Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1992.
■ Bflar tíl sölu
dísil m/mæíi 6,2, árg. ’83, sjálfskiptur,
12 manna. Ford Transit, árg. ’86,
húsbíll, dísil m/mæli. Nýja bflasalan,
Bíldshöfða 6, sími 673766 og á kvöldin
í sími 91-671288.
Daf 2100, óvenju góður, litið ekinn,
óryðgaður, ný dekk, með mjög góðum
Hiab krana 1040, verð 750 þús. + vsk.
2 öxla beislisvagn, 8 m einangraður
kassi, 8 hjóla, árg. ’84, nýskoðaður.
Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727.
Ferðabíll. Ferðabillinn minn er til sölu,
fjallabíll með drifi á öllum hjólum,
disil vél, L-300 frá Mitsubishi árg. ’88.
Allar nánari uppl. í s. 91-44393 e.kl. 17.
Lanca Flla 1987, I góðu standl, ekinn
44 þús. km, 5 gíra, sterio, úrvarp með
sugulbandi, einn eigandi, viðhald á
viðurkenndu verkstæði, verð kr.
250.000. Til sýnis við verslunina
Glóey, Ármúla 19, sími 91-681620 og á
kvöldin í síma 91-39390.
MMC L-300. Þessi húsbfll er til sölu,
árgerð 1987, svefiipláss fyrir 4, gas-
eldavél og miðstöð, ísskápur, klósett,
heitt og kalt vatn, 12 og 220 volta
rafinagn. Uppl. í síma 91-618040 á
kvöldin.
MMC Colt GLX 1500 '88, ekinn 25 þús.,
km, 5 gíra, verð 580 þús., staðgreitt.
Til sýnis og sölu hjá Bflagallerí,
Dugguvogi 12, s. 91-812299.
Þar sem bflamir seljast.
Smáauglýsingar
Veidivon
Volvo 440 GLT '89, ekinn 69 þús., stein-
grár, álfelgur, central, þokuljós, spoil-
er o.fl. Toppeintak, verð 850 þús., stað-
greitt. Til sýnis og sölu hjá Bílagall-
erí, Dugguvogi 12, s. 91-812299.
Þar sem bílamir seljast.
MMC Galant GLSI4WD 5 gfra ’90, hvít-
ur, verð 1380 þús., staðgreitt.
Tií sýnfe og söíu hjá Bílagallerí,
Dugguvogi 12, s. 91-812299.
Þar sem bflamir seljast.
Glæsllegur sportbill. Corvetta ’79,
rauður, 350 cc, sjálfekiptur, leður inn-
rétting, ýmis skipti koma til greina.
Verð 1 milljón staðgreitt. Til sýnis og
sölu hjá Bílagallerí, Dugguvogi 2, s.
91-812299. Þar sem bílamir seljast.
Af sérstðkum ástæðum er til sölu
Porsche 911, þarfhast standsetningar,
mikið af aukahlutum fylgir, svo sem
Slant Nose framendi og fleira. Upplýs-
ingar í síma 985-24616.
Eitthvað er til af lausum veiðileyf-
umíBreiðdalsá. -G.Bender
Tónleikar
Listasafn Sigurjóns Ólafsson-
ar
Á þriðjudagstónleikunum 28. júli nk. kl.
20.30 kemur fram ungt tónlistarfólk, þau
Ármann Helgason klarínettuleikari,
Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari,
HaUfríður Ólafsdóttir flautuleikari og
Þórunn Guðmundsdóttir söngkona. Flutt
verða verk eftir Maurice Ravel, Aaron
Copland, Pierre Paubon, Louis Spohr,
Jaques Ibert og Frank Martin. Tónleik-
amir standa í um það bil 1 klst.
Jasskvöld
Miðvikudaginn 29. júlí verður haldið
jasskvöld á Kringlukránni. Kvartett
Bjöms Thoroddsen leikur Ijúfa jasstón-
list fram eftir kvöldi. Kvartettinn skipa
ásamt Bimi þeir Guðmundur Stein-
grímsson trommur, Þórður Högnason,
kontrabassi og sérstakur gestur þetta
kvöld er píanóleikarinn Karl Möller.
Tapaðfundið
Svart seölaveski
tapaðist á landsmóti björgungarsveita
(unglinga) á Flateyri um sl. helgi.
Finnandi er vinsmalegast beðinn um að
hringja í síma 628931 eða 985-36839.
Svartur högni
tapaðist frá Óðinsgötu 14 eða í kringum
Hjónagarða. Hann er svartur, stór, með
hvíta bringu og er mjög styggur. Uppl. i
síma 16032 eða 682208.
Tilkyimingar
ETN-gullkortin
ETN-gullkortin em spamaðarkort sem
gefa afslátt á hótelum o.fl víða um heim
og einnig hefur Evrópuskrifstofa ETN
sérhæft sig í mjög hagstæðum flugmiðum
fyrir handhafa, svokölluðiom Low Air
Fair Tickets. ETN veitir allt að 50% af-
slátt á hótelum víða um heim, handhafar
ETN kortanna geta pantað flugmiðana
I sína í gegnum ETN í Evrópu og margt
i fleira. ETN er fyrir alla og fyrir náms-
menn á leið til útlanda em kortin mjög
sniðug. Verð árskortanna em 4.700 kr.
Pantanir og uppl. í síma 91-612477.
Tll sölu Mazda plckup B-2600 4x4, cab
plus, árg. ’91, ekinn 19 þús km. Uppl.
gefa sölumenn hjá Ræsi hf., sími 91-
619550.
Daihatsu Charade CX ’91, ekinn 13
þús., km, 5 gíra, verð 650 þús., stað-
greitt. Til sýnis og sölu hjá Bílagall-
erí, Dugguvogi 12, s. 91-812299.
Þar sem bflamir seljast.
Ýmislegt
Á þessari stundu er Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu að komast í 400 laxa
með silungasvæðinu. Á myndinni eru Mr. Fallon og Lord Rothermer sem
voru við veiðar í ánni fyrir fáum dögum. Á milli þeirra er Sveinn Ingason
leiðsögumaður sem heldur á laxi sem var 21 pund. DV-mynd Sveinn
V opnafl arðarámar:
Finnur Ingólfsson alþingismaður var
við veiðar í Rangánum um helgina
en áin hefur gefið 150 laxa. Finnur
fékk ekki lax þrátt fyrir góða tilraun.
DV-mynd ÞE
Hafa gefið830 laxa
á þessari stundu
Suzuki Samural ’89, ekinn 48 þús. km,
krómfelgur, upphækkaður, svartur, 5
gíra. Einn sá fallegasti. Verð 700 þús.
staðgreitt. Til sýnis og sölu hjá
Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 91-
812299. Þar sem bílamir seljast.
Volkswagen Transporter, árg. '91, til
sölu, bensínbfll, lengri gerð, ekinn 23
þús. km, hliðarhurðir báðum megin,
skemmtilegur atvinnu- og ferðabfll,
verð 1300 þús. staðgreitt m/vsk. Uppl.
í símum 91-673998 og 985-21073.
Gunnar Borgþórsson, framkvæmda-
stjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur,
í gærkveldi. j
„Brynjudalsáin er komin yfir 30
laxa. Sogið hefur gefið 110-120 laxa
og Gljúfurá í Borgarfirði er komin
með 110 laxa,“ sagði Jón Gunnar.
Baráttan við laxinn stóö yfir í
tvo og hálfan klukkutíma
„Veiðin gengur vel í Breiðdalsá í
Breiðdal og eru komnir 44 laxar á
þessari sttmdu. Feðgar voru þar fyrir
fáum dögum og veiddu 30 laxa á fjór-
um dögum,“ sagði Gunnlaugur Stef-
ánsson, klerkur og alþingismaður, í
gærkveldi.
„Ég hef verðið að skreppa klukku-
tíma og klukkutíma og fengið einn,
tvo laxa. Bjöm Grétar Sveinsson var
í fyrradag og sá helling af fiski í ánni.
Ég lenti í baráttu við stórfisk í Stapa-
breiðu í Tinnu og það var barátta
sem stóð yfir í tvo og hálfan klukku-
tíma. Laxinn tók maðkinn hjá mér
og þetta var svakalegur stórfiskur.
Hann fór langt niðurfyrir veiðistað-
inn þar sem hann tók og eftir tveggja
tíma baráttu hafði laxinn betur,“
sagði Gunnlaugur ennfremur.
MMC Pajero STW. ’87, ekinn 85 þús.,
km, hvítur, 5 gfra, lítur út sem nýr,
sjón er sögu ríkari, yerð 1380 þús.,
staðgreitt. Til sýnis og sölu hjá
Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 91-
812299. Þar sem bílamir seljast.
Þeir veiddu feiknavel í Flekkudalsá á Fellsströnd fyrir skömmu, Eyþór Eð-
vardson, Magni Ragnarsson, Bjarni Gunnarsson, Ólafur G. Baldursson,
Vignir Ragnarsson og Slgurður Hauksson. Laxarnir hjá þeim félögum urðu
38. Flekkudalsá hafðl gefið 150 laxa í gærkvöldi. DV-mynd Erla
Helmasætutorfæran verður nalcUn um
verslunarmannahelgina í Vík í Mýr-
dal, laugardag og sunnudag kl. 14.
: Skráning fer fram 23., 27., 28. og 29.
júlí milli kl. 20 og 22 í síma 91-34912.
Veitt verða peningaverðlaun.
„Laxveiðin hefur verið mjög góð í
Vopnafirði síðustu daga og ámar
hafa gefið 850 laxa samanlagt. Það
hefur mikið gengið af fiski og ef hlýn-
ar gæti orðið mokveiði á svæðinu,”
sagði Garðar H. Svavarsson í Vopna-
firöi í gærkveldi.
„Hofsá hefur gefið fíesta laxa eða
450 og hann er 18 pund sá stærsti
ennþá. Selá hefur gefið 260 laxa og
hann er 17 pund sá stærsti. Selá er
mjög köld þessa dagana en ef hlýnar
gæti orðið veisla í veiðinni. Það er
mikið af fiski komið í ána en hann
tekur illa eins og er. Vesturdalsáin
hefur gefið 120 laxa og síðasta holl
veiddi 42 laxa, hann er 17 pund sá
stærsti. Hollið veiddi líka á milli 30
og 40 bleikjur. Þetta er þrisvar sinn-
um meiri veiði en á sama tíma í fyrra
í Vesturdalsánni. Ég hef sjaldarí séð
svona mikin lax eins og er héma í
ánum þessa dagana, það verður
veiðiveisla þegar hlýnar," sagði
Garðar ennfremur.
Veiðin gengur vel
í Elliðaánum
„Elliðámar hafa gefið 660 laxa en
á sama tíma í fyrra voru þeir 420,
veiðin er góð þarna," sagöi Jón
Toyota 4Runner. Til sölu Toyota
4Runner, árg. ’85, EFi, ekinn 68 þús.
mflur, (vsk-bfll), verð kr. 950.000
staðgreitt, skipti möguleg á japönsk-
um fólksbíl. Upplýsingar í síma
985-29216 og 91-54219.
Til sölu þessi gullfaliega Suzuki Twin
cam, árg. ’87, hvítur með topplúgu,
ekinn 82 þús. km. Til sýnis og sölu á
Aðal Bílasölunni, Miklatorgi, símar
15014 og 17171.
Chevrolet van 20 Beauville.
Chevrolet húsbíll, árgerð ’87, ekinn
aðeins 28 þúsund mílur, falleg litasam-
setning, spameytin 8 cyl. vél, sjálf-
skiptur, upphækkaður á nýjum Mic-
helin dekkjum og með nýja dempara.
Bílaskipti - skuldabréf. Úppl. í síma
91-35988 kl. 9-18 eða 91-71113 e. kl. 18.