Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Side 20
28 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tónastöðin auglýsir: Gítarviðgerðir. Eggert Már gítarsmiður verður starf- andi í versluninni næstu tvo mánuði. Mjög gott úrval af gíturum, bæði klassískum og þjóðlagagíturum. Landsins mesta úrval af nótum. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185. Til sölu stereo formagnari (multi proc- essor) fyrir gítar og hljómborð (100 mism. sound). Frábært tæki á góðu verði. Uppl. í síma 91-642931. ■ Hljómtæki JVC PC-X200 feröasegulbandstæki til sölu, digital útvarp, innbyggður geislaspilari, fimm banda equalizer og sub-bassi er meðal annars á þessu tæki. Uppl. í síma 91-21189. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Viöurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn Seljum litillega útlitsgölluð húsgögn af lager okkar með minnst 40% af- slætti. G.P. húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði. • Utsala - Ódýrt - Lltsala - Ódýrt. • Nýjar vörur. Fatask., skrifst.húsg., kojur, óhr.varinn, sófas. og horns. •Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Svefnsófi með leöuriux áklæöi og rúm með rúmfataskúffum og hillum til sölu. Uppl. í síma 91-673075. Unglingarúm með púöum til sölu, breidd 90 cm. Upplýsingar í síma 91-18307 eftir kl. 18._____________ Vegna flutnings er til sölu sófasett, bókahilla, skatthol og kæliskápur. Uppl. í síma 91-11218 eða 91-11826. ■ Antik Andblær iiöinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum ar.tik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Vínrauöur plusssófi (danskur, frá ca 1860), uppgerður og vel með farinn. Fallegur og vandaður gripur. Upplýsingar í síma 91-21903. ■ Málverk Islensk grafik og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Tölvur Eltech. Frábærar tölvur frá USA, t.d.: 386 DX/40 MHz, 100 Mb diskur, SVGA litaskjár, kr. 128.400. Einnig 486 vélar á ótrúlegu verði. *Bestu kaupin! • Hugver, Laugavegi 168, gegnt Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706. Ódýr PC-forritl Verö frá kr. 420. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu AST feröatölva með 20 Mb hörðum diski, mús og hleðslutæki. Tilboð óskast. Uppl. í vs. 91-813290 og hs. 91-31483. Til sölu Macintosh plus með 20 Mb. hörðum diski, Image Writer prentara og góðu tölvuborði. Vel með farið og lítið notað, mörg góð forrit. S. 26443. Vantar tölvu 8086 eöa 8286 með að minnsta kosti 2 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðan disk og VGA litaskjá fyrir sanngjamt verð. S. 26631 e.kl. 19. Macintosh plus tölva, meö diskadrifi, til sölu. Uppl. í síma 92-67008 eftir kl. 20. ■ Sjónvöip Sjonvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuö og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviögeröir, ábyrgö, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrahald Frá HRFÍ. Hundaeigendur, einstakt tækifæri. Hinn þekkti hundaþjálfari og atferlisfræðingur, Roger Abrantes, heldur tvö námskeið í Sólheimakoti 10.-13. og 14. 17. ágúst. Einkatímar fyrir þá hundaeigendur sem þurfa sér- aðstoð. Innritun og nánari uppl. á skrifst. félagsins, Skipholti 50B. Símar 91-625275 og 91-625269.___________ Frá Hundaræktarfélagi islands. Á sýningu félagsins 13. sept. nk. er fyrirhugaður sérstakur flokkur ungra sýnenda, 8-16 ára. Undirbúningsnám- skeið hefst 18. ágúst. Innritun og nán- ari uppl. í síma 91-657667 og 91-625275. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, sími 650130. Veiðiþjálfun, sýningarþjálfun, Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil- ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli, hegðunarráðgjöf og hundinn við hæl með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu. Af sérstökum ástæðum er golden retriever-hundur til sölu, 4ra ára, mjög vel taminn, verð ca kr. 25-30.000. Uppl. í síma 92-11852. Collie 5 mánaöa til sölu. Ættartala og heilbrigðisvottorð fylgja. Á sama stað vantar 24 hellur í hundagerði. Uppl. í síma 91-626901 2 fallegir og hreinlegir 3 mán. kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 98-34812. Golden retriever hvolpur til sölu, selst mjög ódýrt, 98% hreinræktaður. Uppl. í síma 91-75501. Jóhanna. Sjö vikna gullfallegir og kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-71541 eftir kl. 16. Hreinræktaðir golden retriever-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 97-61358. ■ Hestamennska ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestamenn og aðrir hagsmunaaðilar í hestamennsku. Lokaskiladagur aug- lýsinga í 8 tbl. Eiðfaxa er 7. ágúst. Eiðfaxi hf., auglýsingar. S. 91-685316. Hvítar reiðbuxur, Harry Hall og Euro- Star, á kynningarverði til mánaða- móta. 15% afsláttur. Reiðsport, Faxa- feni 10, sími 91-682345. Póstsendum. Til sölu tveir efnilegir 6 vetra folar und- an Skóg 823 frá Flatey. Hreinræktaðir Hornfirðingar. Uppl. í síma 97-81338 og 91-679531 á kvöldin. Brúnn, 6 vetra góður reiðhestur til sölu, faðir: Seifur 1026, selst á 200 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 95-22763. Haustbeit. Tek hross í hagagöngu. Gott valllendi. Guðmundur í Hraun- gerði, sími 98-21023. 6 vetra hestur til sölu. Lítið taminn. Uppl. í síma 94-7223. ■ Hjól Eitt fallegasta fjallahjól landsins er til sölu vegna flutninga. Hjólið er af Kettler Álu-Rad gerð, 21 gíra, bretti, ljós og bögglaberi, auk Kryptonite lúss sem fyígir með. Uppl. í síma 91-21189. Chopper. Til sölu Kawasaki Vulcan, árg. '89, fallegt hjól, hugsanlegt að taka ódýrara hjól eða bíl upp í. Einn- ig til sölu tveir básar í Gusti, Kóp. Uppl. í síma 98-68867 e. kl. 20. Honda Magna 1100 ’84 til sölu. Vín- rautt og gullfallegt. Skipti á japönsk- um smábíl koma til greina. Uppl. í síma 624800, Hjörleifúr. Suzuki 1100 GSXR, árg. 1990, til sölu, ekið 12.000 km, topphjól, hjálmur og galli getur fylgt, verð 820.000 stað- greitt. Uppl. í síma 92-68315. Endurohjól til sölu, Suzuki DR 350, árg. ’90. Til sýnis og sölu hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16, sími 681135. Honda Shadow 700, árg. ’87, til sölu, fallegt og gott hjól. Upplýsingar í síma 98-33746. Suzuki RMX 250 ’89, ekið 1100 km, á númeri, fæst á 270 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-656489. Óska eftir aö kaupa fjallareiðhjól. Upp- lýsingar í síma 91-694447 e.kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Honda XR 600 ’89 til sölu, gott útlit. Uppl. í síma 91-44235 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki TS 70, árg. ’9þ, vel með farið. Uppl. í síma 91-51009. ■ Vetrarvörur Frábær tækifæri. Til sölu Skidoo MX Formula, verð kr. 200 þús. stgr. Skbr. og skipti koma til greina. Uppl. gefur Bílastúdío í s. 91- 682222 Arctic Cat El Tlgre ’85 ásamt kerru til sölu. Upplýsingar í síma 91-686412. ■ Flug__________________________ Flugáhugamenn. Nú er tilvalið að prófa svifflug, kennsla öll kvöld, frá kl. 19-23 á Sandskeiði og frá hádegi um helgar. Sviíflugfélagið. Hlutar i Cessna Sky Hawk til sölu. Mjög góð vél. Staðsett í Rvík. Upplýsingar í síma 91-670430. ■ Vagnar - kerrur Alpen Kreuzer Super GT tjaldvagn til sölu, þarfnast lagfæringa. Ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91- 668058. Fellihýsi. Esterel top Volume ’90 með fortjaldi og klósetti til sölu, greiðslu- kjör samkomulag. Símar 985-31239 og 92- 14808.______________________ Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og júmsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðateikningar. Allar teikn- ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan bækling „1992“. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317. Sumarhús. Til sölu 40 m2 sumarbú- staður á mjög góðum stað í skógi vöxnu landi í Borgarfirði. Gott verð, góðir skilm. S. 92-11303 og 985-38397. Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot- þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús, gæðavara á hagstæðu verði. Sæplast hf., Dalvík, s. 96-61670. Til sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í „Kerhrauni", Grimsnesi. Fallegt kjarri vaxið land. Hagst. greiðsluskil- múlar. Sendum upplbækling. S. 42535. Fljótshlíð. Hálfs hektara sumarbústað- arland, girt, til sölu. Uppl. í síma 91- 813753 eftir kl. 17. Vegna forfalla er sumarbústaöur í Bisk- upstungum laus frá 7.-14. ágúst. Uppl. í síma 98-68907. Sumarbústaöarland i Grimsnesi til sölu. Uppl. í síma 91-43478. ■ Fyiir veiðimenn Veiðihúsið - Veióileyfi. Lax- og silungs- veiðil. í Sog - Þrastarlundarsvæði, örfá leyfi eftir í Korpu. Einnig lax- og silungsl. á yfir 60 veiðisvæði. 011 beita, s.s. sandsíli, maðkur, laxahrogn og beiturækja. Allt f. veiðiferðina. Veiði- húsið, Nóátúni 17, s. 622702/814085. Hvolsá og Staðarhólsá. Nokkrir dagar lausir í ág. og sept., t.d. 14.-16. ág. S. 91-651882 og 985-23642 á daginn og 91-44606/42009 kvöld/helgar. Maökarlll Úrvals lax- og silungsmaðk- ar til sölu, 22 og 15 kr. stk. Athugið, afgreiðsla í Reykjavík. Upplýsingar í síma 93-12368. Silungs- og laxamaökar. Góðir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Laxamaðk- ar 24 kr og silungsmaðkar 18 kr. Sími 91-30438. Geymið auglýsinguna. Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. Veiöleyfi til sölu á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár dagana 10.-19. ág. Lands- samband veiðifélaga, s. 91-31510 og versl. Veiðisport, Selfossi, s. 98-21506. • Vöölu-veiöijakkar! Verö frá 6.460 kr. • Helstu útsölustaðir: Kringlusport, •Útilíf, Veiðihúsið og Vesturröst. • Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. • Eley og Islandia gæsaskotin komin. Fást í sportvöruversl. um allt land. Dreifing: Sportvörugerðin. S. 628383. Laxa- og silungamaökar tll sölu. Upplýsingar í síma 91-51906. • Ekki tíndir með rafmagni eða eitri. Laxveiöileyfi í Langá. Lausar stangir á neðsta svæðinu 8.-12. ágúst, góð veiði - fallegt vatn. Uppl. í sími 9141660. Maökarlll Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. Sprækir laxa- og silungamaökar óska eftir að kynnast fengsælum veiði- mönnum. Uppl. í síma 91-13943. Veiöileyfi í Laxá á Ásum. Til sölu er ein stöng 8.-9. ágúst. Nánari uppl. í síma 652595 eftir kl. 17. Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Silungsveiöl i Andakilsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. ■ Fasteignir______________ Til sölu á Hellissandi. Tveggja hæða steinseypt hús á Hellissandi er til sölu, hvor hæð er 128 fm, auk þess 210 fin iðnaðarskemma. Uppl. í símum 93-66610 og 93-66648. Til sölu á Hellissandi. 160 fin einbýlishús ásamt bílskúr á sjávarlóð til sölu á Hellissandi. Uppl. í síma 93-66648. ■ Fyiiitæki Útsala á skrifstofutækjum. Vegna flutn- inga höldum við stórglæsilega útsölu næstu daga á reiknivélum, ljósritun- arvélum og telefaxtækjum, allt að 33% afsláttur. Einnig mikið úrval af notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin hf„ Canon umboðið, Suðurlandsbraut 22, sími 91-685277. Áth. Euro/Visa. Frábært tækifæri! Til sölu sölutum við fjölmenna sundlaug á höfuðborgar- svæðinu, góð velta, verð kr. 4 millj. Upplýsingar um þetta fyrirtæki og fjölda annarra gefur Kaupmiðlun - firmasala, Austurstræti 17, s. 621700. Barnafataverslun í góðum verslkjarna miðsvæðis í Rvík til sölu. Langtíma- leigusamningur. Eigin innflutn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6068. ■ Bátar Elektra hf. Elliðarúllur, nýjar og not- aðar (uppgerðar). Varahluta- og við- haldsþjón. Einnig línuspil og dráttar- rennur. Ath. nýtt símanr. 658688. Seglbátur. Seglbátur úr eik, 14 Vi fet, tilvalinn fyrir sumarbústaðaeigendur, selst ódýrt. Símar 91-40453 og 91-619292. Til sölu 18 feta flugfiskur. Nýyfirfarinn, ganghraði 25 mílur, vagn fylgir. Uppl. í símum 98-34417, 98-34299 og 985- 22628. Til sölu 5,9 tonna krókabátur sjósettur nýr 15.8 ’90, frambyggður og aldekk- aður úr áli, tvær tölvurúllur, 30 bjóð og 32 balar og línuspil. S. 96-81187. 15 feta plastbátur, til sölu, 20 ha. utan- borðsmótor, er á vagni. Uppl. í síma 98-31419. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og '87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt '86-88 Gal- ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo- rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifh- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March '87, Cherry '85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 '87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. Bílapartar, Smiöjuvegi 12D, s. 670063. Eigum varahluti í: Subaru 4x4 ’80-’87, MMC Galant ’81 '87, Lancer ’84-’88, Mazda E2200 ’87, 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’82, 2 d„ Daih. Charade ’84-’88, Hi-Jet, Cuore 4x4 ’87, Char- mant ’82-’87, Cherry '85, Vanette ’88, BMW 3 línu ’78-’85, 5 línu ’76-’81, Corsa ’87, Ascona ’84, Escort ’84-’87, Uno 45 ’83-’87, Panor. ’85, Samara ’87, 1500 station ’86-’89, Chevy pickup ’75-’83, Scout ’74 m/345 cc, T-19 o.m.fl. í USA bíla. Viðgerðaþjón. Visa/Euro. Sendum samdægurs út á land. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort '85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st„ Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205, P. 309 ’87, Sunny ’87, Ibiza, Bronco o.fl. Bílaskemman, Völlum, öifusi. Sími 98-34300. Erum að rífa Galant '80-86, Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85, Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry ’83, Toyota Cressida '79-83, Lada Sport, Subaru, Scout o.m.fl. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345/33495. Erum að rífa Lancer st. ’89, Ibiza ’88, Mazda 929 ’83, Cressida ’82, Lada '86-90. Eigum mikið úrv. varahl. í jap- anska og evrópska bíla. ísetning. Við- gerðarþj. Kaupum nýl. tjónab. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Bilapartasalan Keflavik, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620, Læsingar, drif, upphækkunarsett, kast- arar í alla bíla. Fjaðrir, öxlar, felgur, húddhl., brettakantar, plasthús o.fl. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. Partasalan, Skemmuv. 32, s. 91-77740. Varahl. í Lancer '89, Cressida ’80-’82, Corolla ’80-’90, Taunus ’82, Volvo og í USA bíla o.fl. o.fl. Opið 9Í-19. Til sölu tveir kafteinsstólar og raf- magnsbekkur í Econoline. Einnig 4 tonna vamspil. Uppl. í síma 9626550 eftir kl.18. Til sölu varahlutir í Bronco ’74, vökva- stýri í Wagoneer ’74 og einnig nýupp- gerð 5,7 dísilvél ’83. Uppl. í vinnusíma 9681111 ogheimasíma 9681257, Ævar. Varahlutir USA. Útvegum varahluti og aukahluti í allar teg. bifr., stuttur af- greiðslut. S.901-918-481-0259 m. kl. 11 og 14. Fax í sama núm. allan sólarhr. Hægri framhurð óskast til kaups á Dodge Ramcharger ’85, þarf að vera heil. Uppl. í síma 92-12953. Til sölu varahlutir í Citroen CX GTi, Peugeot 505 ’82, Malibu ’78. Uppl. í síma 626033. Vantar góðar Willys hásingar undir Suzuki Fox. Upplýsingar í síma 91-79338 e.kl. 18. Scout. Óska eftir 345 cc. vél í Scout. Uppl. í síma 91-671432. Varahiutir í Daihatsu Charade '88. Upp- lýsingar í síma 91-642584. ■ Viðgeiðir Bifreiöaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg„ endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. ■ Bílaþjónusta Leigjum út pláss fyrir bón og þrif á bíl- um. Tökum að okkur minni háttar réttingar og sprautun. Bílaþjónusta Silla, Dalshrauni 1, Hf„ vs. 91-654713, hs. 92-12342 eða 985-30913. ■ Vöiubflar Minnaprófsvörubill. Óska eftir að kaupa lítinn góðan vörubíl með palli, sturtu og krana. Til greina kemur að kaupa 2-4 tonna krana sér. Uppl. í símum 91-45505 og 985-27016. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Vörubílahlutar: Hús á Scania, LS 141, gírkassar, drif, fjaðrir, búkkar o.fl. Bílar frá Svíþjóð: Scania LSlll 4x2, R112 6x2, Sörlingpallur, HIAB 650. Bilabónus hf. vörubilaverkst., Vesturvör 27, s. 641105. Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla, mikið úrval, einnig plast- bretti, skyggni o.fl. á mjög lágu verði. Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590. Varahl. í vörubíla, vélar, ökumanns- hús, pallar, hjólkoppar, plastbrétti, fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla. Vélavagn, 2 öxla, gámalyfta, 20 feta (fyrir sjógáma), krani, Hiab 650 AW, og pallur, 5,5 m lengd, til sölu. Símar 91- 678333, 91-688711 og 985-32300. 2ja hásinga flatvagn til sölu. Upplýsing- ar í síma 985-20365 á daginn og 92- 13313 eftir kl. 19. Er kaupandi aö vörubil meö skifu og 40 feta flatvagni. Símar 97-71586 og 985-34086. Óska eftir Nes tjakk á malarvagn. Uppl. í síma 985-29860 eða í síma 9626867.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.