Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. Concorde frá British airways. Hrað- skreiðar Concorde Ef flogið er frá London til New York með Concorde lendir maður á áfangastað tveimur klukkutím- um áður en lagt er af stað miðað við staðartíma á hvorum stað. Þumalínur Þaö var hefð hjá enskum kon- um á 17. öld að bera giftingar- hringinn á þumalfingri. Tungutak Tunga kameljóns er yfirleitt helmingi lengri en líkami þess. Blessuð veröldin Lög og regla Það er ólöglegt fyrir býflugur að gefa frá sér býflugnasuð í Ottawa í Kanada. England England er minna en Nýja Eng- land í Ameríku. Eitt verka Bjama Ragnars. Bjami Ragnarí Gallerí n „Ég hef starfaö að myndlist í Portúgal síðasthðin 2 ár og haldið tvær einkasýningar, þá fýrstu í Aveiro í febrúar 1991 og aðra í september 1991 í Lissabon,“ segir Bjami Ragnar myndlistarmaður sem opnaði sýningu á föstudag- Sýningar inn síðasta í Gallerí n að Skóla- vörðustíg 4A. „Ég hef einnig verið með á 5 samsýningum. Þá á ég stórt verk, Kristsmynd, í Trindade-safiúnu í Lissabon og annað í Háskólanum í Coimbra. Síðan verð ég með á samsýningu á Spám á næsta án með þekktum portúgölskum mál- ara, Mario Silva.“ Færðá vegum Allir helstu vegir mn landið eru nú greiðfærir. Fært er fiallabílum um mestallt hálendið. Þó er Hlöðu- vallavegur ennþá ófær. Uxahryggir Umferðinídag og Kaldidalur eru opnir allri umferð. Klæðingarflokkar eru nú að störf- um víða um landið ög eru ökumenn beðnir að virða sérstakar hraðatak- markanir. Lokað ffl Tafir [0 lllfært [g| Hálka Vegir innan svörtu línanna eru lokaðirallri umferð sem stendur. Höfn á Stöng í kvöld: Sú Ellen er hljómsveit sem er skipuð vöskum drengjum frá Norð- firði. Hljómsveitina skipa Guö- mundur P. Gíslason söngvari, Steinar Gimnarsson bassaleikari, Ingvar Jónsson hfiómborösleikari, Bjami Halldórsson gítarleikari og Jóhann G. Árnason trommuleik- ari. Hljómsveitin hefur um margra ára skeið verið í hópi vinsælustu hfiómsveita á landsbyggðinni en upp á síðkastið hefur hún spilaö mun meira sunnan heiöa enda varð lag þeirra, Kona, vinsælt í fyrra og síöar lagið Ferð án enda sem er á Bandalögum 5. - Hljómsveitin Sú Ellen. Golfvellir á Islandi ísafjörðjur Vv Siglufjörði Skagaströi Qlqjfdu rönq\j Ólafsfjörður 7 Ólafsvík Sauðárkrókur Húsavík Mývatnssveit \ Akureyrl úp- ReykjávTkursv Rvík, Seltjarnar- Íj7 nes, Hafnarfj. Garðabær Keflavík Sandgerði Stykkishólmur Borgarnes Egilsstaðir Eskifjörður ^ ustur Grindavík Vestmannaeyjar Nói Þór heitir þessi giæsilegi alanum á þjóðhátíöardegi Banda- drengur sem fæddist á Landspít ríkjanna, 4. júli Nói Þór er frum- burður þeirra Matthildar Halldórs- -------------------------- dóttur og Rhony Alhalel. Hann Bamdagsms mældist 54 cm og 3700 grömm eða __________________________ 15 merkur. 53 Jeff Goldblume og Natasha Ric- hardson. Greiðinn, úrið og stór- fiskurinn „Myndin heppnast ágætlega, sérstaklega miðað við hvað hún er samsett úr mörgum mismun- andi bútum. Hún telst ekki til ærslakenndra farsa heldur tekur það að að mestu rólega. Sumt í sögunni er óþarft og út í hött án þess að vera fyndið, annað nýst- árlegt en mest bara gamlar lummur sem geta alltaf gengið upp ef rétt er að því staðið. Bíóíkvöld Þetta er mynd fyrir þá sem vilja hvíla sig á amerísku formúlu- myndimum. í staðinn fa þeir héma evrópska formúlumynd,“ segir Gísli Einarsson um mynd- ina Greiðinn, úrið og stórfiskur- inn. Hann gefur myndinni 2 stjömur af fiórum. Nýjar kvikmyndir Bíóborgin - Einu sinni krimmi. Bíóhöllin - Vinny frændi. Saga-Bíó - Tveir á toppnum 3. Háskólabíó - Veröld Waynes. Laugarásbíó - Stopp eða mamma hleypir af. Regnboginn - Ógnareðh. Sfiömubíó - Hnefaleikakappinn. Gengið Gengisskráning nr. 134. - 20. júii 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 53,660 53,820 55,660 Pund 105,039 105.353 106,018 Kan. dollar 45,147 45.282 46.630 Dönsk kr. 9,5903 9,6189 9,4963 Norsk kr. 9,3959 9.4239 9,3280 Sænsk kr. 10.1783 10,2086 10,1015 Fi. mark 13.4756 13,5158 13,4014 Fra. franki 10.9293 10,9619 10,8541 Belg. franki 1,7933 1,7987 1.7732 Sviss. franki 42,0204 42,1457 40.5685 Holl. gyllini 32,7695 32,8672 32.3802 Vþ. mark 36,9687 37.0789 36,4936 ít. líra 0,04863 0.04877 0,04827 Aust. sch. 5,2531 5,2687 5.1837 Port. escudo 0,4331 0.4344 0,4383 Spá. peseti 0,5764 0,5781 0,5780 Jap. yen 0,43156 0.43285 0,44374 irsktpund 98,351 98.644 97.296 SDR 78,4364 78,6703 79.7725 ECU 75,2447 75.4691 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 62327Ó. Krossgáta 1 4 T" r z~~ ? i <7 )o I IZ I J *■ h zo J Lárétt: 1 rola, 5 leiði, 7 örg, 8 leit, 9 dynt- ótt, 11 til, 12 haf, 13 afhenti, 14 peninga, 16 blað, 18 brotleg, 20 guggna. Lóðrétt: 1 víða, 2 smyrsl, 3 hismi, 4 sí- fellt, 5 kyndill, 6 stöng, 8 fönn, 10 saup, 12 sepi, 13 gegnsæ, 15 svei, 17 tíl, 19 borða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 einkunn, 8 iðju, 9 rói, 10 skörö, 12 ar, 13 aur, 14 lauf, 16 of, 17 vangi, 19 flak, 21 áll, 22 na, 23 vaðal. Lóðrétt: 1 eisa, 2 ið, 3 pjörva, 4 kurla, 5 uröa, 6 nóa, 7 nirfill, 11 kufla, 15 ugla 16 ofo, 18 náö, 20 KA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.