Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
35
dv Fjölmiðlar
Síðasta vonin
íslendingar misstu af gullverö-
launum í handknattleikskeppni
ólympíuieikanna þegar landsliö-
iö tapaði með Qögurra marka
mun fyrir Samveldinu í gær-
kvöldi. Það þýöir að leikið verður
um bronsverðlaun við Frakka á
morgun og möguleiki á yfirvigt á
farangri íslensku keppendanna
er því enn fyrir hendi Þrátt fyrír
ósigurinn gegn austantjaldsris-
unum lék íslenska liðið frábæran
handbolta og þegar Héðinn kom
landanum yfir, 16-15, fór undir-
ritaður að gera sér vonir um sjálf-
an úrslitaleikinn. Samveldis-
menn voru hins vegar sterkari á
endasprettinum, gerðu færri mis-
tök og hrósuðu því sigri. Það eina
sem skyggði á útsendingu Sjón-
varpsins frá leikunum var
frammmistaða íþróttafrétta-
mannsins Samúels Arnar. Sá
ágæti drengur náði sér ekki alveg
á strik að þessu sinni og t.a.m.
fannst mér mikill óþarfi hjá hon-
um að segja í öðru hverju orði
hversu frábæru liði Samveldis-
menn hefðu á að skipa. Vissulega
eru þeir mjög góðir en þaö þurfti
ekki að hamra á því stanslaust
allan leiktímann.
Fyrst handboltastrákunum
tókst ekki að krækja í gullið hef
ég sett traust mitt á spjótkastar-
ana, Einar og Sigurð, en þeir eru
síðasta von þjóðarinnar um gull-
verðlaun á þessum ólympíuleik-
um. Að fenginni reynslu er þó
best að gera sér ekki of miklar
vonir og gildir það sérstaklega
um þann fyrrnefhda. Allt getur
þó skeð en ég tel að líkur Einars
á sigri séu svona álíka miklar og
aö sólin skíni á Fróni alla daga
sem eftir lifa ágústmánaðar með
25 stiga meðalhita.
Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson
Andlát
Jón Guðjónsson verslunarmaður,
Hvassaleiti 56, er látinn.
Heiðbjört Óskarsdóttir, Víðimýri 4,
Sauðárkróki, lést 5. ágúst í Sjúkra-
húsi Sauðárkróks.
Jarðarfarir
Málfríður Magnúsdóttir, Miklubraut
72, lést 24. júlí sl. Jarðarforin hefur
farið fram.
Þuriður Sigurðardóttir frá Reyni-
stað, Vestmannaeyjum, verður
jarðsungin frá Landakirkju laugar-
daginn 8. ágúst kl. 14.
Unnur Maria Ríkarðsdóttir, Kotár-
gerði 10, Akureyri, lést af slysforum
í Sviss 2. ágúst sl. Útforin verður
gerð frá Akureyrarkirkju miðviku-
daginn 12. ágúst kl. 13.30.
Friðrík Davíðsson frá Ásláksstöðum,
Vatnsleysuströnd, sem andaðist 2.
ágúst, verður jarðsunginn frá Garða-
kirkju á Álftanesi í dag, fóstudagjnn
7. ágúst, kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. ágúst til 13. ágúst, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi
621044, læknasimar 23270, 19270. Auk
þess verður varsla í Breiðholtsapóteki,
Álfabakka 12, simi 73390, læknasimi
73450, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apótelú
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefhar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík', Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi iæknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Aiia daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur7. ágúst.
Tjarnarbíó tekur til starfa í kvöld.
Spakmæli
Æskan er hamingjutími ef
horft er til baka.
Höf. ók.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
ftmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamámes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Selfiamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkyimist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá_______________________
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú er frekar bjartsýnn en ekki eru þó miklar líkur á þvi að þú
komir miklu í verk áður en kvöldar. Einbeittu þér að ákveðnu
verki en láttu annað biða þar til timi gefst til.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú mátt búast við miklu annríki í dag. Þér verður mikiö úr verki.
Þú verður hins vegar lúinn og vilt ekki vera í margmenni í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Haltu góðu sambandi við vini þína og kunningja. Það reynist þér
vel þegar fram í sækir. Líklegt er að þú þurfir að breyta út af
venjum þínum.
Nautið (20. april-20. maí):
Það kemur þér á óvart að þurfa að réttlæta gerðir sem þér finnst
sjálfsagðar. Haltu ró þinni og þolinmæði. Þá fer allt vel. Lítil gjöf
bætir stöðuna. Happatölur eru 7,18 og 26.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Fjölskyldumálin eru efst á blaði og samræður eru gagnlegar.
Endanlega verður þó að byggja á málamiðlun. Þú getur létt af
þér nokkurri ábyrgð.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Nokkur óvissa er í ástamálunum. Gott ferðalag er í vændum. Ef
þú ætlar að ná góðum árangri er nauðsynlegt að skipuleggja sig
vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Landfræðileg fiarlægð hefur áhrif á ákveöið samband. Það er því
nauðsynlegt að sýna þolinmæði. Þér opnast möguleikar með sam-
skiptum við nýja aðúa.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert fullur af krafti og lífsorku. Gættu þess þó að ganga ekki
um of á birgðimar. Ef þú fylgir settum reglum verður þér vel
ágengt. Viðurkenndu að margir eru reyndari en þú. Happatölur
eru 9,15 og 25.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Nú má vænta mikilla framfara eftir stöðnunartímabil. Þú lætur
listræna hæfileika njóta sín og það verður þér til mikillar ánægju.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hópstarf gefiir ekki aðeins mikið af sér heldur sýnir og hvers þú
ert megnugur. Aðrir virðast vera óákveðnir og jafhvel ósamvinnu-
þýðir. Reyndu að fá þá til verka.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhver óvissa er í ákveðnu sambandi. Reyndu að finna út hvem-
ig málin standa áður en gripið er til aðgerða. Haltu áætlunum
þínum fyrir sjálfan þig þar til sýnt er hvemig málin þróast.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Líklegt er að leyndarmál leki út. Gættu þvi orða þinna og hafðu
ekki pappíra á glámbekk. Þér gengur ekki vel að koma sjónarmið-
um þínum á framfæri og gætir orðið að játa ósigur.