Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
27
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Útsala á skrifstofutækjum. Vegna flutn-
inga höldum við stórglæsilega útsölu
næstu daga á reiknivélum, ljósritun-
arvélum og telefaxtækjum, allt að
33% afsláttur. Einnig mikið úrval af
notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin
hf., Canon umboðið, Suðurlandsbraut
22, sími 91-685277. Áth. Euro/Visa.
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Til sölu vegna flutninga: borðstofúhús-
gögn, skenkur, borð og 6 stólar, hvítt
gamaldags hjónarúm, frístandandi
bókahillur, 2 samstæður m/skáp o.fl.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-54352.
Video upptökuvél, Panasonic x 12 zoom,
1/2 árs, selst á ca 40 þús. Á sama stað
óskast íssk. 1,20 cm, samt ekki skil-
yrði, eldhúsb. stólar, sjónv. og notað,
ódýrt teppi ca 13 m2. S. 25455.
Amerísk vatnsdýna + hitari, 150x200.
Verð 15 þús. Sófasett, 3x2x1. Verð 25
þús. Saab 99, árg. ’80, þarfiiast við-
gerðar. Verð tilboð, Sími 686547.
Eins manns fururúm með dýnu og nátt-
borði frá Ingvari og Gylfa til sölu, á
sama stað óskast 2ja manna svefhsófi.
Uppl. í síma 91-40351 á kvöldin.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Glæsilegt úrval flísa frá Nýborg, úti/
inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið.
Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og
toppgæði. Nýborg, Skútuv., s. 812470.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Nýtt! Svitalyktareyðir, kristall, Le-
Crystal Naturel. Banana Boat E-gel
fyrir exem og sóriasis. Sólmargfaldari
f. léttskýjað. Heilsuval, Barónsstíg 20.
Til sölu 3 gíra kvenreiðhjól + bama-
stóll, verð aðeins kr. 15.000. Einnig
kerruvagn, kr. 18.000. Uppl. í síma
91-678847.
Til sölu Philips frystikista, 3 ára, hæð
85 cm, breidd 95 cm, dýpt 60 cm, verð
ca kr. 20.000. Einnig góður VW hús-
bíll, verð kr. 65.000. Sími 682747.
Vatnsrúm, 190x210, á 75 þús., eldhús-
borð, glerborð, tölvuborð og gömul
þvottavél. Á sama stað tölvuleikir fyr-
ir Amiga og Atari. S. 91-50485.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Nýtt Sony CDX-5080 útvarp með geisla-
spilara í bíl til sölu. Uppl. í síma 91-
679094 eða 985-24124.
Til sölu notaður fatalager, ca 200 kíló,
m.a. leðurjakkar, bamaföt o.fl. Upp-
lýsingar í síma 91-15703.
Óska eftir að kaupa rörasnittvél. Uppl.
í síma 96-52177 eftir kl. 19.
M Oskast keypt
Óska eftir að kaupa frystikistu, krist-
alsljósakrónur, stórar skrautmottur,
eða teppi og flygil. Upplýsingar í síma
91-622631.___________________________
Óska eftir góðu sófasetti eða homsófa,
og hillusamstæðu. Á sama stað er til
sölu vel með farin Emmaljunga bama-
kerra. Uppl. í síma 667104.
Þykktarhefill óskast keyptur, 40-50 cm
breiður. Uppl. í síma 97-21479 og
97-21217 eftir kl. 18.
■ Verslun
Útsala á skrifstofutækjum. Vegna flutn-
inga höldum við stórglæsilega útsölu
næstu daga á reiknivélum, ljósritun-
arvélum og telefaxtækjum, allt að
33% afsláttur. Einnig mikið úrval af
notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin
hf., Canon umboðið, Suðurlandsbraut
22, sími 91-685277. Áth. Euro/Visa.
Vefnaðarvara á ótrúlegu verði, s.s.
dragtaefni frá kr. 500, stretsefni frá
kr. 650, blússuefni frá kr._ 200. o.m.fl.
Opið 10-18. Efnahornið, Ármúla 4.
Útsala á handavinnu og prjónagarni.
Pósts. Höfum nú aftur opið á laugar-
dögum frá kl. 10-14. Hannyrðav.
Strammi, Skólavörðust. 6b, s. 91-13130.
Uppþwttavél, vaskur og panna til veit-
ingareksturs óskast. Uppl. í síma
91-12052 og 91-73789.
M Fyrir ungböm
Erum með vagna, kerrur og rúm frá
Britax á tilboðsverði, erum einnig með
snuð, pela o.fl. frá Mister Baby. 30%
afsl. á alls kyns leikföngum. Verðum
með Ora kerrur og vagna á frábæru
tilboðsverði á næstunni. Seljum einn-
ig alls kyns notaðar bamavörur, sem
við tökum í umboðssölu.
Ath. Nýr eigandi. Bamabær, Ármúla
34, símar 689711 og 685626.
Barnavagn til sölu á kr. 10.000, einnig
barnabaðborð kr. 6.000. Upplýsingar
í síma 91-689849.
■ Heimilistæki
ísskápar, gashella.Til sölu ísskápur án
frystis, 150 cm hár, verð 8 þús. Tví-
skiptur ísskápur og frystir, 175 cm hár
verð 30 þús. Tveggja hellna gashella
í borð, verð 6 þús. Uppl. í síma 676667.
Heimilistæki USA Útvegum allar gerðir
ísskápa, þvottav., þurrkara, upp-
þvottav. o.fl. Stuttur afgrt. S.901-918-
481-0259 kl. 11—14. Fax í sama núm.
Stór Gram ísskápur + frystir og Siem-
ens uppþvottavél til sölu, hvort
tveggja nýlegt og lítið notað. Uppl. í
síma 91-658027.
Góður isskápur á góöu verði, hæð 1,80
m, '/j frystiskápur. Uppl. í síma
91-31838 milli kl. 18 og 20 virka daga.
Til sölu Philco þvottavél og þurrkari.
mjög lítið notað. Selst með miklum
afslætti. Uppl. í síma 36200.
Til sölu Siemens þvottavél, mjög góð
og vel með farinn. Uppl. í síma 91-
687597.
■ Hjjóðfæri
Ýmsilegt tii sölu, s.s. stúdíóm. mixer,
Akai, 14 rása upptökutæki, Tascam,
2ja rása tæki, effectar, tilvalið sem
stúdíó. Góð greiðslukjör. Sími 672688.
Þj ónustuauglýsingar ■
Nýlagnir
Breytingar
Viöhald
Ármann Ólafsson, sími 53142
★ STEYPUSÓGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisíján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
STEINSTEYPUSÖGU N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
ttttJ
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubilar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir. • Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar-
(. • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon- •
ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna
• Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
m&Qimmww mw*
Sævarhöföa 13 - sími 681833
Dyrasínvaþiónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
@l JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626645 og 986-31733.
Loftpressa - múrbrot
Ath., mjög lágt tímagjald.
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91-657018 og 985-37429.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt. veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
Malbikssögun.
_ Gröfum og skiptum um jarðveg
+, ÍJnnkeyrslum. görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
i
HUSEIGNAÞJÓNUSTAN
Símar 23611 og 985-21565
Fax 624299
Háþrýstiþvottur, sandblástur
og allar almennar viðgerðir
og viðhald á húseignum.
MURVIDGíRÐIR
Við háþrýstiþvottinn notum við
traktorsdælu at öflugustu gerð.
Vinnuþrýstingur er 200 til 400 kg/cm2.
með túrbóstút. ATH. Leigjum háþrýstidælur.
Fastverðtilboðmeðverklýsingu . ftOC .....
þér að kostnaðarlausu. bimC 7ÖD 'JOO 10
/h4r
</GRÆNllt
SÍMINN J j
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi dæmi um þjónustu
T1
I f
LU
0!
Smíðum útihurðir, glugga
og sólstofur eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn og
tökum mál.
HURÐIR &
GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUNI 17, HAFNARF.
SÍMI 91-654123.
Bmíi CHÍIRQ
I KnwHklvlIC W
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
—ii, Vanirmenn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasíml 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
s 1 Er stíf lað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Noia ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577