Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1992, Side 27
ÞRIÐJUDAGTJR 28. JÚLf 1992. 27 Fjölmiðlar Nú er runjnin upp óskastund allra sjónvarpssjúkra íþróttaá- hugamanna, sjálfir ólympíuleik- arnir. íslendingar eiga óvenju- fjölmennt lið keppenda að þessu sinni. Fæstir eíga þó einhverja von til þess að sigra í sínum greinum sem er eðlilegt Eitt er það hins vegar sem pirrar fjöl- miðlarýni afskaplega en það er þegar íþróttafréttamenn byrja að afsaka ísiensku keppenduma. Á fyrsta keppnisdegi leikanna keppti ung sundkona, Helga Sig- urðardóttir að nafni, í 100 metra skriðsundi og lenti í 39. sæti af 48. Sundið var náttúrlega sýnt margoft í sjónvarpinu þann dag- inn og fréttamaðurinn þreyttist ekki á því að minna áhorfendur á að hundrað metra skriðsund væri ekki sérgrein Helgu og það væri nú erfitt aö keppa svona á fyrsta degi og mikilvægt væri að venjast lauginni. Fréttamaðurinn klikkti svo út með þvi að hugsan- lega gæti veríð að Helga væri þreytt eftír fánagöngu islenska liösins kvöldið áður! Þaö er engin ástæða til að af- saka okkar fólk á þennan hátt, við eigum ágætt íþróttafólk sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir. Ég ætla bara að vona að sjónvarpsáhorfendum verði ekki boðið upp á meira af þessu þegarkernur að spjótkastskeppn- inni. Ég nenni ekki að hlusta enn eitt árið á vísmdalegar greiningar á erfiðum hhðarvindi sem aöeins kemur íslendingum illa, færri köstum sem allir græöa á nema íslendingar, ólöglegum spjótum sem alhr virðast nota nema ís- lendingar, svo að ekki sé talað um gömlu meiðslin sem alltaf taka sig upp nokkrum mínútum áður en kastað skak Ari Sigvaldason Andlát Guðlín Jónsdóttir, Nóatúni 26, Reykjavík, lést í Landspítalanum 25. júlí. Jaröarfarir Þórunn Pétursdóttir, Furugrund 68, Kópavogi, sem lést í Landspítalanum 19. júli, verður jarðsungin frá Víöi- staðakirkju miðvikudaginn 29. júli kl. 13.30. Björgvin Sigurjónsson vélstjóri, Logafold 46, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. júlí kl. 13.30. Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Sól- bakka, Höfnum, veröur jarðsungin frá Kirkjuvogskirkju, Höfnum, mið- vikudaginn 29. júli kl. 14. Óskar Bjartmarz verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík mið- vikudaginn 29. júlí kl. 13.30. Útfor Ingibjargar Sigurðardóttur ljósmyndara, Austurbrún 4, fer fram frá Áskirkju fimmtudaginn 30. júlí kl. 15. Ingveldur Vilborg Þórarinsdóttir, Rauðási 13, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 30. júlí kl. 13.30. Margrét Guðmundsdóttir, Hátúni lOb, síðast til heimilis í Lönguhlíð 3, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju á morgun, miðvikudaginn 29. júlí, kl. 15. Snorri Guðmundsson, Þverbrekku 2, Kópavogi, verður jarðsunginn fimmtudaginn 30. júlí kl. 13.30 frá Bústaðakirkju. Útfor Guðna Ágústs Guðjónssonar, Víkurbraut 2, Sandgerði, fer fram frá Hvalsneskirkju í dag, þriðjudaginn 28. júlí, kl. 14. Elin Halldórsdóttir, Bárugötu 21, lést, 18. júli sl. Hún var fædd 19. október | 1901 og var dóttir hjónanna Halldórs i Ág. Halldórssonar og Kristjönu El- j íasdóttur. Árið 1933 giföst hún Páli Kr. Ámasyni (látinn 1970) og eignuð- ust þau þijár dætur. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaghm 28. júlí, kl. 15. ) 1991 by King Features Syndicate, Inc. Wortd rights reserved. 9« Óákveðinn? Kannski er ég það og kannski ékki. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnartjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 24. júli til 30. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegs- apóteki, Laugavegi 16, súni 24045, læknasími 24050. Auk þess veröur varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212, læknasímar 35210 og 35211, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíird Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-46 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 28. júlí: Ljósmæður krefjast bílakosts þegar þær þurfa að gegna skyldustörfum sínum. Ljósmæðrafélagið gefur 500 krónur í barnaspítala. ___________Spakmæli_____________ Afbrýðisemi stafar ekki af ótta við að missa heldur ótta við að deila með öðrum. Edward Munch. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - lauganl. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarljöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18: febr.): Þú nýtur mitóls félagslegs öryggis og það gæti leitt til deilna, jafn- vel við ókunnuga. Þú hefur mjög góð áhrif á aðra. Happatölur eru 8, 16 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gæti lent á þér að borga meiri hlutann í sameiginlegum við- stóptum þínum með öörum. Þú þarft ektó að skammast þín fyrir að taka ráðleggingum annarra í málum sem þú þektór ektó. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Viðskipti ganga mjög vel í dag og úrlausnir mála kröfuharðar. Varastu að vera of viðkvæmur í ákveðnum málum. Lestu leiðbein- ingar áður en þú byrjar að nota tætó. Nautið (20. apríl-20. maí): Framkvæmdu af tiltinngu og fýrstu boðum og haltu þig við ákvörðun þína, bakþankar eru ekki til góðs. Félagsleg sambönd eru töfrandi en óstöðug. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hraði veldur ruglingi. Getðu þér tíma til þess sem þú þarft að gera. Athugðu allar upplýsingar vel sem þú færð áður en þú ferð eftir þeim. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú skapar þína eigin velgengni í dag og hún veltur mitóð á hvem- ig þú tekur á móti öðrum. Gefðu þér tíma til að hugsa áður en þú framkvæmir eða talar. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Dagurinn gæti oröið dálítið ævintýralegur, sérstaklega hvað varð- ar ferðir. Það gæti borgað sig að taka svolitla áhættu. Láttu skyndi- hrifningu ektó á þig fá. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að stokka upp hjá þér og gera þær breytingar sem nauðsynlegar reynast. Gættu bæði hagsmuna þinna og annarra. Happatölur eru 5,18 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt,): Þú mátt búast við nýrri þróun varðandir viðkynningu, áhuga- mála eða hugmynda sem varða frítíma þinn. Gefðu heilsunni sérstaka athugli og breyttu mataræðinu ef með þarf. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Orðstír þinn ætti að þola áhtshnektó. Láttu því ekki kjaftagang eða sviksemi á þig fá. Reyndu að halda þig út af fýrir þig ef þú getur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir verið skammaður fyrir mistök sem einhver annar á. Þú veröur að leiðrétta þetta, annars áttu á hættu að tapa. Þú skalt ektó búast við miklu í félagslífinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þeir sem eru opnir og óhræddir við að gera tilraunir með nýjar hugmyndir eiga bjartan dag í vændum. Gerðu þó ektó ráð fyrir að allt gangi eins og þú helst kýst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.