Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. íþróttir Helstu úrslit í Barcelona Frjálsar íþróttir 200 m hlaup kvenna - úrslit 1. GwenTorrence.Bandar ...21,81 2. Juliet Cuthbert, Jamaíka .22,02 3. MerleneOttey, Jamaíka...22,09 4. Irina Privalova, Samv.22,19 5. Carlette Guidry, Bandar.,.22,30 200 m hlaup karla - úrslit 1. Mike Marsh, Bandar....20,01 2. Frankie Fredericks, Namibíu 20,13- 3. MichaelBates,Bandar...20,38 4. RobsonDaSilva,Brasilíu.20,45 5. OlapadeAdeniken.Nígeríu 20,50 Langstökk karla - úrslit 1. Carl Lewis, Bandar....8,67 2. Mike Powell, Bandar...8,64 3. Joe Greene, Bandar....8,34 4. Ivan P. Soler, Kúbu...8,11 5. Jamie Jefferson, Kúbu...8,08 400 m grindahlaup karla - úrslit 1. Kevin Young, Bandar...46,78 2. W. Graham, Jamaíka....47,66 3. ChrisAgabusi,Bretl....47,82 4. Stephen Diagana, Frakkl.,48,13 5. N. Wallenhnd, Svíþjóö.48,63 6. Oleg Tverd Okhleb, Samv.48,63 ÍOO m grindahlaup kvenna - úrslit 1. ParaPatoulidou,Grikkl....l2,64 2. LavonaMartin,Bandar...,12,69 3. Y. Donkova, Búlg......12,70 4. Lynda Tolbert, Bandar.12,75 5. Gail Devers, Bandar...12,75 Tugþraut - úrslit 1. RobertZmelik.Tékkó....8.611 (10,87-7,87-14,52-2,06-48,65- 13,95-45,00-5,10-59,06-4:27,21) 2. Anthonio Penaler, Spáni ..8.412 (11,09-7,54-16,50-2,06-49,66- 14,58-49,68-4,90-58,64-4:38,02) 3. Dave Johnson, Bandar...8.309 (11,16-7,33-15,28-2,(XM9,76- 14,7649,12-5,10-62,864:36,63) 4. Dezso Szabo, Ungl......8.199 5. RobertMuzzio.Bandar 8.195 Körfuknattleikur karla Leikur um 11.-12. sæti Kína - Venesúela.........97-100 Leikur um 9.-10. sætið Angóla - Spánn............75-78 Leikir um 5.-8. sæti Brasilía - Puerto Rico......... Ástralía - Þýskaland.......109-79 Undanúrslit Króatía - Samveldin.......75-74 Litháen - Bandaríkin.....76-127 Handknattleikur Undanúrslit karla Svíþjóð - Frakkland.......25-22 ísland - Samveldin........19-23 Undanúrslit kvenna Samveldin - Noregur........28-24 S-Kórea - Þýskaland........26-25 Borötennis Einliðal. karla - úrslit Jan Ove Waldner, Svíþjóð, sigr- aði Jean Philippe Gatien frá Frakklandi í úrslitaleik, 21-10, 21-18 og 25-23 Blak Leikur um 5.-6. sæti kvenna Japan - Holland...........3-1 Undanúrslit kvenna Kúba - Bandaríkin.........3-2 Samveldin - Brasilía......3-1 Leikir um 5.-8. sæti karla Ítalía-Spánn..............3-0 Japan - Samveldin.........3-2 Tennis karla Andrei Cherkasov, SSR-Jordi Arrese, Spáni, (4-6, 6-7, 6-3, 3-6) Marc Rosset, Sviss - Goran Ivan- isevic, Króatíu, (6-3, 7-5, 6-2) Grísk sprengja og met í grindahlaupi Kevin Young frá Bandaríkjunum vann mesta afrek gærdagsins í fijáls- íþróttakeppni í Barcelona er hann setti glæsilegt heimsmet í 400 m grindahlaupi, hljóp á 46,78 sek. Hann varð þar með fyrstur manna til að hlaupa undir 47 sek. en gamla heims- metið, sem Ed Moses átti, var 47,02 sek. Bandarískir íþróttamenn voru sig- ursælir í gær en grísk stúlka, Pa- raskevi Patoulidou, komst á spjöld sögunnar er hún varð fyrst grískra kvenna til þess að vinna gull í frjáls- um íþróttum, sigraði í 100 m grinda- hlaupi. Heppni var með þeirri grísku því að GailÚevers frá Bandaríkjun- um, sem hafði forystu allt hlaupið, hrasaði á síðustu grindinni og datt í mark í 5. sæti. Gwen Torrence vann gull fyrir Bandaríkin er hún sigraði í 200 m hlaupi. Enn mistókst Merlene Ottey frá Jamaika að vinna guU á stórmóti en hún vann bronsið, sitt sjöimda á stórmótum. „Ég stóð mig vel, það er alltaf búist við of miklu af mér,“ sagði Ottey. Carl Lewis sigraði í langstökki karla á þriðju leikunum í röð. Lewis stökk 8,67 m en heimsmethafinn Mike Powell stökk 8,64 og varð í öðru sæti. Powell náði sér ekki almenni- lega á strik en hann hefur átt í meiðslum að undanfómu. Mike Marsh, Bandaríkjunum, vann 200 m hlaup karla eins og reikn- að hefði verið með en heimsmetið hélt þar sem örlítill mótvindur var. „Ég hef verið dálítið þreyttur eftir undanúrslitin en gullverðlaunin em mikilvægari en heimsmetið," sagði Marsh. -BL efdr sigur á Frökkum Jón Kristján Sigur&tson, DV, Baroelona: eftir. Svíar sýndu á ný styrk sinn og sigmðu á leikreynslunni, 25-22. Svíar tryggðu sér sæti í úrshta- Franska liöiö fór á taugum um leiknumþegarþeirsigmöuFrakka tíma í síðari hálíleik, sóknimar í undanúrslitum í gærkvöldi með vom stuttar og skotiö var úr von- þriggja marka mun, 25-22. Jafn- lausum tækifærum. Franska hðið ræði var á með þjóðunum í fyrri er sterkt og hefur farið geysilega hálfleik og veittu Frakkarnir liði fram frá því í síðustu heimsmeist- Svía þá harða keppni. Þrátt fyrir arakeppni í Tékkóslóvakíu 1990. stórleik hjá Tomas Svensson í Eins og áður hefur komið fram marki Svia var munurinn í hálfleik sýna dóroararair á ólympíleikun- ekki nema eitt mark, 11-10, Svíum um Svíum mikla virðingu. Pólskir i hag. dómarar dæmdu leikinn og vom í síðari hálfleik sýndi heims- hliðhollir Svíum. meistarar Svía hvers þeir era Pierre Thorsson var markahæst- megnugir, náðu um tíma fimm urhjá Svíum og skoraöi 6 mörk en marka forystu en Frökkum tókst hjá Frökkum skoraði Denis Latho- að minnka muninn í eitt mark, ud mest eða alls sex mörk. 23-22, þegar tvær minútur voru V V * V V V ' Q89 999 88? Gull Silffur Brons Samveldin 35 29 23 Bandaríkin 27 32 27 Þýskaland 1 8 1 6 23 Kína 1 6 20 1 5 Ungverjal. 10 8 2 Suður- Kórea 10 4 1 1 Spánn 1 o 2 O Frakkland 8 6 1 3 Astralía 6 8 9 Kanada 6 3 6 italía 5 5 7 Kúba 5 3 8 Bretland 5 3 7 Rúmenía 4 4 7 Japan 3 7 10 Pólland 3 4 7 Tékkóslóvakfa 3 2 1 Norður- Kórea 3 o 3 Holland 2 3 6 Indónesía 2 2 1 Noregur 2 2 o Tyrkland 2 1 2 Grikkland 2 O O Búlgarfa 1 6 4 N -Sjáland — 1 4 4 Svlþjóð 1 4 3 Kenýa 1 3 O Brasilía 1 1 O Danmörk 1 o 3 Eistland 1 o 1 Litháen 1 o O Marokkó 1 o 1 Jamaíka o 3 1 Austurrlki o 2 o Namibía o 2 o Belgía o 1 2 Júgóslavla o 1 2 Finnland o 1 1 israel o 1 1 Lettland o 1 1 Perú o 1 O Taiwan o 1 o Slóvenía o O 2 Bahamaeyjar o o 1 Kólombía o o 1 Eþíópía o o 1 Malasfa o o 1 Mongolía o o 1 Súrinam o o 1 Guðmundur Hrafnkelsson reynir að loka markinu fyrir Samveldismanninum lal Gunnar Sigurðsson fylgist með gangi mála. Samveldismenn sigruðu þrátt fyrir Bronsið - ísland mætir Frakklandi 1 leik um bronsi Jón Kristján Signrðsson, DV, Barcelana: Ekki fór það svo, sem allir óskuðu eftir, að íslendingar gulltryggðu sér medahu um hálsinn heldur verður að bíða til laugardagsins eftir því að sjá hvort það tekst. íslendingar léku við Samveldið á ólympíuleikunum í hand- knattleik í gærkvöldi og biðu lægru hlut, 19-23. Þar með varð ljóst að íslend- ingar leika gegn Frökkum um brons- verðlaunin í Palau Sant Jordi íþrótta- höllinni í Barcelona klukkan eitt að ís- lenskum tíma. Vantaði meiri aga í íslenska liðið Um tíma í leiknum í gærkvöldi leit dæmið ekki svo hla út og þurfti hiö sterka hð Samveldismanna að taka á öhu sínu til að hafa sigur. Með agaðri leik, meiri reynslu, betri markvörslu hefði sigur ef til fallið okkar mönnum í skaut. Þannig væri hægt aö skoða á leikinn fram og til baka en staðreyndin var sú að Samveldismenn reyndust sterkari og sigraðu. Guðmundur náði sér ekki á strik í markinu Þrátt fyrir slaka markvörslu Guö- mundar Hrafnkelssonar var ótrúlegt hvað íslendingar stóðu í Samveldis- mönnum í fyrri hálfleik. Vömin bætti upp úr skák og leikurinn hélst lengi vel í jafnvægi. íslendingar náðu í þrígang forystunni í fyrri hálfleik en svo kom þessi þekkti leikkafli sem hvorki gekk né rak. í hálfleik var munurinn tvö mörk, 9-11, en hefði að öhi jöfnu átt að vera eitt mark en í staðinn skoraðu Samveldismenn mark af ódýrari sort- inni þegar leiktíminn var að fiara út. Þar var Guömimdur Ula á verði í mark- inu. íslendingar áttu lengi vel möguleika íslenska hðiö stóð lengi vel í Samveld- inu en þeir vora sterkari í lokin. Sumir leikmenn gerðust of bráðir í sókninni, Ula gekk að stflla upp í leikkerfi og svona nokkuð nýttu Samveldimenn sér tíl fuUs. Nú er þessi leikur að baki og „Vantaði meiri yf þegar við komun - sagöi Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþj, Jón Kristján Sigurðssan, DV, Barœlona: „Það vantaði meiri yfirvegun hjá strákunum þegar við náðum foryst- unni í síðari hálfleik. Gegn hði eins og Samveldismönnum má ekkert gefa eftir því þá er leikurinn farinn. Þeir þurfa ekki nema 5-10 mínútur tíl að klára dæmið þannig að einbeitingin þarf að vera tU staðar frá upphafi tfl enda ef vel á að fara,“ sagði Þorberg- ur Aðalsteinsson landshðsþjálfari eft- ir leUúnn gegn Samveldismönnum í gærkvöldi. „Vorum hikandi aö skipta um markvörð“ „Ég vU þó taka fram að strákamir börðust vel og þvílík orka og gleði sem þeir buðu upp á verður ekki af þeim tekin. Við vorum hikandi að skipta um markvörð en auövitað er það aUtaf spuming hvenær á að taka ákvörðun um það. Guðmundur hefur varið feiknavel á leikunum en við vonuðumst aUtaf eftir að hann hrykki í gang,“ sagði Þorbergur. Þorbergur sagði einnig að það væri mjög erfitt að taka tvo bestu leikmenn Samveldisins úr umferö. Liðið aUt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.