Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 31
Y
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
39
Kvikmyndir
HBBHBlHKB -
r* , j
HASKÓLABÍÖ
SIMI22140
Frumsýnir grín- og
spennumyndina
FALINN FJÁRSJÓÐUR
l<AÍ14? tíitáuú' Liðtrioi’ UiSS'uiT /
GRIN, SPENNA, SVIK OG
PRETTIR.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
BARA ÞÚ
Andrew Knllv
0»iy
You
Sýnd kl. 7,9og11.
VERÖLD WAYNES
Sýnd kl. 5,7,9og11.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
■kictrk Meistaraverk. Bíólinan.
Sýndkl. 7.30og10.
GREIÐINN, ÚRIÐ OG
STÓRFISKURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
REFSKÁK
Sýndkl. 9og11.05.
Síöustu sýnlgnar.
LAUGARAS
Frumsýning:
BEETHOVEN
Big heart,
Big appetite,
Big trouble.
Heil sinfónia af gríni, spennu og
vandræðum.
Sýndkl.5,7,9og11.
ATH. Sýnd laugardag og sunnudag
kl.3,5,7,9og11.
Mlðaverð kr. 450 á allar sýningar -
alla daga.
TILBOÐ Á POPPIOG KÓKI.
KYNNING Á FREYJUHRÍS.
PLAKÖT AF BEETHOVEN FYRIR
ÞAU YNGSTU.
TÖFRALÆKNIRINN
SEAN CONNEKY
LORRAINE DRACCO
l/líidicine
Vegna tjölda áskorana sýnum við
þessa frábæru mynd með Sean
Connery í nokkra daga.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Miöaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
STOPPAÐU EÐA
MAMMA HLEYPIR AF
Óborganlegt grín og spenna.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ATH. Sýnd laugardag og sunnudag
kl.3,5,7,9og11.
Mlðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
1
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
STEPHEN KING - STEPHEN
KING - STEPHEN KING
Frumsýning:
NÁTTFARAR
Nýjasta hrollvekja meistara
Stephens King
Ógnvekjandi - ógurleg - skelíileg
-skuggaleg
SANNKALLAÐUR SUMAR-
HROLLUR
Sýndkl. 5,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd i A-sal kl. 7.
Mlðaverð kr. 500.
HNEFALEIKAKAPPINN
The streets made him a fi^iter,
The underworld made him a giadiator.
Tbe onlý raie: Win or Oie.
■ ,i
Sýndkl. 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ÓÐURTIL HAFSINS
Sýndkl. 9.
BUGSY
Sýnd kl. 4.45.
INGALÓ
Sýnd kl. 7.05.
DCCMonr.iMM
®19000
Frumsýning:
ÓGNAREÐLI
★ ★ ★ ★ Gisli E.,DV.
★ ★ ★ /2 Bíólinan.
★ ★ ★ A.I., Mbl.
Myndin er og verður sýnd
óklippt.
Sýndkl. 5,9 og 11.30.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
LETTLYNDA ROSA
Sýndkl.5,7,9og11.
KOLSTAKKUR
Bókin er nýkomin út í íslenskri
þýðingu og hefur fengið frábærar
viðtökur. Missið ekki af þessu
meistaraverki Bruce Beresford.
■kkrk Mbl. kirk /, DV -kirk 'A Hb.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
LOSTÆTI
★ ★★SV.Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 14 ára.
HOMO FABER
36. SÝNINGARVIKA.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Sviðsljós
Whitney Houston:
Búin að gifta sig
Söngkonan WMtney Houston .og
söngvarinn Bobby Brown giftu sig
nú fyrir stuttu en brúðkaupið fór
fram á heimiii brúðarinnar í New
Jersey í Bandaríkjunum.
Brúðkaupið, sem var hið vegleg-
asta, tók eitt ár í undirbúningi og það
tók sex mánuði að sauma brúðarkjól-
inn. Sex hundruð manns voru í veisl-
unni og þar á meðal var frægt fólk
eins og t.d. Aretha Franklin, Natalie
Cole, Dionne Warwick, Gloria Este-
fan, Lauren Hutton og Gladys
Knight.
Whitney og Bobby höfðu tekið þaö
fram við gesti að þau kærðu sig ekki
um brúðárgjafir heldur ættu þeir
sem vildu frekar að gefa peninga í
sjóð sem Whitney Houston stofnaði
fyrir nokkrum árum og er tileinkað-
ur bömum.
Whitney og Bobby hafa verið sam-
an í þrjú ár. Hún er 28 ára gömul en
hann 24 ára.
Whitney Houston meö eiginmanni sínum, söngvaranum Bobby Brown. Alls voru
600 manns i veislunni sem haldin var á heimili söngkonunnar.
SAAmíto
ujrinmiimnn
TVEIR A TOPPNUM 3
MEL GIBSON^OAIWY GLOVER
Islenska myndin sem allir hafa
beðið eftir!
Veggfóður fjallar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk í Reykj avík.
Veggfóður-spennandi-fyndin
- óbeisluö skemmtun!
Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur,
Stelnn Á. Magnússon, Inglbjörg
Stefánsdóttlr, Flosl Ólafsson o.m.fl.
Framlelðandl: Júllus Kemp, Jóhann
Slgmarsson og ísl. kvikmyndasam-
steypan.
Tónlist: Mánl Svavarsson.
Handrit: Július Kemp og Jóhann
Slgmarsson.
Lelkstjóri: Júlíus Kemp.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
GRAND CANYON
★★★Mbl.
Sýndkl.9.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Bönnuð Innan 14 ára.
FYRIRBOÐINN 4
Sýnd kl.5,7,9og11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
111111111111111111MMH11II111111111CX
BMkHÖUUÍÍe.
SiMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Grinmynd sumarsins er komln
BEETHOVEN
Big trouble.
Myndin hefur slegið í gegn um
allan heim.
BEETHOVEN, GELTANDIGRÍN
OGGAMAN!
BEETHOVEN, MYND SEM FÆR
ÞIG OG ÞINA TIL AÐ VEINA
AFHLÁTRI!
Aðalhlutverk: Charles Grodln,
Bonnie Hunt, Dean Jones og Oliver
Platt.
Sýndkl.5,7,9og11 ITHX.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10 i sal 3.
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL GIBSOM , BAIWY GLOVER
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
HÖNDIN SEM
VÖGGUNNI RUGGAR
MYNDSEMÞU
NÝTUR BETUR í
fnmmn]
TH5T
Ivan Reitman, sem gert hefur
myndir eins og Ghostbusters og
Twins, er hér kominn með nýja
- stórgrínmynd, Beethoven.
Sýndkl. 5,7,9og11.
I I I I I I
■iij.i.1,111 m i mrnTTmTf
VINNY FRÆNDI
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
VEGGFÓÐUR
Islenska myndin sem allir hafa
beðið eftir!
Vegfóður fjallar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk í Reykj avik.
Veggfóður - spennandi - fyndin
- óbeisluð skemmtun!
Sýndkl.5,7,9og11.
illl.11 l l l I I I I I III I I I I I II I I I | | | | | || | ITTT
Sýnd 4.50,6.55,9 og 11.10.