Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
Föstudagur 7. ágúst
SJÓNVARPIÐ
7.30 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá undankeppni í frjálsum
íþróttum.
8.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitum í tvíliöaleik
karla í tennis.
11.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitum í tvíliðaleik
kvenna í tennis.
14.00 Ólympíuleikarnlr í Barcelona.
Fjallað verður um helstu viðburði dagsins.
15.00 Ólympíulelkarnir 'í Barcelona.
Bein útsendig frá úrslitakeppni í frjálsum
íþróttum.
18.00 Sómi kafteinn (3:13) (Captain
Zed). Sómi kafteinn svífur um him-
ingeiminn í farartæki sínu og fylg-
ist með draumum allra barna.
18.30 Ævintýri í óbyggðum (2:6) Wild-
erness Edge). Breskur mynda-
flokkur um vandræðabörn sem eru
send í sumarbúðir með prúðum
og stilltum krökkum í von um að
þau nái áttum. Þýðandi: Sverrir
Konráðsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ólympíuleíkarnir í Barcelona.
Fjallað verður um helstu viðburði dagsins.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Blóm dagsins - gullmura (pot-
emtilla crantzii).
20.40 Matlock (7:21). Bandarískur
sakamálamyndaflokkur með Andy
Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
21.30 I skugga höggormsins, fyrri hluti
(Shadow of the Cobra).
Bresk/áströlsk sjónvarpsmynd frá
1989 þar sem sagt er frá tveimur
áströlskum blaðamönnum sem
tóku að sér að skrifa bók um Char-
les Sobhraj og glæpaferil hans.
Sobhraj er talinn hafa myrt fimmt-
án ferðamenn í Thailandi, Nepal
og á Indlandi á áttunda áratugnum
og var handtekinn í Nýju-Delhi í
júlí 1976 eftir að hann hafði byrlað
tuttugu frönskum námsmönnum
eitur.
23.10 Mjólkurbikarkeppnin í knatt-
spyrnu. Sýnt verður frá leikjum
KA og Skagamanna og Fylkis og
KR í undanúrslitum keppninnar.
23.40 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir
helstu viðburði kvöldsins.
3.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (tími
áætlaður).
16.45 Nágrannar.
17.30 Krakkavísa. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi. Stöð
2 1992.
17.50 Á ferö meö New Klds on the
Block. Teiknimyndaflokkur um
strákana í þessari vinsælu hljóm-
sveit.
18.15 Trýni og Gosi. Teiknimyndaflokk-
ur.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19.
20.15 Kærl Jón (Dear John).
20.45 Lovejoy. Breskur myndaflokkur
um fornmunasalann Lovejoy sem
er ekki allur þar sem hann er séður.
21.40 Eintómt klúður (A Fine Mess).
Við upptökur á kvikmynd við veð-
hlaupabraut rekst leikarinn, svindl-
arinn og kvennamaðurinn Spence
Holden á tvo glæpamenn við þá
iðju aó dæla örvandi lyfjum í veö-
hlaupahest.
23.05 Morðóöa vélmennið (Assassin).
Henry Stanton er mikilsvirtur fyrr-
verandi njósnari hjá Leyniþjónustu
Bandaríkjanna. Hann er fenginn til
liðs við stofnunina á ný til að
stöðva Robert, háþróað vélmenni,
sem við fyrstu sýn virðist mennskt
og hefur veriö forritað til að myrða
æðstu menn Bandaríkjanna.
Henry fær til liðs við sig einn af
smiðum vélmennissins, Mary Cas-
sales. Saman reyna þau að koma
auga á og nýta sér veikleika vél-
mennisins. Aöalleikarar: Robert
Conrad, Karen Austin og Richard
Young.
0.45 Miskunnarlaus morðingi (Re-
lentless). Judd Nelson er hér í
hlutverki geóveiksfjöldamorðingja
og gengur lögreglunni mjög illa
aö hafa hendur í hári hans því það
er útilokað að sjá fyrir hvar, hvenær
eða hvern hann drepur næst. Aðal-
hlutverk: Judd Nelson, Robert
Loggia, Leo Rossi og Meg Foster.
2.15 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Frost á stöku stað" eftir R.
D. Wingfield.
13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn"
eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk
Árnadóttir les eigin þýðingu (4).
14.30 Út I loftið heldur áfram.
15.00 Fréttlr.
15.03 Pólína meö prikið. Vísna- og
þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarp-
aö næsta miðvikudag kl. 22.20.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla
Sigurjónsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Fulltrúar íslands á Norr-
ænum útvarpsdjassdögum: Tómas
R. Einarsson og félagar, Kuran
Swing, Ellen Kristjánsdóttir og
flokkur mannsins hennar, Kvartett
Sigurðar Flosasonar og Andrea
Gylfadóttir og tríó Carls Möllers.
Umsjón: Vernharður Linnet.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Svanhildur Óskars-
dóttir les Hrafnkels sögu Freys-
goða (4).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Á raddsviðinu.
20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Áður útvarpað sl.
sunnudag.)
21.00 Harmoníkutónlist. Umsjón.
Svanhildur Jakobsdóttir.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Rimsirams Guðmundar Andra
Thorssonar. (Áöur útvarpaö sl.
laugardag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
16.50 Ólympiupistill Kristins R. Ólafs-
sonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Gunn-
laugs Johnsons.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.05 íþróttarásin. Undanúrslit bikar-
keppni KSÍ: Fylkir-Valur og
KA-IA. íþróttafréttamenn fylgjast
meó og lýsa leikjunum.
21.00 Vinsældalisti rásar 2. Gyða
Dröfn Tryggvadóttir kynnir. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt sunnudags
ásamt þættinum Út um allt).
22.10 Landiö og miðin. Umsjón: Sig-
urður Pétur Harðarson.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttlr.
2.05 Meö grátt í vöngum. (Endurtek-
inn þáttur Gests Einars Jónassonar
frá laugardegi.)
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miöin. Umsjón: Sig-
urður Pétur Harðarson. (Endurtek-
ið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
mætt aftur. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson með þægilega tónlist
við vinnuna í eftirmiödaginn. Frétt-
ir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar á föstudegi. Oddaflug
Dóru Einars á sínum stað.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síðdegis. Þráðurinn
tekinn upp að nýju.
18.00 Það er komiö sumar. Bjarni Dag-
ur Jónsson leikur létt lög.
19.00 Kristófer Helgason. Kristófer brú-
ar bilið fram aö fréttum.
19.19 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason kemur helgarstuðinu af
stað meó hressilegu rokki og Ijúf-
um tónum.
0.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson
fylgir ykkur inn í nóttina meó góðri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
13.00 Ásgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Morgunkorn. Endurtekið.
17.05 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
18.00 Krístin JónsdótUr.
21.00 Slgga Lund Hermannsdóttir.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er öpin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
FM#957
12.10 Valdís Gunnarsdóttlr. Afmælis-
kveðjur teknar milli 13 og 13,30
til handa afmælisbörnum dagsins.
Óskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsi-llstlnn. Ivar Guðmundsson
kynnir 40 vinsælustu lögin á Is-
landi.
22.00 Ragnar Már Vllhjilmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompil
Öskalagasiminn er 670957.
2.00 Slgvaldl Kaldalóns talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Nittfarl.
FmI90-9
AOALSTÖÐIN
13.00 Fréttir.
13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
14.00 Fréttir.
14.03 Hjólin snúast.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
14.35 Hjólin snúast.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón
Atli grilla hita upp fyrir helgina.
16.00 Fréttir.
16.03 Hjólin snúast.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
17.03 Hjólin snúast.
17.30 Afmælisleikurinn.
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór.
18.05 íslandsdeildin. Leikin íslensk
óskalöa hlustenda.
19.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
19.05 Kvöldverðartónar.
20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi.
Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og
aðrar kveðjur. Sími 626060.
23.00 Næturlífiö. Helgarstuðið magnað
upp með vinsælum, fjörugum og
skemmtilegum lögum fram undir
morgun. óskalagasíminn er
626060. Umsjón Hilmar Þór Guð-
mundsson.
05.00 Radío Luxemburg fram til morg-
uns.
HLjóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina með góðri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveðjur og óskalög.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
S óíin
fm 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Vigfús Magnússon í föstudags-
skapi.
22.00 Ólafur Birgisson heldur uppi
dampi.
1.00 Næturdagskrá. Geir Flóvent er
sprækur nátthrafn. Óskalagasími
er 682068.
12.00 Siguröur Sveinsson með fréttir
af fræga fólkinu ásamt góðri
tónlist.
15.00 Egill örn Jóhannsson.Popp-
fréttir, spakmæli dagsins.
18.00 Rólyndi.Rapptónlist.
20.00 Órói.Fréttir af skemmtanalífinu í
bland við góða danstónlist.
24.00 Næturvaktin. Einar Guðnason.
Pitsur frá Pizzahúsinu gefnar á
klukkutíma fresti.
EUROSPORT
★ . . ★
11.45 Live Tennis.
14.00 Synchronized Swimming.
15.30 Eurosport News 1.
16.00 Tennis.
18.00 Live Football.
19.45 Athletics.
21.00 Olympia Club.
21.30 Eurosport News 2.
22.00 Hnefaleikar.
24.00 Olympia Club.
24.30 Eurosport News 2.
01.00 Tennis.
02.30 Knattspyrna.
0^
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.20 Another Day.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Life.
16.30 Diff’rent Strokes.
17.00 Love at First Sight.
17.30 E Street.
18.00 Alf.
18.30 Candid Camera.
19.00 The Flash.
20.00 WWF Superstars of Wrestling.
21.00 Studs.
22.30 Screaming Skull.
23.30 Pages From Skytext.
SCREENSPORT
12.00 World Soccer Challenge.
15.00 Schweppes Tennls Magazine.
15.30 Gillette sport pakkinn.
16.00 Monster Trucks.
16.30 Baseball 1992.
17.30 Women’s Pro Beach volleyball.
18.30 Go- International motorsport
19.30 FIA 3000 Championship.
20.30 Top Rank Boxing.
22.00 Women’s Pro Beach Volleyball.
Stöd2 kl. 23.05:
Morðóða
vélmennið
Myndin fjallar um mik-
ilsvirtan fyrrverandi njósn-
ara hjá leyniþjónustu
Bandaríkjanna, Henry
Stanton. Hann fær þaö
verkefni aö stöðva Robert
sem er háþróaö vélmenni.
Robert lítur út fyrir að vera
mennskur viö fyrstu sýn en
hefur sérstaklega veriö for-
ritaður til aö myrða æöstu
menn Bandaríkjanna.
Henry fær til liðs við sig
einn af smiöum vélmennis-
ins, Mary Cassales. Saman
reyna þau að koma auga á
og nýta sér veikleika vél-
mennisins. í aðalhlutverk-
um eru þau Robert Conrad,
Karen Austin og Richard
Young.
Andrea Gylfadóttir söngkona er fullfrgi okkar I Osló á
norrænum útvarpsdjassdögum.
- íslendingar á norrænum útvarpsdjassdögum
Þann áttunda ágúst verða Swing á Baltikuhátíðinni í
norrænir útvarpsdjassdag- Finnlandi, Ellenu Kristjáns-
ar haldnir í fimmta sinn, að dóttur og Flokki mannsins
þessu sinni í Ósló og í Sól- hennar í Reykjavík, Kvart-
stöfum á rás 1 í dag fáum etti Sigurðar Flosasonar í
við að heyra í fulltrúum ís- Kaupmannahöfn og svo
lendinga á norrænu út- fulltrúum okkar í Ósló:
varpsdjassdögum, Tómasi AndreuGylfadótturogTríói
R. Einarssyni og félögum í Carls Möllers.
Karlstad í Svíþjóð, Kuran
Tveir ástralskir blaðamenn taka að sér að skrifa bók um
Vietnamann Sobhraj og glæpaferil hans.
Sjónvarpið kl. 21.30:
í skugga höggormsins
- fyrri hluti
Sjónvarpið sýnir á föstu-
dags- og laugardagskvöld
bresk/ástralska kvikmynd í
tveimur hlutum. í myndinni
segir frá tveimur áströlsk-
um blaðamönnum sem taka
að sér að skrifa bók um
Charles Sobhraj og glæpa-
feril hans. Sobhraj hlaut
skólun í glæpamennsku á
götum Marseilles og var
ekki gamall þegar hann
komst fyrst í kast við lögin.
Charles var fangelsaður
víða um lönd og er talinn
hafa myrt fimmtán ferða-
menn, mest hippa, í Tæ-
landi, Nepal og á Indlandi á
áttunda áratugnum og var
handtekinn í Nýju-Dehli í
júlí 1976 eftir að hann hafði
byrlað tuttugu frönskum
námsmönnum eitur. Það
eru þau Rachel Ward og
Michael Woods sem fara
með hlutverk áströlsku
blaðamannanna en Art Ma-
hk leikur sjálfan Charles
Sobhraj. Síðari hluti mynd-
arinnar verður sýndur
laugardaginn 8. ágúst kl.
22.35.