Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992. Sunnudagur 4. október SJÓNVARPIÐ 14.20 Kvikmyndastjórinn John Huston (John Huston: The Man, The Movies, The Maverick). Bandarísk heimildarmynd um kvikmyndaleik- stjórann, leikarann og handritshöf- undinn John Huston. Huston var mikilvirkur kvikmyndahöfundur í meira en hálfa öld og geröi margar sígildar myndir, t.d. Möltufálkann, Afríkudrottninguna, Key Largo, Moby Dick og Heiður Prizzies. Meðal þeirra sem koma fram í myndinni eru Paul Newman, Laureen Bacall og Anjelica Huston en kynnirer Robert^/litchum. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.20 Lífið sjálft er besta viman. Í þættinum er fjallað um orsakir og afleiðingar fíkniefnaneyslu. Spjall- að er við fyrrum fíkniefnaneytanda, aðstandendur fíkla, meðferðarfull- trúa og mann sem vinnur að for- varnarmálum hjá lögreglunni í Reykjavík. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. Dagskrárgerð: Saga film. Áður á dagskrá 10. mars síö- astliðinn. 16.55 Mið-Evrópa. Fyrsti þáttur. (Europe centrale.) Franskur heim- ildarmyndaflokkur í þremur þáttur um sögu Mið-Evrópu frá aldamót- um til okkar daga. Fyrsti þátturinn spannar tímabilið frá Balkanskaga- stríðinu til innrásarinnar í Pólland árið 1939. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgarði (14:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannes- son. 18.30 Sjoppan (1:5) (Kiosken). Það gerist margt að næturlagi þegar mannabörnin sofa og leikfanga- dýrin þeirra fara á stjá. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Edda Heiðrún Backman. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 18.40 Birtíngur (1:6) (Candide). Nor- ræn klippimyndaröð, byggð á sí- gildri ádeilusögu eftir Voltaire. ís- lenskan texta gerði Jóhanna Jó- hannsdóttir með hliðsjón af þýð- ingu Halldórs Laxness. Lesarar eru Helga Jónsdóttir og Sigmundur Örn Arngrímsson. Áður á dagskrá 3. maí 1991 (Nordvision). 18.55 Táknmáisfréttir. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum (We All Have Tales). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 19.30 Vistaskipti (23:24) (A Different World) Þvé: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hvíti víkingurinn. Fyrsti þátiur. Sjónvarpsmynd í fjórum þáttum eftir Hrafn Gunnlaugsson, gerð í samvinnu norrænna sjónvarps- stöðva. Sagan hefst árið 999 eftir Krist á höfðingjasetri síðasta heiðna jarlsins í Noregi. Þar eru gefin saman að eldfornum sið hinn íslenskættaði Askur Þorgeirsson og Embla Goðbrandsdóttir. Ólafur konungur Tryggvason og her- menn hans fylgjast með veislu- gestum á laun. Embla er tekin til fanga og Askur, sem trúir á Óðin og Þór, er sendur til íslands með þeim orðum að ekki fái hann konu sína aftur fyrr en hann hafi kristnað ísland. Leikstjóri Hrafn Gunn- laugsson. Aðalhlutverk Gottskálk Dagur Sigurðarson, Maria Bonnevie, Egill Ólafsson, Thomas Norström, Þorsteinn Hannesson, Jón Tryggvason, Flosi Ólafsson, Torgils Moe, Sveinn M. Eiðsson, Alda Sigurðardóttir' og Hedda Kloster. 21.45 Vínarblóð (2:12) (The Strauss Dynasty). Myndaflokkur sem aust- urríska sjónvarpið hefur gert um sögu Straussætiarinnar sem setti mark sitt á tónlistarsögu heimsins svo um munaði. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aöalhlutverk: Ant- hony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 22.35 Minningartónar um Karl J. Sig- hvatsson. Upptaka frá minningar- tónleikum um Karl Jóhann Sig- hvatsson orgelleikara sem haldnir voru í Þjóðleikhúsinu 4. júlí í fyrra. Meðal þe\rra sem fram koma eru Trúbrot, GCD, Mannakorn, Mezzoforte, Nýdönsk, Síðan skein sól og Þursaflokkurinn. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Áður sýnt í þrennu lagi í júlí og ágúst í fyrra. 0.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kormákur. Teiknimynd um lítinn, svartan unga. 9.10 Regnboga-Birta. 9.20 össl og Ylfa. 9.45 Dvergurinn Davíð. Teiknimynda- saga um dverginn Davíð og ævin- týri hans. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Marianna fyrsta. Það gengur á ýmsu hjá Maríönnu og vinum hennar og oftar en ekki komast þau í hann krappan. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.30 Blaðasnáparnir (Press Gang). Breskur myndaflokkur um krakk- ana á skólablaöinu. (2:13). 12.00 Engin áhætta, enginn gróði (No Deposit, No Return). Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna úr smiöju Walts Disney. Hér segir frá tveimur „vanhirtum" krakkaormum sem setja mannrán sitt á svið í þeim tilgangi að vekja á sér athygli. Aðalhlutverk: David Niven, Darren McGavin, Don Knotts og Barbara Feldon. Leikstjóri: Norman Tokar. 1976. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending fr«á leik í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vátryggingafélags íslands. 15.50 Trompet-kóngarnir (Trumpet Kings). Saga nokkurra snjöllustu trompetleikara fyrr og síðar rakin. Þessi þáttur var áður á dagskrá í júní 1991. 17.00 Listamannaskálinn- Gabriel Garcia Marques. Að þessu sinni er Listamannaskálinn helgaður nóbelsverðlaunahafanum og rit- höfundinum Gabriel Garcia Marques. Skáldið er borið og barn- fætt í Kólumbíu. Ungur að árum vann hann sem blaðamaður fyrir lítið bæjarblað og seinna á hinu virta frjálsa dagblaði, El Espectad- or. Þrátt fyrir að blaðamaðurinn Gabriel hafi náð töluverðum frama þá er það fyrst og fremst rithöfund- urinn Gabriel sem er þekktur og kannast flestir við verkið One Hundred Years Solitude eða Hundrað ára einsemd eins og það heitir í íslenskri þýðingu. Þátturinn var áður á dagskrá í desember 1990. 18.00 Lögmál listarinnar (Relative Values). í þessum þætti er athygl- inni beint að söfnurum og þeirri spurningu velt upp hvort auðlegö þeirra sumra hafi bein og/eða óbein áhrif á markaðslögmálið. Þátturinn var kvikmyndaður í Sviss, Bandaríkjunum og Japan. (5:6). 18.50 Kalli kanína og félagar. Teikni- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls) 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Þá eru þeir komnir á skjáinn aftur, félag- arnir hjá McKenzie og Brachman og það vafalítið mörgum áskrif- . endum okkar til ánægju. Við hefj- um leikinn þar sem frá var horfið síðast og eftir sem áður er þessi framhaldsþáttur vikulega á dag- skrá. (9:22). 21.15 Ævintýri Helðu (Courage Mountain). í þessari mynd ersögð sagan af því er alpadísin Heiða er fjórtán ára og er send á heimavist- arskóla. Þar er margt framandi fyrir Heiðu, sem til dæmis hefur aldrei fyrr séð bíla eða rafmagnsljós. Ógn heimsstyrjaldarinnar fyrri hvílir þungt á skólastúlkunum sem öðr- um og allir vita að vígstöðvarnar færast óðum nær. Aðalhlutverk: Juliette Caton, Charlie Sheen (Men at Work, Platoon), Leslie Caron og Joanne Clarke. Leik- stjóri: Christopher Leitch. 1989. 22.50 Arsenio Hall. Gestir Arsenio Hall að þessu sinni eru þeir Luke Perry, Sean Young og hljómsveitin Árr- ested Development. (13:15). 23.35 Seinheppnir sölumenn (Tin Men). Handritshöfundur og leik- stjóri þessarar gamanmyndar er Barry Levinson og með aðalhlut- verk fara Richard Dreyfuss, Danny DeVito og Barbara Hershey. Hér segir frá tveimur sölumönnum sem hefðu getað orðið bestu vinir en verða þess í stað hinir verstu erki- fjendur sem eyða mestum tíma sín- um í að bregða fæti hvor fyrir ann- an. Þetta er gamanmynd frá árinu 1987 og tilvalin fyrir alla fjölskyld- una. 1.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Skýjakljúfar (Skyscrapers). At- hyglisverö þáttaröð þar sem fjallað er um listina viö að byggja skýja- kljúfa nútímans en hún er svo sannarlega ekki ný af nálinni því þessi byggingartækni hefur verið í stöðugri þróun síðan á 14. öld. Þessi þáttaröð var áður á dagskrá í maí. (1:5). 18.00 Á mörkum hlns byggilega heims (Ladakh). Fallegur náttúru- lífsþáttur þar sem m.a. er fjallað um gæsir sem para sig fyrir lífstíð og hlébarða sem lifa í Ladakhis. Myndataka þessa þáttar er einstök í sinni röð en kvikmyndatakan var í höndum Naresh Bedi sem hefur verið útnefndur til Emmy-verð- launa og sömuleiðis hlotið viður- kenningu BAFTA fyrir náttúrulífs- þætti sína. Þátturinn var áður á dagskrá í júlí. 19.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur séra Karl Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Kennaramenntun í eina öld. Hátíð- arsamkoma í Borgarleikhúsinu 19. f.m. í tilefni af aldarafmæli kennara- menntunar á islandi. Stjórnandi hátíöarsamkomunnar var Svan- hildur Kaaber, formaður Kennara- sambands íslands. 15.30 Tónlíst. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimildarþáttur um þjóöfélags- mál. Umsjón: Árni Magnússon. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðuríregnir. 16.35 í þá gömlu góöu ... 17.00 Útvarpsleikhúsið, „Ég man ekki neitt" eftir Arthur Miller. Þýöing: Árni Ibsen. Leikstjóri: Pétur Einars- son. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir og Jón Sigurbjörnsson. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Ijóðatón- leikum Gerðubergs í Íslensku óper- unni 20. mars sl. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Harln- • essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlíst. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.10 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4 30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns árið. 9.00 Erla Friögeirsdóttir. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.05 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til aö ræða at- burði liðinnar viku. 13.00 Siguröur Hlööversson. Þægileg- ur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi.* 1.00 Pétur Valgeirsson með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Tvelr meö öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá föstudags- morgni. 6.00 NætUrvaktin. 9.00 Morgunútvarp.Sigga Lund. 11.05 Samkoma Vegurinn kristiö samfé- lag. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjöröartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 10.00 í bjartsýniskasti.Magnús Orri Schram rifjar upp atburöi síöustu viku og lítur á björtu hliðarnar. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.05 Páll Óskar Hjálmtýsson heldur áfram. 18.00 Blönduö tónlist. 20.00 Sögustund á sunnudegi.Hlust- endur búa til sögu með því að hringja inn í síma 626060. Magn- ús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. FM#937 9.00 Þátturinn þinn meö Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 EndurfekiÖ viötalúr morgunþætt- inum í bítið. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalísti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns meö þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóö. Haraldur Árni Haralds- son. Ekkert tyggjópopp hjá hon- um! 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar GuÖjónsson. 23.00 Kristján Jóhannsson lýkur helg- innl. SóCin fin 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvíta tjaldiÖ.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskólinn í Reykjavik. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Trapper John. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hart to Hart. 17.00 Growing Pains. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 It. Kvikmynd. Fyrri hluti. 21.00 Entertainment Tonight. 22.00 Falcon Crest. EUROSPORT ★ . . ★ 07.00 Step Aerobics. 07.30 Eurofun. 08.00 Euroscor. 09.00 Trans World Sport. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Tennis. 13.00 Hjólreiöar. Bein útsending. 14.00 Frjálsar iþróttir. 17.00 Hjólreíöar. Bein útsending. 19.30 Euroscore Magazine. 20.00 Tennis. 22.30 Euroscore Magazine. SCREENSPORT 00.30 Pro Bikes 1992. 01.00 Baseball 1992. 02.00 Major League Baseball 1992. 04.00 Go. 05.00 Powersports International. 6.00 Gillette sport pakkinn. 06.50 Brasilískur fótbolti. 09.00 Notre Dame-Stannford. 11.00 Snóker. 13.00 Challenge Bowl III. 14.00 París- Moskva- Beijing Raid. 15.30 Revs. 16.00 Rallycross. 17.00 Golf. PGA í Þýskalandi. 20.00 Hollenski fótboltinn. 21.00 Rall. Ástralska rallið. 22.00 Golf. PGA í Þýskalandi. 23.00 International 3 Day Eventing. Sjónvarpið kl. 14.20: Huston var atkvœðamikill í kvik- myndaheiminum i meira en hálfa öld. efttr Huston. Ikjölfarið sigldu myndir eins og Afríkudrottn- ingin, Key Largo, Moby Dick, Maöurinn sem vildi verða írægur og Heíður Prizzis. Leikarinn Robert Mitchum er kynnir í myndinni en þar er meðal annars rætt við Lauren Bacall, Paul Newman og Anjelicu Huston. Sjónvarpið sýnir á sunnudag tveggja, stunda bandaríska heimiidarmynd um kvikmyndaleikstjór- ann, leikarann og handritshöfundinn John Huston. Hust- on var atkvæðamik- iil í kvikmyndaheim- inum í meira en hálfa öld og gerði á ferli sinum margar myndir sem nú telj- ast í hópi sígildra kvikmyndaverka. Huston hóf leik- stjóraferil sinn með sakamálamyndinni Möltufálkanum þar sem Humphrey Kvikmyndin fjallar um unglingsár Heiðu og segir frá fyrstu ástinni hennar. Stöð 2 kl. 21.15: Ævintýri Heiðu Sagan af Alpadísinni Heiðu hefur vermt hjörtu barna og fullorðinna aÚt frá því hún kom fyrst út fyrir meira en hundrað árum. Ævintýri Heiðu, eða Co- urage Mountain, er ný kvik- mynd sem fjallar um ungl- ingsár Heiðu og segir frá fyrstu ástinni hennar. Fyrri heimsstyrjöldin er að hefj- ast á sama tíma og Heiða er send í heimavistarskóla á Ítalíu þar sem hún sér raf- magnsljós og bifreiðar í fyrsta skipti. Henni líður vel í skólanum en stríðið setur strik í reikninginn. Útvarpslcikhúsiö inun í vetur flytja leikrit á hverjum sunnudegi ki. 17.00 auk þess sem hádeg- isleikritiö verður áfram á dagskrá kl, 13.05 á virkum dög- um. Fyrsta sunnudags- leikritið er „Ég man ekki neitt“ eftir Jón Sigurbjömsson og bandaríska leikrita- riksdóttir. höfundinn Arthur MiUer. Þýðandi er Árni Ibsen, upptöku annaðist Sverrir Gíslason og leikstjóri er Pétur Einarsson. í leikritinu segir frá sérkennilegu sambandi þeirra Leós og Leónóru sem bæði mega muna sinn fífil fegri. Undír hijúfú fyrir öðru. Með hlutverkin fara hinir góökunnu leikarar Þóra Friðriksdóttir og Jón Sigurbjömsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.