Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. 51 ÐV Fjölmiðlar Ríkissjónvaipiö - besti vinur bíóanna Það or hreint með ólíkindum hvað starfsmenn ríkissjónvarps- ins eru lagnir við að setja saman léiðinlega dagskrá, Ég held raun- | ar að þeir einu sem geta glaöst yfir dagskránni séu bíóeigendur og forsvarsmenn Stöðvar 2. Laugardagskvöld eru án efa þau kvöld sem sjónvarpsmönn- um tekst best upp í leiðindunum og það síðasta var engin undan- tokning. Eftir fréttaííma, sem engu bætti við fréttir Stöðvar 2, kom líflegasta sjónvarpsefni Iandsins; Lottóið, Því næst skutu snillingarnir inn þættinum Blóm dagsins sem er áreiðanlega fersk- asta hugmyndin sem fram hefur komið í íslensku sjónvarpi frá 1966. Að þessu sinni var loðvíðir- inn tekinn fyrir en hann er helst merkilegur fyrir það að sauð- kindinni fmnst hann Ijúffengur og er því sjaldgæfur. Þátturinn Fólkið í landinu var næstur. Að þessu sinni var hetja dagsins bókasafhsfræðingur meö röðun- arsýki. Einhvern tímann eftir níu hófst svo þátturinn Hver á að ráða? en sá þótti frumlegur og jafnvel skemmtilegur fyrir 7 árum eða svo. Þegar hér var kom- ið sögu held ég að ansi margir hafi verið farnir í bíó eða búnir að skipta yfir á Stöð 2. Við skulum vona að sólin fari nú að láta sjá sig og beini geislum sínum inn í stóra, græna húsiö að Laugavegi 176. Ari Sigvaldason Andlát María Hjaltadóttir frá Hvoli í Vestur- hópi andaðist að morgni laugardags- ins 18. júlí í sjúkrahúsinu Hvamms- tanga. Margrét Hallgrimsdóttir, Skúlagötu 80, lést á heimili sínu aðfaranótt 17. júlí. Jón Guðmundur Ólafsson, Bólstað- arhlíð 5, andaöist í Borgarspítala- num 17. þessa mánaðar. Elísabet Magnúsdóttir, Ölduslóð 40, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum föstudaginn 17. júlí. Guðjón Ó. Guðjónsson er látinn. Guðrún M. Teitsdóttir frá Bergsstöð- um í Húnavatnssýslu lést á dvalar- heimilinu Skjóli föstudaginn 16. júlí. Jarðarfarir Útför Stefáns Þóris Guðmundssonar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 21. júlí kl. 13.30. Anton Björn Ingólfsson, Funafold 21, lést á Bamaspítala Hringsins þann 16. júlí. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 21. júlí kl. 10.30. Laura Hildur Proppé verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 21. júlí kl. 13.30. Sigurjón Júlíus Þorvaldsson frá Raufarfelli, Austur-Eyjafjöllum, andaðist í Landspítalanum miðviku- daginn 15. júlí. Utförin fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 24. júlí kl. 13.30. Jóna Guðrún Björnsdóttir, sem lést 9. júlí sl. á heimili sínu, Hátúni lOa, Reykjavík, verður jarðsungin mið- vikudaginn 22. júlí frá Fossvogs- kirkju (nýju kapellunni) kl. 13.30. Sveinn Gisli Eiríksson kennari, sem lést í Landspítalanum 11. júlí, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. júlí kl. 13.30. Þorbjörg Hannesdóttir, Lönguhlíð 17, Reykjavik, verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 21. júlí kl. 13.30. Guðni Helgason, er lést 12. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, mánudaginn 20. júlí, kl. 13.30. Arndís Jónsdóttir, Engimýri 1, Garöabæ, lést 10. júlí sl. Hún var fædd 22. maí 1914 og var dóttir hjón- anna Amalíu Jósefsdóttur og Jóns Hjartarsonar. Hún giftist Hannesi Sveinssyni (látinn 1980) og eignuðust þau fjögur börn. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 20. júlí, kl. 13.30. )1991 by King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved. <)20 ©KFS/Distr. BULLS 'ReiNet? Ef Hrafn Gunnlaugsson hringir segðu honum þá að ég verði komin heim klukkan sex. Lalli og Lína Spakmæli Við fyrirgefum á meðan við elskum. La Rochefocauld. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavik 17. júli til 23. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, læknasímar 24533 og 18760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álfta- mýri 1-5, sími 681251, læknasimi 681250, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar-'í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartnm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tima. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 20. júlí: Árás á brezkan togara undan íslandsströndum. Stjömuspá (£%) Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 21. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skipuleggðu vel málefni fjölskyldunnar. Taktu enga áhættu varð- andi eitthvað sem þú þekkir ekki. Farðu vel yfir allt sem þú ger- ir. Happatölur eru 11, 23 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn lofar góðu sérstaklega fyrir handlagið fólk. Þér gengur vel að fást við erfið verkefni. Þú færð upplifgandi fréttir með rómantísku ívafi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert mjög fundvís og átt auðvelt með að leiðrétta misklíð í vin- áttusambandi. Umhverfisbreyting hæfir skapi þínu vel. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú verður að skapa rólegt andrúmsloft til að fá fólk á þitt band. Það er enginn gróði í árekstrum af neinu tagi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hæfileikar þínir til að fást við tölur og fjármál fá að njóta sín á næstunni. Vertu viss um að vita allan sannleikann í máli sem kemur þér við. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Dagurinn lofar góðu fyrir persónulegan metnað þinn. Þú þarft að taka ákvörðun varðandi ástarmálin. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í góðu jafnvægi tilfinningalega. Láttu ekki óútreiknanlega hegðun annarra hafa áhrif á þig. Einbeittu þér að persónulegum málum þínum. Happatölur eru 6,17 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur ekki nægt svigrúm til athafna. Þig skortir valmögu- leika. Þú færð sérstaka ánægju út úr því að hjálpa öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einbeiting þín og minni gæti svikið þig. Vertu raunsær og haltu þig við staðreyndir. Notaðu orku þína í eitthvað sem þú þekkir. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu þátt í gleði og ánægju í kringum þig eins og þú mögulega getur. Reyndu að gera öðrum til hæfis en á hagnýtan hátt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu þátt í því sem er að gerast í kringum þig. Hikaðu ekki við að breyta áætlunum þínum tíl að vera með í einhveiju skemmti- legu. Þig skortir ekki hugmyndir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur ákveðnar skoðanir varðandi ákveðin mál. Taktu ekki þátt í kreddufúllum deilumálum eða skoðanaágreiningi. Snúin staða gæti þarfnast skjótra ákvarðana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.