Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992.
11
Sviðsljós
Eplaát, þar sem þátttakendur þurftu að ná epli með tönnunum úr bala fullum af vatni.
DV-myndir Ægir Þórðarson, Hellissandi
Strákunum gekk misjafnlega aö ná saman í skíðagöngunni þar sem þrir
voru um hvert skíði.
Hellissandur:
Eplaát og
skíða-
ganga
í tilefni af 70 ára afmæli Verkalýs-
félagsins Aftureldingar á Hellissandi
17. júlí var í samvinnu við Átthagafé-
lag Sandara slegið á létta strengi í
Sjómannagarðinum á Sandi. Farið
var í alls kyns leiki og varð af hin
besta skemmtun fyrir viðstadda en
íjölmenni var á afmælishátíðinni.
Spumingaleikur
og Cirkus Arena
I Frá hvaða landi er Cirkus Arena?
I
Hvert er símanúmer DV?
rm
K
X
Þið klippið út auglýsinguna og skilið í miðasöluna
á sirkussvæðinu.
Dregið verðUr úr réttum svörum á fyrstu
sýningu sirkusins á hverjum stað.
Nafn:________________________________________________________
Heimili:________________________________________________Sími:.
Bogomil Font syngur af innlifun.
Þeir segja það sem vita að Bogom-
il Font sé i raun enginn annar en
sjálfur Sigtryggur Baldursson,
trommuleikari Sykurmolanna.
DV-myndir GVA
Hinn dularfulli
Bogomil Font
Hinn leyndardómsfulli tónhstar-
maður Bogomil Font kom fram á
Púlsinum um síðustu helgi ásamt
hljómsveit sinni, Milljónamæring-
unum. Herra Font aðhyllist latin-
söngva og sambajass og heldur jafn-
framt ötullega uppi nafni gamalla
íslenskra slagara sem Haukur Mort-
hens og fleiri góðir gerðu fræga á
árum áður.
Þekktur eistneskur sjónvarps-
fréttamaður mætti á Púlsinn með
upptökulið í því skyni að gera heim-
ildarmynd um Bogomil Font. Font
lagði af þeim sökum sérstaka áherslu
á að ljóshærðar konur legðu leið sína
á Púlsinn og settu sinn svip á mynd-
ina.
Bogomil og Milljónamæringarnir í
suðrænni sveiflu.
EINN BILL A MANUÐI
í ÁSKRIFTARGETRAUN
SVARSEÐILL
Vinsamlegast notið prentstafi:
ö Já takk. Ég vil svo sannarlega
gerast áskrifandi að DV. Ég fæ
eins mánaðar áskrift ókeypis
og það verður annar áskriftar-
mánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins
1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr.
á dag.
NAFN.
HEIMILISFANG/HÆÐ._____________________
PÓSTSTÖÐ________________SÍMI__________
KENNITALA J__I I I I I l~i l i i i
□ Já takk. Ég vil greiða með:
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA
KORTNÚMER
Athugið! _
Núverandi áskrifendur þurfa ekki I—I—I______I__I___I__I I I I I I I I I l I i l i
að senda inn seðil. Þeir eru sjálf-
krafa með í áskriftargetrauninni. GILDISTÍMI KORTS___________________________________________________
UNDIRSKRIFT KORTHAFA
Starfsfólki FRJÁL3RAR FJÖLMIÐLUNAR og mökum
þeirra er ekki heimil þátttaka í áskriftargetraun blaðsins. -—_______________________
L
SENDIST TIL: DV, PÓSTHÓLF 5380, 125 REYKJAVÍK, EÐA HRINGIÐ í SÍMA 63 27 00
- GRÆNT NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727
Jl
K K 3 S S 3