Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. Afmæli Kristjón P. Kolbeins Kristjón P. Kolbeins viðskiptafræö- ingur, Nýbýlavegi 60, Kópavogi, er fimmtugurídag. Starfsferill Kristjón er fæddur í Reykjavík og alinn þar upp. Hann stundaði nám við Pocklington Grammar School á Englandi sumarið 1960 og Hámburg- er Fremdsprachen Schule í Þýska- landi sumarið 1961. Kristjón varð stúdent frá VÍ1964, lauk viðskipta- fræðiprófi (cand. oceon.) frá HI1969 og var við nám í kostnaðar- og nytja- greiningu við Institute of Pubhc Administration í Dyflinni 1969-70. Kristjón starfaði við launakostn- aðareftirlit hjá Andersen Lumber Corporation í Bayport, Minnesota í Bandaríkjunum, smnarið 1966. Var starfsmaöur hjá Efnahagsstofnun- inni frá júní 1967 til október 1969 og júií 1970 til september 1971. Vann hjá ráðgjafarfyrirtækinu Hoff og Overgaard í Kaupmannahöfn frá september 1971 til mars 1972 og hjá áætlanadeild Framkvæmdastofn- unar ríkisins frá mars 1972 til októb- er 1986. í hagfræðideild Seðlabanka íslands frá október 1986. Kristjón starfaði sem stundakenn- ari hjá Málaskólanum Mími 1973 til 1974, á útgerðarsviði Tækniskóla íslands janúar til mars 1980, og í Menntaskólanum í Reykjavík frá 1974. Fjölskylda Kristjón kvæntist 10.9.1967 Ingi- björgu Sigurðardóttur Kolbeins, f. 5.7.1946, hjúkrunardeildarstjóraá Grensásdeild Borgarspítalans. For- eldrar hennar voru Sigurður Ólafs- son, múrarameistari í Reykjavík, og Guðbjörg Guðbrandsdóttir húsmóð- ir. Böm Kristjóns og Ingibjargar: Guðbjörg Hildur, f. 26.1.1967, M.A. í fjölmiðlafræði og blaðamaður; Páll, f. 18.9.1969, við nám í alþjóða- og stjórnmálafræðum við Minne- sotaháskóla í Bandaríkjunum; Sig- urður Örn, f. 7.1.1979, nemi. Systkini Kristjóns: Eyjólfur, f. 7.2. 1947, trésmiður í Reykjavík; Mar- grét, f. 31.7.1951, textainnritari á Morgunblaðinu, var fyrst gift Gunn- ari Jökli Hákonarsyni tónlistar- manni og eiga þau soninn Högna Jökul málmiðnaðarnema og var síð- an gift Karli Emil Gunnarssyni prófarkalesara en þau skildu. Foreldrar Kristjóns: Páll Kolbeins, f. 14.5.1908, d. 7.8.1979, yfirféhirðir Eimskipafélags íslands, og Laufey Þorvarðardóttir Kolbeins, f. 20.1. 1913, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Páll var sonur Eyjólfs Kolbeins, prests á Melstað í Miðfírði, Eyjólfs- sonar, prests í Árnesi í Trékyllisvík, Jónssonar, silfursmiðs að Kirkju- bóh í Skutulsfirði, Þórðarsonar, bónda Pálssonar að Kjarna við Ak- ureyri, ættföður Kjarnaættarinnar. Móðir Páls var Þórey Bjamadótt- ir, hölds og söðlasmiðs að Reykhól- um, Þórðarsonar og Þóreyjar Krist- ínar Ólínu Pálsdóttur silfursmiðs Guðmundssonar prests. Móðir Þór- eyjar Kristínar var Jóhanna Þórð- ardóttir, beykis á Reykhólum, Þór- oddssonar, fóður Jóns Thoroddsens skálds. Móðir Eyjólfs Kolbeins var Ehn Ehsabet Bjömsdóttir prests Jóns- sonar. Móðir Bjöms var Elísabet Bjömsdóttir, prests í Bólstaðarhlíð, Jónssonar sem Bólstaðarhhðarætt er kennd við. Móðir Eyjólfs Jóns- sonar var Þóra Katrín Eyjólfsdóttir, prests á Eyri í Skutulsfirði, Kol- beinssonar, sögumanns Gunnars Gunnárssonar rithöfundar í Svart- fugh, prests í Miðdal, Þorsteinsson- ar er samdi Gilsbakkaþulu. Laufey er dóttir Þorvarðar, bók- bindara og prests á Stað í Súganda- firði, Bryjólfssonar, bókbindara og Kristjón P. Kolbeins. skálds, Oddssonar bónda Jónssonar ísleifssonar í Stóra-Botni. Móðir Þorvarðar var Rannveig Ólafsdótt- ir, smiðs og dannebrogsmanns í Kalastaðakoti, Péturssonar, ríka í Ólafsvík, Jónssonar. Móðir Laufeyjar var Anna Stef- ánsdóttir, prests á Desjarmýri, Pét- urssonar, prests á Valþjófsstað, Jónssonar vefara Þorsteinssonar sem Vefaraættin er kennd við. Kona Stefáns var Ragnhildur Björg Metú- salemsdóttir, hins sterka og b. í Möðmdal á Fjöllum. Móðir Ragn- hildar Bjargar var Kristbjörg Þórð- ardóttir frá Kjama. Pétur S. Jóhannesson Pétur Steinar Jóhannesson lög- regluþjónn, Esjubraut 41, Akranesi, varð fimmtugur í gær. Starfsferill Pétur er fæddur og uppalinn á Akranesi. Hann er múrarameistari og vann við þá iðn th 1972. Þá hóf hann störf hjá lögreglunni á Akra- nesi og hefur unxúð þar síðan. Pétur hefur verið virkur félagi í íþróttabandalagi Akraness og Golf- klúbbnum Leyni og hefur sinnt stjómarstörfum í báðum félögun- um. Fjölskylda Maki Péturs er Magnea Guðfinna Sigurðardóttir, f. 6.9.1943, starfs- maður á leikskóla. Foreldrar henn- ar: Sigurður Sveinn Siguijónsson sjómaður, látinn, og Ósk Dagóberts- dóttir húsmóðir, nú til heimihs að DAS. Böm Péturs og Magneu era: Jón, f. 12.11.1962, sálfræðingur, maki Anna Karín Pétursson nemi og eiga þau einn son, Viktor Pétur; Sigurð- ur Sveinn, f. 27.1.1969, nemi við HÍ, maki Silja Sjöfn Björgúlfsdóttir og eiga þau eina dóttur, Sól. Systkini Péturs era: Ehas, f. 15.7. 1941, ofngæslutæknir, maki Dröfn Einarsdóttir og eiga þau einn son, Jóhannes; Guðrún, f. 26.6.1944, hjúkranardeildarstjóri, maki Jó- hann Freyr Ásgeirsson og eiga þau þrjú böm, Kolbrúnu Ýr, Ásgeir Örv- arr og Óðinn Öm; Dagbjartur, f. 25.10.1946, blikksmiður, maki Lilja Kristjánsdóttir og eiga þau þrjú böm, Áma Þór, Daníel og Sigurð Hhðar; Ómar Þór, f. 29.4.1948, blikk- smiður, maki Anna Eiríksdóttir og eiga þau þijú böm, Guðborgu Ester, Snorra Þór og Elías Borgar; Elísa- bet, f. 18.3.1951, fóstra og kennari, maki Gunnlaugur Haraldsson og eiga þau tvö böm, Heimi Fannar og Fanneyju Ýr; Hafsteinn, f. 31.10. Pétur S. Jóhannesson. 1952, verkamaður; Jóhanna Guð- borg, f. 17.7.1954, húsmóðir, maki Logi Arnar Guðjónsson og eiga þau þrjú börn, Elfu Sif, Bryndísi Rut og Jóhannes Arnar. Foreldrar Péturs: Jóhannes Jóns- son, f. 3.6.1917, d. 18.8.1985, bakara- meistari og Guðborg Elíasdóttir, f. 15.4.1920, húsmóðir á Akranesi. Péturererlendis. Eggert V. Kristinsson Eggert Valur Kristinsson, sölu- og markaðsstjóri, Háholti 7, Hafnar- firði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Eggert er fæddur og uppalinn í Keflavík. Hann stofnaði Hljóma 1963 ásamt Gunnari Þórðarsyni og var trommuleikari Hljóma í eitt ár. Hann hóf nám 1964 við The London School of Foreign Trade og lauk þaðan prófi með Diploma in Com- merce. Eggert varð stúdent frá MH 1978, nam frönsku við háskólann í Grenoble 1979 og frönsku og þýsku í Lúxemborg 1980. Hann lauk námi í ensku og bókmenntafræði við HÍ 1983. Eggert starfaði sem sölumaður hjá Páh Þorgeirssyni & Co. 1967-71, hann var aðstoðarframkvæmda- stjóri Bílanausts hf. 1971-72, fram- kvæmdastjóri Bhndrafélags íslands og Blindravinnustofunnar 1972-76, rak bókhalds- og rekstrarþjónustu 1976-84, var framkvæmdastjóri Fé- lags alþýðutónskálda og tónhstar- manna, framkvæmdastjóri hjá heildversluninni Önn hf. 1986-87 og sölufuhtrúi hjá Eðal hf. 1989-90. Eggert starfar nú sem markaðs- og sölustjóri hjá Nesvör hf. Eggert sat í stjórn NLFR1967-71 og var formaður félagsins í íjögur ár. Hann sat í stjórn NLFÍ1971-78, i stjóm Heilsuhælisins í Hveragerði í tvö ár og í stjóm Bhndrafélags ís- lands 1976-78. Fjölskylda Eggert er ókvæntur. Hann á einn son, Kristin Bergmann, f. 5.4.1981, með LRju Markúsdóttur. Systkini Eggerts: Jóhanna, gift Jakobi Ámasyni byggingameistara; Jón bifreiðaeftirhtsmaður, kvæntur Sonju Kristensen; Júhus (Lolh), lát- inn, hleðslustjóri hjá Cargolux; Sig- Eggert V. Kristinsson. urður, starfsmaður hjá slökkvihð- inu á Keflavíkurflugvelh; María, gift Joe Nipper deildarstjóra; Ingibergur húsasmiður, kvæntur Guörúnu Júl- íusdóttur sýningarmanni. Foreldrar Eggerts: Kamiha Jóns- dóttir, látin, og Kristinn Jónsson, látinn. Eggert verður að heiman. Brúðkaup á næstunni Anna Magnúsdóttir og Snorri verðagefínsamaníBústaðarkirkju bjömssyni. Sævarsson, til heimilis að Gnoðar- laugardaginn 8. ágúst kl. 15 af séra Kolbrún Árnadóttir og Jóhann vogi 28, Reykjavík, verða gefin Pálma Matthíassyni Bjarki Ragnarsson, til heimilis að saman í Bústaðakirkju laugardag- Foreldrar hennar: Edda B. Hjör- Mánabraut 9d, Keflavík, verða gef- inn 8. águst kl. 16 af séra Fálma leifsdóttir og Kristján Ragnarsson. in saman í Keflavikurkirkju laug- Matthíassyni. Foreldrar hans: Margrét Einars- ardaginn8.ágústki.l4afséraHirti Foreldrar hennar: Björg Jóns- dóttir og Guðmundur Valur Ósk- Magna Jóhannssyni. dóttir og Magnús Indriðason. For- arsson. ; Foreldrar heirnar: Matthildur eldrar hans: Sævar Snorrason og Álfheiður Árdal og Björn Ragn- Öskarsdóttir og Ámi Vigfús Áma- Helga Sigurðardóttir. arsson, til heimihs aö Lönguhhð son, látinn. Foreldrar hans: Guðný Júlíanna K. Kristjónsdóttir og 6, Akureyri, verða gefin saman 1 Finnbogadóttir og Ragnar Þorleifs- Einar ó. Guðmundsson, til heimhis Akureyrarkirkju laugardaginn 8. son. að Brekkugerði 32, Reykjavík, ágúst kl, 15 af séra Birgi Snas- Til hamingju með afmælið 7. ágúst Theodór Steinar Marinósson, Vorsabæ 20, Reykjavík. Vilborg Hafberg, Rópavogsbraut la, Kópavogi. Elisabet Guðnudóttir, Háaleitisbraut 46, Reykjavík, Guðlaugur Dablman, Birkimel lOa, Reykjavík. Aðalsteinn Siguijónsson, Heiðarvegi 4, Keflavik. Kjartan Gíslason, Norðurgötu 21, Sandgerði, Jóhanna O. Jóhannsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. Sigríður Ingjaldsdóttir, Sólvailagötu 38, Keflavík. Hún íekur á móti gestuin í sal Iðn- sveínafélagsins í Keflavík laugardag- inn 8.8. kl. 14-17. Elisabet Þórðardóttir, Kjalarlandi 18, Reykíavik. Jónasina Þórðardóttir, Heiðarholti 6e, Keflavík. Hennar maður er Jónas Páll Guð- laugsson. Þau taka á mótí gestumaðheimiii , sínu kl. 19-22 á afinæhsdaginn. Hansína Ólafsdóttir, Öldugranda 5, Reykjavik. Sigrún Guðlaugsdóttir, Miðtúni 18, Tálknafirðí. Helgi Guðlaugsson, Skólavegi 80a, Fáskrdðsfirði Áslaug Benediktsdóttir, Markarvegi 1, Reykjavík. Unnur Guðmundsdóttir, Hólmagrund 13, Sauðárkróki. Anna HaUgrimsdóttir, Lambeyrarbraut 2, Eskifirði. Vigdís Einbjömsdóttir, Ánahtíö 20, Borgamesi. Þórarinn Bjamason, Hiarðarbóli, lljótsdalshreppi. Páll Guðmundsson, Upsum, Dalvik. Hákon Kriatinsson, Heíðarbakka 7, Keflavík. Ásgcir Sumariiðason, Vikurbakka 4, Kcykiavik. Þór Sœvaldsson, Kvístabergi 11, Hafnarfirðt Þórarinn F. Guðraundsson, MeístaravöUum 7, Reykjavík. Svanur Sigurjón Lárusson, HelUshólum, Fljótshtíðarhreppi. Heimir Stefánsson, BreiðabóU, Svalbarðsstrandarhreppi. Vignir Stefánsson, Grænugötu 8, Akureyri. Hclgi Marinó Magnússon, Suðurvegi 4, Skagaströnd. Rúnar Eyjólfsson, Hliðarvegí 45, ísafirði. Þorsteinn Guðnason, vSkiidinganesi 28, Reykjavik. Sigriður Þ. VUhjálmsdóttir, Urðarteii'j 25, Neskaupstað. Guðmundur Svavar Kjartansson, Aöalgötu 60, Súðavik. Sigriður Rúna Gísladóttir, Fiúöasetí 70, Reykjavík. Júlia Guðrún Ingvarsdóttir, Fifumýri 8, Garðabæ. Guðmundur Steingrimsson, Artröö 5, Egilsstöðum. Anna Margrét Magnúsdðttir, Reynimel 74, Reykjavik, Ingimar Baldursson Ingimar Baldursson bifreiðastjóri, Hafnargötu 40, Bolungarvík, er fer- tugurídag. Fjölskylda Maki Ingimars er Guðrún, f. 5.9. 1952, verkakona. Guðrún er dóttir Ásgeirs Guðmundssonar landfor- manns og Kristrúnar St. Benedikts- dótturhúsmóður. Böm Ingimars og Gúðrúnar eru: Hilmar Rúnar, f. 23.7.1971, húsa- smiður; Baldur Guðmundur, f. 21.9. 1973, verkamaður; Helga Salóme, f. 3.1.1976, nemi; Soffia Ásrún, f. 11.7. 1981; Karítas Sigurlaug, f. 27.6.1985; Anna Sigrún, f. 12.8.1990. Systkini Ingimars era: Sigurlaug- ur, f. 21.10.1957, bifreiðarstjóri; Anna, f. 14.11.1960, húsmóðir; Ölaf- ur, f. 14.12.1963, bifreiðastjóri; Þóra, Ingimar Baldursson. f. 16.7.1965, aðstoðarstúlka í bakaríi. Foreldrar Ingimars: Baldur Sigur- laugsson, f. 4.8.1930, d. 6.10.1976, bifreiðastjóri, og Soffia Guðmunda Ingimarsdóttir, f. 21.9.1931, verka- kona. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.