Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992. Módelteikning Sigurjóns frá ár- inu 1927. Síðasta sýning- arhelgi í Sigur- jóns- safni á morgun lýkur sýningu á æskuverkum Sigurjóns Olafs- sonar í safhi hans í Laugamesi. Þetta eru teikningar frá tímabil- inu 1920 til 1927 sem ekki hafa verið sýndar áður. Þær gefa Sýningar ágæta hugmynd um hversu mik- illi leikni Siguijón náði í teikn- ingu á unga aldri og hvers konar veganesti hann haíði með sér er hann innritaðist í Konunglegu Listaakademíuna í Kaupmanna- höfn tvítugur að aldri. Rétt er að geta þess að Listasafn Siguijóns Ólafssonar verður lok- að í október meöan verið er að undirbúa sýningu vetrarins. pening- arnir Pappírspeningar eru kínversk uppfinning. Hinir fyrstu eru frá því 812 e.Kr. og um 970 voru þeir orðnir útbreiddir. Fyrstu eigin- legu peningaseölarnir voru svo- nefndir banco-seðlar, gefhir út í Stokkhólmi í júh 1661. Hhm elsti þessara seöla, sem varðveist hef- ur, er 5 dala seðill, dagsettur 6. desember 1662. Óheppinn Atii húnakonungur dó á brúð- kaupsnóttinni sinni. Blessuö veröldin Saltborg í Sahara er borg sem er að öllu leyti byggð úr salti. Geðlæknar Flestir geðlæknar í heimi eru í Bandarflgunum. Árið 1987 voru félagar í Bandaríska geðlæknafé- laginu 32 þúsund. Félag sálfræð- inga í sama landi haföi 60 þúsund Rigning í dag sunnan- og suðvestanlands Á höfuðborgarsvæðinu þykknar upp fyrri hluta dags og síðdegis fer að rigna. Hiti verður 8 til 11 stig. Á landinu veröur hægur vindur og að mestu úrkomulaust austanlands. Sunnan- og suðvestanlands gengur í Veðrið í dag sunnankalda og smáskúrir þegar líð- ur á morguninn. Suðaustanstinn- ingskaldi og rigning verður sunnan- og vestanlands þegar hður á daginn. Hiti verður 6 tfl 11 stig. Á morgun er gert ráð fyrir vestan- og suövestanátt, sums staðar strekk- ingi vestan til og skúrum sunnan- lands og vestan en skýjað með köfl- um og þurrt austan og norðaustan tfl. Hlýtt verður í veðri. Kl. 15 í gær var austan- og norð- austangola eða kaldi á landinu. Suö- austan- og austanlands var rigning og þokumóða á annesjum norðan- lands. Annars staðar var úrkomu- laust en skýjað. Hiti var á bilinu 6 til 12 stig. Horfur kl. 12 á hádegi Skammt suður af landinu er allvíð- áttumikil 990 mb. lægð sem þokast austsuðaustur og yfir Grænlandi er vaxandi lægð sem þokast norður og síöan norðaustur og verður hennar farið að gæta hér við land síðdegis. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir rigningog súld 10 Galtarviti léttskýjað 8 Hjarðames skúr 10 Keilavíkurílugvöllur rigningá síö. klst. 9 Kirkjubæjarklaustur skúrir 10 Raufarhöfn þoka 6 Reykjavík rigning 10 Vestmannaeyjar alskýjað 10 Bergen skýjað 13 Helsinki skýjað 5 Kaupmannahöfn skýjað 13 Ósló ' léttskýjað 11 Stokkhólmur hálfskýjað 10 Þórshöfn súld 10 Amsterdam skýjaö' 15 Barcelona þokumóða 22 Berlín hálfskýjað 16 Frankfurt mistur 15 Glasgow rigning 13 Hamborg alskýjað 14 London skýjað 18 Lúxemborg skýjað 13 Madrid mistur 24 Malaga hálfskýjað 25 MaUorca skýjað 26 Montreal skýjað 12 New York heiðskírt 12 Nuuk léttskýjað 4 París skýjað 17 Hótel ísland í kvöid Hljómar störfuðu á 7. áratugnum, á árunum 1964 til 1969, og rifja nú upp vflisælustu lög þessara tíma öfl laugardagskvöld í vetur á Hótel íslandi. Meðlimir Hijóma eru nú sem fyrr fjórir Keflvíkingar, þeir Gunnar Þóröarson, Rúnar Júlíus- son, Engilbert Jensen og Erlingur Bjömsson, auk Shady Owens sem síðar kom til liðs við hljómsveitina. Shady sýndi svo sannarlega á laugardagskvöldið að hún hefur engu gleymt í frábærum söng sín- um en hún kemur hingað frá Eng- landi þar sem hún er nú búsett. Þeir Rúnar og Gunnar hafa starfað sem hljómiistarmenn alveg frá því þeir spiluðu með Hljómum, Engil- bert hefur koraiö fram nokkrum sinnum en Erflngur hefur ekki komið fram á s viði í rúmlega 20 ár. 61 Töffarinn er kaldur sem ís. Töffarinn í Laugar- asbioi Johnny (Vanilla Ice) er tónlist- armaður sem kemur ásamt hljómsveit sinni til smábæjar í Bandaríkjunum til að fá gert við mótorhjól sitt. Þar hittir haim Kathy (Kristin Minter) og fellur kylliflatur fyrir henni. Johnny Bíóíkvöld gerir hvað sem er til að vekja áhuga Kathy en gengur hálfflla í byrjun. Aflt fer þó betur en á horíðist í fyrstu. í myndinni er fyrsta flokks tónflst flutt af Vinilla Ice og fleiri rapp-tónflstarmönnum. Nýjar myndir Háskólabíó: Háskaleikur Laugarásbíó: Kristófer Kólum-,, bus Stjömubíó: Ruby Regnboginn: Hvítir sandar Bíóborgin: Rush Bíóhöllin: Kalifomiumaðurinn Saga-bíó: Alien 3 Gengið Gengisskráning nr. 187.-2. okt. 1992 kl 1.9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,010 54,170 55,370 Pund 94,229 94,508 95.079 Kan. dollar 43,208 43,336 44,536 Dönsk kr. 9,8531 9,8823 9,7568 Norsk kr. 9,3605 9,3882 9,3184 Sænsk kr. 10,1309 10,1609 10,0622 Fi. mark 12,0022 12,0378 11,8932 Fra. franki 11,2603 11,2937 11,1397 Belg. franki 1,8487 1,8542 1,8298 Sviss. franki 43,6004 43,7296 43,1063 Holl. gyllini 33.8186 33,9188 33,4795 Vþ. mark 38,0701 38,1828 37,6795 ft. líra 0,04349 0,04362 0,04486 Aust. sch. 5,4186 5,4347 6,3562 Port. escudo 0,4274 0,4287 0,4217 Spá. peseti 0,5401 0,5417 0.5368 Jap. yen 0,45142 0,45276 0,46360 Irsktpund 99,983 100,280 98,957 SDR 79,1549 79,3894 80,1149 ECU 74,6148 74,8359 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Valur- Stavanger Á morgun, sunnudag, leika Val- ur og Stavanger í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Leik- urinn hefst kl. 17. og fer fram í Valsheimilinu. Valui- vann fyrri leik liðanna og verður spennandi að sjá hvort strákarnir standi undir pressunni og komist áfram. íþróttir um helgina ídag eru hins vegar tveirleikir í 2. deild karla í handknattleik. Fylkir og Grótta leika í íþrótta- húsinu í Austurbergi kl. 14 og á sama tíma leika Breiðablik og KR í íþróttahúsinu í Digranesi. Einn leikur er í Reykjavíkur- mótí kvenna í köríúknattleik. KR og ÍR leika í Hagaskóla kl. 14.00. Á morgun leika hins vegar ÍR og ÍS í sörau keppni og hefst sá leik- ur kl. 15.30 i Seljaskóla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.