Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. 45 2 herb. kjallarafbúð I Bústaðahverfl til leigu, reglusöm stúlka gengur fyrir, leigist frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „S 5920“, fyrir 27. júlí. 2 herb. fbúð i Krummahólum, stutt í: banka, skóla, pósthús, verslun o.fl. Reglus. skilyrði. Tilb. send. DV f. kl. 18 25. júlí, merkt „Laus fljótlega 5932“. 2Ja herb. einstakllngsibúð til leigu við Kirkjuteig, laus strax, mánaðarleiga kr. 33.000 og 60.000 kr. í tryggingu. Uppl. í s. 91-628803 á skrifstofutíma. 2Ja herbergja góð ibúð til lelgu, gæti verið til lengri tíma, góður bílskúr gæti fylgt. Upplýsingar í síma 91-28666 eftir kl. 17 á daginn. 3 herb. íbúð tll leigu í Breiðholtl. Björt íbúð á jarðhæð m/þvottahúsi, þurrk- ara og geymslu, 3-6 mán. fyrirframgr. Tilb. send. DV f. 25.7., m. „Björt 5930“. 5-6 herb. mjög góð ibúð i Hafnarfirði til leigu frá 1. sept. í að minnsta kosti eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „Norðurbær 5890“, fyrir 25. júlí. Frágangur leigusamninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki, uppsagnir, riftanir o.fl. einnig í boði. Upplýsingar í síma 91-679567. Húseigendafélagið. Gistlng i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Húsnæði i rólegu hverfi er til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann, gæti einnig hentað fyrir konu með eitt bam. Upplýsingar í síma 91-42275. Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag- stætt verð. Ratvís, ferðaskrifstofa, sími 641522. Nýlega standsett 2 herb. ibúð i vesturbæ til leigu, góð umgengni og reglusemi skilyrði, engin fyrirframgr. en trygg- ingafé. Tilb. send. DV, merkt „J 5915“. Skólafólk - skólafólk. Snyrtileg þrjú herbergi til leigu nálægt Kringlunni, sameign: stofa, eldhús, bað. Uppl. í s. 91-677270 þessa viku frá kl. 9-12 f.h. Herbergi tii leigu í 6-7 mán. með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-78757 í dag og næstu daga. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV,»Þverholti 11, síminn er 91-632700. Mosfellsbær. 5-6 herbergja íbúð til leigu, laus. Upplýsingar í síma 98-21729.___________________________ Til leigu er mjög góð 3ja herb. ibúð í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-72088 og 985-25933.______________ Gott herbergl til leigu með aðgangi að baði. Uppl. í síma 91-13815 e.kl. 17. íbúð við Baldursgötu til leigu nú þegar. Uppl. í síma 91-813887. ■ Húsnæði óskast 3 ungar, reyklausar stúlkur af lands- byggðinni við nám í Rvík óska eftir 4 herb. íbúð frá 1.8. eða 1.9. Nánari uppl. hjá Ástu, 93-11244 eða 93-12263, Júlíu, 93-11845, eða Siggu Grétu, 96-22163. 10 norskir arkitektanemar óska eftir þremur íbúðum eða húsiun til leigu í 4 mánuði frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-621927. 3-4ra herbergja ibúð óskast. Erum húsnæðislaus 1. ágúst. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband við DV í síma 632700. H-5919. 3- 4ra herb. íbúð óskast til lelgu, helst í austurbæ, í 2 mán., erum á götunni frá og með 1. ágúst, erum reglusöm, fyrirframgr. ef óskað er. Sími 91-38872. 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu húsnæði, helst í neðra Breið- holti eða nágrenni. Vinsamlegast hringið í síma 91-79179. Björt og falleg 3 herb. íbúð óskast, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5912.___________ Bráðvantar 3Ja-4ra herb. fbúð sem allra fyrst eða fyrir 1. ágúst, reglus. og góðri umgengni heitið, skilv. greiðslur, meðmæli ef óskð er. Uppl. í s. 621779. Lftið skrlfstofuherb. óskast til notkunar kl. 14-17 virka daga, þarf að vera á Reykjavíkursv. vestan Kringlumýr- arbr. Uppl. i s. 91-38919 kl. 16-18 í dag. Reglusamt par með eltt bam óskar eft- ir að leigja 2-4 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma 9141751. Par með 2 börn vantar ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Hringið í síma 91-670729. Sigrún. Ábyrgt og reglusamt fólk óskar eftir 4- 6 herbergja húsnæði. Upplýsingar í síma 91-682996. Óska eftlr ibúð til lelgu i Voga- eða Laugameshverfi, einstaklings eða 2ja herbergja. Uppl. í s. 91-31501 e.kl. 20. Óska eftlr elnstaklingsfbúð eða stóru herbergi með snyrtiaðstöðu og eldun- araðstöðu. Uppl. í síma 91-74190. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Reglusamt ungt par f háskólann óskar eftir 2-3 herb. íbúð í vesturbæ eða Þingholtum frá 1. sept nk. Sigrún s. 98-78173 e.kl. 16. Sigurjón s. 98-63335. Reglusöm kona m/7 ára barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbænum eða á Seltjamamesi, frá 1. ág. eða 1. sept. Getur greitt fyrirfram. S. 612026. Taklð eftir. Múrara og fjölskyldu hans vantar einbýli eða raðhús frá 1.8., 5 í heimili, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 985-25932. Tveggja herbergja íbúö óskast til leigu í Hafharfirði. Við reykjum ekki og drekkum ekki. Upplýsingar í síma 91-24084 á morgnana. 2-3 herb. íbúð óskast frá 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-11548 e.kl. 14. 2-3 herb. ibúð óskast. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-679757 á skrifstofutíma. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Fjölskylda óskar að leigja 4-5 her- bergja íbúð í austurbænum. Upplýs- ingar í síma 91-687607. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu 2 skrifstofuherb., Fosshálsi 27 (Ópalhúsinu), annað herb. 22 m2, leiga 11.200 á mán., en hitt 44 m2 á 22.400 á mán. Hiti og ræsting innifalið, kaffi- stofa, næg bílastæði. Sími 672700. Skrlfstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu. Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2, 157 m2. Hagst. leiguv. fyrir trausta aðila. Sími 683099 á skrifstofutíma. Til leigu litil góð herfoergl á góðum stað, næg bílastæði, einnig stærri einingar. Verslunin Nóatún, s. 617001 og 35968. ■ Atvirma í boði Smurbrauösdama óskast í smur- brauðsstofu á höfuðborgarsvæðinu, ekki yngri en 20 ára, starfsreynsla er ekki skilyrði en áhugi og snyrti- mennska verður að vera fyrir hendi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5859. Stórt og tæknivætt svinabú í nágr. Rvik- ur óskar eftir að ráða starfskr., æskil. er að viðkom. hafi reynslu og/eða þekkingu á búskap. Hafið samband við auglþj, DV í s. 91-632700. H-5931, BJóðum frábæran, kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Laust starf við ræstingar o.fl. Vinnutími frá kl. 7 til 16. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax og hafa bíl til umráða. Uppl. í s. 91-686355. Samvlskusamur, vandaður starfskraftur óskast til léttra heimilistarfa 2svar í mánuði eða eftir samkomulagi. Hafið samband við DV í síma 632700. H-5918. Sólbaösstofa óskar eftir starfskrafti í framtíðarstarf. Æskilegur aldur 17-24 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5922. Vantar starfskraft á litinn veitingastaö í sal, vaktavinna, einnig óskast starfs- kraftur á skyndibitastað. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 632700. H-5914. ATH.I Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Óskum að ráða aðstoðarmann í heitzinkhúðun. Upplýsingar í síma 91-671011 milli kl. 13 og 16. ■ Atviima óskast Hver þarf aö láta vlnna eitthvaö fyrlr sig í stuttan eða lengri tíma? Fynrtæki eða einstaklingar, hringið í mig ef þið þurfið vinnukraft, vinn vel og hratt. Vinsamlegast hringið í síma 98-33517. Geymið auglýsinguna. 23 ára stúlka óskar eftlr starfi á daginn eða á kvöldin, aðal- eða aukavinna, hefur margs konar starfsreynslu. Ymisl. kemur til greina. S. 91-656266. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Rúmlega þrítugur, reglusamur maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-5924. Ungt par með barn óskar eftir vinnu við landbúnaðarstörf, tamningar koma til greina. Upplýsingar í síma 96-71067 eftir kl. 20._______________ Bakarl sem vinnur vaktavlnnu óskar eftir aukavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5927. Framrelðslunemi óskar eftir að komast á samning á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 96-71270. Get bætt vlö mlg þrtfum i helmahúsum eða fyrirtækjum. Upplýsingar í síma 91-679481 e.kl. 16 næstu daga. ■ Bamagæsla Halló mömmurl Ég er 13 ára bamgóð stúlka sem sárvantar bamfóstrustarf í sumar (helst nálægt Fossvogi), hef farið á námskeið RKl, er vön og get byrj að strax. Sími 91-812638. Ég er 13 ára og óska eftir að passa böm á öllum aldri, hef sótt RKI nám- skeið og er í Rimahverfi, Grafarvogi. Uppl. í síma 91-683299. ■ Ýmislegt Smáauglýslngadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt aö ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275. ■ Emkamál Eldri maður, fjárhagslega sjálfstæöur, reglusamur og áreiðanlegur óskar eft- ir að kynnast konu sem ferðafélaga og vini. Svar sendist DV fyrir 24 þ.m. merkt „Trúnaðarmál 5861”. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeiö Get bætt viö mig nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, sími 91-30211. ■ Spákonur Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Sími 91-29908 eftir kl. 14 alla vikuna. Geymið auglýsinguna. Spái i spil og bolla alla daga vikunnar, þrenns konar spáspil. Spái líka í stjömuna. Vinsamlega hringið í síma 91-812032. Er að spá núna. Þeir sem til mín vilja leita hringi í síma 91-651019. Kristjana. ■ Hreingemingar H-hrelnsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á húsum, vegghreingemingar og teppa- hreinsanir. ömgg og góð þjónusta. Símar 985-36954, 676044, 40178. Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingernlngaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fynrtæki. Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. AG hrelngernlngaþjónusta. fbúðir, stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 91-75276 og 91-622271.___________ Hreingernlngar Þorstelns og Stefáns. Hreingem., teppa- og gólfhreinsun. Heimifi og fyrirtæki. Utanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Tökum að okkur hreingerningar, t.d. að bónleysa og bóna ásamt alm. þrifum. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-78313. ■ Framtalsaðstoð Skattaþjónusta. Framtöl, kærur, bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla, vönduð vinna. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, sími 91-651934. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Hrelnslvélar - útfeiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, sími 681950 og 814850. Þýðlngar (úr ensku og dönsku), skák- þættir, skákskýringar (fyrir hvers konar fjölmiðla). Tækifærisgreinar. ömgg þjónusta, pantið tímanlega. Sveinn Kristinsson. Uppl. í síma 74534 kl. 17-19, mánudaga-föstudaga. Alhliöa viðgerölr á húseignum. Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða- vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl. Fagmenn. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerísetningar, gluggavlðgerðlr. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkefnum, úti- sem innivinnu, tímavinna eða tilboð. Sími 91-50422 e.kl. 19. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Jámsmiði. Smíða hjólagrindur í hjóla- geymslur, einnig alls konar jámsmíði, stórt og smátt, hagstætt verð. Sími 985-38387 og á kvöldin 91-23919. ■ Ökukenrrsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Snorri Bjamason, Toyota Corolla '91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strtix. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. •Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, Þ-52. ökuskóli ef óskað er, útvega námsefni og prófgögn, engin bið, æfingatímar fyrir endumám. •Bílasími 985-29525 og heimasími *91-652877. Gylfl K. Slgurðsson. Nlssan Prlmera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro, S. 985-34606 og 91-31710. Krlstján Slgurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Uancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. ökukennsla Ævars Frlðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ökuskóll Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gaéðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Sxmar 91-618155 og 985-25172. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagiö, sími 682440, fax 682442. •Alhllða garðaþjónusta. • Garðaúðun, 100% ábyrgð. • Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. • Endurgerð eldri lóða. • Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. • Gerum föst verðtilboð. • Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. • Garðaúðun - garðaúðun. • Gamla lága verðið -100% árangur. •Standsetjum lóðir við nýbyggingar. • Hellulögn á aðeins ca 3000 kr. m2. • Breyt. og viðhöldum eldri görðum. • Látið fagmann vinna verkið. • Hjörtur Haukss. skrúðgarðyrkjum. •Sími 91-12203 og 91-681698. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérræktuðum túnum. Verðið gerist ekki þetra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Hellulagnlr. •Hltalagnlr. *Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögxxm. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Gæðamold i garöinn.gijóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. • Mosatæting. • Mosatæting. Sérhæf. í að eyða mosa. Ný fullk. vél, betri árangur. Vélin eyðir 95% af mosanum og efnin 5%. Sími 91-682440. Afbragös túnþökur I netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Alhllöa garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir,. mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. Athugiö. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í s. 91-20809 eða 985-37847. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölfúsi, sími 98-34388 og 985-20388. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfúr og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fös. frá 10-19, s. 628286. Garðagrjót. Úrvalsmold, heimkeyrð og mokuð inn á garða og lóðir. Hafið samband í síma 985-36814. Úða með Permasect gegn meindýrum í gróðri, einrúg illgresisúðun. ' J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. Túnþökur til sölu.Greiðslukjör visa og euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einarsson. Sími 91-666086. ■ Tabygginga Tilboðsverð á þakjámi, þaksteinum, bískxirshurðum, inni- og útihurðum, gluggum með gleri o.m.fl. Gott úrval, frábært verð. Úppl. í símxim 642865 og 985-37372. KGB hf._____ Ca 250 m’ af doka og uppistöður til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-651269. Kröll bygglngarkranl og útdregnir lofta bitar og stoðir til sölu. Uppl. í síma 91-657084. Vlnnuskúr meö rafmagnstöfiu tll sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-76904 og 985-21676.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.