Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Side 17
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
25
komovitch í leiknum í gærkvöldi en Einar
hetjulega baráttu íslendinga í leiknum.
Símamynd Reuter
Iþróttir
..... SigurðurEin- Einar Vilhjálnisson
arsson spjót- keppti í siðari hópnum
kastari kast- og það var undir árangri
..... aði spjótinu keppenda þar komið
lengst 79,50 metra í und- hvort Sigurður rayndi
ankeppninniíBarcelona merja það að komast í
í morgun og ekki lá ijóst úrslitakeppni spjót-
iyrir þegar DV fór í kastsins sem fram fer á
prentun hvort þaö dygði morgun.
honum til að komast í
úrslitakeppnina. Sigurö- Zeiezny öruggur í
ur keppti í fyrri keppnis- úrslitakeppnina
hópnum og varð þar i Margir þekktir spjót-
sjötta sæti. Keppendur kastarar duttu úr
þurftu að kasta 80,00 keppninni í morgun en
metra til að tryggja sig í lengstu kasti í kasthóp
úrsJitin og því náðu að- Sigurðar náði heims-
eins þrír keppendur i methafmn, Jan Zelezny
fyrri hópnum af sextán. írá Tékkóslóvakiu, kast-
Siguröur kastaði 76,06 aði 83,96 metra og var
metraífyrstakasti, 77,02 öryggið uppmálað í
metra í öðru kasti og fyrstaogeinakastisínu.
79,50 metra í þriðja kasti, -SK
Sigurður Einarsson kastaði 79,50 metra i morgun og varð í 6. sæti af 16 keppendum í fyrri
keppnishópnum i undankeppninni í morgun.
íaugsýn
ð 1 handknattleikskeppni ólympíuleikanna
best að gleyma honum sem fyrst og ein-
beita sér að leiknum gegn Frökkum á
laugardaginn. íslendingar standa nú
frammi fyrir því að eiga möguleika á
bronsverðlaunum, nokkuð sem engan
óraði fyrir.
Bergsveinn átti að
koma fyrr í markið
íslenska Uðið gerði margt gott í þessum
leik en sumt miður. Þorbergur Aðal-
steinsson þjálfari átti hiklaust að skipta
Bergsveini fyrr inn fyrir Guðmund sem
náði sér ekki á strik en er annars búinn
að skila sínu vel á leikunum. Samveld-
ismenn voru greinilega búnir að finna
inn á veiku hiiðamar hjá Guðmtmdi,
skutu ávallt niður á markið og alit lak
inn. Bergsveinn kom inn í síðari háif-
leik, varði ágætlega en þurfti auðvitað
meiri tíma.
íslendingar áttu í mesta bash með
Douichebbaev og Iakimovitch en þeir
skoruðu 16 af mörkum liðsins í leikn-
um, stefnt var aö því fyrir leikinn að
blokka þessa leikmenn út en sú taktík
gekk ekkí eftir. Það er ekki nokkur
irvegun
ist yf ir“
álfari eftir leikinn
hefði svo mikla snerpu að það hefði
farið með okkar á skömmum tíma.
Þeir voru fljótir að finna glufúr og
tíma menn út af. Samveldismenn eru
betri en við í dag, það verður að viður-
kennast.
„Bronsið ætlum við okkur“
„Ég hef bullandi trú á því að við náum
okkur á strik á nýjan leik. Þetta er
feiknagóður hópur og stemmningin
er frábær. Nú er Ijóst að hvorki gull
né silfur fellur, okkur í skaut en
bronsið ætlum við okkur og ekkert
verður gefiö eftir," sagði Þorbergur.
spurning að þessir tveir menn eru á
meðal fremstu handknattleiksmanna í
heiminum í dag.
Valdimar Grímsson komst vel frá
leiknum og nýting hans í hominu var
góð og Júlíus Jónasson átti spretti og
þrumufleyga svo að söng í netinu. Geirs
Sveinssonar var vel gætt á línunni en
þegar losnaði um hann var aldrei
spuming um árangur enda var nýting
Geirs 100%. Gunnar Gunnarsson átti
heiðurinn af nokkrum gullfallegum
sendingum inn á línuna. Sóknarleikur-
inn var sem fyrr nokkurt vandamál en
fer batnandi.
Eins og áður sagði er þessi leikur að
baki og stóri leikurinn gegn Frökkum
framundan. Frakkar leika mjög harðan
handbolta og verða íslendingar að taka
á öllu sínu til að krækja sér í bronsverð-
launin. Þegar þessi lið em skoðuð niður
í kjölinn em þau nokkuö jöfn að getu.
Ef baráttan og leikgleði verður til stað-
ar þarf ekki að spyija að leikslokum.
Gangur leiksins: 1-0, 2-1, 2-2,
2-3, 2-6, 4-6, 6-6, 6-7, 6-9, 7-10,
9-10, 9-11. 9-12, 12-12, 12-14,
14-14, 14-15, 16-15, 16-18, 17-20,
18-21, 19-23.
Mörk íslands: Valdimar Gríms-
son 6/2, Geir Sveinsson 5, Júlíus
Jónasson 4, Héðinn Gilsson 2,
Sigurður Bjamason 1, Jakob Sig-
urðsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 3, Bergsveinn Berg-
sveinsson 5.
Brottrekstrar: ísland 12 mín.,
Samveldiö 12 mín.
Dómarar: Hans Thomas og
Jurgen Thomas frá Þýskalandi,
dæmdu þokkalega
Áhorfendur: 5000.
Július Jónasson brýst í gegnum þétta vöm Samveldismanna i gærkvöldi og nær að skjóta á markið. Það gekk
oft erfiðlega að finna leiö í gegnum „múr“ Samveldismanna í leiknum. Simamynd Reuter
Sagt eftir leikinn:
„Mikil vonbrigði að tapa"
- sagöi Geir Sveinsson, fyrirliði íslendinga
Fengum.mikla mótspyrnu
frá Islendingum
„Við fengum mikla og góöa mót-
spymu frá íslendingum 1 þessum
leik. Um tíma í síöari hálfleik gat
þetta farið á hvom veginn sem var.
Við héldum hins vegar haus og sigur-
inn var okkar. Við höfúm unnið
fimm leiki í röð á ólympíuleikunum
og nú blasir úrslitaleikurinn viö. Það
var stefhan að vinna gullverðlaunin
og við erum á góðri leið með að ná
því takmarki," sagði Spartak Mir-
onovitch, þjálfari Samveldismanna,
eftir leikiim.
„Bestu liöin
mætast í úrslitum“
„Svíamir verða erfiðir mótherjar en
þeir hafa eins og við ekki tapað leik
ennþá. Það mætast því lið í úrslitum
sem sannarlega verðskulda það,“
sagði Mironovitch.
Jón Kristján Sigurösson, DV, Barœkma;
„Ég get ekki neitað því að það vora
mikil vonbrigði að tapa þessum leik.
Ég var búinn að gera mér nokkrar
vonir og leit svo sem þannig á að
fyrst maður ætlaði á annað borð að
ná sér í verðlaunapening væri best
að byrja á því strax. Við vorum bún-
ir að skoða rússneska liðið og eftir
þá skoðun taldi ég að við ættum góða
möguleika gegn þeim. Ég veit að þeg-
ar menn átta sig betur þá rann þama
stórt tækifæri úr greipum. Við ætl-
um okkur bronsið og ég tel að við
eigum alla möguleika á því,“ sagði
Geir Sveinsson, fyrirliði íslenska
liðsins, eför leikinn.
Héöinn Gilsson
„Við lögðum okkur alla fram og
börðumst en það kpm fram eins og
oft áður að sóknarleikurinn er ekki
nógu góður. Sóknin er of hikandi en
vömin var góð. I stöðunni 16-15 fór-
um við að leika of öruggt og þá bökk-
uöu við og fjandinn varð laus. Nú er
best aö fara að hugsa um leikinn við
Frakka og þar verður ekki gefinn
þumlungur eftir, enda leika Frakkar
grófan bolta,“ sagði Héðinn Gilsson.
Gunnar Gunnarsson
„Úrshtin era vonbrigði. Við lékum
vel en ekkert sérlega fallegan hand-
bolta. Það kom hik á okkur í stöö-
unni 16-15 og við misstum þá boltann
í hraðaupphlaupi og náðum okkur
aldri á strik eftir það. Það þýðir ekk-
ert að vera svekkja sig yfir þessu
heldur safna hði og byggja upp góða
baráttu fyrir leikinn á mótum Frökk-
um. Þeir hafa komist upp með aö
leika grófan handbolta í keppninni
og ef þeir sýna það einnig gegn okkur
verður tekið á móti þeim með sama
hætti,“ sagði Gunnar Gunnarsson
eftir leikinn.