Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. Viðskipti Járnblendiverksmiöjan á Grundartanga. Niðurskurðurinn á Grundartanga: Hefdi auðvitað átt að gerast fyir - segir framkvæmdastjórinn, 38 sagt upp Afkoma Jámblendiverksmiðjunnar — á verðlagi ársins 1992 í milljónum króna — 746 1988 418 1989 -142 1990 1991 -220 1992 Ágæt afkoma var á verksmiðjunni árin 1988 og 1989 en síðan hefur hallað undan fæti. í fyrra var 500 miiljóna króna rekstrartap og fyrstu sex mánuði þessa árs var tapið 220 milljónir. Heimsmarkaðsverð á kísiljárni — dollarar á tonnið — ÖUU - 600 400 - 200 - 9 c s ‘E cb 04 § 5> ® 5 S ro 8> , r U (Q ^ [ð g- œ E a o g & <o ^ ™ <M ro gj JS3L Sveiflur hafa verið á heimsmarkaðsverðinu á kisiljárni. í september 1990 var tonnið af kísiljárni til dæmis á 735 dollara en í byrjun þessa árs var þaö komið niöur í 570 dollara. Nú er verðið 651 dollari. Gengisþróun dollar- ans hefur auk þess verið óhagstæð. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN OVEROTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nemais- landsb. VISITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ISDR 5,75-8 Landsb. IECU 8,5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR SéRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverötr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-6 Búnaðarb. óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 Islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7,5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN ÓVERÐTRYGGD Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurdalAn Í.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. HÍS«M»ðí»lén 4,9 Ufeyrissjóðslán 5.9 Dráttarvextir 18,6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verötryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvlsitala í ágúst 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavisitala í september 130,2 stig Húsaleiguvisitala 1,9% í október var1,1%íjanúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,434 Einingabréf 2 3,446 Einingabréf 3 4,217 Skammtímabréf 2,135 Kjarabréf 5,937 6,058 Markbréf 3,195 3,260 Tekjubréf 2,126 2,167 Skyndibréf 1,865 1,865 Sjóðsbréf 1 3,082 3,097 Sjóðsbréf2 1,931 1,950 Sjóðsbréf 3 2,127 2,133 Sjóðsbréf4 1,753 1,771 Sjóðsbréf 5 1,295 1,308 Vaxtarbréf 2,172 Valbréf 2,035 Sjóðsbréf 6 710 717 Sjóðsbréf 7 1066 1098 Sjóðsbréf 10 1102 1135 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,332 1,358 Fjórðungsbréf 1,152 1,169 Þingbréf 1,339 1,358 Öndvegisbréf 1,325 1,343 Sýslubréf 1,306 1,324 Reiðubréf 1,304 1,304 Launabréf 1,028 1,043 Heimsbréf 1,073 1,106 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Lokaveró KAUP SALA Olís 1,96 1,96 2,15 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj.VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1.42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,90 3,42 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,40 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,40 1,70 Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,50 Eimskip 4,40 4,30 4,40 Flugleiöir 1,68 1,55 1,63 Grandi hf. 2,20 Z20 2,50 Hampiðjan 1,25 1,20 1,33 Haraldur Böðv. 2,60 2,50 2,94 Islandsbanki hf. 1,20 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 Marel hf. 2,50 2,40 2,65 Ollufélagið hf. 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 1,12 S.H. Verlaakar hf. 0,80 0,90 » Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungurhf. 4,40 4,40 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 3,05 3.53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgeröarfélag Ak. 3,80 3,10 3,78 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,60 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. „Auövitað hefðum við þurft aö vera búnir að hef]a þessar aðgerðir miklu fyrr. Ýmsar af þessu aöhaldsaögerð- um voru löngu tímabærar. Hins veg- ar er ekkert nema neyðin sem rekur okkur út í svona alvarlegar aðgerðir. Við erum að gera fjölda fólks alveg skelfilega hluti,“ segir Jón Sigurðs- son, íramkvæmdastióri Járnblendi- j verksmiðjunnar á Grundartanga, en nú hefur verið tiikynnt um umfangs- miklar sparnaðaraðgerðir sem með- al annars fela í sér að 38 starfsmönn- um hefur verið sagt upp störfum og stöðugildin eru jafnmörg. Uppsagn- irnar snerta yfir 40 manns. 178 manns hafa starfaö í verksmiöjunni. Jámblendiverksmiðjan hefur verið rekin með miklu tapi síðustu tvö árin og háifs árs uppgjör sýnir 220 milljón króna halla á rekstri þessa árs. Fyrirtækið er í eigu þriggja aðila. Ríkið á 55%, norska fyrirtækið El- kem 30% og japanska fyrirtækið Sumitomo corporation 15%. Lengi hafa veriö uppi efasemdir um vilja japanska fyrirtækisins til áfram- haldandi þátttöku. Taprekstur í þrjú ár Fyrirtækið hefur verið rekið með tapi í þrjú ár og tapreksturinn fjár- magnaður með bankalánum í þeirri von að að batinn væri á næsta leiti. Batinn átti að koma 1991 og síðan 1992 en hefur ekki látið sjá sig enn. Jón Sigurðsson segir tvennt hafa gerst á síðustu vikum sem orðið hafi til þessara niðurskurðaraðgerða nú. Þaö fyrra er að samstarfsaðili Jám- blendiverksmiðjunnar í Noregi, El- kem, sem sér um sölu á öllum afurð- um Jámblendiverksmiðjunnar, hef- ur tekið inn í fjármálaáætlanir sínar að hætta að miða við spár um bata en sníða sér í staðinn stakk til að geta lifað af jafnvel þó verðlagið batni ekki og nýting á {ramleiðslutækjum ekki heldur' næstu tvö ár. Hitt atriðið er mikill sölubrestur sem þýðir að það fjarar undan greiöslugetunni á mjög skömmum tíma. Stefnir í greiösluþrot „Við sjáum fram á greiðsluþrot innan skamms að óbreyttu, jafnvel þó efnahagurinn samkvæmt reikn- ingum sé allgóður. Við eigum við þessar aðstæður engra annarra kosta völ en að taka sama pól í hæð- ina og Elkem er að gera. Við erum búnir að gerar neyðaráætlun fyrir fyrirtækið. Við verðum að leita út fyrir fyrirtækiö til ýmissa aðila um aðstoð og fyrirgreiðslu. Það getum við ekki gert nema við sýnum að við séum búnir að taka til heima hjá okkur. Við þurfum að sannfæra aðil- ana, sem við þurfum að ræða við, um að við séum fyrirtæki sem er vert að bjarga." Hráefniskostnaður 40% „Við höfum farið yfir rekstrargjöld og munum ná þeim niður með ýms- um hætti. Stærsti kostnaðarliðurinn í rekstrinum er hráefnakostnaöur- inn en hann er um 40% af rekstrarút- gjöldum verksmiöjunnar. Við náum spamaði með því að kaupa stóra farma af koxi frá Kína í samvinnu við Elkem. Það var lengi búið að vera í deiglunni en gengur fyrst núna. Annar stærsti liðurinn er launa- kostnaðurinn og við náum hagræð- ingu með uppsögnunum. Við komum til með að reka verksmiðjunna á lág- marksmannafla til að halda rekstrin- um gangandi. Annars vegar breyttu skipulagi og hins vegar með auknu álagi á færra fólk. Þriðji stærsti kostnaðarliðurinn er svo raforkan. Hafnar eru viðræður viö Landsvirkj- un um lækkun á raforkuverði.“ Markmiðið að stööva skuldasöfnun Jón sagði að tillögumar gerðu ráð fyrir að geta framleitt á verði sem er fyrir neðan ákveðin mörk sem sett væm eða um 575 dollara tonnið. Ætlunin er aö geta framleitt tonnið fyrir þetta án þess að safna skuldum. Inn í þessum tillögum er einnig gert ráð fyrir 55 þúsund tonna fram- leiðslu eða um 80% nýtingu fram- leiðslugetunnar. Heimsmarkaðs- veröið er nú 651 dollar en það er miðað við verö komið til viðskipta- vinarins. Áframhaldandi samstarf viö Elkem Engar sölur era framundan, fyrir utan eina sendingu til Japan í lok september. Þetta stafar af því aö El- kem er að reyna að hækka veröið frá því sem það hefur verið og því má búast við minnkandi sölum. Að- spurður hvort ekki væri rétt að slíta samvinnunni við Elkem sagði Jón að frá upphafi hefði verið markaðs- samningur við þá sem tryggði ákveðna hlutdeild af heildinni sem þeir geta selt og sama verð og Elkem fær. Jón sagði að samningurinn væri hluti af upphaflegum samningum ríkisins og Elkem um verksmiðju og hann giltí fram yfir aldamót. Ástæðu þess að illa horfir á mörk- uðum nú og verð em lág segir Jón vera að Kínverjar hafi verið að dæla inn á markaðinn um 250 þúsund tonnum á ári en Vesturlandamark- aðurinn er ekki nema 2 milljónir tonna. Auk þess hefur framboö frá Norðmönnum og Rússum aukist. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24. sepíemtxsr saldusi alls 38,908 tom. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,087 30,00 30,00 30,00 Hnýsa 0,146 25,13 24,00 29,00 Humarhalar 0,050 551,70 550,00 555,00 Karfi 0,237 43,47 30,00 51,00 Langa 0,064 30,00 30,00 30,00 Lúóa 0,319 274,53 234,00 345,00 Lýsa 0,401 33,00 33,00 33,00 Skata 0,013 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 2,583 79,83 40,00 80,00 Steinbítur 0,564 59,44 45,00 60,00 Þorskur, sl. 21,639 97,43 93,00 112,00 Þorskur, smár 0,083 76,00 76,00 76,00 Ufsi 1,580 42,00 42,00 42,00 Undirmálsf. 2,599 74,52 62,00 78,00 Ýsa.sl. 8,353 101,67 70,00 109,00 Ýsa, smá 0,190 62,00 62,00 62,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. september setdost ells 71,831 tonn. Keila 0,131 38,00 38,00 38,00 Tindab. 0,011 14,00 14,00 14,00 Smáýsa 0,324 20,00 20,00 20,00 Lýsa 0,493 20,00 20,00 20,00 Smáufsi 0,411 41,00 41,00 41,00 Blandað 0,014 30,00 30,00 30,00 Smár þorskur 0,861 74,32 69,00 75,00 Steinbítur 2,578 61,35 59,00 71,00 Langa 0,142 49,00 49,00 49,00 Skarkoli 33,041 81,01 45,00 82,00 Ýsa 10,249 89,72 81,00 75,00 Ufsi 1,017 45,00 45,00 45,00 Skötuselur 0,016 175,00 175,00 175,00 Lúða 0,657 148,89 100,00 300,00 Karfi 0,664 49,00 49,00 49,00 Blálanga 0,092 49,00 49,00 49,00 Þorskur 14,976 100,53 94,00 110,00 Hlýri 0,528 59,00 59,00 59,00 Grálúða 5,623 76,98 71,00 86,00 Fiskmarl* aðurir niÞr >rlák shöfn 24. september i Æildust alls 15183K jrm. Háfur 0,444 í 1,32 5,00 23,00 Karfi 0,522 53,00 53,00 53.00 Keila 4,600 46,00 46,00 46,00 Langa 1,404 81,00 80,00 86,00 Lúða 0,056 321,92 320,00 325,00 Lýsa 0,070 20,00 20,00 20,00 Skata 0.012 85,00 85,00 95,00 Steinbítur 0,413 70,00 70,00 70,00 Þorskur, sl. 4,223 103,22 95,00 120,00 Þorskur, smár 0,574 73,00 73,00 73,00 Ufsi 0,189 42,00 2,00 42,00 Undirmálsf. 0,095 52,21 40,00 60,00 Ýsa.sl. 2,582 101,30 87,00 112,00 Fískmarkaður Suðurnesja 24. september seldust alls 69,272 tonn. Þorskur, sl. 17,199 100,02 91,00 115,00 Ýsa, sl. 8,494 99,06 55,00 120,00 Ufsi, sl. 21,161 45,45 34,00 48,00 Lýsa, sl. 0,178 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 1,997 65,69 60,00 70,00 Blálanga, sl. 0,462 59,30 59,00 60,00 Keila.sl. 2,520 41,98 41,00 42,00 Steinbítur, sl. 0,218 53,52 49,00 80,00 Skötuselur, sl. 0,054 248,89 245,00 250,00 Skata.sl. 0,044 100,00 100,00 100,00 Háfur, sl. 0,065 10,00 10,00 10,00 ósundurl.,sl. 0,178 25,39 20,00 40,00 Lúða, sl. 0,668 253,19 100,00 485,00 Annar flatf.. sl. 0,076 25,00 25,00 25,00 Geirnyt, sl. 0,041 5,00 5,00 5,00 Undirmálsþ.sl. 3,435 69,49 68.00 70,00 Undirmýsa.sl. 0,031 59,00 59,00 59,00 Skark/sólk, sl. 0,122 82,38 80,00 85,00 Karfi, ósl. 12,329 46,67 46,00 54,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 24. september seldust alls 6,552 tonn. Þorskur, sl. 5,734 101,32 95,00 115,00 Ýsa, sl. 0,019 85,37 50,00 106,00 Ufsi, sl. 0,143 34,00 34,00 34,00 Háfur, sl. 0,020 10,00 10,00 10,00 Lúða.sl. 0,022 120,00 120,00 120,00 Undirmálsþ., sl. 0,326 66,00 66,00 66,00 Steinb/hlýri, sl. 0,087 68,00 68,00 68,00 Sólkoli, sl. 0,065 50,00 50,00 50,00 Karfi, ósl. 0,106 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 24. september saldust alls 7,084 tonn Karfi 0,026 25,00 25,00 25,00 Keila 0,116 26,00 26,00 26,00 Lúða 0,026 310.00 310,00 310,00 Steinbítur 0,162 58,00 58,00 58,00 Þorskur, sl. 5,374 90,74 88,00 96,00 Undirmálsf. 1,050 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 0,330 75,00 75,00 75,00 Fískmarkaður ísafjarðar 24, september seldust alls 6,333 tonn. Þorskur, sí. 4,432 81,59 76,00 87,00 Ýsa, sl. 0,947 93,92 89,00 99,00 Steinbítur, sl. 0,129 70,00 70,00 70,00 Lúða, sl. 0,028 160,00 160,00 160,00 Skarkoli, sl. 0,055 88,00 88,00 88,00 Undirmálsþ., sl. 0,561 59,00 59,00 59,00 Undirmýsa, sl. 0,134 50,00 50,00 50,00 Hnýsa.sl. 0,043 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 24. september seldust alls 17,875 tonn. Þorskur, sl. 12,323 94,81 90,00 96,00 Undirmufsi.sl. 0,017 20,00 20,00 20,00 Ufsi.sl. 2,052 41,71 37,00 42,00 Langa.sl. 1,091 60,00 60,00 60,00 Blálanga, sl. 0,220 61,00 61,00 61,00 Keila.sl. 0,642 46,00 46,00 46,00 Karfi, ósl. 0,730 44,39 44,00 45,00 Búri.ósl. 0,457 155,51 155,00 156,00 Steinbítur, sl. 0,131 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 0,157 103,00 103,00 103,00 Lúöa, sl. 0,021 300,00 300,00 300.00 Óflokkað.sl. 0,034 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 24. september selduet alls 17,933 tonn. Þorskur, sl. 7,347 95,54 92,00 100,00 Undirmþ., sl. 0,765 75,00 75,00 75,00 Ýsa, sl. 4,618 98,36 22,00 106,00 Ufsi, sl. 0,679 40,00 40,00 40,00 Karfi, ósl. 0,035 15,00 15,00 15,00 Langa, sl. 0,399 63,00 53,00 53,00 Blálanga, sl. 0,744 50,00 50,00 50,00 Keila, sl. 0,832 27,00 27,00 27,00 Steinbltur, sl. 0,988 59,74 59,00 60,00 Tindaskata.sl. 0,023 1,00 1,00 1,00 Hlýri, sl. Lúöa.sl. 0,021 56,00 56,00 56,00 0,493 149,39 100,00 295,00 Koli, sl. 0,319 61,00 61,00 61,00 Langlúra, sl. 0,676 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,077 265,00 265,00 265,00 Kinnar 0,015 190,00 190,00 190,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.