Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 44
FR ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn- Auglýsingar-Áskrift-Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 20. JÚLl 1992. Reykjavík: Ung stúlka kærir nauðgun «****•■ Ung stúlka kom á lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík aðfara- nótt laugardags og kærði nauðgun. Að hennar sögn var henni nauðgað skömmu áður í húsagarði í miðborg- inni af manni sem var með henni á skemmtistað. Lögreglan náði mann- inum en hann þvemeitar sakargift- um. Máhð er í rannsókn hjá RLR. -bjb Ringluðítívolíi: Dattístigaog brauttennur Sautján ára stúlka braut tvær framtennur og brákaðist á hendi eft- ir að hafa dottið í stiga í tívolíinu á Bakkastæði í Reykjavík í gærkvöldi. Hún var að koma úr leiktæki þar sem fólk hristist til og frá og jafnvægis- skynið fer úr skorðum. Þegar stúlk- an kom úr tækinu var hún mjög ringluð eftir hristinginn. Stiginn varð henni ofviða. Hún var flutt á slysadeildeftiróhappið. -bjb Svalbarðsströnd: Þrenntibílveltu Bílvelta varð við Litla-Hvamm á Svalbarðsströnd í gærkvöldi. Þrennt var í bílnum en sakaði ekki. Bíllinn er hins vegar töluvert mikið skemmdur að sögn lögreglu á Akur- eyri. -bjb Bilbelti björg- uðu sex manns Talið er fullvíst að bílbelti hafi bj argað sex manns frá sly si er harður árekstur og bílvelta varð í Önundar- firði á fostudagskvöldið. Bíll, sem var — að fara fram úr öðrum, lenti framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Við það valt annar bíllinn og er hann talinn ónýtur. Hinn bíllinn er mikið skemmdur. Tveir vom í öðrum bíln- um og fjórir í hinum og er tahn mesta mildi að allir skyldu sleppa heihr. -ELA Slasaðureftirskot úr loftrifffli A laugardaginn var haldið þrefalt systrabrúðkaup í Skálholti og á eftir var veisla í stóru tjaldi á Kiðjabergi í Gríms- nesi. Brúðhjónin eru frá vinstri: Matthías Jónasson, Dagbjört Kristinsdóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigriður Kristins- dóttir, Andrés I. Guömundsson og Bergljót Kristinsdóttir. Á myndinni er einnig Benedikt Reynir, sonur Andrésar og Bergljótar. DV-mynd GVA Garðabær: Ævintýraleg nótt á Hesteyrarfirði: Tveir bátar m ■ ■ m mt stronduðu - er þeir hjálpuðu skútu á flot Bandarísk skúta, Nomat, til- Daníel Sigmundssyni frá Ísaílrði. betur til en svo að Daniel rak upp kynnti strand rétt fyrir klukkan Taliðvaraðámilli30og40hnúta í fjöru og reyndist vélarvana. Varð- þrjú aðfaranótt sunnudagsins og vindhraði hefði verið á strand- skipið Týr kom þá til hjálpar. óskaði aðstoðar þar sem veður fór staðnum og áttu bátamir því mjög ÁskútunniNomatvorutværsjá- mjög versnandi. Skútan var þá óhægt með að komast að banda- anlegar dældir en hún sigldi engu stödd skammt frá landi í Hesteyr- risku skútunni. Var sómabáturinn að síður til ísafjarðar. Týr aðstoö- arfirði. Þrír Bandaríkjamenn vora Jóhanna einnig fenginn til hjálpar. aði síöan Daníel Sigmundsson og um borð og sakaði þá ekki. Varð- Ekki vfidi betur til en svo að Jó- komust öll skipin loks til ísafjarðar skipið Týr var ekki mjög langt frá hanna strandaði einnig. Skipverjar eftir ævintýralega nótt. Engan sak- strandstað en skútan Ósk heldur á Daníel fengu lánaða dráttart- aði og hættuástand var ekki hjá nær. Vegna veðursins taldi hún sig rossu hjá varðskipinu og drógu skipverjum þar sem strandið var ekki komast á strandstað og var Nomat á flot. Síðan reyndu þeir að það nálægt landi. þá óskað eftir björgunarbátnum draga Jóhönnu en ekki vildi þá -ELA Fimmtán ára drengur slasaðist illa á auga þegar skot úr loftriffli hafnaði í andliti hans á laugardagskvöld. Drengurinn var fluttur á slysadeild Borgarspítalans en þaðan í aðgerð á ----‘'Landspítalanum. Lögregla mim hafa fundið skotmanninn og var máliö að fuhuupplýstígær. -ELA LOKI Þarf ekki að koma upp strandgæslu fyrir vestan? Innbrotsþjófar staðnir að verki Tveir innbrotsþjófar um tvítugt anna hefur áður komið við sögu í menn tengist þeim. Máhð er í rann- vora staðnir að verki í videoleigu í innbrotamálum. Mikið hefur verið sókn hjá RLR. Garðabænum um þrjúleytið aðfara- um innbrot í Garðabæ og Hafnarfirði -ELA nótt sunnudagsins. Annar mann- undanfarið en ekki er tahð að þessir Veðriðámorgun: Léttskýjað sunnanlands Á hádegi á morgun verður norðan- og norðaustanátt, víðast kaldi. Skúrir verða norðanlands og austan en víðast léttskýjað sunnanlands. Heldur kólnandi, hiti verður 3-15 stig að deginum og hlýjast á Suðurlandi. Veðrið í dag er á bls. 52 V Hólmavík: Þyria sótti slas- aðan mann Alvarlegt umferðarslys varð rétt við Hólmavík á laugardagsmorgun og var óskað eftir þyrlu landhelgis- gæslunnar til að flytja slasaðan mann til Reykjavíkur. Maður, sem var farþegi í bíl, hafði kastast út úr bílnum er hann valt og hlotið alvar- lega höfuðáverka. Þyrlan lenti við Borgarspítalann um klukkan tíu á laugardagsmorgun. -ELA Flateyri: Brutust inn til aðfágistingu Tveir menn voru handteknir í íbúðarhúsnæði á Flateyri aöfaranótt sunnudagsins en talið var aö um inn- brotsþjófa væri að ræða. í ljós kom að mennirnir, sem báðir voru mjög ölvaðir, höfðu hugsað sér aö ná sér í næturstað á heimili kunningja sem var reyndar ekki heima. Þeir brutust því inn um glugga og var annar þeirra þegar sofnaður þegar lögregla kom á staöinn. Mennirnir gátu ekki gefið aðra skýringu á framferði sínu en að þetta hafi verið fyllirísrugl. ,-ELA Sophia Hansen: Tyrklandsför án árangurs í fjórða sinn fékk Sophia Hansen ekki að sjá dætur sínar í Tyrklandi. Halim Al, fyrrum eiginmaður Sop- hiu, lét ekki sjá sig á laugardaginn og fannst ekki þrátt fyrir lögregluleit. Sophia kom til landsins í nótt og meö henni í för er lögfræðingur hennar tyrkneskur. Hann mun safna hér gögnum áður en mál Sophiu og Halims verður tekið fyrir í dómi í Istanbúl í haust. -bjb KolIaQörður: Rakstutan ívegrið Þrennt var flutt á slysadeild eftir umferðaróhapp í Kollaflrði síðdegis í gær. BíU lenti utan í vegriði og hafn- aði síðan utan vegar. Bíllinn skemmdist töluvert. Þrír vora í bíln- um. Ökumaður slapp að mestu ómeiddur, svo og farþegi í aftursæti, en farþegi í framsæti hlaut meiðsl á höföi. -bjb "2Fkjúklinga- pMborgarar Kgntuchy Fried Ghicken m \ í t í t t t i í í í t í í i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.