Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Björn R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Til bygginga Vinnuskúr - ofn. Til sölu vinnuskúr, (2,8x2,4 m) með rafmagnstöflu, ein- angraður. Einnig miðstöðvarofn (280x70 cm), tvöfaldur. S. 650516. ‘ Óskum ettir skúr ca 4-6 m3. Uppl. i sím- um 91-688796 og 91-616234 e.kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Tek að mér alla almenna smiðavinnu. Uppl. í síma 91-672745. ■ Velar - verkfeeri Háþrýstidælur til leigu. Höfum allar stærðir af háþrýstidælum til leigu, allt frá 230 til 600 bar, auk sandblást- urstækis og turbostúta af öflugustu gerð, komum með tækin á staðinn og sækjum hvert á land sem er. Uppl. í síma 985-38010,91-27475 og 91-672531. Gerni-háþrýstidæla til sölu með Honda mótor, bensíndrifin, 240 bar, með turbo, 1 'A árs, vel með farin. Úppl. í símum 91-40178, 676044 og 985-36954 Nokkrar góðar trésmíðavélar til sölu. Uppl. í síma 91-623566 á kvöldin. ■ Nudd Býð upp á slökunarnudd, svæðanudd, þrýstipunktanudd (shiatsu) og liða- mótanudd (pulsing). Nota ekta ilmol- íur. Sérstakur kynningarafsl. Uppl. hjá Guðrúnu Þuru nuddara, s. 612026. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Stigar og handrið, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF. Fjarstýrðar fiugvélar, svifflugur, bílar og bátar, nýkomið í úrvali. Einnig O.S. mótorar og varahlutir, ú'rval af frábærum minicraft rafverkfærum fyr- ir föndrara, ásamt öðrum verkfærum. Allt til módelsmíða. Póstsendum. •Tómstundahúsið, sími 91-21901. Ottó pöntunarlistinn er kominn. Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir alla, glæsilegar þýskar gæðavörur, verð 500 + bgj. Pöntunars. 91-670369. ODYRAR Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á gjald- endur, sem ekki hafa staðið skil á virðisaukaskatti fyrir janúar, febrúar, mars, apríl, maí og júní sl„ er féll í gjalddaga 5. apríl, 5. júní og 5. ágúst sl„ svo og gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskattshækkun- um, svo og staðgreiðslu og tryggingagjaldi fyrir jan- úar, febrúar, mars, apríl, maí og júní 1992, er féll í eindaga 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl, 15. maí, 15. júní og 15. júlí sl„ að gera skil nú þegar og ekki síð- ar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þess- arar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðn- um, samkvæmt heimild í 9. tl. 1. mgr„ sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Kópavogi, 7. ágúst 1992 Sýslumaðurinn í Kópavogi Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 632700 SPAÐAVTFTUR í LOFT • Poulsen, Suöurlandsbraut 10. Sími 91-686499. ■ Verslun Wlrus innlhurðlr frá kr. 15.900. A & B, Skeifunni 11 s. 681570. Dráttarbeisll, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Biffeiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. /MflTNlU'i Skraning í kvartmilu 09.08 fer fram í félagsheimilinu, Bíldshöfða 14, 08.08. kl. 17-19. Ekki skráð á keppnisdag. Keppendur mæti kl. 10 til keppni. Kvartmíluklúbburinn, s. 674530. Díxhlú Eigum til mikið úrval af glæsilegum undirfatnaði á frábæru verði. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14. Myndalistar 250 kr. Erum á Laugavegi 8, sími 28181. ■ Vagnar - kerrur ■ Bílar til sölu M. Benz 2228 vörubifreið, árg. 1981, ekin 350 þús. km, nýr pallur og skjól- borð, dráttarstóll, til greina koma skipti á nýlegri traktorsgröfu. Upplýs- ingar í símum 91-53594 og 985-34144 eða 91-668022. skoðaður ’93, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 985-21919 eða 91-21808 e.kl. 17. Mazda 323 '87, sedan i toppstandl, til sölu, skoðun ’93, útvarp/segulband, ný heilsársdekk og púst, vel með farinn og spameytinn bíll. Upplýsingar í síma 91-626335. Til sölu Volvo 760 GLE, árg. '84, mjög vel viðhaldin biffeið, 6 cyl., bein innspýting, sjálfskiptur, leðurinn- rétting, topplúga, Volvo sportfelgur, skipti á ódýrari eða góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-42217 eftir kl. 19. ■ Ymislegt Haldin verður torfærukeppni í Mýnesgrúsum við Egilsstaði 15. ágúst ’92. Þátttakendur skrái sig í síma 97-12233 og 97-12026. Skráningu lýkur 9. ágúst klukkan 22. Ákstursíþróttaklúbburinn Start. ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsinu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 10% afsl. á 10 tímum. Tímapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringlunni, 4. hæð. Wrpdboy-plus Slípið sjálf og gerið upp parketgólf ykk- ar með Woodboy parketslípivélum. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Þetta hjólhýsi er til sölu, stendur á vin- sælum stað á Flúðum, stutt í sundlaug og búð, verð 450 þús. Uppl. í síma 985-36513. Volkswagen Transporter, árg. '91, til sölu, bensínbíll, lengri gerð, ekinn 23 þús. km, hliðarhurðir báðum megin, skemmtilegur atvinnu- og ferðabíll, verð 1300 þús. staðgreitt m/vsk. Uppl. í símum 91-673998 og 985-21073. Nissan Maxima V6 3.0L, flaggskipið frá Nissan, árg. ’90, ekinn 29.000 km, dökkgrásanseraður, leðuráklæði, raf- magn í rúðum og sætum, álfelgur, cru- isecontrol o.fl. Japanskur eðalvagn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 611323. Porsche 911 turbo, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma 98-22555 eftir kl. 18. Til sýnis á bílasölunni Brimborg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.