Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Stjáni blái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láld
Muimrn
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
■ Ökukennsla
•Ath. Páll Andrésson. Simi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla '92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer, engin bið. Greiðslukjör,
Vísa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Þór P Albertsson. Er kominn úr sum-
arfríi. Kenni allan daginn á Hondu
Prelude 2,0 ’90. Engin bið. Hs. 43719
og 985-33505.________________________
Þórir S. Hersveinsson. Almenn öku-
kennsla og æfingartímar. Glænýr
Nissan Sunny ’92. Get bætt við nem-
endum. Sími 91-19893.
Ökukennsla og æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 og 323 F. Öku-
skóli og kennslugögn. Árni H. Guð-
mundsson, sími 91-37021 og 985-30037.
■ Garðyrkja
Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
• Þétt rótarkerfi.
• Skammur afgreiðslutími.
• Heimkeyrðar og allt híft í netum.
• Ath. að túnþökur eru mismunandi.
• Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi.
• Gerið gæðasamanburð.
Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund-
ar Þ. Jónssonar.
Áratugareynsla tryggir gæðin.
Símar 91-618155 og 985-25172.
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
• Hífúm allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Garðverk 13 ára.
• Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
•Innifalið efni og vinna.
• Með ábyrgð skrúðgarðameistara.
•Alhliða garðaþjónusta.
• Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
• Garðverk, sími 91-11969.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérræktuðum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð.
Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum.
Tökum að okkur hellulagnir og hita-
lagnir, uppsetningu girðinga, tún-
þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti.
Föst verðtilboð. Garðaverktakar.
Símar 985-30096 og 91-678646.
Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Afbragðs túnþökur i netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Flífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Alhllða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá-
klippingar, hellulagnir, mold, tún-
þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór
Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623.
Hellulagnir. Önnumst hellulagnir í
görðum og á lóðum fjölbýlishúsa, 20
ára reynsla, sanngjamt verð, vönduð
vinna. Uppl. í s. 91-671552. Guðlaugur.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
Urvals túnþökur, á staðnum eða heim-
keyrðar. Islenska umhverfisþjónust-
an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg,
opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286.
Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og
basalthellur til sölu. Uppl. í símum
91-78899 og 985-20299.