Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. AGUST 1992. Fuglar Þokka- leghæð Fuglar geta flogiö í yfir 25 þús- und feta hæð sem er hæð Mt. Everest. Atlot Konur í Norður-Síberíu láta í ljós ástúð sína með því að beija eiginmenn sína. Fótbolti Knattspyma var leikin á 12. öld, að vísu voru engar leikreglur notaðar. Blessuð veröldin Steini og Olli Gamanleikarinn OUver Hardy lék í fjölda gamanmynda með fé- laga sínum, Stan Laurel. Áður en samstarf þeirra hófst var Hardy eftirsóttur í hlutverk skúrka í glæpamyndum. Gullplata ítalski tenórinn Enrico Caruso varð fyrstur manna til að selja hljómplötu í yfir miUjón eintök- um og öðlast þannig guUplötu. Upptakan var af ópenmni „I PagUacci" eftir LeoncavaUo. Foss með kínversku bleki íslenskir fossar í kínversku bleki Nú í ágústmánuði heldur Lu Hong mynUstarsýningu í Hlað- varpanum, Vesturgötu 3. Lu Hong fer ótroðnar slóðir í að túlka íslenska náttúrustemn- ingu í myndum sínum. Hún notar Sýningar hefðbundnar aðferðir kínverskr- ar myndhstar sem eru nokkuð frábrugðnar þeim sem við eigum að venjast. Myndir hennar eru málaðar með vatnsUtum á sér- stakan kínverskan bambuspapp- ír sem gerir þær þokukendar og hrífandi. Þetta er þriðja einkasýning Lu Hong hér á landi en hún hefur verið hér á landi síöan 1990 og kynnst íslenskri náttúru nokkuö vel. Færð ávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðning á veginum yfir Holtavörðuheiði, veg- inum um Oddsskarð og veginum frá Borgamesi til Vegamóta. Vegfarend- ur, sem eiga leið um þessa staði, eru Umferðinídag beönir að virða hraðatakmarkanir. Einhveijar framkvæmdir fara fram á veginum milU Hafnar og Hvalness og gætu orðið tafir á þeirri leið. Þar sem kortið hér til hliðar veitir ekki tæmandi upplýsingar um hvar framkvæmdir fara fram er fuU ástæða til að benda vegfarendum á að virða hraðatakmarkanir og sýna fyUstu aðgætni þar sem framkvæmd- ir fara fram. 0 Lokað [T] Steinkast [Al Tafir Sjallinn, ísaflrði: Hjjómsveitin KK-bandiö, sera vakið hefur nokkra athygli undanf- arið, ætlar i hljómleikaferð um landið og mun hún standa út ágúst- mánuð. Feröin hefst í kvöld í Sjallanum á ísafirði en annað kvöld verður hljómsveitin stödd á Patreksfirði og svo á Flateyri á sunnudaginn. MeðUmir KK-bandsins eru allir vel þekktir tónUstarmenn hér á landi og hafa aUir verið í öðrum hljómsveitum áöur. Hljómsveitina skipa þau EUen Ellen Krlstjánsdóttir, söngkona KK-bandsins. Kristjánsdóttir, söngur, Eyþór Gunnarsson, hljómborö, Þorleifur Gíslason, bassi, og Kormákur Geir- harðsson, trommur. v Þessmá getaaðKK sjálfur ersvo til nýkominn úr fríi firá MaUorca, sólbrúnn Og hress, og mun KK- Skemmtanalífið bandiö eUaust standa fyrir sínu á þessari j’firreiö sinni um landið. Dalasýsla Uggur fyrir botni Breiða- fjarðar og skerast tveir firðir inn í sýsluna, Hvammsfjörður og GUs- fjörður. Nokkrar eyjar Uggja undan landi og eru helstar Hrappsey og Akureyjar. AUar eru eyjamar í eyði. Búðardalur stendur við Hvamms- Dalasýsla DALASÝ! Efrl-Brunná Æ StaöarhólskirWj SKARÐSHRSPfítj Umhverfi flörð. Þar er gistiheimUi, tjaldstæði og einnig UugvöUur. Laugar liggja norðan Hvammsflarðar. Þar er jarð- hiti og hægt er að bregða sér í sund. Að Laugum er einnig hægt að gista ^og getur fólk valið um svokaUaða sumargistingu eða tjaldstæði. Land er víðast vel ræktað, þó er aö finna vaUlendi en mýrlendi er Ut- ið. Berggrunnurinn er aö mestu úr blágrýti frá tertíertímabiUnu. Ströndin er Utt vogskorin og í sýsl- unni eru góðar laxveiðiár. Má þar nefna Laxá og Haukadalsá. Sólarlag í Reykjavík: 22.11. Sólarupprás á morgun: 4.57. BREIÐAFJORÐUl g ®s(/ng Bensín [A] Tjaldstæði é Kirkja ® Flugvöllur AA Bændagisting Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.45. ÁrdegisUóð á morgun: 2.21. Lágflara er 6-614 stund eftir háflóð. Fodils Þessi faUega, áhyggjulausa Hinir hamingjusömu foreldrar stúlka, sem sefur svo vært, fæddist heita Ágústa Gylfadóttir og FodU 2. ágúst síðastíiðinn rétt fýrir há- Akmouche. degið. Stúlkan fæddist á Landspítalan- -------------------------------- um og var 52 cin viö fæðingu og vó 3564 grönun. Ingibjörg Stefánsdóttir í hlutverki sínu í myndinni. Veggfóður íslenska kvikmyndin Veggfóð- ur - erótísk ástarsaga var frum- sýnd í Bíóborginni í gær. Myndin flallar um viðburðaríka daga og nætur í lífi tveggja vina, Lass og Sveppa. Báðir eru þeir að gera hosur sínar grænar fyrir sömu stúlkunni, Sól. Bíóíkvöld „Þessi mynd er gerð undir miklum áhrifum frá núinu. Eftir tvö ár veröur eflaust hlegiö að okkur vegna þess hversu aUt er haUærislegt. Þess vegna var ekki hægt að bíða með að gera þessa mynd,“ segir Júlíus Kemp, leik- stjóri myndarinnar. Með aðalhlutverkin í Veggfóðri fara Baltasar Kormákur, Ingi- björg Stefánsdóttir og Steinn Ar- mann Magnússon. Nýjar myndir Falinn flársjóður, Háskólabíó. Beethoven, Laugarásbíó. Náttfarar, Stjömubíó. Veggfóður, Sambíóin. Gengið Gengisskráning nr . 147.-7. ágúst 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,470 54,630 54,630 Pund 104,302 104,608 105,141 Kan. dollar 46.030 46,166 45,995 Dönsk kr. 9,5666 9,5947 9,5930 Norsk kr. 9,3623 9,3898 9,3987 Sænskkr. 10,1423 10,1720 10,1719 Fi. mark 13,4417 13,4812 13,4723 Fra. franki 10,9060 10,9380 10,9282 Belg. franki 1,7890 1,7943 1,7922 Sviss. franki 41,0428 41,1634 41,8140 Holl. gyllini 32,6745 32,7705 32,7214 Vþ. mark 36,8426 36,9509 36,9172 It. líra 0,04874 0,04888 0,04878 Aust. sch. 5,2362 5,2516 5,2471 Port. escudo 0,4317 0,4330 0,4351 Spá. peseti 0,5774 0,5791 0,5804 Jap. yen 0,42581 0,42706 0,42825 Irskt pund 98,076 98,364 98,533 SDR 78,5817 78,8125 78,8699 ECU 75,1332 75,3539 75,2938 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7~ T~ T~ T~ j á 1 4 )Ú 1 11 d n iy H IL> J J J?* /7“ 2o --- -1 J Lárétt: 1 kvöð, 2 kremja, 9 ónefndur, 10 spil, 11 freyða, 12 ljóðstafir, 14 fim, 16 umdæmisstafir, 17 fæða, 20 átt, 21 fflót. Lóðrétt: 1 fyrirhta, 2 hraukana, 3 galli, 4 stamp, 5 uppvaxandi, 6 brestir, 8 skrum, 12 slappleiki, 13 beitu, 15 hækkun, 18 áköf, 19 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hlaun, 6 bæ, 8 eimreið, 9 ys, 10 mitti, 11 tangar, 13 jafnan, 16 ani, 17 Ámi, 18 latt, 19 púl. Lóðrétt: 1 heygja, 2 listana, 3 amma, 4 urinn, 5 net, 6 bitann, 7 æðir, 12 garp, 14 fit, 15 Bil, 18 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.