Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Side 28
36
Þota
Þotuspeki
„Margur trúir því aö staðsetn-
ing þessara ferlíkja háloftanna
hafi viö fæöingu einstaklings af-
gerandi áhrif á lífshlaup hans,“
sagöi Gunnlaugur Guðmundsson
stjörnuspekingur um staðsetn-
ingu stórra flugvéla.
Niðurlæging vikunnar
„Þegar frá líður geri ég alla
vega ráð fyrir að þetta verði
Ummæli dagsins
merkileg söguleg heimild," sagði
Tómas Tómasson, starfsmaður
tórdistardeildar RÚV, um út-
varpsupptökur af Tónvakanum.
Á röngum stað
„Ég er ekki mjög hæfileikaríkur
kringlukastari," sagði Vésteinn
Hafsteinsson eftir kringlukasts-
keppnina.
OL-afsakanir
„Það háði mér nokkuð að ég gat
lítið sem ekkert kastað í tvær vik-
ur fyrir ólympíuleikana vegna
meiðsla á hendi sem ég hlaut á
móti í Noregi,“ sagði Pétur Guð-
mundsson kúluvarpari.
BLS.
Antik 28
Atvinnaiboðí 29
Atvinna óskast 29
Atvinnuhúsnæði 29
Barnagaesla 29
Bátar
Bflaleíga 29
Bílaróskast 29
Bílartil sölu 29,32
Bílabiónusta 28
Dýrahald.;. 28
Einkamál
Fasteignir 28
Flug 28
Fyrirungbörn 27
Fyrirveiðimenn 28
Fyrirtaeki 28
Garðyrkja 31
Smáauglýsingar
Heimilistæki 27
Hestamennska 28
Hjól 28
Hljóðfæri 27
Hljómtæki.., 28
Hreingerningar 30
Húsavíðgerðir. 32
Húsgögn 28
Húsnæðilboði 29
Húsnæði óskast 29
Kennsla - námskeið 30
Likamsrækt
Lyftarar 29
Málverk
32
Öskast keypt,... 27
Sjónvörp.. 28
29
Sumarbústaðír ..28
Teppaþjónusta.. 28
32
Tilsölu 27,32
Tilkynningar
Tölvur 28
,Varahlutir 28
Verðbréf , 30
Verslun 27,32
Vetrarvörur
Vélar - verkfæri.... 32
Viðgerðir., 28
Vinnuvélar 29
Vörubílar 28
Ýmislegt
Þjónusta 30
Ökukennsla
Skýjað suðvestanlands
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg vestlæg og síðar suövestlæg átt
og skýjað með köflum. í nótt þykknar
upp með sunnankalda. Stinnings-
Veðrið í dag
kaldi og rigning verður í fyrramálið.
Hiti verður á bilinu 8-12 stig.
Á landinu verður fremur hæg vest-
læg og síðar suðvestlæg átt í dag,
skýjað með köflum sunnanlands og
vestan en norðanlands og austan
léttir til. í nótt þykknar upp með
vaxandi sunnanátt. Stinningskaldi
og rigning verður sunnanlands og
vestan með morgninum. Heldur
hlýnar í dag, einkum norðan- og
austantil. Hiti verður á bOinu 2-8
stig.
A hálendinu verður þokuloft fram
eftir morgni en léttir síðan til, eink-
um norðan- og austantO og hiti 8-12
stig.
Klukkan 6 í morgun var hægviðri
um vestanvert landið en norðvestan
gola um landið austanvert. Þurrt var
um aOt land og bjart veður víða
sunnanlands og austan. Hiti var 4- 9
stig á láglendi.
Yfir Bretlandseyjum er 1025 mb
hæð en 998 mb lægð nálægt Jan
Mayen sem þokast norðnorðaustur
og lægðardrag skammt fyrir austan
land sem þokast austur. Um 600 km
suðvestur af Hvarfi er 995 mb lægð
sem fer austnorðaustur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað 6
Egilsstaðir léttskýjað 6
Galtarviti hálfskýjað 6
Hjarðames léttskýjað 7
Kefla víkurílugi’öUur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 8
Raufarhöfn þokumóða 6
Reykjavík súld 7
Vestmannaeyjar léttskýjað 9
Bergen skýjað 10
Helsinki skýjað 15
Ósló léttskýjað 15
Stokkhólmur léttskýjað 16
Amsterdam léttskýjað 15
Barcelona þokumóða 22
Berlín léttskýjað 18
Frankfurt skýjað 20
Glasgow skýjað 9
Hamborg léttskýjað 12
London skýjað 17
Lúxemborg léttskýjað 18
Malaga heiðsklrt 23
Mallorca þokumóða 22
Montreai heiðskírt 16
New York skýjað 22
Nuuk hálfskýjaö 7
París léttskýjað 20
Róm þokumóða 25
Valencia þokumóða 23
„Ég var alltaf búinn að segja
að strákamir ynnu tO verðlauna,
en það var spuming um úr hvaöa
málmi verðlaunapeningurinn
yrði,“ sagöi Jón Ásgeirsson, for-
maður HSÍ.
Það er um fátt annaö rætt þessa
dagana en íslenska handknatt-
leikslandsiðið ogfrábæran árangur
Maðurdagsms
þess. Jón Ásgeirsson segist hafa
tröOatrú á strákunum.
Þessa dagana segist Jón vera á
fullu í fjáröflun. „Þetta er dýrt
dæmi. Að vísu fáum við fjárstyrk
frá Ólympíunefnd íslands og þeirri
alþjóðlegu en endar ná samt ekki
Jón Asgeirsson
saman. Svo er HM ’93 í Svíþjóð á
næsta leiti og náttúrlega HM ’95 á
íslandi sem kemur til meö að kosta
mikla peninga en skilar líka miklu
af sér.
Handboltinn er vinsæll hér en við
þurfum að vinna meira að ungliða-
starfinu. íþeim tilgangi samþykkti
stjórn HSI nýlega að leggja fjár-
muni í það.“
Jón Ásgeirsson er fáeddur 1937 í
Skeijafirðinum. Hann æfði hand-
bolta með Þrótti og var 15 ára kos-
inn í handboltanefnd félagsins svo
að hann fékk ungur áhuga á félags-
málum. Þá segist Jón hafa veriö
valinn í landsliðshóp í handbolta
en þó aldrei hafa leikið neina lands-
leiki og vera því einn leikjafæsti
landsliðsmaðurinn.
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
Undan-
úrslití
bikarnum
I kvöld eru undanúrslit í mjólk-
urbikarkeppninni. Báðir leikirn-
ir heflast klukkan 19.00. Á Árbæj-
arvelli leika Fylkir og Valur.
Fylkir hefur komið míög á óvart,
sló KR út í síðustu umferð og var
Íþróttiríkvöld
aðsóknarmet sett á þeim leik
þannig að áhorfendur ættu að
raæta tímanlega til að fá góð
stæði. í Valslið vantar Einar Pál
Tómasson sem er í leikbanni eftir
rautt spjald í síðasta leik.
Fyrir noröan eigast KA og ÍA
við. Akurnesingar standa illa að
vígi þar sem þrír menn þeirra eru
í leikbanni, þeir Sigurður Jóns-
son, Alexander Högnason og Ól-
afur Adolfsson. KA-menn, sem
eru neðarlega í 1. deild, eiga samt
sem áður erfiðan leik i kvöld því
að nóg er um sterka einstaklinga
hjá Skagamönnum.
Skák
Vladimir Kramnik, sem sló svo eftir-
minnilega í gegn á ólympíumótinu í Man-
ila, hafði náö góöum árangri fyrir mótið.
Deildi m.a. sigrinum á opna mótinu í
Dortmund um páskana.
í meðfylgjandi stöðu frá mótinu hefur
Kramnik hvítt gegn þýska stórmeistar-
anum Knaak. Kramnik hefur byggt upp
yfirburðastöðu. Hver er besti leikurinn?
32. Re2! og Knaak gafst upp. Svarið við
32. - Hxe4, eða 32. - Hh4, yrði 33. DÍ5 +
Kh8 34. Hg8 mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Það er ótrúlegt að spil sem þetta geti
komið upp í síðustu umferðum hinnar
sterku Vanderbilt sveitakeppni í Banda-
ríkjunum. Austur var einn af þessum
spilurum sem þurfti alltaf að vera að
gjamma inn á sagnir eftir að andstæðing-
amir voru augljóslega búnir að sýna
háspilastyrk. Vestur var lítið skárri en
félagi hans þegar hann tók undir vitleys-
issögn austurs. í NS sátu bresku konum-
ar Pat Davies og Nicola Smith og þær
refsuðu AV harðlega. Sagnir gengu þann-
ig, norður gjafari og enginn á hættu:
♦ Á4
V 62
♦ K876
+ K10976
—n— * D52
„ . V ÁG973
c ♦ 64
♦ K10987
V K85
♦ Á32
+ Á8
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass ló Pass
2+ 2? Pass 3f
Dobl p/h
Dobl norðurs sýndi hámarkshendi miðað
við að hafa passað í upphafi og suður sá
ekkert á móti því að spila 3 lauf dobluð
með þetta góða vamarhendi. Vömin var
létt, fyrst var laufás tekirrn, síðan lauf á
kóng, spaðaás, spaöakóngur, tígulás,
spaðatrompun, tígulkóngur, lauf tromp-
að og síðan var hjartakóngur enn einn
slagur til vamarinnar. Þijú hjörtu dobl-
uð og 5 niður var 1100 og 15 impar til NS.
ísak örn Sigurósson
♦ G63
♦ D104
♦ DG109
+ G54