Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augfýsingar - Áskri ft - Dreifing: Sími 632700
Frjálst, óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
Fórfyrir bíl
tilaðhindra
" tjónvaldinn
Tveir böar skullu saman á bíla-
stæði Vöruhúss KÁ á Selfossi síðdeg-
is í gær. Sá sem talinn er vera valdur
að ákeyrslunni ók af vettvangi þegar
kalla átti til lögreglu. Hinn ökumað-
urinn reyndi að koma í veg fyrir það
en tókst ekki. Að sögn sjónarvotta
ók sá sem stakk af á hinn er hann ók
í burtu. Annar bíll var á leiðinni í
stæði þegar bílamir rákust saman.
Sá sem ók af vettvangi haíði sam-
band við DV og viðurkenndi að hafa
ekið í burtu:
„Ég sá ekkert aftur fyrir mig vegna
móðu á afturrúðu bösins. Hinn böl-
___ inn kom allt í einu í veg fyrir mig.
Mér fannst óþarfi að kalla tö lög-
reglu heldur gera málin bara upp á
staðnum. Hann vildi það ekki svo ég
ók bara í burtu. “ -bj b
Kærðurfyrir
„þjóðvegsflug"
Guðrún Sölvadóttir og Óttar
Bjarnason á Sauðárkróki hafa lagt
tram kæru hjá lögreglunni á hendur
\ ^flugmönnum á einkavéhnni TF-NEI
fyrir að taka á loft á Siglufjarðarvegi
rétt fyrir framan bíl þeirra í vikunni.
Að sögn Guðrúnar og Óttars kom
flugvélin á móti þeim á veginum á
móts við bæinn Laugaland í Fljótum
í Skagaflrði - hún hafi farið á loft
rétt fyrir framan bílinn. Þau voru þá
á heimleið á 70 - 80 köómetra hraða
þegar flugvélin kom aðvífandi.
Flugvélin, 18 ára fjögurra sæta
Cessna vél, er í eigu aðöa í Reykja-
vík. Flugmaðurinn flaug henni frá
Reykjavík á mánudag tö Húsavíkur.
Þar tók hann mann um borð og sam-
an flugu þeir vítt og breitt um Norð-
urland. Þeir voru báðir um borð þeg-
ar umrætt atvik varð í Fljótunum.
Loftferðaeftirhtið er með málið tö
rannsóknar auk lögreglunnar á
Sauðárkróki. Reynist kæran á rök-
um reist er líklegt að flugmaðurinn
missia.m.k.flugprófið. -bjb
Bænahúsoggrafir
finnastaðStöng
Leifar af bænahúsi og fimm graflr
hafa fundist við fomleifarannsóknir
að Stöng í Þjórsárdal í sumar. Ljóst
er að sumar grafanna eru teknar eft-
ir Heklugosið 1104, að sögn þeirra er
vinna við rannsóknimar.
Þessi fomleifafundur styður því
enn frekar niðurstöður rannsókna
» ** undanfarinna ára að byggð hafi ekki
lagst í eyði í Þjórsárdal í kjölfar goss-
ins 1104 heldur rúmri öld síðar.
-IBS
Þmeflokkur krata fundar á ísafirði:
eríhondum
Reynir Traustason, DV, Flateyri-
„Kratar eru til viðtals við aðra
um ráðstöfun Hagræðingarsjóðs en
þá viljum við aö það sé höur í
stærri aðgerðum. Við bíðum eftir
að nefhdin um fiskveiðistjórnun í
framtíðinni komist að niðurstöðu
um framtíðarlausn," sagði Jón
Baldvin Hannibalsson eftir fund
þingmanna og trúnaðarmanna Al-
þýðuflokksins sem haldinn var á
Isafirði í gær.
Jón Baldvin segir að i þrefinu um
niðurskurð á þorskkvótanum hafi
fulltrúar stjómarflokkanna opnað
þann möguleika aðtengja úthlutun
veiðiheimöda við samkomulag um
framtiðarlausn á fiskveiðistjórnun.
Hann útöokar ekki að kratar séu
tö viðtals um að breyta lögum um
Hagræðingarsjóð náist samkomu-
lag um framtíðarlausn,
„Við vorum að heyra í fyrsta sinn
að sjávarútvegsráðherra væri já-
kvæður í samkomulagsátt Svo-
köhuð tvíhöföanefnd mun skila af
sér í haust. Það er auðvitað hiö
stóra mál sem getur reynt á hvort
ríkisstjómin lifir eða deyr,“ segir
Jón Baldvin.
„Ég er hneykslaður eftir þennan
fund. Ég fékk ekki að heyra hvað
þeir ætla að gera tö að möda högg-
ið sem ég hélt að væri mistök. En
þaö virðist staðföst og óhagganleg
ákvörðun þeirra aö gera ekkert.
Það komu engar lausnir fram sem
duga fyrir Vestfirðinga," sagöi
Steinþór Ögmundsson, sveitar-
stjórnarmaður á Tálknafiröi, eftfr
fimdhm í gær.
Samkvæmt heimildum DV kom
fram mikö andstaða meðal heima-
manna vegna ákvörðunar ríkis-
stjórnarinnar um að skerða
þorskkvótann án þess að til kæmu
ráðstafanir tö að minnka áfaö ein-
stakra byggða. Margir vödu beita
Hagræðingarsjóði til að minnka
áfþllin.
Össur Skarphéðinsson, formaður
þingflokksins, kvaðst mjög ánægð-
ur eftir fundinn. Þar hafi reyndar
koraiö fram hjá þeim óánægja með
ríkisstjórnina varðandi kvóta-
ákvörðunina en á hinn bóginn
hefðu Vestfirðingar sýnt því skiln-
mg að byggja verði upp þorskstofn-
inn. Sighvatur Björgvinsson tók í
sama streng og sagði að beðið væri
eftir tillögum Byggöastofnunar til
lausnar vandanum sem skerðingin
gæti valdiö einstökum byggöarlög-
um.
Veggfóður, ný íslensk kvikmynd var frumsýnd í gær. Á myndinni fagna aðstandendur myndarinnar og leikarar
vel heppnaðri frumsýningu. Aðalleikkona myndarinnar, Ingibjörg Stefánsdóttir, heldur á kampavínsflösku en henni
á vinstri hönd er Flosi Ólafsson. Leikstjóri myndarinnar, Júlíus Kemp, og handritshöfundurinn, Jóhann Sigmars-
son, eru vinstia megin á myndinni. Sjá kvikmyndagagnrýni á bls. 11. DV-mynd ÞÖK
Jóhann í einvígi
við Hellers
Jóhann Hjartarson vann Margeir
Pétursson í lokaumferðinni á Norð-
urlandamótinu í skák í gær og náði
þar með Svíanum Ferdinand Heöers
að vinningum en hann gerði jafntefli
við Norðmanninn Tisdal. Þeir Jó-
hann og Heöers urðu í 2.-3. sæti með
6 vinninga og verða að tefla einvígi
um rétt tö að keppa á svæðamóti.
Simen Agdestein, Noregi, vann
Svíann Emst og varð Norðurlanda-
meistari með 6‘Á v.
Helgi Ólafsson hafði mögiöeika á
að ná 6 vinningum en tókst ekki að
vinna Svíann Karlsson. Hafnaði því
í 4. sæti með 5 'A v. Jón L. Árnason
tapaöi fyrir Lars Bo Hansen og varð
í 8.-11. sæti með 4'A v. og Margeir
varðí 12.-13. sætimeð 4 v. -hsím
Auglýsingar Olís:
Munum ekki hætta
- segir Óskar Magnússon
Olís hefur sent greinargerð til
Verðlagsstofnunar vegna land-
græðsluauglýsingarinnar sem stofn-
unin hefur farið fram á að verði
stöðvuð. í greinargerðinni er að sögn
Óskars Magnússonar ýmis lagalegur
rökstuðningur fyrir áframhaldandi
birtingu auglýsingarinnar sem Olís-
menn vöja að verði tekinn til athug-
unar þegar kemur að úrskurði stofn-
unarinnar.
„Við bendum meðal annars á að
gjald er sett á plastpoka utan af ýms-
um vörum í Hagkaupi og þar renna
fimm krónur af sjö til Landverndar.
Þarna rennur hluti af ágóða fyrir
sölu af tdtekinni vöru til þjóðþrifa-
starfsemi og hefur viðgengist lengi“
sagði Óskar.
„Við höfum ekki í hyggju að hætta
að auglýsa og ég efast um að við
munum nokkurn tímann hætta því,
í það minnsta ekki að kröfu Verðlags-
stofnunar." -Ari
Fj ölmiölunarbréfin:
Sýslumaðurtekur
ákvörðunídag
Gögn Útheija hf. vegna lögbanns-
beiðnarinnar, sem hópur hluthafa
Fjölmiðlunar sf. hefur krafist, á
samninginn um sölu hlutabréfa
Fjölmiðlunar til Útherja hf. voru lögð
fram hjá sýslumannsembættinu í
Reykjavík í gær. Sýslumaður tók
ekki ákvörðun um beiðnina og henn-
ar er ekki að vænta fyrr en í fyrsta
lagi síðdegis í dag.
Á hádegi í dag er hins vegar hlut-
hafafundur í Fjölmiðlun sf. þar sem
kynna á samninginn og fialla um tö-
lögu þess efnis að leggja félagið nið-
ur. í fundarboðinu er öllum hluthöf-
um boðið tö hádegisverðar á kostnað
Fjölmiðlunar. -Ari
LOKI
Ætliflugmaður
TF-NEI-ti?
Veðriðámorgun:
Rigning á
Suður-og
Vesturlandi
Á hádegi á morgun verður vax-
andi sunnan- og suðaustanátt.
Rigning verður á Suður- og Vest-
urlandi en annars staðar verður
þurrt veður. Hiti verður á bilinu
8-16 stig.
Veðrið 1 dag er á bls. 36.
£b
Kjúklinga-
borgarar
Kentucky
Fried
Chicken