Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBÉR 1992. 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulvana múrara og smiði. Önnumst alla trésmíðavinnu. Einungis faglærðir menn vinna verkið. Gerum verðtilboð ef óskað er. Margvíslegir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-74601 eða 985-37818. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Lekur þakið? Þéttum, ryðeyðum og heilhúðum allar gerðir þaka og gerum gömul sem ný. Frábær viðloðun og teygjanl. efna. Löng ending. S. 653640. Málnlng er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 21024, 42523 og 985-35095. Trésmíði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841. Tökum að okkur úrbeiningar, pökkun og frágang á kjöti. Vönduð vinna, góður frágangur. Uppl. í símum 91- 671185 og 91-622054. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Vantar þig heimilishjálp? Tek að mér þrif í heimahúsum. Er vön. Upplýsingar í síma 91-625043, Vala. Úrbeining. Tökum að okkur -úrbein- ingú, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-39483 e. kl. 18. Tek að mér aðstoð við textagerð af ýmsu tagi, svo sem bréf, greinar o.fl. Leitið upplýsinga í síma 98-75135. Tveir smiðir óska eftir aukavinnu, nýsmíði og viðhald. Vanir menn. Upp- lýsingar í síma 91-681746. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Upplýsingar í síma 91-28292. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bflas. 985-33505. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ólafur Einarsson, Mazda 626 ’91, sí Valur Haraldsson, Monza ’91, s. 28852. *Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20(X)6,687666. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega náms- efni og prófgögn, engin bið. Visa/ Euro. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Gylfl Guðjónsson kennir á Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Simi 91-77160 og 985-21980. Ökuskóli Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Garðyrlqa_____________________ Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. • Mold. Mín viðurkennda gróðurmold til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfúr og vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222. Timbur óskast, 1000 m af l"x6", lengd 3,3-4,2 m, einnig inn- og útveggjastoð- ir, lengd 2,45-2,8. Sími 91-18371. Álklæðning til sölu, ca 90 m2, ljós á litinn. Tilboð óskast. Uppl. í símum 91-650672 og 91-653220 eftir kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Breytingar, milliveggjauppsetningar, gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf, hljóðeinangmnarveggir, bmnaþétt- ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743. Steypuviögeröir, þakþéttingar og húð- un. Flísa- og hellulagnir. 16 ára reynsla. Vinn verkin sjálfur. Einnig sem undirverktaki. Uppl. í s. 653640. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - opið allt árið. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. ■ Sport Golfsett, Ping.Til sölu notað Ping EYE2 golfsett, 3-SW + 1 tré. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 9143243. ■ Parket Sérpöntum gegnheilt parket frá ítaliu. 18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2. Sendum ráðgjafa heim þér að kostað- arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki Miöillinn Sheile Kemp verður með einkatíma til 14. okt. Nánari upplýs- ingar í síma 91-688704. ■ Tilkynningar Vinafélagið. Fundur næstkomandi mánudag, 5. okt., klukkan 20 í safriað- arheimili Bústaðakirkju. ■ Til sölu Til sötu pylsusjoppa með öllu. Stærð ca 6 m2. Hagstætt verð. Tilboð. S. 96-73124, 96-73147 og 96-73105. Erla, Snorrabraut 44, simi 14290, hefur prjónagam í fjölbreyttu úrvali. Uppskriftir á íslensku, m.a. að ungbamafatnaði og teppum. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. JP innréttingar, Skeifunni 7, sími 91-31113 og 91-814851. Hurðir af öllum gerðum og öllum verðflokkum. Léttitœki íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls konar léttitækjum. Fáið senda myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti- tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. Rýmingarsala á spónlögðum innihurð- um, lítið gölluðum. Stgrv. frá kr. 14.791. Opið laugard. 10-14. A & B, Skeifunni 11, S. 681570. Stórkostlegt úrval af nýjum sturtukiefum og baðkarshurðum frá Dusar með ör- yggisgleri og plexigleri. Stgrv. frá kr. 15.905, 25.954 og 10.747. Opið laugard. 10-14. A & B, Skeifunni 11, S. 681570. ■ Verslun Fataskápar í úrvali frá Bypack i V-Þýskalandi. Litir: hvítt, eik og svart. Nýborg, s. 812470, Skútuvogi 4. Garnhúsiö auglýsfr. Yfir 30 tegundir af prjónagarni frá Jaeger og Patons. Nýjar uppskriftir í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um allt land. Ath. opið frá 10-17 í dag. Gamhúsið, Faxa- feni 5, Rvík, s. 688235. Dráttarbeisli, kerrur. Ódým, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Vestur-þýskar kuldaúlpur, ullarjakkar og ullarkápur frá Bardtke í mjög miklu úrvali. Greiðslukort. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580, og Austurstræti 8, s. 622577. Sendum í póstkröfu. Opið laugsu-d. frá kl. 10-16. ■ Hjól Honda CBR 600 F, árg. ’88, til sölu, ekið 22 þ. km. Uppl. í síma 92-13478. EVROPUKEPPNI BIKARHAFA VALUR - STAVANGER I.F, Laugardalshöll Sunnud. 4. okt. kl. 17.00 Valsmenn! Mætum öll og hvetjum okkar menn Heiöursgestir verða ólympíufarar fatlaðra og þroskaheftra Upphitun verður á LA kaffi frá kl. 15.00 Áfram Valur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.