Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Page 17
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992. 17 Sviðsljós Frá afhendingu viðurkenningar eftir 40 ára vel unnin störf. Aftari röð frá vinstri: Aðmíráll Tomas F. Hall, yfirmaður Varnarliðsins, Þórður Einarsson varastarfsmannastjóri, Kjartan Eiðsson, fulltrúi i verkefnisstjórnun, Magnús M. Jónsson, verkstjóri í trésmíðaverkstæði, Sigríður Snorradóttir fulltrúi, tók á móti viðurkenningu fyrir föður sinn, Snorra K. Magnússon rafvirkja, Kristj- án Júlíusson, forstöðumaður þvottahúss, Bjarni Jónsson, yfirverkstjóri bygg- ingarmanna, Einir Jónsson, verkstjóri þungavinnuvélaverkstæðis, Halldór Halldórsson, verkstjóri flugþjónustudeildar, Charles T. Butler, yfirmaður flotastöðvar varnarliðsins. Fremri röð, talið frá vinstri: Jón R. Þorsteinsson vagnstjóri, Emii Kristjánsson slökkviliðsmaður, Halldór Marteinsson, yfir- varðstjóri slökkviliðs, Jón Þorsteinsson, fulltrúi í umsýsludeild verklegra framkvæmda, Guðmundur Pétursson, flokkstjóri í slökkviliði, Magnús Ólafs- son, yfirmaður flugþjónustudeildar slökkviliðsins, Pálmi Guðmundsson vagnstjóri, Arnór Jóhannesson matreiðslumaður, Helgi Jakobsson, fulltrúi í húsnæðisdeild. Á myndina vantar Jóhannes Björnsson innkaupafulltrúa. Vamarliöið á Keflavíkurflugvelli: Viðurkenningar fyrir vel unnin störf Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Fyrir nokkru aíhenti Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli 18 starfsmönn- um, sem höfðu yfir 40 ára starfsferil að baki, viðurkenningar fyrir vel unnin störf. Flestir byijuðu hjá Vamarliðinu árið 1951 eða 11 talsins. „Þetta er mjög góður vinnustaður og góður vinnuveitandi sem sýnir manni traust, sanngimi og virðingu. Mér hefur alltaf verið kleift að mennta mig. Ég hef farið í skóla og sótt námskeið á vegum slökkviliðs- ins,“ sagði Magnús Ólafsson, fyrr- verandi aðstoðarslökkviliösstjóri á Keflavíkurflugvelli. Magnús var fyrsti starfsmaður slökkvihðsins sem fór til Bandaríkj- anna í skóla en hann sótti þar nám- skeið árið 1975. Hann hefur frá upp- hafi starfsferils síns verið kallaður „sjókóngur" en að hans sögn hafa menn alltaf einhver aukanöfn til að auðvelda köllin í talstöðvum slökkviliðsins. Tomas F. Hall aðmiráll og Magnús Olafsson sjókóngur skera fyrstu sneið- ina af hátíðartertunni. DV-myndir Ægir Már Málverkasýning á Hólmavík Guðfinnur Fnuibogason, DV, Hólmavik: Það var ánægjulegur og óvæntur viðburður þegar listakonan Aðal- björg Jónsdóttir kom til okkar í júlí- mánuði og hélt sýningu á málverk- um og öðmm listmunum. Félags- heimili sveitanna eru óvíða og sjald- an umgjörð listviðburða yfir sumar- tímann en í þetta skipti brá út af er viðkom Sævangi, félagsheimili íbúa Kirkjubólshrepps. Sýningin stóð í um vikutíma og var aðsókn frekar góð. Sýningargestir sem fréttaritari hefur rætt við eru á einu máh um að Aðalbjörg sé mikh listakona í öhu handverki sínu en hún er pijónahstakona sem unnið hefur marga kjóla úr íslenskri uh. Það handverk hennar er vel þekkt. Elsta myndin á þessari sýningu er frá árinu 1967 en þær yngstu frá þessu ári. Aðalbjörg er fædd og upp- ahn í Kirkjubólshreppi. Stranda- menn kunna henni bestu þakkir fyr- ir að hafa nokkra sumardaga opnað fyrir þeim svið sannrar Ustar. Myndir frá málverkasýningu Aðalbjargar Jónsdóttur. Listakonan við mynd sína „Minningar frá Tröllatunguheiði". DV-mynd Guðfinnur Ferðamálaskóli Isiands Höfðabakka 9, Reykjavík, sími: 671466 Starfsnám fyrir þá sem starfa vilja við ferðaþjónstu. Nám sem er viðurkennt af Félagi ísl. ferðaskrifstofa. Alþjóðleg próf og réttindi (IATA). Á SIGURBRAUT SKÓLARITVÉLIN Vegna hagkvæmra innkaupa getum við nú boðið þessa vönduðu skólaritvél á aðeins kr. 16.800 stgr. ★ Leiðrétting á einstökum stöfum, heilum orðum og linum. ★ Minni ★ 12 stafir á sek. ★ Inndregin lína ★ Miðjustilling ★ Feitletrun aðeins 4f4 kg 1 árs ábyrgð Síbylja á öllum tökkum, super/sub letrun, handfang innbyggt auk flestra kosta full- komnustu ritvéla. Sjálfsögð ritvél fyrir öll fyrir- tæki, heimili, auk þess að vera langhag- kvæmasta skólarit- vélin. Sölustaðir: Borgarfell hf., Verslanir Pennans, Rafsjá, Bolungarvik, Bókabúð Keflavikur, Bóka- skemman, Akranesi, Bókav. Jónasar T., Isafirði, Tölvutæki-Bókval, Akureyri, Stuðull, Sauðár- króki, Hrannarbúðin, Grundarfirði, Skrifvélin, Suðurlandsbraut 6, Reykjavik, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Húsavik. Borgarfell, Skólavörðustig 23, sími 11372

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.