Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Síða 12
12 Spumingin Átt þú erfitt með að vakna á morgnana? Gunnhildur Viðarsdóttir fóstra: Nei, ég vakna um áttaleytið og finnst það ekkert erfitt. Sigurbergur Ármannsson nemi: Nei, ekki svo mjög. Hákon Kristjánsson lögfræðingur: Nei, alls ekki. Harpa Rútsdóttir læknaritari: Nei, það á ég ekki. Hallvarður S. Óskarsson málara- meistari: Nei, ég vakna um 7-7.30 og á auðvelt með það. Ólafía Ólafsdóttir húsmóðir: Nei, ég vakna milii klukkan 8 og 9. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Lesendur Gleymum ekki geðsjúkum Þessa dagana bjóða kiwanismenn K-lykilinn til sölu um land allt. Tómas Zoega, yfirlæknir við geðdeild Landspítalans, skrifar: í kvöld og næstu tvo daga stendur Kiwanishreyfingin á íslandi fyrir fjársöfnun um land allt undir kjör- orðinu: „Gleymum ekki geðsjúkum." Kiwanismenn hafa staðið fyrir landssöfnun með sölu á K-lyklinum á þriggja ára fresti síðan 1974. Af mikilli framsýni hafa þeir styrkt ýmis verkefni sem aðallega tengjast endurhæfingu geðveikra. Fyrst lögðu þeir fé í Bergiðjuna sem er vemdaður vinnustaður og hefur hjálpað mörgum til að stíga sín fyrstu skref úti á vinnumarkaðmum eftir erfið veikindi. Þá hafa þeir styrkt af myndarskap byggingu sambýla og áfangastaða, bæði í Reykjavík og á Akureyri. Einnig studdu þeir ungl- ingageðdeild Landspítalans. Næsta verkefni kiwanismanna er bygging iðnaðarhúsnæðis sem rekið verður sem vemdaður vinnustaður og hluti af Bergiðjimni. Húsnæðið kemur til með að bæta úr mjög brýnni þörf. Áætlanir em um að þar verði framleiðsla á garðhellum og kantsteinum. Einnig verður þar pökkun á vikri og pottamold, auk fjölda annarra verkefna. Reiknað er með að þessi verkefni geti skapað vinnu fyrir 20-24 einstaklinga. Slíkur staður er ómetanlegur, bæði sem vemdaður vinnustaður og stökkpall- ur út í atvinnulífið. Margir gera sér ekki grein fyrir hve algengir geðsjúkdómar em. í flestum tilvikum er ekki um alvarlegan vanda að ræða og horfur mjög góð- ar. Stundum eru veikindin alvarlegs eðhs. Sjúkrahúsvist getur verið nauðsynleg og jafnvel langtíma end- urhæfing. Erfiðleikar þessara ein- stakhnga em mikhr og veikindin hafa veruleg áhrif á líf ahrar flöl- skyldunnar. Eðh málsins samkvæmt er þetta ekki hávær þrýstihópur. Það kemur því mörgmn á óvart aö alvar- legir geðsjúkdómar og afleiðingar þeirra em algengasta ástæða fuhrar örorku. Hugur og stuðningur Kiwanis- hreyfingarinnar til geðveikra er ómetanlegur. Mikhvægt er að ein- stakhngar og fyrirtæki sýni stuðning sinn í verki og taki vel á móti kiwan- ismönnum er þeir selja K-lykihnn. Með öflugu átaki getur það orðið lyk- ill að bjartari framtíð fyrir marga sem eiga við alvarlegan geðsjúkdóm að stríða. Forkastanlegur dómur Ingibjörg B. skrifar: Mig rak hreinlega í rogastans þegar ég las í DV um dóm í máh fjögurra pilta sem dæmdir vom fyrir að nauðga 14 ára stúlku. Hvað er eigin- lega að gerast í íslensku dómskerfi? Þykir það kannski ekkert mál þótt konu sé nauðgað? Þess umræddi dómur er eins og ávísun fyrir þá sem einhvem tíma gætu látið sér detta í hug að vinna slíkt ódæðisverk sem nauðgun er. Það er aht í lagi þótt þeir nauðgi einu sinni. Þeir fá bara viðvömn, skilorðs- bundinn dóm. Þeir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur svo fremi sem þeir bijóta ekki af sér í smátíma á eftir. Síðan geta þeir leikið þennan leik aftur þegar skhorðstíminn er runninn út. Engar áhyggjur, nauðg- un er ekkert stórmál! Svo sé ég að þessi sami dómari hefur dæmt mann til þungrar refs- ingar fyrir að stela sér rúmlega 200 þúsund krónum. Nú vaknar með manni spuming: Hvort er meiri og alvarlegri glæpur að svíkja út peningaupphæö á borð við þá ofangreindu eða taka unga stúlku með valdi, misbjóða henni og leggja líf hennar í rúst, kannski um alla framtíð? Samkvæmt dómnum er hið síðamefnda smámál miðað við fjárstuldinn. Hér þarf að taka í taumana. Því viðhorfi og þeirri stefnu, sem þama hefur verið mörkuð, þarf að hnekkja. Við búum í siðmenntuðu þjóðfélagi og eigum að taka á nauðgunarmálum samkvæmt því. Eigatrúog vísindi samleið? E.V. skrifar: Bent er á aö söfnuðirnir geti fullvel reklð allar kirkjur landsins. Hringið í síma 632700 miUikl. 14 og 16 -eða skrifíð NsJii sítmmr. vfröuraðíyJKÍtt brífum Hvenær fóm trú og vísindi að eiga samleið? Varla getur verið eðlilegt að prestaskóh tilheyri háskóla sem vih teljast vísindastofnun. Söfnuð- imir ættu að kosta menntun presta sinna sjálfir. Vandséð er að hinn leikræni þáttur trúariðkana geti ekki farið fram í hvaða félagsheimih eða leikhúsi sem er, svo og önnur starfsemi safnað- anna. Bygging leikhúsa og félags- heimila vítt um landið hefur fyrir löngu gert sérstakar kirkjubygging- ar óþarfar. Stjömubíó í Reykjavík var lengi jafnframt safnaöarkirkja, leikrit hafa verið á fiölunum í Hall- grímskirkju og hljómleikar enda enginn munur á þeim kröfum sem gerðar em til þessara bygginga, þ.e. áheyrendasalar og leiksviðs. Með til- komu sjónvarps og útvarps berst orðið og hinn leikni þáttiu- guðsþjón- ustunnar um land aht og miðin. Messuboðun þarfnast ekki lengur klukknahringingar, sem betur fer. í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði er ríkið að fjárfesta í kirkjubyggingumogsafnaðarheimil- ' um fyrir mihjarð eða meira á sama ' tíma og framleiðslufyrirtækin, sem standa undir þessiun þarflausu bygg- ingum, em að leggja upp laupana. n Nærtæk dæmi um það em frá Bol- ungarvík og ísafirði. (Einar Guðfiim- son hf. og Hahdór Hermannsson.) Óskiijanlegt er hvemig kirkjan get- ur blóðirjjólkað ríkið og almenning til þessara framkvæmda. Ef th vih em framkvæmdamenn í byggingariðnaði jafnframt áhrifa- menn innan safnaðanna og Alþingis. Hvorki kirkjur né leikhús eiga að vera ríkisrekin, það er verkefni einkaframtaksins. Hverfann úlpuna? Sonur minn týndi úlpu um dag- inn, líklega á mhh Nóahæðar og Smárahvammslands, í henni voru öll hans skilríki og fleira. Skömmu síðar hringdí svo maður sem kvaðst hafa fundið úlpima. Hann kvaöst vera að vinna á þessum svæði og gætum við vitjað úlpunnar í gulum pick- up bíl sem stæði þar ahan daginn. Við erum búin að gera nokkrar tilraunir til að hafa upp á þessum bíl, en án árangurs. Eg vil biðja manninn að hafa samband við okkur aftur. Anna hringdi: Mér fannst þátturinn á Stöð 2 um sifjaspell átakæhegur, svo ekki sé meira sagt. Stjómandan- um, Jóni Ársæh Þórðarsyni, tókst að fialla um tætta viðkvæma mál á þann hátt að aðrir hefðu Það var fuhyrt að á hveijum degi yrði lífið bam fyrir kynferð- islegu ofbeldi á íslandi. Ég tók þessu með fyrirvara þar til ég hafði séð þáttinn. Þá skynjaði ég hversu stóralvarlegt máhð er. Ég skora á mæður, skyldfólk, vini og aðra þá sem hafa minnsta grun um að verið sé að misþyrma barni á þennan hátt að láta þegar vita. Með því einu er hægt að stööva ofbeldismanninn. semsýnist Elsa Georgsdóttir skrifar: Nú trúa ahir á peninga og reyna sem mest og bestað skara eld að sinni köku. Sá sem safnar auði hleður utan um sig múrvegg. Kirkjan er steindauð. Hún skilur ekki kenningar Krists. Prestamir eru ekki það sem þeir kenna. Meðan allir landsmenn eru að gefa til hjálparstofnunar Rauða krossins standa þeir í kjarabar- áttu. Það er ekkert vit í þessu. Skáldin okkar eru hinir einu, sönnu prestar. En það heyrist ahtof sjaldan eítthvað eftir þau í útvarpi. Á Öllum rásum glymur amerískt þungarokk og á rás 1 eru á klukkutimafrestifréttir um peninga, vexti, glæpi og fleira af þeim toga. Það þrífst engin þjóð á þessum ósköpum. K.J. hringdi: Mér finnst óþolandi þegar fréttamenn Stöðvar 2 hnýta ahs konar athugasemdum aftan við fréttimar. Talandi dæmi er at- hugasemd Ingva Hrafns viö frétt- ; ina um Sophiu Hansen og uppboð; Búnaöarbankans. Hlutverk fréttamanna er að; segja hlustendum frá því; sem fréttnæmt er. En þcir eiga aUs ekki að hampa eigin skoðunum, una. \ ofimgreindu thviki fengu þeir þá hnu frá fréttastjóranum að það væri beinhnis rangt af bankanum að fara aö eigin regl- um af því að Sophia Hansen ætti hlut að máh. En hvað um aha hina sem eru búnir að missa heimhi sín, á bankinn kannski að mismuna fólki eftir geðþótta fréttamanna Stöðvar 2? Þakklæti Hulda hringdi: Ég vil þakka öllum þeim sem hafa haft kjark til að koma fram og segja frá reynslu af ofbeldi í lifi sínu. Þetta hjálpar okkur hin- um sem höfum þagaö en þurft að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.