Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema ísl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Allirnema Isl.b. Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema ísl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb, Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5,5-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,2 Sparisj. ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfóir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-8 Búnaðarb. óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2-2,25 Landsb., Isl.b. £ 8,0-8,5 Landsb. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5-8,75 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggo Alm.vix. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OtlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALÁN i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,75-6,25 Landsb. £ 12-12,6 Bún.b. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnæðislén 4,9 Lífeyrissjóðslán 59 Dráttarvextir 18,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí Verðtryggð lán júlí VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí Lánskjaravísitala ágúst Byggingavísitala ágúst Byggingavísitalajúlí Framfærsluvisitala í júlí Framfærsluvisitala í júní Launavísitala í júlí Húsaleiguvísitala 12,2% 9,0% 3230 stig 3234 stig 188,8 stig 188,6 stig 161,4 stig 161.1 stig 130.1 stig 1,8% í júlí var1,1%ijanúar VERÐBRÉFASJÓÐIR l:l|_; ■ Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,2661 6,3810 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1126 4,1880 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,882 6,002 Markbréf 3,167 3,232 Tekjubréf 2,106 2,149 Skyndibréf 1,848 1,848 Sjóðsbréf 1 3,063 3,078 Sjóðsbréf 2 1,948 1,967 Sjóðsbréf 3 2,111 2,117 Sjóðsbréf 4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 1,283 1,296 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóðsbréf 6 730 737 Sjóðsbréf 7 1059 1091 Sjóðsbréf 10 1028 1159 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,319 1,344 Fjórðungsbréf 1,140 1,156 Þingbréf 1,325 1,344 Öndvegisbréf 1,311 1,329 Sýslubréf 1,299 1,317 Reiðubréf 1,291 1,291 Launabréf 1,016 1,031 Heimsbréf 1,114 1,148 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagsi tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,55 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,30 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,10 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,20 1,65 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,58 Eimskip 4,15 4,15 4,45 Flugleiðir 1,60 1,51 1,68 Grandi hf. 2,10 1,80 2,50 Hampiðjan 1,10 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marel hf. 2,22 1,80 Oliufélagió hf. 4,15 4,15 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H. Verktakarhf. 0,70 Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungur hf. 4,00 4,05 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,55 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,30 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgerðarfélag Ak. 3,10 2,20 3,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aöinn birtast í DV á fimmtudögum. Viöskipti Fiskmarkaöimir Verð á borgarferdum til Bretlandseyja - verð Flugleiða í ár samanborið við leiguflug í fyrra - Glasgow Flugleiðir, sept. - des. 1992 Newcastle ALÍS, okt. - des. 1991 Edinborg Atlantik, okt. - des. 1991 Dublin Glasgow/ Samv./Lands., Edinborg okt. - des. Flugl./Sólarfl., 1991 okt. - des. 1991 Oll verð miðuð við 3 daga dvöl og 2 í herbergi Staðgreiðsluverð með flugvallarskatti og forfallatryggingu DV Fargjöld í innkaupaferðimar: Flugleiðir bjóða svipað verð og var í leiguf lugi í fyrra - Alís og Samvinnuferðir bjóða leiguflug áfram Flugleiðir ákváðu á dögunum að lækka haustfargjöld sín um allt að 20 prósent. Ennfremur ætlar fyrir- tækið að bjóða þau mánuði fyrr en venjulega, eða frá 1. september. Gíf- urleg viðbrögð hafa verið við þessari lækkun að sögn Margrétar Hauks- dóttur, upplýsingafulltrúa hjá Flug- leiðum, og tÚ marks um það reyndu 2316 manns að ná inn á söluskrif- stofu Flugleiða daginn eftir að aug- lýsingar um verðlækkunina birtust. Flugleiðir bjóða svokallaða helgar- pakka til 13 borga frá september til desember og hafa lækkað verðið umtalsvert. Þar á meðal til Glasgow en veröið þangað hefur lækkað um 1.500 frá þvi í fyrra. Ætla má að með þessu séu Flugleiðir aö reyna að höfða til fólksins sem flykktist út til ýmissa stórborga í Evrópu, og þá aðallega á Bretlandseyjum, í versl- unarferðir í fyrra með leiguflugi. Þær ferðir hófust að jafnaði ekki fyrr en um miðjan október í fyrra en nú bjóða Flugleiðir upp á pakkaferðir frá byrjun september á svipuðu verði og boðið var upp á í leiguflugi nokk- urra ferðaskrifstofa í fyrra (sjá mynd). Að sögn sölustjóra Flugleiða á íslandi, Sigurðar Skagfjörð Sig- urðssonar, er það vegna gífurlega mikilla fyrirspurna sem haustfar- gjöldin eru boðin mánuði fyrr en venjulega. Ferðaskrifstofan Abs býður upp á ferðir til Newcastle á Norður-Eng- landi og Samvinnuferðir Landsýn til Dublin á Irlandi. Þessar skrifstofur buðu báðar upp á ferðir til þessara borga í fyrra. Abs býður upp á þriggja daga ferð tíl Newcastle fyrir 26.900, með flugvabasköttum og for- fabagjaldi, en það er sama verð og var í fyrra. Samvinnuferðir-Landsýn bjóða upp á ferðir til Dubbn og eru um þessar mundir að setja saman verö. Helgi Jóhannsson telur að það verði í það minnsta sambærilegt við það sem Flugleiðir bjóða. Atlantík og Flugferðir-Sólarflug flugu tíl Ed- inborgar og Glasgow í fyrra en Úr- val-Útsýn verður með Edinborgar- feröir Átíantik í ár. Það btur því út fyrir að það verði hörð baráttan um að fá að flytja hina kaupglöðu islend- inga. -Ari Sterki víkingurinn vann Viking bjór, sem framleiddur er af Viking Brugg hf. á Akureyri, hlotnaðist sá heiður að fá gubverð- laun á Monde Selectíon sýningunni 1 Amsterdam fyrir skömmu. Sýning þessi hefur verið haldin síð- an 1961 og er mjög virt á sínu sviði. Forráðamenn sýningarinnar höfðu gert fyrirspurnir til Viking Brugg og óskuðu eftir því að bjórinn yrði á sýningunni. Skemmst er frá því að segja að Viking bjórinn fékk gub- verðlaun í flokki sterks bjórs. Þetta þykir mikib heiður og þess má geta að merki sýningarinnar prýðir margar vín- og drykkjarteg- imdir sem áður hafa unnið tÚ þess- ara verðlauna. Má þar meðal annars nefna Baileys rjómalíkjör. Undanfarið hafa forráðamenn Vik- ing Brugg hf. verið aö skipuleggja útflutning á bjómum og mun þessi viðurkenning vafalaust hjálpa við kynningu hans erlendis. Óskar Magnússon lögmaður: Haf nar forstjórastarf i Olís - Hörður Helgason starfandi forstjóri Vfkingurlnn og viðurkenningin. „Ég hef ákveðið að sinna áfram lögfræðistörfunum en til þeirra hef- iu- hugur minn staðið lengi og svo er enn,“ sagði Óskar Magnússon lög- maður en hann hafnaði í gær beiðni sfjómar Olís um að taka við starfi forstjóra félagsins. Óskar hefur gegnt starfi forstjóra síðan Ób Kr. Sigurðsson féb frá. Hörður Helgason aðstoðarforstjóri mun verða starfandi forstjóri þar tíl nýr forstjóri verður ráðinn. Óskar verður áfram stjómarformaður og lögmaðurOUs. -Ari Faxamarkaðurinn hf. 6 ágúst seldust alls 30,676 tonn. Magn í Verðikrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,016 230,00 230.00 230,00 Humar 0,210 182,76 170,00 200,00 Keila 0,037 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,532 342,95 260,00 500,00 Lýsa 0,006 22,00 22,00 22,00 Skarkoli 0,042 70,00 70,00 70,00 Steinbitur 0,348 66,16 65,00 75,00 Þorskur, sl. 28,296 85.23 84,00 92,00 Þorskur, smár 0,461 74,00 74,00 74,00 Ufsi 0,051 10,00 10,00 10,00 Undirmálsfiskur 0,075 62,82 58,00 66,00 Ýsa, sl. 0,558 143,16 141,00 169,00 Ýsa, smá 0,044 15,00 15,00 15,00 Fiskamarkaður Hafnarfjarðar 6. ágúst seldust alls 21,141 tonn. Þorskur 0,004 50,00 50,00 50,00 Smár þorskur 2,715 67,81 67,00 70,00 Smár ufsi 0,233 25,00 25,00 25,00 Ufsi 6,893 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 2,582 56,00 56,00 56,00 Langa 0,024 45,00 45,00 45,00 Skarkoli 2,482 69,92 65,00 71,00 Keila 0,011 33,00 33,00 33,00 Karfi 0,554 39,00 39,00 39,00 Lúða 0,382 313,08 260,00 340,00 Ýsa 5,314 129,88 115,00 157,00 Fiskmarkaður Suðurnesja ö.ágúst seldust alls 25,097 tonn. Þorskur 11.025 90,89 73,00 103,00 Ýsa 1,154 127,13 80,00 1 50,00 Ufsi 10,157 41,16 25,00 ,43,00 Langa 0,080 56,00 56,00 56,00 Steinbitur 0,614 74,93 68,00 87,00 Hlýri 0,086 20.00 20,00 20,00 Skötuselur 0,031 219,35 170,00 450,00 Ósundurliðað 0,128 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,266 339,08 285,00 495,00 Annarflatfiskur 0,050 50,00 50,00 50,00 Humar 0,043 700,00 700,00 700,00 Náskata 0,025 40,00 40,00 40,00 Undirmálsfiskur 0,370 64,00 64,00 64,00 Karfi 1,068 56,98 39,00 63,00 Fiskmiðiun Norðurlands 6. ágúst seldust alls 7,684 tonn. Grálúða 1.289 63,00 63,00 63,00 Hlýri 0,670 21,53 21,00 24,00 Karfi 0,340 22,00 22,00 22,00 Ufsi 0,005 22,00 22,00 22,00 Ýsa 0,004 70,00 70,00 70,00 Þorskur 5,376 73,04 72,00 74,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 6. águst seldust aifs 14,339 tonn. Gulllax 1,175 17,00 17,00 17.00 Karfi 0,027 60,00 60,00 60,00 Keila 0,181 35,00 35,00 35,00 Langa 0,388 58,46 58.00 70.00 Lúða 0,054 346,62 325,00 360,00 Skata 0,028 37,86 20,00 70,00 Skarkoli 0,042 10,00 10,00 10,00 Steinbítur 2,891 52.12 51,00 63,00 Þorskur, sl. 5,545 95,02 86,00 108.00 Ufsi 0,229 36,72 32,00 37,00 Undirmálsfiskur 0,187 28,77 20,00 30,00 Vsa.sl. 3,592 145,36 117,00 149,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 6. Ssústa scWust atts 31,911 tonn. Þorskur 17,109 85,65 81,00 93,00 Undirmáls- 0,310 67,00 67,00 67,00 þorskur Ýsa 1,957 65,38. 35,00 83,00 Ufsi 9,463 34,44 34,00 35,00 Karfi 0,004 20,00 20,00 20,00 Langa 0.523 45,00 45,00 45,00 Blálanga 0,029 30,00 30,00 30,00 Keila 0,009 20,00 20,00 20,00 Skata 0,015 .15,00 15,00 15,00 Blandaður 0,074 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,440 156,63 100,00 200,00 Koli 0,495 69.00 69,00 69,00 Lax 0,203 330,00 330,00 330,00 Steinbitur 1,278 30,00 30,00 30,00 Fiskmark aður Í safjarðar 6. ágúst seídust alis 18,911 tonn. Þorskur 6,532 75,27 50,00 80,00 Ýsa 0,492 127,00 127,00 127,00 Steinbitur 0,735 50,00 50,00 50,00 Skata 0,010 58,00 58,00 58,00 Lúða 0,446 187,44 100,00 395,00 Skarkoli 8,121 60,70 60,00 69,00 Undirmálsýsa 0,275 56,00 56,00 56,00 Karfi 2.300 27,00 27,00 27.00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6. ágúst seídust Slís 10,954 tonn. Þorskur, sl. 10,294 82,32 80,00 86,00 Undirmálsfiskur 0,226 58,00 58,00 58,00 Ýsa, sl. 0,434 130,00 130,00 130,00 Góéar veislur enda vel! Eftireinn -eiakineinn UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.