson. 21.55 Titmussarheimt (1:3) (Titmuss Regained). 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Mjólkurbikarkeppnin í knatt- spyrnu. Svipmyndir frá leikjum í átta liða úrslitum keppninnar. 23.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. Teiknimýnda- flokkur sem gerist á dögum risaeðl- anna. 18.00 Sóðl. Teiknimynd fyrir alla aldurs- hópa. 18.25 Mimisbrunnur. Teiknimyndflokk- ur um allt milli himins og jarðar. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Eerie indiana. Bandarískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una sem gerist I smábænum Eerie ( Indianafylki. Sjöundi þáttur af þrettán. 20.45 Á fertugsaldri (Thirtysomething). Við höldum áfram að fylgjast með lífinu og tilverunni hjá vinahópn- um. 21.35 Hin hliðin á Hollywood (Naked Hollywood). 22.30 Elton John og Bernie Taupin (Two Rooms). I þessum þætti kynnumst viö 25 ára vinskap og samstarfi lagahöfundarins Eltons John og textahöfundarins Bemie Taupin. Annað kvöld veröur bein útsending frá tónleikum Eltons John I London. Sjá nánari umfjöll- un annars staöar í blaðinu. 23.25 Tilbrigði vlð dauðann (La Mort en Dédicace). Sara Levinson er höfundur bandarískrar spennu- sögu sem er nýkomin út. Eftir við- talsþátt (útvarpinu hringir til henn- ar maður sem segir að setiö só um líf sitt vegna vitneskju sinnar um vopnasmygl (Austurlöndum nær. Hann býöur henni að nota þessa vitneskju sem efniviö í næstu spennusögu og nú fer að draga til tíðinda (lífi Söru. 0.55 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL..13.0S-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- ina, „Krókódíllinn" eftir Fjodor Dostojevsk(j. 1. þáttur af 5. Þýö- andi og leikstjóri: Stefán Baldurs- son. 13.15 Mannlifiö. Rætt við bændur I feröaþjónustu (Austur-Skaftafells- sýslu. Umsjón: Bergþór Bjarnason (Frá Egilsstööum). (Einnig útvarp- aö næsta laugardag kl. 20.15.) 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpasagan, „Þetta var nú i fylllríi“ eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (4). 14.30 Mlðdeglstónlisi Helgisögur eftir Franz Liszt Alfred Brendel leikur á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Séröu það sem ég só? Um (s- lensk lausamálsrit frá siöaskiptum til okkardaga. Þriöji þátturaf fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.20.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ByggAahnan. Landsútvarp svæð- isstööva I umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (36). Símon Jón Jó- hannsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, formaður íslands- deildar Amnesty International, tal- ar. 20.00 Hljóöritasafniö. 21.00 Sumarvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafiröi.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfélagið i nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fróttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 13.00 iþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega, góða tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Hin eina sanna Bibba lætur heyra frá sér milli kl. 15.00 og 16.00. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viöburði ( þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Síödegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komiö sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Öylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrót Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fróttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafróttum. - Mein- hornið: Óöurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur (beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö slmann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar s(nar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, (þróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Vlnsældalistl götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað nk. laugardagskvöld.) 22.10 Blitt og jótL islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- , dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & róleghelt 20.00 Krlstófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjóm- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með góða tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til klukkan sjö í fyrramálið en þá mætir morg- unhaninn Eiríkur Jónsson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom endurtekiö. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Kvölddagskrá i umsjón Rikkl E. 19.05 Ævintýraferð i Odyssey. 20.00 B.R. Hicks predikar. 20.45 Richard Perinchief. 22.00 Focus on the Famlly. Fræðsluþátt- ur með dr. James Dobson. 22.45 Bænastund. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrártok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM<#957 12.00 HádegltfritHr frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdft Gunnartdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guómundaton. Langar þig I leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt I stafaruglinu. 18.00 Kvöldfráttlr. 18.10 Gulltafnið. Ragnar Bjamason kemur öllum á óvart 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting I skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmston tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn i nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Nátttarl. Fluf^O-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.05 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar. Sími 626060. 13.00Fréttlr. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Radíus. 14.35Hjólin snúast á enn meiri hraöa. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. Viðtöl, óskalög, ieikir. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjóiin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá ÐBC World 17.03 Hlólín'núast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 ísiandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- anunnar/Stöð 2 kl. 18.00. HITT96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. « 16.00 Ég stend á þv( föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið í • bæinn, gróöur og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Kari Lúðvíksson með bíómyndir kvöldsins, íþrót- taúrslit 22.00 Rokkhjartað. Umsjón Sigurjón Skæringsson með rokk og ról. 1.00 Næturdagskrá. 1.00 Næturvaktin. S ó Ci n fri 100.6 12.00. Danskennsia og uppskriftir. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári ávallt hress. 19.00 KvöldmatartónlisL 21.00 Vigfús komur öllum i gott skap á mánudegi. 1.00 Næturdaaskrá. CUROSPORT ★. .★ 13.00 Llve Cycling. 15.00 Moforcycling. 17.00 HJólrelöar. 18.00 Tennls. 19.30 Eurosport News. 20.00 Internatlonal Klck- Boxing. 21.00 HJólrelðar. 22.00 Eurofun Magazlne. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts of Llfe. 16.30 DHTrent Strokes. 17.00 Love at Flrst Sight. 17.30 E Street. 18.00 Atf. 18.30 Candld Camera. 19.00 The Nlght the Brldge Foll Down. 21.00 Studs. 21.30 Anythlng for Money. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPORT 12.00 Go. 13.00 Euroblcs. 13.30 World Snooker Classlcs. 15.30 Glllette sport pakklnn. 16.00 Internatlonal Showjumplng. 17.00 Revs. 17.30 Offshore Power Boat Raclng. 18.30 1992 FIA World Sportscar Champ. 19.30 ATP Tennis- Washlngton DC. 21.30 Mastercraft European Wat- erskilng. 22.30 Radsport '92 - Cycling. 23.00 Intemattonal Athlettcs. Mel Brooks er einn þeirra sem rætt er við í þættinum. Stöð2kl. 21.35: Handritshöfundar í Hollywood Það verður engin bíó- mynd til án handrits. Sagan er í mörgum tilfellum þaö mikilvægasta i bíómyndinni en samt sem áður standa handritshöfundamir í skugganum af leikurunum, leikstjóranum og jafnvel framleiðendum. í flórða og næstsíðasta þætti Hinnar hliðarinnar á Hollywood kynnumst við starfi handritshöfunda frá þeirra eigin sjónarhóh. Síð- ustu árin hafa handrit hækkað gríðarlega í verði og heyrst hafa upphæðir á borð við 180 milljónir króna. Vinsælustu handritshöf- undarnir raka saman pen- ingum en hitt kemur á móti að starfstími höfundar í Hollywood er mjög stuttur. Hin hliðin á Hollywood kannar góðu og slæmu hhð- arnar við það vera handrits- höfundur í Hollywood. Aðalleikararnir Kristin Scott Thomas og David Threlfall í breska myndaflokknum TitmussarheimL Sjónvarpið kl. 21.55: Titmussarheimt Breskur myndaflokkur í ekki lært óskráð lög þess þremur þáttum byggður á samfélags sem hann lifir í sögu eftir John Mortimer og og kemur stundum upp um sjálfstætt framhald þátt- fáfræði sína á neyðarlegum anna Paradís skotiö á frest stundum. Hann reynir að sem sýndir voru hjá Sjón- telja sjálfum sér og öðrum varpinu árið 1988. trú um að hann berí hag Aðalpersónaþessaraþátta hins almenna manns fyrir er hinn metnaðarfulli þing- brjósti þegar öllum má vera maöur Titmuss. Hann er ijóst að hann setur sjálfan sonur óbreytts alþýðufóUcs sig ávaUt í öndvegi. en hefur lagt á sig ómælt Meö aöalhlutverk fara erfiði tíl að komast í raöir David ThreUaU og Kristin fínna fólksins. Hann hefur Scott Thomas. Rás 1 kl. 13.05: Hádegisleikritið Krókódíllinn Hádegisleikritið þessa vikuna er gamanleikurinn KrókódUhnn sem gerður er efdr smásögu rússneska skáldsins Fjodors Dostojevskíjs. í leikritinu segir af fljóthuga nokkrum í Pétursborg, Ivan Matveije- víts, sem fyrir ótrúlega slysni hafnar ofan í maga krókódíls sem ér tíl sýnis í borginni. Fjölskyldu hans er eðlUega nokkuð brugðiö viö þetta og vinur hans, Nik- ita Semjonoiv, leggur í mikla krossferð, gengur miUi yfirvalda og embættis- manna í þeirri von að geta bjargað Ivan úr maga skepnunnar. Róbert Amfinnsson, Her- dís Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Þórunn Sig- urðardóttir fara með stærstu hiutverkin í Krókó- dílnum en auk þeirra koma margir kunnir leUcarar við sögu. Þeirra á meöal eru Nína Sveisdóttir, Valur Gíslason og fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.