Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. 11 Udönd Breska konungsfjölskyldan á leið í brúðkaup lafði Helenar. Símamynd Reuter Ástamál bresku konungsg ölskyldunnar: Díana fær opinber- an koss frá Karli Það var ekki að sjá á bresku kon- ungsfj ölskyldunni á laugardaginn að neinn ágreiningur ríkti á þeim bæn- um. Laíði Helen, frænka Elísabetar drottningar, giftist þann dag lista- verkasalanum Tim Taylor og að sjálfsögðu var öll ættin mætt. Díana og Karl prins komu hvort í sínu lagi í brúðkaupið. Karl kaus að koma með bróður sínum Andrew en Díana kom með son þeirra, Harald. Að sögn viðstaddra var Díana eitt breitt bros eftir athöfnina en ná- kvæmlega 11 ár voru frá hennar eig- in brúðkaupi. Þeir sem fylgjast grannt með mál- um konungsfjölskyldunnar voru búnir að túlka hegðun Karls og Dí- önu þannig að lítil von væri á sáttum en þegar menn fóru að skoða myndir frá athöfninni kom í ljós að eftir hana hafði Karl gengið til konu sinnar og kysst hana á kinnina. Ekki var hægt aðgreinaviðbrögðDíönu. Reuter H Einnig bjóðum við gestum að velja afhinum frábcera sjávarrétta- ogsérréttamatseðli. flfi BORÐAPANTANIRI SIMA 25700. CHATEAUX. Stæróir 35-41 'y.'1 Hvítt leður Háir kr. 2.990,- || Lágir kr. 2.785,- II Skóverslun Kópavogs Skór og sportvörur Hamraborg 3 sími 41754 OPEL ASTRA er fyrsti bíllinn í sínum stærðarflokki með nýja tegund öryggisbelta. Þessi búnaður byggist á beltastrekkjara sem við árekstur dregur beltið að líkamanum og varnar því að höfuðið lendi á stýrinu, eða að líkaminn renni út undan beltinu, eins og oft gerist með hefðbundin belti. Og það sem meira er, þetta er staðal- búnaður. OPEL ASTRA er lika sterkur bíll. Hann er búinn tvöföldum stálbitum í bæði fram- og afturhurðum, auk þess sem farþegarýmið er sérstaklega styrkt. Sérstök krumpusvæði að framan og aftan draga úr höggi við árekstur. ABS bremsukerfi SUM BÍLBELTI ERU EINFALDLEGA BETRI EN ÖNNUR! með læsivörn eykur enn á öryggið (aukabúnaður). OPEL er ásamt Volvo og Mercedes Benz leiðandi fyrirtæki á sviði umferðaröryggis. Þú ert öruggur úti að aka, með beltin spennt á OPEL ASTRA. rí(§)líiy)RDRD Umboðsaðlli General Motors ó islondl. Höfðabokka 9. Sími 91-63 40 00 & 63 40 50 OPEL ASTRA. VERÐ FRÁ 996.000 KR. E S S E M M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.